Morgunblaðið - 17.09.1971, Page 25
MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971
25
fclk
i
fréttum
• TELUR NIXON
GÓÐAN FORSETA
„RICHARD Nixon verður
sennilega einn merkasti forseti
Bandaríkjanna,“ sagði bandarísk-
ur sölumaður, sem kom til Sydn-
ey i Ástralíu fyrir skemmstu.
„Hann mundi fá stuðning 85—-
90% kjósenda á augabragði ef
hann gæti kynnzt öllum kjósend-
um persónulega." Þetta mat sölu-
mannsins á forsetanum kom ekki
beinlinis á óvart, þvi hann var
enginn annar en bróðir forset-
ans, Frank Nixon. „Ég er kall-
aður stóri Donni. Ég er stærri
en Richard og einu ári eldri. Ég
læt bróður minn sjá um allar op-
inberar yfirlýsingar."
☆
• BILLY GRAHAM
HRÓSAR UNGLINGUM
PRÉDIKARINN Billy Gra-
ham hefur ekkert nema gott um
unga fölkið að segja. „Jesú-bylt-
ingin i Bandarikjunum berst
bráðlega til Evrópu," sagði hann,
þegar hann kom til Amsterdam
fyrir skömmu. Síðan klæddist
hann snjáðum fötum, setti upp
gleraugu og hélt til skemmti-
hverfisins. „Ég vildi segja fólk-
inu: Af hverju snúið þið ykkur
ekki til Jesú? en ég gerði það
ekki. Ég vildi bara fylgjast með
því, sem færi fram.“
CHURCHBLX-ættin átti nmrga fulltrúa þegar unnið var að tökn
hluta kvdkmyndar sem mun kaHast „Winston ungi“ skammt frá
Swansea í Bretlandi fyrir skömmu. Simon Ward, 28 ára ganiall
upprennandi leikari, lék stríðsfréttaritarann Winston ChurchiB,
Michael Audreson, 14 ára, Iék skólapiltinn Winston og Anne Ban-
croft lék nióður Winstons. Allt í einu komu Churchillar holdi
klæddir á vettvang. Winston Churehill þingmaðnr, sonarsomcr
gamla mannsins, og sonur hans, Randolph, komu i heimsókn tíl
þess að fylgjast með töku á orrustuatriði úr myndinm. Þegar ht:
varð á bardagagnýnum sagði Randotph litii: „Ég býst við að
þeir séu búnir nieð alla flöskutappana,"
Tvö höfuð sáust nýlega á bekk við ána Thames. Eigandi annars
þeirra var Alfred Hitchcolc, hrollleikstjórinn frægi. Hitt gegnir
mikilvægn hlutverki í væntanlegri kv ikmynd, en þar ninn Hitchcok
bregða fyrir í svip eins og i flestum mynda hans. Höfuðið verður
á eftirlíkingu á „fórnarlambi“ sem finnst fljótandi í Thames í 55.
Hitchcock-myndinni, „Frenzy“.
• KONSTANTÍN
A OLYMPÍUFUNÐI
KONSTANTÍN Grikkjakon
ungur, sem býr í útlegð sinni í
Rómaborg, situr um þessar
mundir á fundi Alþjóða Olym-
píunefndarinnar í Luxemborg.
Þar með virðist ósennilegt að
hann verði viðstaddur flotaæfing-
ar Atlantshafsbandalagsins á
Miðjarðarhafi eins og flogið hef-
ur fyrir. Taki hann þátt i æfing-
unum, fer hann í fyrsta skipti
inn fyrir griska landhelgi siðan
hann fór í útlegð í desember
1967.
® KARL PRINS
I FLOTANUM
KARL Bretaprins hefur tek-
ið við foringjastörfum í brezka
flotanum. Þar með fetar hann í
fótspor afa síns, Georgs VI, og
langafa sins Georgs V, sem voru
nátengdlr flotanum. Karl prins
hefur þegar lokið við þjálfun
sína í flughernum. Hann stund-
ar nám i sjóliðsforingjaskólan-
um í Dartmoath í vetur og tek-
ur við foringjastörfum á eld-
fláugabeitiski{Hnu Norfolk í júlí
á mæsta ári.
