Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 9
................ ■ 1 ................................. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEFTEMBER 1971 9 < 2/o herbergja }arðlhæð við Leiísgötu er til sölu. Falleg ibúð i úrvals lagi, laus s»trax. 4ra herbergja sénhæð (miðhæð í þribýlishúsi) við Vesturtnrún er til sölu. Lítur rr>jög vel út. Tep-pi, harðviðar- klæðmngar, tvöf. gter, elðfnús og baðherbergi í 1. flokks slandi. Svalir um 20 fm. Sérinng., sér- hiti. Stór bílskúr um 52 fm. 4ra herbergja íbúð við Kleppsveg (1 stofa og 3 svefnherbergi) er til sölu. tbúðin er á 3. hæð. Fataher'bergi inn af svefnherb. h.jóna. Teppi á gólfum, einnig í stiga. Einbýlishús við Barónsstíg er til sölu. Húsið er steinhús, tvílyft með alte 6 herb. fbúð. Ný eldhúsirvnrétting, allt nýtt, baðhecbergi, allSr glugg- ar endurnýjaðir með tvöf. gleri. Bils'kúr fylgir. 5 berbergja ?búð við Háaleitisbraut er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjöl- býlishúsi og er 2 samliggjandi stofur, efdhús með borðkrók, 3 svefnherbergi, baðherbergi, sval- ir, tvöf. gfer, sam. vélaiþvotta- hús. Bílskúrsréttur. Skipti á minni íbúð einnig möguleg. 4ra herbergja sérhæð við Arnarhraun í Hafnar- firði er til sötu. íbúðin er um 121 fm. Ný eldhúsinnrétfing, sérhiti, sérinngangur og sérþvottahús á hæðínni. 5 herbergja óvenju falteg íbúð á 3. hæð v’ð Skaftahlíð er til sölu. Ibúðin er um 137 fm og er 2 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, eldhús gestasnyrtiiing, skáli, 2 svefnherb á sérgangi. Sérhiti. Einbýlishús við Köldukinn í Haifnarfirði er tif sölu. Húsið er stefnsteypt, hæð og ris. Á hæðinni eru góðar samliggjandi stofur, eitt svefn- herbergi, eldhús, forstofa og anddyri. I risi, sem er súðarlítið, eru 3 stór herbergi og baðher- bnrgi. Faltegur trjágarður. Snyrti- legur kjallari með þvottahúsi og stóru geymsluherbergi. Lítur allt afar vel út. Hœö og ris alls 6 herb.Jbúð, falleg og ný- týzkuleg, við Stekkjarkinn í Hafn- arfirðí er tiJ sölu. 3/o herbergja fbúðir i steinhúsi við Ránargötu eru til sölu. íbúðirnar eru á 1., 2. og 3. hæð. Fokhelt raðhús við Hrauntungu í Kópavogi er til söJu. Búið er að steypa upp neðri hæðina og er hægt að fá húsið uppsteypt eða eins og það stendur nú. Nýjar íbúðir bcetast á söluskrá daglega Vagn E. Jónssoa Gunnar M. Guðmundsson hwstaréttarlögmenn Aucturstrætl 9. Slmar 21410 og 14400. Bezta auglýsingabíaðið 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Álfaskeið 2ja Iveirb. íb. á 1. hæð (jerðh.) í blokk. Vélaþv.h. Góðar innrétt- ingar. Verð 1.050 þús. Álfaskeið 5 herb. 126 fm endaíbúð á 3. hæð (efstu). Sérþvb. á hæðinni Góð fullgerð sameign. tbúð þessi er í algjörum sérflokki hvað vandaðan frág. snertir. Bílskúrs- réítur. Borgarholfsbraut Parhús, kj., hæð og ris, atls um 166 fm. Á hæðinni eru 2 stofur, svh., eldh. og snyrting; í risi eru tvö herb. og fl. I kjallara er eitt stórt herb., baðherb., geymsilur og þvottahús. Falleg, girt lóð. Verð 2.300 þús. Háaleitisbraut 5 herb. 117 fm suðureodaíbúð á 1. hæð i blokk. Sérlega vönduð íbúð, mjög góð sameign, bíl- skúrsréttur. Verð 2.200 þús. Hjallavegur 3ja—4ra herb. íbúðarhæð í tví- býlishúsi, steinhús. Sérinng., sér- hiti, bilskúrsréttur. Verð 