Morgunblaðið - 17.09.1971, Side 20

Morgunblaðið - 17.09.1971, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SÉPTEMBER 1971 Húsgagnnsmiðir — trésmiðir Góður vélamaður óskast trl starfa nú þegar. HURÐAIÐJAN S.F., Auðbrekku 63 — Sími 41425. L,étt iðnaðarstörf Dama ekki yngri en tvítug óskast hálfan daginn. Upplýsingar í síma 41475. Röskur sendill óskast hálfan eða allan daginn frá 1. október. Upplýsingar eftir hádegi á mánudag i skrifstofunni (ekki í síma). HERVALD EIRlKSSON, Hringbraut 121. Fiskiskip Höfum til sölu 230 lesta stá’lfiskiskip, með óvenju góðum skilmálum. Ennfremur 70 lesta eikarbátur, nýendurbyggður. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10a — Sími 26560. Heimasími sölumanns 34879. * Bóklegt námskeið fyrir einkaflugpróf hefst 20. september. Væntanlegir nemendur hafið samband við skólann. FLUGSKÓLI HELGA JÓNSSONAR Sími 10880. Vélritunarstúlka Stúlka vön vélritun óskast til starfa á endurskoðunarskrifstofu. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 22. þ.. merkt: „3044", Afgreiðslustúlkur óskast í kjörbúð Þurfa að vera vanar. Upplýsingar í síma 36746. Félog landeigenda í Selósi Almennur félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 19. sept. n.k. kl. 14 að Freyjugötu 27. Áríðandi að félagsmenn komi á fundinn. STJÓRN F.L.I.S. - Vantar bréfritara Fyrirtæki í Miðborginni vill ráða stúlku til ritarastarfa. Hún þarf að vera vön almennri vélritun og bréfaskriftum. Nokkur tungumálakunnátta er nauðsynleg, einkum í ensku. Sendið tilboð ásamt nauðsynlegum upplýsingum í pósthólf 180. Tilkynning um lögtaksúrskurð Samkvæmt úrskurði sýlumanns Árnessýslu dagsett 13. sept- ember 1971 hefur verið úrskurðuð lögtaksheimild fyrir gjald- föllnum opinberum gjöldum til sveitarsjóðs Selfosshrepps 1971 , og eldri þ. e. útsvör, aðstöðugjöld, kirkjugarðsgjöld og fast- eignagjöld. Samkvæmt úrskurðinum getur lögtak farið fram 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. SVEITARSTJÓRI SELFOSSHREPPS. Fiskiskip Til sölu 179 lesta fiskiskip að lokinni flokkunarviðgerð (Norsk Veritas). Skipíð er útbúið fyrir veiðar með botnvörpu, línu og þorskanet. Veiðarfæri geta fylgt eftir samkomulagi. Símar 34349 og 30505. 5 herbergjo ibúð til söln í Gnrðnhrnppi íbúðin sem er í góðu ástandi er á neðri hæð í um 140 ferm. tvíbýlishúsi (steinhúsi) á mjög góðum stað miðsvæðis í Garðahreppi. Um 1500 ferm. eignarlóð fylgir íbúðinni. Sérkynding. Sérþvottahús. Teppi á stofum. ÁRNI GUNNLAUGSSON, IIRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764. HafnarfjÖrður Til sölu 5 herb. óvenju glæsileg endaíbúð á 3. hæð (efstu hseð) í nýlegu fjölbýlishúsi við Álfaskeið. íbúðin er sérlega vönduð með harðviðarinnréttingum og teppum. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Bilskúrsréttur. ARNI grétar finnsson, hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. Laus staða Staða forstöðumanns Blóðbankans er laus til umsóknar frá 1. nóvember 1971 að telja. Launakjör eru tilsvarandi við laun yfirlækna ríkisspítalanna. Umsækjendur skulu vera sérmenntaðir í blóðbankastarfsemi og hafa starfsreynslu er jafnast á við kröfur um sérmenntun lækna, að loknu embættisprófi. Gert er ráð fyrir, að forstöðumaðurinn veiti stúdentum í læknadeild leiðsögn í blóðbankafræðum, eftir samkomulagi og nánari ákvörðun læknadeildar H. I. Usóknir um stöðuna, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, skulu sendar stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríks- götu 5, fyrir 16. október 1971. Reykjavík 15. sepíember 1971. Skrifstofa rikisspitalanna. Lögtaksúrskurður Fógetaréttur Siglúfjarðar hefur þann 6. september sl. kveðið upp svohljóðandi úrskurð: „Lögtök til tryggingar ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum álögðum 1971 á gjaldendur í Siglufjarðar- kaupstað, auk dráttarvaxta og kostnaðar við lögtökin og eftir- farandi uppboð, ef til kemur, mega fara fram að liðnum 8 dög- um frá birtingu auglýsingar um úrskurð þennan, á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Siglufjarðar." Siglufirði, 10. sept. 1971. BÆJARGJALDKERINN. FRETTIR í sluttumcili JÖFN KEPPNI Aranað helgarmót Taflfélags Reykjavíkur fór fraim dagana 10., 11. og 12. septemlber og var 5 umferðir. Þátttakendur voru 28 og únslit urðu: 1. Svavar G. Svavarsson með 4,5 vinninga, 2. Benedilkt Halldórs son með 4,5, 3. Torfi Stefáns- son með 3,5, 4. Harvey Gíeorgs son og 5. Anton Einarsso'n með 3,5 og 6. Björn Halldórsson með 3,5 vinninga. MÓT VOTTA JEHÓVA Varðturnsfélagið hefur skipulagt mót, sem verður haldið i Félagsheimili Seltjam arneshrepps dagana 16.—19. sept. Stef þess er „Hið guð- i dómlega nafn“. Samsvarandi mót hafa verið haldin út um allan heim nú I sumar. Sýnd verða tvö leikrit, sem bœði eru þannig byggð upp, að at- burðir frá fortíðinni eru heim- fœrðir á líf nútímamanna. Mörg önnur atriði verða, ým- ist I samtalsformi eða sem sýnikennsla, og koma þar fram ba:ði ungir sem eldri. Á sunnudaginn kl. 15 verð- ur svo opinber fyrirlestur. Hann nefnist: „Þegar ailar þjóðir rekast á við Guð.“ GÓÐUR AFLI ÁSUÐUREYRI Suðureyri við Súgandafjörð, | 15. sept. — Byggingarfram-, kvæmdir Fiskiðjunnar Freyju' ganga allvel og er aðalhúsið, I 14x70 m, senn að verða f ok-1 helt. Þetta hús er stálgrindar-, hús frá Vélsmiðjunni Héðni' og hlaðið úr steini frá Jóni I Loftssiyni. Áfonmað er að ( halda áfram við að fullgera, þessi hús í vetur. Grálúðuvertíð er nýlokið. I Héðan voru tveir bátar á grá- | lúðuveiðum, mb. Ólafur Frið- bertsson, er fiskaði tæp 450' tonn, og mb. Trausti, sem fisk I aði 421 tonn. SmáJbátar eru I flestir komnir á línu og er) afli þeinra allgóður þegar gef-! ur, eða allt að 2,5—3 lestir, en \ í skipshöfn eru tveir á sjö ogj tveir í landi. — Halldór. \ VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS SETTUR Verzluniarskóli íslands var I settur í gser við hátíðlega at- I höfn í samkomusal skólans. í ( ræðu skólastjóra kom fram, 1 að nemendur verða á vetri' 1 komanda 735 í 29 bekkjar- i deildum. Kennarar verða alis i 47. Þeir viðskiptafræðingamir' Magnús Gunnarsson og Sverr- ( | ir Ingólfsson hafa verið ráðn- i ir fastir kennarar að skólan-, um. Á vori komanda ljúka sex deildir í 4. bekk (af samtals 9 deildum) verzlunarprófi sam- kvaemt gömlu námssbránni, en þrjár deildir eru mieð hina nýju námssikrá, og munu ljúka verzlunarprófi sam- kvæmit henni vorið 1973. Nýsfcipan lærdómísdeáldar kemiur að fullu til fram- kvæmda á þessu skólaári. Næsta vor verða brautskráð ir stúdentar frá VÍ, sem efldd hafa allir ioflsið samis konar prófi, þar eð surnir eru úr hag fræðideild en aðrir úr mála- deild. Mesta vandamál skólans 1 kvað skólastj órinn nú vera húsnæðið, sem væri orðáð mjög óhentugt og þröngt mið að við nútímakröfur, Bæri brýna nauðsyn til að ráða hór bót á hið fyrsta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.