Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 223. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hestar á haustdegi. Ljósm. G. P. Tító fer til Bandaríkjanna Belgrad, 2. okt. NTB. TILKYNNT var í Belgrad í dag að Tito forsett Júgóslavíu færi í opinbera heimsókn til Banda- rikjanna síðar í þessum mánuði í boði Nixons forseta. Eiginkona Titos verður í för með manni sínum. Eins og kunnugt er fór Nixon forseti í heimsókn til Júgóslaviu á s.l. ári og vakti sú heimsókn mikla athygli, en Nixon var fyrsti Bandarlkjaforseti, sem heim- sótti landið. EiginkonaMaos nef nd á nafn HONG KONG 2. okt. — NTB. áiirifamanna, sem sátu mikla Chou lEn-lai forsætisráðlierra og eiginkona Mao Tse-tungs, Chiang Ching, voru rncðal kinverskra Brosio hættur Brússel, 2. okt. NTB. .POSEF M. A. I.iins fymim utan- ríkisráðherra Hollands tók i gær við starfi framkvæmdastjóra NATO af Italanum Manlio Bros- 5o. Luns lét í sumar af embætti mitanríkisráðherra, sem hann Siafði gegnt í 19 ár. Fyrsta verk hans í nýja embættinu verður að stjórna fundi aðstoðarutanrík isráðherra NATO í Brússel á nnánudag og þriðjudag í næstu viku. Aðalviðfangsefni íundarins verður að athuga möguleika á því að efna til viðræðna við Var sjárbandalagið um gagnkvæma fækkun herja í Evrópu. Luns mun gegna mikilvægu hlutverki í þessúm samningaumleitunum í nýja embættinu. Rassía í London: Samstarf smenn sovézku njósnaranna teknir LUNDÚNUM 2. október — NTB. Brezka lögreglan befur hafið nolikrar hiisrannsóknir vegna brottvísnnar þeirra 105 sovézku „diplómata", sem stjómin hefur sakað um njósnir. Lögreglan hefur handtekið þrjá menn, að sögn blaðsins „Daily Mirror“ vegna gruns um að þeir hafi brotið liigin um ríkislcyndarmál. Margir aðrir, aðallega Bretar, hafa verið yfirheyrðir. Húsraunsáknimar hafa aðal- lega farið fram í Lundúnum og Barátta gegn Rússum í Kaíró BEIRUT 2. október — NTB. Ólöglegum flugritum með áróðri gegn álirifum Rússa í JEgypta- landi er nú dreift í Kaíró að sögn ferðamanna, sem koniu þaðan til Beirút í dag. pví er haldið fram í fliigritumim að áluáf Rússa í Egyptalandi fari stöðngt vaxandi og að Rússar ráði algerlega lögum og loftini 1 landinu. Fliugritin eru gefin út af áður Óþekktum samtökum, sem kaila Hirohito í Frakklandi París, 2. okt. NTB. HIROHITO .lapanskeisari og Nagako keisaraynja komn tll Frakklands í morgun og dvelj- ast þar í landi i þrjá daga í einkaerindum. . Keisarahjónin komu til Orly- flugvallar með einkaþotu sinni. Til Frakklands komu keisara- hjónin frá Belgíu, en þau eru nú á ferðalagi um 7 iönd og var Danmörk fyrsta landið sem þau heimsóttu. sig „Egypzku þjóðfyllkinguna“,_ og er því haldið fram að þau hafi verið sett á laggirnar til þess að berjast gegn „sovézkri heimsvaldastefnu“ með öflJum til- tækiiegum ráðum. Vináttusamningur Egypta og Rússa er kalflaður sovézkt her- bragð, sem miði að þvi að gera Framhald á bls. 31. nágrenni. „Daily Mirror“ segdr að margir, sem iiggja undir grun, verði að öllum liikindum handteknir einhvem næstu daga. Talsmaður Scotland Yard kveðst hvorki geta staðfest né borið 1.1 baka