Morgunblaðið - 17.09.1971, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 17.09.1971, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 31 □ □ cTVIorgunbladsins NÆR 06 FJÆR ÐANSKA KNATTSPYRNAN Leikir í dönsku 1. deildar keppninni í knattspyrnu fóru þannig um síðustu helgi: Köge — B 1903 0:2 AB — Vejle 0:3 AaB — Frem 3:0 KB -— Brönshoj 5:0 B 1909 — Randers Freja 2:2 Hvidovre — B 1901 2:3 Staðan í deildinni er nú þessi: Vejlé 16 11 2 3 50:29 24 B 1901 16 8 4 4 39:31 20 KB 16 8 2 6 40:36 18 Frem 16 7 3 6 28:26 17 Rande.r Freja 16 6 5 5 29:31 17 Hvidovre 16 7 2 7 33:29 16 B 1903 16 5 6 5 27:22 16 Köge 16 7 2 7 31:36 16 B 1909 16 5 5 6 31:26 15 Brönshöj 16 6 2 8 25:40 14 AB 16 4 2 10 24:35' 10 AaB 16 3 3 10 22:38 8 Efstu liðin í 11 '. deild eru svo AGF með 24 stig efti.r 16 leiki, Næstved með 22 stig eftir 16 leiki og Fuglebakken með 20 stig eftir 16 leiki. SÆNSKA KNATTSPYRNAN Úrslit í sænsku 1. deildar keppn inni í knattspyrnu um síðustu helgi urðu þessi: Landskrona — Malmö 2:1 Luleá — Norrköping 0:3 Elfsborg — AIK 1:0 Átvidaberg — Öster 1:1 Staðan í deildinni er nú þessi: Malmö 17 8 6 3 35:16 22 Norrköping 17 7 82 19:10 22 Átvidaberg 17 7 7 3 30:13 21 Djurgárden 17 8 3 6 25:25 19 Landskrona 17 4 9 4 17:19 17 Örebro 16 6 5 5 15:19 17 AIK 17 5 6 6 1824 16 Örgryte 17 4 7 6 20:23 15 Elfsborg 17 6 2 9 18:21 14 Öster 17 2 10 5 15:19 14 Luleá 17 4 5 8 15:30 13 Hammarby 16 4 4 8 12:20 12 NORSKA KNATTSPYRNAN Staðan í norsku 1. deildar keppninni í knattspyrnu er nú þessi: Lyn 14 83 3 23:11 19 Rosenborg 14 743 21:9 18 Fredrikstad 14 7 43 23:19 18 Hamarkam. 14 6 53 16:11 17 Viking 14 725 30:15 16 Strömgodset 14 55 4 22:19 15 Sarpsboíg 14 5 3 6 25:19 13 Brann 14 248 8:24 8 Hödd 14 158 6:24 7 SVISSNESKA KNATT- SPYRNAN Grasshoppers, La Chaux de Fonds og Ziirich hafa nú foryst- una í gvissnesku 1. deildar keppn intni í knattspyrnu. öll félögin hafa hlotið 8 stig, en með 7 stig eru Lausanne, Yong Boys og Bas eft. SPÁNSKA KNATTSPYRNAN Úrslit í spönsku knattspyrn- unni um siðustu helgi urðu þessi: Burgos — Real Mackrid 1:2 Cordoba — Sevilla 1:1 Malaga — Coruna 2:0 Real Sociedad — Gfanada 3:1 Palmas — Valencia 1:1 Bijon — Atletico Bilbao 3:2 Atletico Madrid ■— Sabadeil 5:0 Betis — Celta 1:1 HOLLENZKA KNATT- SPYRNAN Feijneoord og Ajax hafa nú foryatu í hollenzku 1. deildar- keppninni með 10 stig, en Sparta og Maastrich er næst með 7 stig. FINNSKA KNATTSPYRNAN Finnsku 1. deiidar keppninni í knattspymu fer nú senn að ljúka. Forystu i deildinni hefur TPS með 31 stig, en næstu lið eru HIFK með 30 stig og KVP með 30 stig. NÍU KNATTSPYRNUMENN FÓRUST Níu knattspyrnumenn fórust og 22 slösuðust, þegar bifreið sem þeir voru i fór út af vegi í Color ado í Bandaríkjunum. Þama var um að ræða lið frá Gunnison há skólanum sem var að fara í keppn isferðalag. 