Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMÐER 1971 wmiH BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW Sen<Sf4rð»bifreií-YW 5 msnna-VW ivsfwsgn V W 9 manna - landrover 7manna HTIfl BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 F.ftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, simi 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan S, !,'i.'la.irlsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Símar 11422. 26422. iilaleigan AKBRAVT car rental service Tlorðurbraut U1 yiafttarfirði SfMl 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag 0 Hvað er bahaítrú? Þannig spyr Þorsteinn Guð- jónsson og skrtfar síðar: „Bahaítrú er umíram allt sú trú, að Baha Ullah, persne.sk- ur maður á 19. öld, hafli verið sá leiðtogi mEinnkynsins, seim Zaraþústra spáði fyrir einum 3000 árum, að komaa mundi fram eftir 3000 ár. Zaraþústra telja trúíræðingar frumlkvöðul ein- gyðistrúar, og hafa bæði Gyð- ingar og Músúlmenn margt eft ir honum tekið, en einnig kynni hin sterka hneigð Persa til ein strengingslegrar eingyðistrúar að vera arfur þaðan. Frá Zara þústra og samtsmamönnum hans stafa hinar helgu kviður Avestamálsins (gathais) en það mál uppgötvaði Rasmus Rask og skildi, að skylt mundi vera íslenzku. 0 Cicero, Zaraþústra og Xerxes Mjög merkilegur þáttur um trú Persa eftir tíma Zara- þústra er hjá Ciceró, þar sem hann segir frá andláti Xerxes konungs. Hann kallaði flyrir sig syni sina og sagði þeim, að hann mundi fara i aðra heima til fullkomnunar og bað þá vera hughrausta. Ekki hafa ba- haítrúarmenn vel haldið áfram af flyrirrennurum sínum í þessu efni, þvl að þeir halda, að ekk- ert líf sé efltir dauðann og eng- in sambönd til nema við þenn- an eina. — Efcki get ég varizt þeirri hugsun, að unglingafylgið við Bilaleigan SEÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) Bahaíismann, sem mikið er lát- ið af, stafli mikið af því, að van rsakt hafli verið að fræða skóla- nemendur um Zaraþústra og skylidleika ariskra tungu- mála og trúarbragða að flomu. Hafa menn á síðari árum verið hræddir mjög við að minnast á þann skyldleika, en reyndin er sú, að hér er ekkert að ótt- ast, heldur er aðeins um sanna sögu að ræða. Og þegar Evrópumenn koma til Persíu, er gert gys að þeim flyrir hræðslu þeirra við hinn aríska uppruna sinn. Fy.rsta bókin um bahaíism- ann, sem komið hefur út á ís- lenzku, mun hafa verið „Baha Úllah og nýi tíiminn", prentuð 1939 eða 1940, þýðandi Hólm- flríður Árnadóttir. Þorsteinn Guðjónsson." 0 Hugleiðing um ís- lenzku; málfar, frain- burður og rökvillur? Þorsteinn Eggertsson i Kefla- vík skrifar: „Keflavilk, 12. ágúst 1971. Kæri Velvakandi. Þó að ég sé enginn sérfræðing ur í málfræðum og hafli e.t.v. ekki efni á því að „draga flís- ina úr auga bróður míns“ í þeim efnum, þá langar mig að fá nokkrar upplýsingar um „ástkæra, ylhýra málið“ okkar — og benda á ýmislegt, sem mér finnst að betur mætti fara. Mér er nokkuð sama, þótt ég heyri fólk tala afleita íslenzku ef ég skil hana — en þegar ég heyri hámenntað flólk segja tóma vitleysu i þeim tilgangi að vanda málfar sitt, þá sárn- ar mér stundum stórlega. Ég hefi heyrt flólk tala um að fara á Hótel Loftleiði. Það beygir þá orðið Loftleiðir eins og karlkynsorðin læknir, vísir o.