Morgunblaðið - 17.09.1971, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971
■
| -;v
í>&sÉÉm&.
.
Góð afrek á unglinga-
meistaramótinu
Báxa Ólafsdóttir, Á
Ölöf Ólafsdóttír, HSK
Ijngibjörg Jónsdóttir, Klft
1:29,5
1:35,8
1:40,4
Ægisstindfólkið sigraði
í stigakeppninni
UNGLINGAMEISTARAMÓT ís-
Jandls í sundi fór íram á Akureyri
dagana 11. og 12. sept. sl. Skráðir
keppendur tij mótsins voru tæp-
lega eitt hundrað, og þeirra á með
al sumt at' bezta sundíólki lands
ins, eins og t.d. Vilborg Júlíus-
dóttir, Friðrik Guðmundsson,
Guðrún Magnúsdóttir og Stefán
Stefánsson.
Ágætur árangur náðlst I flest-
um greinum, og bar mótið vott
um þá miklu grósku, sem er nú
í sftndíþróttinni hériendis.
Mótið var jafnframt stiga
keppni milli félaga Og sigraði Æg
ir í keppninni, hlaut 128,5 stig,
KR varð í öðru sæti með 112 stig,
síðan HSK með 73,5 stig, ÍA með
70 stig, UBK með 67,5 stig, SH
með 38 stig, KS með 28.5 stig og
Ármann hlaut 10 «tig.
Framkvæmdaaðili mótsins var
sunddeild KA. Mótsstjóri var Her
mann Sigtryggsson.
Helztu úrslit í mótinu urðu
þesai:
50 m flu&sund sveina
Þorsteinn Hjartarson, HSK
Elías Guðmundsson, KR
Stvjrlaugnr Sturlaugsson, lA
Jón Hauksson, SH
Pétur Sigurgunnarsson, l'BK
Jón Ólafsson. Æ
(íuðmundur G. Gunnarssou, HSK
l»orgeir Guðbjörnsson, t’BK
60 m bringusund telpna
Guðrún Magnúsdóttir, KR
Jóhanna Jóhannesdóttir, ÍA
Herdis Pórðardóttir, HSK
Signý Jóhannesdóttir, KR
Kristín Einarsdóttir, EBK
Guðrún M. Halldórsdóttir, ÍA
Brynhildur Júlíusdóttir, KS
Sigrún Friðriksdóttir, Æ
200 m fjórsund drengja
Ólafur 1». Gunnlaugsson, KR
Friðrik Guðmundsson, KR
Stefán Stefánsson, EBK
Flosi Sigurðsson, Æ
Hörður Sverrisson, A
Axel Alfreðsson, Æ
Ari Gunnlaugsson, lA
Guðmundur Ólafsson, SH
4x50 m fjórsund stúlkna
A sveit Ægis
Sveit lA
Sveit EBK
A sveit KS
B sveit Ægis
A sveit HSK
A sveit KR
Sveit SH
4x50 m skriðsund sveina
Sveit HSK
Sveit UBK
A sveit Ægis
Sveit IA
A sveit HR
Sveit SH
B sveit Ægis
B sveit KR
100 m skriðsund stúlkna
Vilborg Júlíusdóttir, Æ
Salome Fórísdóttir, Æ
Helga Gunnarsdóttir, Æ
Bára Ólafsdóttir, Á
Ingunn Ríkharðsdóttir, IA
Helga Guðjónsdóttir, Æ
Oddfríður Jónsdóttir, KS
Kolbrún 1». Oddsdóttir, KR
sek.
33.4
36.5
36.6
37,0
37.2
38.6
39.2
39.4
sek.
39.5
41,1
41.5
43*3
43,4
43,9
43,9
44.3
min.
2:33,0
2:33,9
2:38,0
2:40,0
2:47,9
2:49,4
2:51,3
2:55,5
mín.
2:20,8
2:32,4
2:33,5
2:34,0
2:35,4
2:39,9
2:44,1
2:55,0
mín.
2:08,6
2:10,8
2:11,4
2:16,8
2:17,3
2:23,9
2:37,2
2:40,4
mín.
