Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971
29
Fðstudagur
17. september
7,00 Morgunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7,45. —
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Sólveig Hauksdóttir les áfram sög
una „Lísa í Undralandi" eftir Lew-
is Carroll (5)
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaöanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliöa, en kl. 10,25:
Sígild tónlist: Fílharmoniuhljóm-
sveit Berlínar leikur Sinfóníu nr.
2 í C-dúr op. 61 eftir Schumann;
Rafael Kubelik stjórnar.
(11,00 Fréttir).
Alfred Brendel leikur Píanósónötu
nr. 7 1 D-dúr op. 10 eftir Beethov
en.
Nicanor Zabaleta, Karlheinz Zöll
er o g Fílharmoníusveit Berlínar
leika Konsert fyrir flautu, hörpu
og hljómsveit (K-299) eftir Moz-
art; Ernst Márzendorfer stjórnar.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 SíðdeR-issagan: „Hótel Berlín“
eftir Vicki Baum
Jón Aðils les (12).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Síffild tónlist
Julian Bream og félagar í Crem-
onu-strengjákvartettinum leika
Gltarkvartett 1 E-dúr op. 2 nr. 2
eftir Joseph Haydn.
Dietrich Fischer-Diskau syngur
skozk þjóölög, útsett af Haydn.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik-
ur Tilbrigöi eftir Johannes Brahms
um stef eftir Haydn;
Pierre Monteux stjórnar.
16.15 Veðurfrejjnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
18,00 Fréttir á ensku.
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 VeðurfreRiiir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Frá dagsins önn f sveitinni
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræð
ir viö Grétar Unnsteinsson skóla-
stjóra Garöyrkjuskóla ríkisins á
Reykjum i ölfusi og Braga Einars
son garðyrkjubónda i Hveragerði.
19,55 „Einu sinnl var“
Kórn og hljómsveit Konunglega
leikhússins i Kaupmannahöfn
flytja þætti úr tónverki Lange-
Mullers; Johan Hye-Knudsen stj.
20,25 Dásamleg fræði
Þorsteinn GuÖjónsson flytur kvæöi
úr kviðum Dantes, þýtt af Málfríöi
Einarsdóttur.
20,50 Promenadetónleikar frá
brezka útvarpinu
Flytjendur: Yvonne Minton altsöng
kona, Alfred Brendel píanóleikari
og Sinfóníuhljómsveit Lundúna;
David Atherton stjórnar.
a. . „Pribautki“, fjögur alþýðleg
sönglög eftir Stravinsky.
b. Píanókonsert i d-moll (K-466)
eftir Mozart.
21.30 Útvarpssagan:: „Innan sviga“
eftir Halldór Stefánsson
Erlingur E. Halldórsson les (9).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagran: „Fegar við Harris klif
um upp á Alpatindinn“ eftlr Mark
Twain
Örn Snorrason les (4).
22,35 Kvöldhljómleikar:
Frönsk hljómsveitarverk
Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur.
Stjórnandi: Antal Dorati.
Píanóleikari: Claude Francaix.
a. „Slæpingjabarinn“ eftir Darius
Milhaud.
b. Konsertína fyrir pianó og hljóm
sveit eftir Jean Francaix.
c. Forleikur i G-dúr eftir Georges
Auric.
d. „Parade“ eftir Eirk Satie.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
18. september
7,00 Morgrunútvarp
VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30 9.00 og 10.00.
Morgrunbæn kl. 7,45. —
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Sólveig Hauksdóttir les áfram sög
una „Lísa í Undralandi“ eftir Lew-
is Carroll (6).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Að öðru leyti leikin létt iög.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15,00 Fréttir.
Takið eftir
Önnumst viðgerðir á ísskápum, frystiskistum, ölkælum og fleiru.
Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Smíðum alls konar
frysti- og kælitæki.
Fljót og góð þjónusta — Sækium — sendum.
Reykjavíkurvegi 25,
simi 50473, Hafnarfirði.
KJÓLAEFNI
TILBÚINN FATNAÐUR
Ótrúlega lágt verð.
ÚTSALAN hættir á mánudagskvöld.
Notið tækifærið og kaupið ódýrt.