1.500 þ. Hjarðarhagi 120 fm íbúðarhæð (efsta) i þrí- býlishúsi. J'búðin er nú 1 svefn- herb. og stór stofa sem má skipta i 2—3 herb. Góðar inn- réttingar, sérhiti, suðursvalir. — 2ja herb. íbúð í kjallara sama húss getur selst með. Holtagerði Einbýlishús, tvíbýlishús, palla- hús alls 230 fm. Aðalíbúð er 2 stofur og 3 svh., en minni ibúð- in, em er ófullgerð, er stofa og tvö svefnherb. Innb. bflskúr á jarðhæð. Til greina kemur að selja aðaliibúð hússins ásamt bílskúr eingöngu. Hjarðarhagi 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð 'í blokk. Þessi íbúð er i 1. flokks ástandi, bílskúr fylgir. Hraunbœr 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Vandaðar innréttingar, suðursvalir, fullfrág. sameign. Nesvegur 2ja herb. lítil, lítið niðurgrafin kjaillaraiíb. i tvíbýlish. (steinhúsi) á Seitj.n. íbúðin þarfnast stand- setningar, laus 1. október. Út- borgun um 200 þús. Rauðarárstígur 3ja herb. risibúð i blokk. Ibúðin er alveg súðarlaus öðrum megin og lítið undir súð hinum megin. Svalir, nýir harðviðarklæðaskáp- ar, ný teppi, ný tæki á baði. Stóragerði 4ra herb. eedaíbúð á 4. hæð í blokk, tvennar svalir. ílbúð í fyrsta flokks ástandi, fagurt út- sýni, góður bílskúr. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SMi& Valdi) simi 26000 Slil [R 24300 Til söfu og sýnis 17. Nýtízku 6 herbergja íbúð Nýleg vönduð efiri hæð um 166 fm með þvottaherb. í íbúð inni og sérinngangi og sérhita (hrtaveita að koma) á Sel- tjamarnesi. Stórar soðursvafir, bílskúrsréttindi. I Hlíðarhverfi Nýleg 6 herb. íbúð 140 fm á 2. hæð með tvefmur svölum, bítekúrsréttindi. Laus 6 herb. íbúð nýstandsett i steinhúsi í eldri hluta borgarinnar. f Vesturborginni nýleg 5 herb. íbúð um 120 fm á 3. hæð. Æsk'ileg skipti á góðri 4ra herb. séríbúð í borg- irmi. Við Háaleitisbrauf 5 herb. íbúð um 120 fm á 3. hæð, bilsikúrsréttindi. í Vesturborginni 4ra herb. íbúð um 120 fm á 1. hæð ásamt einu herb. og snyrtingu og geymslu í risi. Laus tíl íbúðar. Við Njálsgötu iaus 4ra herb. íbúð, nýstand- sett með nýjum teppum. Einbýlishús um 100 fm ásamt bílskúr á faJegri lóð í Kópavogskaupst. Húseignir við Njáísgötu, Vatnsstíg, Bragagötu Kirkjuteig, Skólavörðustíg, H jallaveg, Laugaveg, Vatnsendablett og víðar Viö Bjargarstíg 4ra herb. íbúð um 115 fm á 1. hæð með svölum, sérinngangur. Útb. um 700 þ. Við Langholtsveg 4ra herb. ris- íbúð í steinhúsi um 130 fm í góðu ástandi. 4ra herb. portbygð rishæð um 106 fm með þvottaherb. í góðu ástandi. Við Hlunnavog 4ca herb. port- byggð rishæð um 105 fm með þvottaherb. i íbúðinni, laus strax. 2ja og 3ja herb. íbúðir Til sölu í eidri hluta borgarinnar. Komið og skoðið Sjóner söguríkari Mýja fastcignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 | KL 7—8 e. h. 18546. 11928 - 24534 í Hafnarfirði 2ja herb. íbúð á jarðhæð í ný- legu fjölbýlishúsi, harðviðarinn- réttingar, teppi, aHt sam. frág. Útb. 550 þús. 3/a herbergja Snotur, en litil risibúð (um 45 fm), teppi, veggfóður. Útb. 400 þús. 2/o-3/o herbergja íbúð á 2. hæð i timiburbúsi við Njálsgötu, teppi, sérinngangur. Útb. 400 þús. Einbýlishús við Barónstíg Steinhús, tvær hæðir og rfs, 7—8 herb. Möguteiki á tveim íbúðum. Húsið er nýstandsett að töluverðu feyti, m. a. nýir gluggar, vandað nýtt eldhús og nýstandsett baðherb. 