44 leikmenn og þrír þjálfarar voru í bifreiðinni, auk bifreiðarstjórans. Á bröttum vegi biluðu tengsli bifreiðarinnar, og fékk bifreiðarstjórinn ekki við neitt ráðið. Steyptist bifreiðin fram af klettabrún, með fyrr- g.reindum afleiðingum. EFTERSLÆGTEN MEISTARI Danska handknattleiksmótinu utanhúss er nýlega lokið með sigri Efterslægten, en í öðru sæti var Árhus KFUM, iiðið sem Bjarni Jónsson leikur með. Var úrslitaleikur þessara liða mjög jafn og stóð þannig 6:3 fyrir Ár hus í hálfleik. Efterslægten skor aði svo fjögur fyrstu mörkin í síðari hálfleik ,en síðan jafnaðist leikurinn og lauk með jafntefli, 10:10, sem nægði Efterslægten til sigurs, þar sem liðið hafði betra markahlutfall en Árhus KFUM. Lokastaða mótsins varð þessi: Eftérslægten 3 59:38 5 Árhus KFUM 3 48:30 5 Helsingör 3 54:56 2 Hunseby 3 28:75 0 f leik um 5. sætið sigraði Tarup Párup — Bodilsker með 39 mörk um gegn 6. BÆKKELAGET NORSKIR MEISTARAR Noregsmeistaramótinu í úti- handknattleik er nýlega lokið með óvæntum sigri í Bækkelaget, sem sigraði Oppsal i úrslitaleik með 16 mörkum gegn 13. BANDARÍKJAMENN SIGRUÐU Bándaríkjamenn sigruðu í sund landskeppni milli þeirra, Bret- lands og Rússlands, sem fram fór í Minsk fyrir skömmu. Hlutu Bandaríkjamenn 232 stig í keppn inni, Rússar 130 og Bretar 99 stig. Frábær árangur náðist í öll um greinum í keppninni og eitt heimsmet var sett; í 4x200 metra fjórsundi, en það synti banda- riska sveitin á 7:43,33 mín. í sveit inni voru Mark Spitz, sem synti baksundssprettinn á 1:53,5 mín., sem er 7/10 úr sek. betri tími en heimsmet hans er i greininni, Jerry Heidenreich, Fred Tyler og Tom McBreen. D MET í 400 METRA HLAUPI Nýlega setti danski hlaupar- inn Arne Jonsson nýtt danskt met í 400 metra hlaupi, hljóp á 47,1 sek. Hann gerði svo tilraun til að bæta metið aftur i hlaupa RK keppni sem fram fór í hálfleik í knattspyrnuleik, en hljóp þá á 48,7 sek., og varð á eftir danska meistaranum í greininni Tom Maquardsen, sem hljóp á 48,5 sek. PUTTEMANS BÆTIR SIG Belgíumaðurinn Emile Putte- mans er nú að verða einn fremsti langhlaupari helims. — Nýlega keppti hann á alþjóðlegu móti í Bonn í 5000 metra hlaupi og sigr aði á 13:24,6 mín, sem er nýtt belgiskt met. BEDFORD SETUR MET Dave Bedford setti nýlega nýtt brezkt met í 3000 metra hindrun arhlaupi á frjálsíþróttamóti i London. Hljóp hann á 8:28,6 mín. Á sama móti sigraði Kip Keino, Kenya í 5000 metra hlaupi á 13:25,8 mín. en annar varð Alv- arez Salgado, Sþáni á 13:28,4 mín. og þriðji varð Ian Stewart, Skot landi á 13:33,4 min. í miluhlaupi sigraði svo Ben Jipcho, Kenya, hljóp á 3:57,4 mín., en annar varð Evrópumeistarinn í 1500 metra hlaupi á 3:58,3 min. HEDMARK SETTI N ORÐURLANDAMET Sænski tugþrautarmaðurinn Lenna.rd Hedmark setti Norður- landamet í tugþraut í keppni í Vestur-Þýzkalandi, en þar keppti hann sem gestur i tugþrautar- landskeppni Vestur-Þjóðverj a og Rússa. Hedmark sigraði í keppn Inni og hlaut 8057 stig. Annar varð Hans-Jóachim Wcilde, sem hlaut 7938 stig. Afrek Hedmarks í einstökum greinum voru þessi: 100 m hlaup 11,2 sek., langstökk 7.39 m, kúluvarp 14.79 metr, há stökk 1,92 metr, 400 m hlaup 48,8 sek, 110 m grindahlaup 14,6 sek, kringlukast 45,99 metr, stangar stökk 4,30 metr, spjótkast 71,16 metr. og 1500 m hlaup 4:38,4 