Austurstrœti 9
15,15 Útvarp frá Laugardalsvelti:
Islandsmótið f knattspyrnu
Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik
í keppni Fram og KR
16,15 Veðurfregnir.
I»etta vil ég heyra
Jón Stefánsson leikur lög sam-
kvæmt óskum hlustenda.
17,00 Fréttir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in.
17,40 „Gvendur Jóns og ég“
eftir Hendrik Ottósson
Hjörtur Pálsson byrjar lestur á
framhaldssögu barna og unglinga.
18,00 Fréttir á ensku.
18,10 Söngvar í léttum dúr
Þýzkir listamenn flytja.
18,25 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
1.9,30 Sérkennilegt sakamál:
Allt fyrir Mirelli
Sveinn Ásgeirsson hagfræöingur
segir frá.
20,05 1 pálmalundi
Lis Evers syngur og hljómsveit
Leifs Johansens leikur lög úr
skemmtiþætti danska útvarpsins
með þessu nafni.
20,25 Smásaga vikunnar: „Vitið sigr
ar“ eftir Stefán Jónsson.
Karl Guðmundsson leikari les.
20.50 Arfleifð f tónum
Baldur Pálmason tekur fram hljóm
plötur nokkurra þekktra tónlistar
manna, sem létust I fyrra.
21,40 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leik
*ur létt lög í útvarpssal.
Stjórnandi: Hans Pioder Franzson.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Danslög
23,55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
17. september
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Tónléikar unga fólksins
Ungir tónlistarmenn 1961
Leonard Bernstein stjórnar Fíl-
harmoníuhljómsveit New York-
borgar og kynnir jafnframt ungt
tónlistarfólk.
Leikin eru verk eftir Dvorák,
Chopin, Menotti, Puccini og Britt-
en.
I>ýðandi Halldór Haraldsson.
21.20 Gullræningjarnir
Brezkur framhaldsmyndafloklc-
ur um eltingaleik lögreglumanna
viö ó^fyrirleitna ræningja.
4. þáttur. Fullar liendur fjár.
Aðalhlutverk George Cole, Kather-
ine Blake, Peter Vaughan og Artro
Morris.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
Efni þriðja þáttar:
Lýsing Sallyar á leyniskyttunnl
leiðir gruninn aö Freddy Lamb,
járnbrautarstarfsmanni, sem er
snillingur í allri meöferö skot-
vopna. Hann eyðir fristundum sín
um flestum í byssur og skotæfing-
ar, en sinnir konu sinni miður.
Hún tekur sér þá elskhuga.
Freddy er ekki um þaö gefið og
grípur til byssunnar, en fellur svo
fyrir skoti lögreglumanns, áöur en
Cradock nær aö yfirheyra hann.
22.10 Erlend málefni
Rætt er um ráöstafanir brezku
ríkisstjórnarinnar aö loka skipa-
smíðastöðvunum 1 Upper Clyde I
Skotlandi og afleiöingar þess.
Umsjónarmaður Jón Hákon Magn
ússon.
22.40 Dagskrárlok.
Enskumœlandi
kona
eða stúlka, sem er í fríi, óskast
til dvalar hjá fjölskyldu (2 börn).
H'erbergi og fæði í skiptum fyrir
barnagæzlu.
MR. og MRS. MEL RACHLIN
216 Gesner Street,
Lindon, New Jersey 07036, USA.
Bifreiðasala
Notaöir bílartil sölu
Hunter Minx '67 og '68
Hillman Super Minx st. '66
Singer Vogoe '65
Sunbeam 1500 '70
Willys Jeep '46, '64 og '66
Jeepster '67, 6 strokka
Taunus 12 M '64 ódýr
Taunus 20 M '66
Toyota Corona '67
Daf '67
Volkswagen '66
Mercedes-Benz 200, dísill '68
nýinofluttur
Rambler Rebei '67
Rambler American '67
Plymouth Belveder '67.
Allt á sama stað
EGILL
VILHJALMSSON
HE
Laugavegi 118 — Sími 2-22-40
LIPRIROG HANDHÆGIR
PLASTHANZKAR
LÆKNAR MÆLA MEÐ ÞEIM
SÉRSTAKLEGA FYRIR
VIÐKVÆMAR HENDUR