Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 13
MORGU'NIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 13 1 frÉttir i stuttumáli mmmmmmmmæmm PIER ANGELI LÁTIN Beverly Hills. 11, sept. • ttalska leikkonan, Pier Angeli, fannst í morgun látin á heimili sínn á Beverly Hills. Vinkona hennar, sem kom að henni, upplýsti, að hún hefði að undanförnu ver ið hjá læknum vegna sjúk- dóms í maga og hefíö siðast í gær leitað læknis vegna óbærilegra verkja. Pier Angeli öðlaðist fyrst frægð í heimalandi sínu en kom síðan til Hollywood ár- ið 1950 og átti heima þar síð an. Hún lék mörg stór hlut- verk í kvikmyndum þar, svo og systir hennar, Marisa Pavan. Pier Angeli vaj um tíma gift söngvaranum Vic Dam- one og hafði náið samband við kvikmyndaleikarann Jam es Dean, sem fórst í bílslysi á hátindi ferils síns. SPRENGING t CHITTAGONG Dacca, 11. sept. AP. rVEIR menn biðu bana og' níu særðust af völdum spreng I ingar sem varð í hafnarborg- i inni Chittagong. Þeir semj særðust voru fluttir í sjúkra hús og voru sumir í lífs-' hættu. Sprengju hafði verið | komið fyrir í byggingunni ogi er talið að bengalskir skæru- ’ liðar hafi verið þar að verki. Yfirvöld hafa hert eftirlit í I Chittagong og komið þar á | útgöngubanni að næturlagi.. Þá hefur umferð báta á hafn arsvæðinu verið bönnuð, á' vissum tímum. GESTRIN TIL MOSKVU HeLsingfors, 13. sept_ NTB Landvamaráðlherra Finn- lands, Kristian Gestrin flór í gær til Sovétrijkjianna ásamt konu sinni, I boði A. A. Gretsj’ko miarskállcs. BRETAR STYÐJA EBE London, 14. sept. AP. ANTHONY Barber fjármála- ráðherra Breta fullyissaði í dag Ferrari Agrade, fjánmála- ráðherra Itala um að Bnetar myndu styðja ti'llögur EBE landanna uim endurskipulagn- irngu alþjóðafjármálakerfisins, sem m. a. felur í sér kröfu um að gen.gi dollarans gagn- vart gulli verði lækkað um 5%. ®rná 3ttovöunMíií>Ííi mnrgfaldar markað vðor Sölukona Vön sölukona getur fengið framtiðaratslarf í húsgagnaverzlun nú þegar eða siðar. Umsóknir, sem greina frá fyrri störfum, aldri og öðiu sem máli skipttr leggist vinsamlegast inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtu- daginn 23. þ.. merktan „Trúnaðarmál — 3032". Framtíðaratvinna Við höfum ákveðið að þjálfa nokkra lagtæka menn til starfa í verksmiðju okkar. Aðeins þeir sem hugsa sér atvinnu í lengri tíma koma til greina. HURÐAIÐJAN S.F., Auðbrekku 63 — Sími 41425. Skriistofnr Uugmálastjóra Reykjavikurflugvelli óska eftir sendisveini nú þegar, bifhjól nauðsynlegt tí starfsins. Upplýsingar veittar í sima 17430 og á aðalskrifstofunni Reykjavíkurflugvelli. FLUGMALASTJÓRINN. Stúlka óskast til starfa í apóteki. Lysthafendur sendi upplýsingar um mermtun, aldur og fyrri störf til afgreiðslu blaðsins, merkt: „Apótek — 5870”. óskast við fiskirannsóknir. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 30. þ.m., ásamt upplýsrngum um menntun og fyrri störf. HAFRANNSÓKNARSTOFNUNIN. Skúlagötu 4, Reykjavik. T eiknarar SJÓMÆLINGAR ISLANDS óska eftir að ráða teiknara til starfa við kortagerð. Skrifleg umsókn, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist SJÓMÆLINGUM ÍSLANDS, Seljavegi 32, Reykjavík fyrir 1. október n.k. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Röskur og áreiðanlegur sendisveinn óskast 1. október. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuvéganna, Skúlagötu 4, sími 20240. Hljómleikar í Laugardalshöliinni 18. september WHRITING ON THE WALL Einar Vilberg — Dýpt Diskótek Sigurðar Garðarss. Stanzlaus underground- og popmúsik, æðisgengin sviðsframkoma og stórkost- legasta ljósashow Evrópu frá kl. 6 til miðnættis. Miðsala í dag kl. 5—8 í Laugardalshöllinni á POPHLJÓMLEIKA ÁRSINS ! ! ! Mamma hennar veit... aðLJOMA gerir allan mat góðan og góðan mat betri • smjörliki hf. COl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.