Morgunblaðið - 17.09.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 17.09.1971, Síða 32
Jgp^. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI i juci^mcnR ®«-*22480 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 TJtflutningslánasjóðuir: Hefur lánað 18 millj. kr. — á sl. sjö mánuðum Hnmamenn og Gnúpverjar rétt uðu í gær, og eru það jafnframit fyrstu réttir á lamlinu. Mynd þe ssi er tekin í Skaftholtsrétt í Gmúpverjahreppi í gær, en þar voru allir Gnúpverjar, sem vettl- ingi gátu valdið, að ílraga I dilka, og jafnvel þessi telpuhnokki var að draga, reyndar með góð ri aðstoð móður sinnar. (Ljósm. Mbl. GBG). Hey- brunar að Sandi í Kjós SlÐAN í febrúar að Ctflntmngs- iánasjóður tók til starfa hefur sjúðm-inn lánað til Sslenzkra fyr- írtækja um 18 millj. kr. og þar af hefur mestur hluti fjármagns- íns farið til fyrirtækja sem fram leiða t.d. frystivélar, stáJgrind- ur og ísvélar. Sjóðurinn er ætl- aður til þess að lána islenzkum fyrirtækjum, sem framleiða vör ur fyrir innanlandsmarkað og þurfa að hafa jafn hagstæð lánakjör og erlendir aðilar bjóða, sem framieiða sams konar vöru. Samlkvæmt upplýsmgum Jón- a.sar Haralz formarms sjóðisstjóm ar eru þetta lán tiil nofckurra ára, en stotfnaðilar Útílulnings- lánasjóðsins eiru Landsbanlkinn, Seðiabarjikinn og Iðnlánasjöður- inn. Stotfnfé sjóðlsins var 50 miHj. kr. á hvem aðila, en það á að greiðast inn á lönguim tiima. Annar þáttur í starfi tjtfiutn- ingsiánasjóðlsins verður að l'ána fyrirtæfkjum, sem íramleiða fyr- ir eriendan markað og þurfa að bjóða sambærileg lánakjör og bjóðast eriendiis, en slk lán hafa ekki verið veitt ennþá á vegum sjóðsims. Engar reglur eru um hve miikið fjármagn skal lánað út, helöur ræður þar miestu um verkefnaval framleiðenda. Kröfur launþega- samtakanna eftir helgi Fyrsti samningafundur ASÍ og vinnuveitenda var í gær í GÆR var fyrsti fundur 9- manna nefndar Alþýðusambands íslands meS fulltrúum vinnu- veitenda. Morgunblaðið sneri sér til forsvarsmanna beggja aðila og leitaði frétta af viðræðunum. Jón H. Bergs, formaður Vinnu veitendasambands fslands, sagði, að viðræðurnar á fundinum hefðu fyrst og fremst snúizt um Telpa slasast FJÖGURRA ára stúlkubarn varð fyrir bíl á Hörgsárbraut skammt norðan Glerárbrúar um hádegi í dag. Nokkur börn stóðu á gras- eyjunni á miðri götunni, þegar iitirun fólksbil bar að. Ökumaður bjóst við að bömin yrðu þar kyrx, þegar litla stúlkan skyndi- lega hljóp í veg fyrir bílinn. Þá var ekkert ráðrúm til að afstýra slysimu. Hún mun hafa hiotið mikið högg, þar sem bílinn er taisvert dældaður að framan. — Hún var flutt rænulítil í sjúkra hús, þar sem verið er að kanna meiðsli hennar. Talið er að hún sé ekki beinbrotin. — Sv. P. fyrirkomuiag samningaviðræðn- anna. Kom fram á fundinum, að launþegasamtökin eru ekki tilbú- in með kröfur sina-r, en búizt við þeim í næstu viku. Að sögn Jóns gerðu báðir aðilar grein fyrir að- stöðu sinni til þessara samninga, og hann kvaðst hafa minnt á, að fyrirtækin hefðu þurft að taka á sig talsverða útgjaldahækkun á verðstöðvunartímabiiinu — vinnu iaun hefðu hækkað um 7.19% vegna hækkunar á vísitölu og auk þess hefði komið til 114% launaskattur, þannig að saman- lagt hefði vinnulaunakostnaður hækkað um 9—10% á þessu tíma bili. Vexðistöðvunin hefði þvi ekki haft í för með sér stöðvun á launahækkunum, eins og tíðkast viða annars staðar, t.d. í Banda- ríkjunum. Aðspurður um stöðu fyrirtækja hinna ýmsu atvinnugreina fyrir þessa samninga sagði Jón að hún væri mjög mismunandi eftir at- vinnugreinum. Til að mynda nytu þau fyrirtæki, sem fram- leiddu fyrir útlendan markað, góðs af verðhækkunum, sem orð ið hafa erlendis, — hafi þær ekki verið jafnaðar út. Undantekning Framhald á bls. 21 ELDUR kom upp í hlöðunni að bænum Sandi I Kjós skömmu fyrir kl. 3 i gærdag. Slökkviiiðið í Reykjavik var kvatt á vett- vang og þegar slökkviliðsmenn komu að bænum var þak hlöð- unnar alelda. Eldurinn reyndist vera í yfir- borði heysins en ekki neðar í því. Slökkvistarf gekk vel og um kl. 5.30 hafði tekizt að slökkva eld- inn. Þá voru blásarar settir í gang og við það kom eldur upp aftur. Hamn var þó slökktur og blásararnir settir i gang á nýjan leik. Gerðist þá ekkert. E> því von tii þess að tekizt hafi að bjarga megninu af heyinu nema því, sem efst var. Hins vegar er þak hlöðunnar algjörlega ónýtt. og í Flóanum ELDUR koim upp í viðbyggingu við hlöðu á bænum Litlu Sand- vík i