þ.h. Skyldi þetta flólk ekki gera sér grein íyrir þvl, að Loftleiðir er kvenkynsorð og beygist samkvæmt því (t.d. eins og „langar leiðir") ? Lítið barn segir við móður sína: „Kauptu ís handa mér“ — og daginn eiftir segir mamm- Toyota 1967 Til sölu Toyota Corona 1967. Til sýnis á Bílasölu Egils Vilhjálmssonar Laugavegi 118. HAUSTKJOR ÓDÝRARI EN AÐRIR DAGGJALD KR. 490.00 KÍLÓMETRAGJALD KR. 4.00 AFSLÁTTUR: 10% AF S00 KM. OG VFIR 20% AF 1000 KM. OG YFIR Shodh LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. an kannsfci við barnið: „Farðu út í búð og keyptu þrjá lítra af mjólk.“ Auðvitað er réttara að segja „kauptu" en „keyptu", ef orðið á að vera í nútið (sbr.: „kaup þú“, „keyp þú“). Standi sögnin í þátíð, er hins vegar réttara að segja „keypti“ en „kaupti" — og þar með kem ég að viðfcvæmasta máli þessa bréfls. Er það rétt og flögur íslenzfca, að rugla sýknt og heilagt nútíð inn í frásagnir, sem með réttu eru hugsaðar út frá þátið? Liítum á eftirflarandi setn ingu: Jón Jónsson fæðist árið 1881 og dó í fyrra." Er etóki réttara að segja: „Jón Jónsson fæddist árið 1881 og dó í flyrra"? Þegar ég hlusta á ævisögu- ágrip fólks, þannig framsett, að nútið og þátíð eru notaðar jöfn um höndum í frásögninni, dett- ur mér stundum í hug miðill i dávíimu, sem sér fyrir sér ævi viðkomandi manneskju um leið og hún líður framhjá — og segir frá henni samikvæmt þvi. Áður en ég hætti þessu rausi, langar mig að minnast aðeins á framtourð tveg,gja manna, sem oft tóoma fram í útvarpinu. „Skyggni á gætt,“ segir einn af veðurflregnaþulunum dag eft ir dag. Orðið „gætt“ þýðir reyndar „bilið á milli stafs og hurðar“, eins og stendur í ís- lenzkri orðabók. „Veðu'rathugunarmaðurinn tóom í gættina og tók eftir þvi, að það var skyggni á henni. Honum fannst það notókuð skrýtið, svo að hann lét sikýra frá því í útvarpinu". . . Ævar R. Kvaran, leikari heidur því fram, að norðlenzk- ur framburður sé hreinni en annars staðar á landinu, þó að hann geti ekki talizt algerlega fulifcominn einn sér. Ég er ekki einn um að verða sammála hon um í þeim efnum. Það eru líka til menn —- meira að segja útvarpsmenn — sem vilja tileinkia sér norð- lenzkan framburð, en hafa hins vegar sorgTega Htinn skilning á uppbygigingu hans. Ég veit nú étóki betur, en að Norðlendingar segi „G“ ef „G" stendur í orðinu. Sunnlending- ar segja yfirleitt hart „G“, þar sem „K“ er skrifað (nema I upphafli orða) — en engin mál- lýzka á íslandi er svo alæm, að „K“ sé sagt þar sem „G“ er skrifað. En hver heflur etóki heyrt í útvarpsmanninum, sem gæti sagt — blákaldur í útvarpið: „lögrekíhluþjónn, ákætt, stenth ur, drenkur" í staðinn flyrir „lögregluþjónn, ágætt, stendur, drengur"? Svo á þessi sami útvarpsmað- ur það til, að segja: „bedri, Gaudi, taba, kauba“ í stað „betri, Gauti, tapa, kaupa". Ef til vill gerir hann það þó bara til að slaka á öllum harða fram burðinum. Hver veit? Kannslci er þetta það, sem tóoma skal. Jæja (gott orð, sem hér gef- ur til kynna að ég ætli nú löks ins að fara að Ijúka máli mínu) þetta fer víst að vera nóg hjá miér. Þó get ég ekki lökið máli mínu svo, að ég minnist ekíki á ýmsar rökstóekkjur (raka- sketókjur ?) í málinu okkar æva florna. Skyldi ekki mörgum erlend um málafræðingum þykja skrýt in fræðaheitin í islenzkri tungu? Tökum nofckur dæmi: „Lögfræði, landafræði, jarð- fræði, rökfræði, kristinfræði." Væri ekki réttara að segja: „Lagafræði, landafræði, jarðar- fræði, rakafræði, kristin- fræði?“ Eða gæti það talizt rétt að segja: „Lögfræði, lönd’f ræði, jörðfræði, rökfræði"? Og þar með lýk ég máli mínu. Ég vona að einhver sját ástæðu til að svara þessu rausí í mér. Virðingarflyllst, Þorsteinn Eggertsson Keflavík." PINGOUIN-GARN Nýjar teguridir af PINGOUIN-GARNI: PINGOUIN JASPÉE og Les CHINÉS. Verzl HOF, Þingholtsstræti 1, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.