• ELURSJALFUPP
BARNIÐ
HÚN ætlar að ala barn sitt
upp sjáif og láta skíra það í
kaþólskri kirkju í Cookstown.
Nafnið hefur hún þegar ákveðið
og segir það vera Roisin Eliza-
beth. En hin ógifta móðir, sem
er engjn önnur en Bernadetta
Ðevtín sú írska, neitar enn að
gefa upp annað nafn, þ.e. föð-
urnafn dóttur sinnar, sem nú er
tveggja vikna gömul. Ennfremur
hefur hún lýst þvi yfir, að litlar
likur séu til að hún muni nokk-
ura tímann giftast barnsföður
slnum eða yfirleitt nokkrum.
„Eina fólkið, sem varðar um
giftingarmál mín,“ segir hún,
„eru þeir, sem áhuga hafa á að
kværvast mér. En sem stendur
veit ég ekki um neinn.“
Nonni litli: — Mamma, hvað
er ég mikils virði?
Mamman: — Þú ert milljóna
virði fyrir mig.
Nonni: — Heldurðu að þú vild
ir þá ekki lána mér tíkali út á
það?
Fallega stúlkan: — Það hlýtur
að þurfa mikið hugrekki til þess
að bjarga mér, á þann hátt sem
þér gerðuð?
Slökkviliðsmaðurinn: — Já, ég
varð að berja niður þrjá aðra
slökkviliðsmemi, sem vildu endi
lega fá að bjarga yður.
JAKOB — ROBERT
— Hveraig fórustu að því að
venja mannlnn þinn af þvi að
hanga á Mlmisbar í tíma og ótíma
og koma ekki heirn fyrr en æiat
á nóttunni?
— Þegar ég heyrði hann toma,
þá kadlaði ég fram: — Ert það
þú, Jakob? — Maðurinn minn
heitir Robert.
Eiginkonan: — Þú elskar mig
ekki Iengur. Þú ert löngu hættur
að spyrja mig, hvers vegna ég sé
að gráta.
Eiginmaðurinn: — Það er ein-
faldlega af þvi, ástin min, að éjf
hef ekki efni á slikum spurniag-
um lengur. Þaer hafa alltaf haft
svo mikil peningaútlát í för með
sér.
Hann: — Ég get ekki skilið
hvers vegna við getum aWreí lagt
neitt fyrir og safraað peningum.
Hún: — Það er allt samata ná-
grönnunum að kenna. Þetr frnna
alltaf upp á einhverju, sem við
verðum etnnig að gera.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams
r SORR/, 5IR. ..t'M
AFRAiO I 5HLL
PREFER THE UNOER-
THIRTY CIVtUAM
TyPES/
zf NOTHANKS,
SENERAL/
1%» GCHNS BACK
TO THE CAMPUS..
AND...I’LLVVALK
MY CAR 15 OUTSIDE,
MARTY/...X CALLED
THE BUTLER AND y
TOLD H\M TO
PREPARE
YOUR , ^
ROOM/
— Bitlinn minn er hér fyrir utan, Mai-ty.
Ée hringdl I hióntnn heinta tig bað hann
lun að hafa herbergið hitt tilhúið. —
Þnkktt, hershöfðlngi, em ég fer aftwr í
heiinavistina, það gangandi.
— En, ég . - . 2 — Mér þykir fyrir
þvi, herra, en ég kann enn bezt við þá
borgaralegu, sem eru innan við þrítugt.
(Á meðan, langt í vestri). — Allt í lagi,
vinur, færðu þig frá byssunni, en nijög
hægt. — Geri allt, sem þú segir, ég er
orðtnn þreyttur á [íessum stöðuga flótta.
— Eiga Stina og Jóa vel sam-
an?
— Já, já. Hann brýtur en hún
er Bteyraarsljó.
Hámark allrar leti í heimÍQum
er það, þegar maður stertdur
með ,.cocktail“-h ristara í head-
fnni og bíður eftir jarðskjáffta.
DRCIEGn