20 fm bíl- skúr fylgir. Nýgirt, góð, ræktuð lóð. Verð þrjár milljónir, útb. 1500 þús. 4HMH1BMIIH V0NARSTR4TI I2, símar 11928 og 24534 ScHustjóri: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534. Til sölu Við Framnesveg 4ra herb. raðhús í góðu standi. 3ja herb. 1. hæð við Kaplaskjóls- veg. Hæðm er í þribýlishúst, nýlega standsett. Vönduð 8—9 herb. steinhús í Vesturborginni. SkemtMegar og vandaðar 5 og 6 herb. nýlegar hæðir i Háaleit- ishverfi í góðum sambýlfshús- um. Hæðimar enu með góð- um harðviðarinnréttmgum og teppalagðar. Höfum kaupendur að íbúðum af ,-öllum stærðum, einbýlishúsum og raðhúsum með mjög góð- um útborgunum. Einar Sigurísson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsimi 35993. MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Til sölu Háaleitisbraut 4ra—5 herb. endaíbúð í algjörum sérflokki. íbú&in getur verið laus strax. Útb. 1,3 mitljónir. Stóragerði 4ra herb. glæsileg endaíbúð á 4. hæð, góður bílskúr fylgir. Verð 2,2 milljónir. HÚS MEÐ TVEIM ÍBÚÐUM í Kópavogi. Á efri hæðinni er 5 herb. mjög falleg tbúð, en á neðri hæðinni er 2ja herb. íbúð auk 2ja herb. sem eru óinnrétt- uð. Góður bilskúr fylgir. Verð 3,3—3,6 miUjónir. Einbýlishús 80 fm skemmfilegt einbýlishús t Selási, 1 húsinu eru tvær stof- ur og 2 svefnherb. Góður bílsk., snotur lóð. Útb. 600—700 þ. 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Hotesgötu, í eldra steinhúsi. 1 herb. í risi fyfgir. Verð 1200 þ. EIGiMASALAN REYKJAVÍK 19191 19540 2/*o herbergja GlæsJleg íbúð við Rofabæ. tbúðin er á 3. hæð, suður- svahr, mjög gott útsýni. 3/o herbergja lbúð á 4. hæð í HáaleitJshverfi. Vönduð íbúð, teppi fylgja á ibúð og stigagangi, vélaþvotta hús, glaesilegt útsýni. 4ra herbergja Ertdaíbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Stóragerði, bilskúr fylgir. I smíðum 4ra herb. íbúð á 2. hæð i Kópa- vogi, sérþvottahús á hæðinni. 6 herb. glæsileg efri hæð á góð- um stað á Seltjarnarnesi, allt sér, selst fokheld, húsið frá- gengið utan. Fokhelt 6 herb. raðhús í Skerja- firði, bílsikúr fylgrr. Ermfremur raðhús í smiðum i Bneiðholtshverfi. Símar fyrir söluskráningu ibúða Á daginn: súmi 19191. A kvöldin: s. 30834. 83266. EIGIMASALAIVi REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 30834. Hafnarfjörður Til sölu 135 fm lúxusibúð, laus fljótlega. Húsgrunnur í Kópavogi. Mjög fagurt útsýni yfir Fossvog. Hefr kaupendur að 3ja herbergja íbúðum. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Sími 50318. Het kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. ibúð á hæð i steinhúsi í gamla bænum, góð útborgun. Hef kaupanda að góðri sérhæð ásamt bílskúr á góðum stað í borginni, mikil útborgun. Hef fjársterka kaupendur að góðum einbýlishúsum og ra5- húsum. Hef kaupendur að íbúðum í smíðum. Til sölu íbúdir af ýmsum gerðum, þar á meðal stór eign í Miðborginni á stórri eignarlóð (hornlóð) svo og um 300 fm hæð fyrir skrif- stofur og margt fleira. / Hveragerði Húsnæð'i fyrir skrifstofur, verzl- anir, félagssamtök, veitinga- rekstur, ferðaskrifstofur, íbúðar- húsnæði og margt fleira. AusturstraeU 20 . Sfrnl 19545

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.