min. Eldra met Hedmarks var 8038 stig, sett á Evrópumeistaramót- inu. Ilon Gusenbauer frá Austurriki setti nýlega heimsmet í hástökki kvenna, stökk 1,98 metra. Gamlf metið átti Yolanda Balas frá Rúmeníu. Evrópukeppnirnar: Celtic tapaði — Arsenal vann FYRRI leikk- í 1. umferð i Evr- ópukeppnunum í knattspyrnu voru leiknir í fyrrakvöld og urðu helztu úrslit þesisi: EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA Strömgodset Drammen — Arsenal 1:3 B-1903, K.höfn — Glasgow Celtic 2:1 Valencia — Hajduk Split 0:0 Galatasary — C.S.K.A. Moskva 1:1 Standard Liege — Linfield 2:0 Feijenoord — Olympia Nicosia 8:0 Dinamo Bukarest — Spartak Tirana 0:0 Inter Milano — AEK Aþenu 4:1 Ujpest Dosza — Malmö F.F. 4:0 Cork Hibs — Borussia Mönchengladbach 0:5 Olympique Marseilles — Gornik Zabrze 2:1 Wacker Innsbruck — Benfica 0:4 Ajax Amsterdam — Dynamo Dresden 2:0 C.S.K.A. Sofia — Partizan Tirana 3:0 Reipas Lathis (Finnl.) — Grasshoppors 1:1 EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA HihsValetta —• S.eua Butkarest 0:0 Servette 2:1 Liverpool £ Jeunesse Hautcharage — ChelSea 0:8 Disbillery — Barcekma 1:3 Dynamo Berlin -— Cardiff 1:1 Limerick — Torino 0:1 Sporting Lisbon — Lyn Osló 4:0 Red Star Belgrad — Komloi Banyasz 7:2 Rennes — Glasgow Rangers 1:1 Dynamo Tirana — Austria Wien 1:1 Zaglbie Sosnowiec — Átvidaberg 3:4 Pólverjar sigruðu Finna PÓLVERJAR sigruðu Finna í landskeppni í frjálsum íþróttum er fram fór um aíðustu helgi. Hlutu þeir 236 stig, en Finnar 194 stig. Mörg ágæt afrek náðust í keppninni og má nefna, að Antti Kalliomáki, Finnlandi, stökk 5,00 metra í stangarstökki, Rronislaw Malinovski, Póllandi, hljóp 3.000 metra hindrunairhlaup á 8:28,2 mínútum, Bikskupski, Póllandi, stökk 16,52 metra í þrístökki, Pentti Kahma, Finnlandi, sigraði í kringlukasti, kastaði 60,24 m, og í langstökki sigraði Reijo Toivonen, Finnlandi, stökk 7,84 metra. Tékkar sigruðu Svía TÉKKAR sigruðu Svía í lands- keppni í frjálsum íþróttum, sem fram fór í Svíþjóð um helgina. Keppt var bæði í karla- og kvennagreinum. Sigruðu Tékk- arnir í karlakeppninni, 112,5 stig gegn 99,5 stigum og í kvenna- keppninni með 69 stigum gegn 66. Meðal afreka, sem náðust í keppninni má nefna, að Jan Dahlgren sigraði í hástökki, stökk 2,17 metra. Isaksson sigraðl í stangarstökki, stökk 5,25 metra og í þrístökki setti Vaclav Fiser nýtt tékkneskt met, stökk 16,50 metra. Evrópumeistarinn, Ludvik Dan ek, sigraði i kringlukastinu, kast aði 59,86 metra og Kenneth Ákesson varð annar, kastaði 57,26 metra. í kúluvarpi sigraði Jaros- lav Brabec, kastaði 20,00 mctra, en Richy Brnch, sem nýlega hef- ur kastað rúma 20 metra. mætti ekki til keppninnar. 1 110 metra grindahlaupi sigraði svo Lubomir Nadenicek, Tékkósióvakíu, hljóp á 14,1 sek., sekúndubroti á und- an Bo Forssander. Þjálfara- námskeið ÞJÁLFARANÁMSKEIÐ á veg- um Handknattieikssambands Is- lands verður sett i Iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi i kvöld, föstu- daginn 17. september, kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.