Morgunblaðið - 17.09.1971, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.09.1971, Qupperneq 15
i iMOHqiJWBI.AfHÐ, f'OSTUDAGUK 3 7.: SeOWB.KÍl 1971 15 Trésmíðaverkstœði óskar að ráða laghentan mann til innivinnu nú þegar. Uppl. í síma 32850 í kvöld og næstu kvöld. Skrifstofustarf óskast Vön skrifstofustúlka með verzlunarskóla- próf óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 83232. Verkamenn óskast BRÚN H/F., óskar að ráða nokkra verkamenn. Upplýsingar í síma 38839 eftir kl. 7. Verkamenn Nokkrir verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 10490. LOFTORKA S/F. Prjónavél avirkjun Öskum að ráða 2 menn strax. Ti>l greina kemur að ráða unga menn sem vilja læra fagið. Upplýsingar á staðnum milli kl. 4—5. ANNA ÞÓRÐARDÓTTtR H/F., prjónastofa, Síðumúla 12. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð í Skúlaskála, vörugeymsíu Eimskipafélags fslands h.f. við Skúlagötu, laugardag 18. september 1971 og hefst það kl. 13,30. VerÖa þar seldar ótollafgreiddar vörur, svo sem byggingar- vörur, skófatnaður, vefnaðarvara, kven- og barnafatnaður, bílahlutir, matvara, málning, gólfteppi, loftpressa, plast-stól- setur, segulbönd, borðbúnaður úr gieri og margt fleira. Ennfremur verður selt á sama stað og tíma eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur úr dánar- og þrotabúum og eftir kröfu ýmissa lögmanna og stofnana, allskonar skrifstofubún- aður, húsgögn, asfaltsuðupottur, sjónvörp, ísskápar, þvofta- véiar, gólfteppi. Pfaff og Jones saumavélar, málverk, búðar- kassar, ýmsar skósmíðavélar og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haldara. B orgarfógetaembættið í Reykjavtk. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í Jöggiltum iðngreinum (haustpróf) fara fram í október og nóvember 1971. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa námstima og burtfarar- prófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próf- töku fyrir þá nemendur sem eiga minna en 2 mánuði eftir af námstíma sínum þegar próf fer fram, enda hafi þeir lokið burtfararprófi frá iðnskóla. Umsóknum ber að skila til formanns blutaðeigandi próf- nefndar fyrir 1. október n.k., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Skrá um formenn prófnefnda liggur frammi í skrifstofu iðnfræðsluráðs svo og hjá iðnfulltrúum og á bæjarfógeta- og sýsluskrifstofum. Athygli er vakin á því, að sveínspróf mega aðeins fara fram á auglýstum tíma. Reykjavík, 14. sept. 1971. iðnfræðslurað. „Ef tir aÖ eg hef einu sinni reynt 8x4, kemurekki annar Deodorant til greina' Meira öryggi verðurekki boðiö DRÁTTARHRINGURINN HEFUR NÚ SANNAÐ Á ÓTVÍRÆÐAN HÁTT ÁGÆTI SITT Á ÍSLENZKU FISKISKIPI. ÓLAFUR MAGNÚSSON EA HEFUR NÚ VERIÐ PRUFUKEYRÐUR MEtí WICHMANN DRÁTTARIIR! " OG NÁÐIST EFTIRFAR- ANDI ATHYGLISVERÐI ÁRANGUR. Hraði i hnútum Dráttarkr. tonn Hávaði og titringur Nafn Hö Fyrir Eftir Fyrir Ettir Fyrir Eftir Ólafur Magnússon EA 600 1000 10.5 4.5 6.5 óveruiegur Dorthra Mögster 1200 12.55 12.95 11.2 14.0 mikið minni Fonnes 1100 11.5 12.1 98 129 80% minni Harsnurp 1050 12.75 13.1 10.5 125 70% minni Sjognes 450 10.36 10.42 3.85 5.5 50% minni Þér getið aukið hraða og togkraft skipsins með því að setja á það WICH- MANN dráttarhringinn. Þetta getur haft í för með sér mikinn fjárhagslegan ávinning fyrir alla útgerð skipsins. WICHMANN dráttar- htingurinn hæfir öilum skipum með vélarafl frá 300—10.000 hestöfl. Leitið upplýsinga um WICHMANN dráttarhringinn. ETNAR FARESTVEIT & CO. H.F., Bergstaðastræti 10 A. sími 21565.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.