1:06,1
1:06,7
1:11,2
1:13,0
1:14,0
1:15,1
1:16,6
1:17,3
Hörður Sverrisson, ÍA 1:22,0
Ægir Eúðvíksson, HSK 1:26,0
Óli G. Ólafsson, ÍBK 1:28,6
50 m flugsund stúlkna sek.
Vilborg Júliusdóttir, Æ 35*7
Hildur Kristjánsdóttir, Æ 36,4
Helga Gunnarsdóttir, Æ 36,6
Bára Óiafsdóttir, A 37,2
Þórunn Sveinsdóttir, Æ 38,0
Salome Fórisdóttir, Æ 38,0
Elín Haraldsdóttir, Æ 38,6
Steinunn Ferdinandsdóttir, UBK 39,1
200 m fjórsund stúlkna mSn.
Vilborg Júlíusdóttir, Æ 2:46,3
Salome I»órisdóttir, Æ 2:52,0
Helga Gunnarsdóttir, Æ 2:54,1
Bára Ólafsdóttir, A 3:00,0
Hildur Kristjánsdóttir, Æ 3:01,6
Bjarnfrfður Vilhjálmsd, IUBK 3:08,1
Helga Guðjónsdóttir, Æ 3:11,2
Kolbrún Þ. Oddsdóttir, KR 3:13,0
4x50 m fjórsund drengja mim.
A sveit Kr 2:11,4
A sveit Ægis 2:17,5
Sveit EBK 2:22,0
Sveit ÍA 2:23,0
Sveit SH 2:25.0
Sveit HSK 2:26,3
B sveit Ægis 2:38,7
Sveinasveit IIBK 2:42,7
4x50 m bringusund telpna mín.
A sveit HSK 2:54,3
A sveit KR 2:57,7
Sveit UBK 2:59,9
Sveit ÍA 3:02,4
A sveit Ægis 3:05,0
B sveit KR 3:12,9
Sveit SH 3:15,9
100 m fjórsund telpna mln.
Guðrún Magnúsdóttir, KR 1:20,0
Elín Gunnarsdóttir, HSK 1:24,1
Vilborg Sverrisdóttir, SH 1:24,8
Guðrún M. Halldórsdóttir, ÍA 1:27,8
Sigríður Guðmundsdóttir, lA 1:28,0
Brynhildur Júllusdóttir, KS 1:28.6
Jóna Gunnarsdóttir, IJBK 1:29.7
IJnnur Hreinsdóttir, KR 1:32,1
Dóra S. Stefánsdóttir, HSK 1:32,1
100 m bringusund drengja mín.
Flosi Sigurðsson, Æ 1:17,1
Ari Gunnlaugsson, lA 1:18,7
Örn ólafsson, SH 1:19,3
Sigurður Helgason, Æ 1:19,5
Guðmundur Ólafsson, SH 1:19,5
Friðrik Guðmundsson, KR 1:19,6
Hörður Sverrisson, lA 1:21,3
Pétur M. Pétursson, KA 1:23,5
50 m baksund sveina sek.
Þorsteinn Hjartarson, HSK 34,6
Elías Guðmundsson, KR 36,0
Pétur Sigurgunnarsson, UBK 39,6
Gunnar Sverrisson, ÍA 40,1
Finnur Óskarsson, Æ 40s2
Arni Eyþórsson, UBK 41,6
Jón Hauksson, SH 42,7
Steinþór Gunnarsson, Æ 43,1
100 m baksund stúlkna mín.
Saiome Þórisdóttir, Æ 1:15,4
Vilborg Júlíusdóttir, Æ 1:19,8
Hrafnhildur Tómasdóttir, KS 1:22,3
Helga Guðjónsdóttir, Æ 1:25,0
Bjarnfríður Vilhjálmsd, UBK 1:25,8
50 m flugsund drengja sek.
Ölafur 1». Gunnlaugsson, KR 30,8
Friðrik Guðmundsson, KBi 32,6
FIosi Sigurðsson, Æ 32,7
(íiJuðmundur Ólafsson, SH 34,1
Axel Alfreðsson, Æ 35,1
Stefán Stefánsson, UBK 35,3
Pétur Már Pétursson, KA 36,0
Hörður Sverrisson, ÍA 36,0
50 m flugsund telpna sek.