Flóa uin tol. 5 í gær. Brunn.u þar um 100 hestar af heiyi, að því álitið er, en sjálfri hliöðunni og gripahúsum tókist að bjarga. Heildaraflinn frá áramótumn til ágústloka: Bátaaf linn 36 þús. tn. minni en í fyrra Togaraaflinn 8 þúsund tonnum minni, en talsvert betri afli á humar, hörpudisk og rækju BÁTAAFLINN á öllu landinu frá áramótum til ágústloka er um 38 þústind lestum minni en á sama tíma í fyrra, og togaraaflinn um 8 þúsund lestum minni. Hins veg- ar er humar-, hörpudisks- og rækjuaflinn talsvert betri en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt upplýsömgum, er Morgunblaðið hefur aflað séx hjá Fiskiféiagi fslands, er heildar- Slippstöðin á Akureyri: Þarf 100 millj. króna bátaaflirun frá áramótum til ágústloka í verstöðvunum euninan lands og vestan, þ. e. frá Horna- firði til Stýkkishólms, orðimm 202. 622 lestir, en var á sama tíma í fyrra 232.606 lestir. Heildarafli Vestfjarðabáta á þessu tímabili var í ágústloik orðinn 37.235 lest- ir ,en var á sama tiíma í fyrra 45.057 lestir. Bátaaflinn á Norð- urlandi var hins vegar á sama tíma orðinm 33.064 leistir, en vax í ágústlok í fyrra 29.792 lestir. Aflinm hjá Austf jarðabátum var á þessu sama tífnabili orðinn 20,477 en var í fyrra 25.138 lestir. Togaraaflinn frá áramótum til ágústloka var 50.593 lestir, en vax i ágústlok í fyrra orðinn Framhald á bls. 21 15 stórar brýr í smíðum Tæpar 60 milljónir til brúar- til að koma fyrirtækinu á viðunandi grundvöll framkvæmda samkvæmt vegaáætlun auk lánsf jármagns SLIPPSTÖÐIN á Akureyri á við mikia rekstrarerfiðieika að etja um þessar mundir. f ræðu, sem Magnús Kjartansson, iðnaðarráð- herra, flutti á 33. iðnþingi, drap hann m. a. á vandamál Slipp- stöðvarinnar, og sagði, að enda þótt tiltölulega stutt væri liðið síðan gerðar voru umfangsmikl- ar ráðstafanir til að tryggja af- komu þess fyrirtækis, væri nú svo komið, að fyrirtækið væri í grreiðsluþrotum, sem ieiddi til rekstursstöðvunar og atvinnu- missis fyrir 200 manns, ef ekki yrði að gert. Ráðherra sagði, að talið væri, að það þyrfti fjárhæð allt að 100 miiljónum króna til að koma fyrirtækinu á viðunandi grundvöll. í tilefni af þessum ummælum iðnaðarráðherra sneri Morgun- blaðið sér til Halldórs E. Sigurðs- sonar, fjármálaráðherra, og spurði hann í hverju vandamál Slippstöðvarinnar á Akureyri væru einkum fólgin. Halldór kvaðst hafa vandamál Slippstöðvarinnar til athugunar um þessar mundir, og samkvæmt hemni væri talið, að það þyrfti um 70—100 milljónir króna til að sigrast á þessum vanda fyrir- tækisins, en að auki þyrfti að taka tiilit til ýrriiiissa aranarra atr- iða. Hann kvað ástæðuna fyrir vanda málum Slippstöðvarirmar vera sitórfelidan taprekstur. Þar væri ir.mifalið tap á smiði strandferða- skipanna, sem forráðamenn fyr- irtækisins teldu sig hafa orðið fyrir, en samgöngumálaráðuneyt ið teldi sig hafa staðið við allar greiðslur þar að lútandi sam- kvæmt samningi. Auk þess sagði ráðherra, að til að skapa fyrir- tækinu rekstrargrundvöll þyrfti eininig að koma til aukníng og endurnýjun á tækjum og vélum fyrirtækisins. Annars kvaðst hann ekki vilja fjöiyrða um mál- ið á þessu stigi, en athuiguninni yrði hraðað sem kostur væri, og allt kapp iagt á að gera tihögur til úrbóta á vandamálum Siipp- stöðvarinnar. í SUMAR hefur verið unnið að smíði 15 brúa víðsvegar um land. Aliar eru þessar brýr yfir 10 metrar á lengd, en auk þess hafa verið smíðaðar alimargar smá- brýr. Á þesu ári voru í vega- áætlun veittar 59.3 milljónir króna til nýbygginga brúa, en að auki hafði Vegagerðin til ráðstöf unar talsvert lánsfjármagn. Helztu brúarframkvæmdir eru að sögn Helga Hallgrím.ssonar, deildarverkfræðings, sem hér segir: Yfir Hyítá hjá Bjamar- stöðum í Hvítársíðu var fyrri- part sumars lokið við smíði á 71 metra stálbitabrú, en á henini var byrjað í fyrra. í Borgarfirði var einnig byrjað á nýrri brú á Norð urá hjá Haugum. Þetta er endur- bygging á gamalli stálgrindar- brú frá 1911, og á nýja brúin að verða 118 metrar. 1 sumar verða aðeins byggðir stöpplar brúarinn- ar. Á sýsluveginum þar nokkru ofar hefur einnig verið byggð brú á Litlafljót hjá Halligeirs- stöðum, og er húm um 11 metr- ar. 1 Dölum er verið að Jjúka við smíði á inýrri brú yfir Hauka- dalsá. Þetta er 53 metra löng bogabrú og leysir aí hólmi mjög erfiða brú frá 1922 með vomdri aðkeyrslu. 1 Dölluinium er eininig Framhald á hls. 21

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.