Morgunblaðið - 17.09.1971, Side 14
MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SBPTEMBHR 1971
í
- I RETTUNUM
Framliald af bls. 3.
hafa farið á fjall að þessu sinni.
Svo bar við I þessum göng-
um, að þeir gangnamenn rák-
ust á „útlaga“ ekki fjarri heim-
kyiiinum Fjalla-Eyvinds sál-
uga. Var það rauður hestur
markaður stíft hægra. Að
sögn gangnamanna tók hann
þeim ekkert iila, þegar þeir
komu að honum. Annað var
honum þó i huga en vinskapur
þegar komumenn tóku við að
járna klárinn, og sögðu þeir
að orðið hefði að leggja harui
við það tækifæri. Klárinn var
síispikaður sögðu þeir, og heizt
Forin og rigningin skipta engu, alltaf jafn gaman.
Óskum að ráða
stúlkur til starfa í verksmiðju vorri.
Upplýsingar í síma 66300.
Álaioss hf.
Skólppípur
og tilheyrandi fittings fyrirliggjandi.
oi 'JóAcuwssoyi & SmSíA
Sími 24244 (3 tí*wi)
Rannsóknarsfofa
Öskum eftir að ráða strax aðstoðarmann á rannsóknarstofu
sjúkrahússins. Til greina kemur kona eða karl á aldrinum
20—30 ára. Starfið fellst í því að vera meinataekni til aðstoðar
ásamt að sjá um töku hjartalínurita, öndunarmælinga og því
um ffkt. Hafi umsækjandi ekki menntun í slíku, verður honum
séð fyrir kennslu.
Umsóknir sendist skrifstofu sjúkrahússins fyrir 25 septem-
ber n.k, ásamt upplýsingum um nám og störf.
SJÚKRAHÚS AKRANESS.
Uppboð
Almennt uppboð á lausafjármunum eign þrotabús Pfa3t-
verksmiðjunnar Brákarey, Borgarnesi, fer fram laugardagínn
18. þ.m. kl. 1,30 í verksmiðjuhúsinu.
Selt verður m.a. skrifborð, handverkfæri, plastslöngur og
aurhlífar fyrir bifreiðar, svo og aurhlífamót
Greiðsla fari fram við hamarshögg
Skiptaráðandinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Ásgeir Pétursson.
minnti hann á illa hirtan bítil
hvað hársídd snerti. Gátu þeir
sér til, að hann hefði a.m.k. ver
ið þarna í högunum siðan
snemma í vor, ef ekki lengur.
Sigurgeir fjallkóngur, sem lengi
hefur verndað Gnúpverja fyri*r
dýrbítum, sagðist reyndar hafa
orðið var við klárinn i júnf, þeg
ar hartn var á höttunum eftir
lágfótu þar innfrá.
Menn voru yfirleitt ánægðir
með fé sitt af fjalli, en töldu þó
að ekki væri það vænna en það
var í fyrra, en ástæðan fyrir
því væri líklega sú, að nú í ár
væri meira um að ær væru tví
lembdar, — og ef til vili hefði
Heklugosið í fyrra sáð í ja>rð-
veginn einhverjum efnum sem
bættu grassprettuna seinni
hluta sumars i fyrra. Einnig
væri gæsin sífellt að gerast
ágengari innarlega á afréttin-
um, „og væí'i lítil eftirsjá í þvi
þótt þeir aökktu henni undir
vatn,“ eins og einn hreppa-
manna komst að orði.
Loftur Loftsson, bóndi á Sand
læk, var aldursforseti gangna-
manna, 75 ára gamall. Loftur
hefur farið um 40 ferðir á fjall
og var hann mjög ánægður
með þessa fjallferð, enda veð-
ur verið ljómandi gott. Sagðist
hann muna þá tíð, þegar þeir
Gnúpverjar fengu eitt sinn
hörkugadd í leitum, svo að ám-
ar lagði. Hefðu þeir þá lent í
basli við að bjarga nokkrum
kindum, sem sóttu í Lamba-
fellskvisl, þótt áin væri alls
ófær. Alls tókst þeim að bjarga
um 30 kindum, en nokkrar
hefðu þó farið undir ísinn. —
„Ég blotnaði þá upp í mitti og
hélt um tíma að það yrði mitt
síðasita, því slíkt var froistið.
Það var bara snörum handtök-
um félaganna, brennivininu og
heita kaffinu að þakka, að ég
ekki hlaut illt af.“
Þegar við spurðum Loft
hvort hann hygðist fara í
göngur oftar, svaraði hann: —•
„Eins mig fýsir alltaf þó, aftur
að fara í göngur, —■ ef ég verð
eins brattur næsta ár þá er því
ekkert til fyrirstöðu."
Haukur Haraldsson frá Stóru-
Máistunigu 15 ára, var að þessiu
sinni yngsti gangnamaðurinn,
og hefur reyndar verið það í
tvö ár, því Haukur smalaði af-
réttinn í fyrsta sinn í fyrra-
haust. Sagðist hann hafa haft
mjög gaman af þessum fjaila-
Einn ferhyrndur í örmum tveggja ungmeyja.
ferðum og ætla að fara í göng-
ur eins oft og hann gæti í fram-
tíðinni. Ferðafélaganna sagði
hann vera mjög skemmtilega
og oft glatt á hjalla á kvöldin
þótt vinnudagurinn væri langur
og stundum strembinn. Þegar
við spurðum hann hvað honum
þætti nú skemmtilegast við
göngurnar, svaraði hann: —
„Ég hel'd, að réttimar sjálfar
séu nú skemmtilegastar og auð-
vitað það sem þeim fylgir,
glaumur og gleði, réttarböll og
fleira.“
Við þessi síðustu orð Hauks
minntumst við orðanna, — „við
freisftingum gæt þín, þótt falli
þér vel . . .“ — og héldum af
stað í átt til höfuðborgarinnar.
Þegar við fórum voru Gnúp-
verjar langt komnir með að
draga, og létu ekki úrhellis-
rigningu aftra sér, heldur
bættu um betur — og vættu um
betur. Glaumurinn og gleðin
voru i stíganda.
— Gísli Baldur.
Karlmenn — Atvinna
Óskum að ráða karlmann til starfa
í verksmiðju vorri. Upplýsingar í síma 66300. Álafoss hf.
Haukur Haraldsson.
Jórnsmiðir — Vélstjóror
óskast. Einnig góður verkstjóri.
Vélaverkstæði J. HINRIKSSON
Skúlatúni 6 — Sími 23520, heimasími 35994.
Aðstoðarlœknir
Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við svæfingadeild
Borgarspítalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir
deildarinnar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við
Reykjavíkurborg.
Staðan veitist eftir samkomulagi til 6 eða 12 mánaða.
Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykjavíkurborgar.
Reykjavík 15. 9, '71,
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Vélapakkningor
Dodge '46—'58. 6 cyl.
Dodge Dart '60—'68
Fiat, flestar gerðir
Bedford 4-6 cyl., dísil. '57,'64
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6—8 cyl., '64—'68
Ford Cortina '63—'68
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 cyl. '52—'68
G.M.C
Gaz '69
Hilman Imp. '64—408
Opel '55—'66
Rambler '56—'68
Renault, flestar gerðir
Rover, bensín, dísil
Skoda 1000MB og 1200
Simca '57—'64
Singer Commer '64—'68
Taunus 12 M, 17 M, '63—'68
Trader 4—6 cyl, '57—'65
Volga
Vauxhall 4—6 cyl., '63—'65
Willys '46—'68.
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Simar 84515 og 84516.