Guðrún Magnúsdóttir, KR 37,8
EMn Gunnarsdóttir, HSK 38,3
Kristín Einarsdóttir, IJBK 41,0
Þorgerður Jónsdóttir, UBK 41,6
Vilborg Sverrisdóttir, SH 41,7
Signý Jóhannesdóttir, KS 41,9
Unnur Hreinsdóttir, KR 42,0
Herdís JÞórðardóttir, HSK 43,0
50 m bringusund sveina eek.
Elías Guðmundsson, KR 37,5
Gunnar Sverrisson, ÍA 38,3
Pétur Sigurgunnarsson, UIIK 38,8
Sturlaugur Sturlaugsson, lA 40,0
Jón Hauksson, SH 40,5
Þorkell Olgeirsson, ÍA 40,8
Guðmundur G. Gunnarsson, HSK 41,3
Þorbjörn Stefánsson, UBK 41,5
100 m fjórsund sveina mln.
Þorsteinn Hjartarson, HSK 1:15,2
Elias (iuðmundsson, KR 1:15,5
Pétur Sigurgunnarsson, UBK 1:20,2
Jón Hauksson, SH 1:20,8
Sturlaugur Sturlaugsson, lA 1,22,2
Guðmundnr G. Gunnarss, MSK 1:22,9
Finnur Óskarsson, Æ 1:24,5
Þorbjörn Stefánsson, UBK 1:25,5
100 m bringusund stúlkna mlu.
Helga Gunnarsdóttir, Æ 1:22,7
Ingunn Ríkharðsdóttir, ÍA 1:26,8
Guðrún Ó. Pálsdóttir, KS 1:27,5
Hrafnhildur Tómasdóttir, KS 31:29,0
Jóhanna Jóhannesdóttir, ÍA 1:31,2
Steinunn Ferdinandsd., UBK 1:31.6
Elín Haraldsdóttir, Æ 1:32,2
María Einarsdóttir, UBK 1:32,6
100 m skriðsund drengja mnifn.
Frtðrik Guðmundsson, KR 0:59,5
Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR 1:01,7
Flosi Sigurðsson, Æ 1:03,7
Stefán Stefánsson, IJBK 1:04,3
ÖIi G. Ólafsson, IJBK 1:08,4
Ari Gunnlaugsson, ÍA 1:08,5
Guðmnndur Ólafsson, SM 1:08,5
Jóhann Möller, ó 1:09,4
50 m skriðsund telpna »ek.
Guðrún Magnúsdóttir, KBt 31,9
Elín Gunnarsdóttir, HSK 33,2
Brynhildur Júlíusdóttir, KS 33,5
Vilborg Sverrisdóttir, SH 33,6
Jóna fiíunnarsdóttir, UBK 83,6
Sigríður Guðmundsdóttir, fA 33,6
Guðrún M. Halldórsdóttir, ÍA 34,6
María Hrafnsdóttlr, UBK 36,2
Arsþing GI
ÁRSÞING Glimusamlbands Is-
l-an.d'S 1971, verður haldið suninu
daginn 24. október nk. að Hótel
Sögu, Reykjavík, og befst kl. 10
fyriir hádegi.
Geir Ingimarsson í knattspynmskrúðanum, en leikmenn í aimer-
iskum fótbolta, eru bæði meffl hnéhtifar, axlablífar og hjálma,
svo nokkuffl sé nefnt.
Leikur í amerísku
fótboltaliði
UNGUR piliur úr Ga.rðabreppi,
Geir Ingimarsson, fór ti! Banda-
rikjanna sem skiptinemi Þjóð-
kirkjunnar, og dvaldist við nám
í Tulare í Kaliforníu, veturinn
1970—1971. Þar byrjaði bann að
taka þátt í ameriskum fótbolta
að gamni sínu. og var strax lek-
inn í lið skólans og vakti sér-
slaka athygli í því fyrir löttlg
spörk, sem eru einn af helztu
kostunum, sem íþróttamenn í
þcssari grein, þurfa að búa yfir.
Amerískur fótbolti, sem mjög
er frábrugðinn knattspyrnu, eins
og hér er leikin, er þjóðaríþrótt
Bandaríkjamanna, og öll beztu
liðin þar koma frá háskólanum.
Fyigjast þjálfarar þeirra vel með
hvað er að gerast í þessari iþrótt
og hafa augun opin fyíir ein-
stakiingum, sem gætu orðið
þeim að liði.
Snemma á þessu ári tók yfir-
þjálfari Kaliforníumeistaranna
Giants“ frá College of the De-
quoias, að falast eftir Geir í lið
sitt, og var honum jafnframt boð
ið að gerast nemandi við skól-
ann, sér að kostnaðarlausu. Á-
kvað Geir að taka þessu boði og
var mættur í æfinga-rbúðir liðs-
ins um sl. mánaðamót.
Þjálfari Geirs er J. Betten-
60 m skriðsund sveina sek.
Elfag Guðmundssoji, HR 28,5
Porsteinn Hjartarson, IISK 28,6
Guðmundur G. Gunnarsson, HSK 31,6
Steinþör Gunnarsson, Æ 31,8
Jón Hauksson, SH 32,1
Hróðmar SÍRurbjörnsson, HSK 32,5
iborbjörn Stefánsson, GJ3K 32,5
Finnur Óskarsson, Æ 32,7
Sturlausur Sturlauesson, ÍA 32,7
50 m baksund telpna sek.
Guðrún Magnúsdóttir, KK 38,2
Guðrún M. Halldórsdóttir, ÍA 38,4
Brynhildur Júlfusdóttir, KS 40,3
Hóra S. Stefúnsdóttir, HSK 40,6
Flfn Gunnarsdóttir, HSK 40,8
Jóna Gunnarsdóttir, UBK 40,8
■Vilborg Sverrisdóttir, SH 40,8
ITxunur Hreinsdóttir, KB 42,1
300 m baksund drensja mfn.
Stefún Stefúnsson, HBK 1:10,5
Frlðrik Guðmundsson, KR 1:15,1
Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR 1:16,2
Axel Alfreðsson, Æ 1:19,3
Guðmundur Ólafsson, SH 1:19,9
Fyrirliði sundfólks Ægis hampar verðlaunagTipnum í unglingamótinu.
court, sem var kjörinn bezti þjáií
ari Kaiiforniu si. ár, og hlaut
mikinn verðlaunagrip fyrir. Æf
ingarna.r eru mjög stifar og
reynsluleikir .hafa farið fram að
undanförnu á lokuðum völlum.
Keppnistímabilið hefst svo nú
um miðjan september og stendur
yfir í um 3 mánuði. í riðli með
Giants eru tíu önnur lið frá stór
um borgum eins og t.d. Oakland,
Santa Maria, Saoramento, Fresno
o. fl.
Geir Ingimarsson er 19 ára,
sonur hjónanna Sólveigar Geirs-
dóttur og Ingimars Ingimarsson
ar, flugumsjónarmanns hjá Loft-
leiðum.
Japanir
sigruðu
Svía
JAPANIR og Sviar iéku nýiega
landsleik í handknattleik í Osaka
í Japan. Komu úrslit leiksins
mjög á óvart, þar sem Japanirn-
ir sigruðu örugglega með 13:11.
Staðan í hálfleik var 6:6. Svíar
hafa verið í keppnisferð i Japan
að undanförnu og hafa Japanir
staðizt þeim snúning. Má af
þessu marka að handknattleikur
er í mikilli framför í Japan. ís-
lendingar hafa ieikið einn iands
leik í handknattleik við Japami
og töpuðu honum 19:20.
Loftleiðir
gegn
Luxair
A LAUGARDAGSMORGUNINN,
klukkan 10.30 leika Loftieiðla-
menn við lið Luxair frá Luxeun-
borg á Melaveilinum og er þetta
í annað sinn, sem þesisi lið mætast
á knattspyrnuvelliinum. í fyrra
var leikið í Luxemiborg og sigr*
uðu þá Loftleiðamenn með 1:0 I
jöfnum og skemimtilegum leik.
Eisso hefur gefið bikar til keppn-
innar og Skal keppt um hainm.
tvisvar á ári, heima og að heim-
an.
Loftleiðir hafa harðsnúnu iiði &
að skipa, sem hefur staðið sig vel
í finmiakeppninni og hafa þeir
fullan hug á að vinna að þeesu
siinini