frétt blaðsins, en einn af ritstjórum „Daily Mirror“ segiet undir engum krinigumstæðum geta nefnt heimildarmann frétt arinnar. Fréttastofan UPI hefur eftir „diplómötum" að þegar hafi ver- ið handteknir nokkrir menn sem hafi haft samvinnu við sovézka njósnara sem flóttamaðurinn Oleh Ljalin afhjúpaði. Flestir hinna handteknu eru Bretar, að þvi er UPI hermir, og voru handteknir í „rassíu“ iögregl- unnar í Lundúnum og í fieiri borgum i gærkvöldi. Sovézka flokksm ál gagn i ð „Pravda“ sakar i dag brezku ör- yggisiþjónustuna um að hafa mis- þynmt sovézkum sendiráðsstarfs- mönnum, framkvæmt leynilegar húsrannsóknir á heimilum sov- ézkra borgara og stolið eigum þeirra. Biaðið segir varla nokk- uxn vafa leiika á þvi, að þetta hafi verið gert með samþykki brezkra yfirvaflda. Brezk blöð eru sökuð um að hafa gert alit sem í þeirra valdi hafi staðið Framhald á bls. 31. veizlu í Peking i gærkvöldi i lok hát.íðarhalda á þjóðhátíðardegi Kínverja, að sögn útvarpsins í Peking og kinversku fréttastof- tmnar. flLangt er siðan eiginkona Maos hefur verið nefnd á nafn i kinverskuin fréttamiðlum. 700 erlendir gestir sóttu veizl- una, og meðal annarra áhrifa- manna var Chang Obun-chia, fulltrúi í stjórnmálaráði íkoimm- únistaflokksins, og Kuo Mo-jo, forseti kínverska þjóðþingsins. Meðal erlendu gestanna voru þrír forystumenn öfgafyflJstu samtaka blökkumanna í Banda- rikjunum, Svörtu pardusdýr- anna, Huey Newton, EBaine Brown og Robert Bay. Pjórar japanskar sendinefndir, sem hafa verið í heimsókn í Kína, voru í veizlunni. I>ingmenn fordæma Washington, 2. okt. NTB. 13« BANDARÍSKIR þingmenn gáfu i dag út skriflega yfirlýs- ingu, þar sem þeir fordæma for- setakosmngarnar í S-Vietnam, því að með þeim sé v7erið að hæð ast að lýðræðislegum hugsjón- um. Yfirlýsinguna undirrita 9 öld- ungadeildarþingmenn og 121 full trúadeildarþingmaður. Segja þingmennirnir í yfirlýsingunni að framboð Thieu forseta, eina frambjóðandans, sé merki um einræði, en hafi ekkert með frjálst val að gera og því túlki úrslit kosninganna á engan hátt vilja S-Vietnama. Fjórir Bandarikjamenn hlekkj uðu sig við hliðið að bandaríska sendiráðinu í Saigon i dag í mót mælaskyni við kosningarnar þar í landi. Verðir við sendiráðið söguðu hlekkina í sundur og færðu mennina á brott. Hér var um að ræða þrjá kaþólska presta og félagsfræðiprófessor. Dularfullt flugslys Flug slys 60 fórust Grönduðu Rússar kínverskri flugvél? Brússel, 2. okt. NTB. 60 MANNS fórust í flugslysi í dag, er farþegaþota frá brezka flugfélaginu BEA hrapaði til jarðar við Aarzele, 10 km frá bænum Ghent í Belgíu. Flugvél- in var á leiðinni til Salzburg frá London, er, slysið varð. Ekld er vltað irni orsök slyssins. DULARFULLT flugslys virð- ist á einhvern hátt hafa bland- azt inn í dularfulla atburði sem hafa gerzt að tjaldabaki í Kína að undanförnu. Sam- kvæmt sovézkum fréttum fórst kínverk herþota í Mongo- líu aðfararnótt 13. september, eða um svipað leyti og fréttir herma að Lio Shao-elii fyrrum forseti og Huang Yung-sheng forseti kínverska herráðsins hafi flúið úr stofufangelsi. Samkvæmt fréttum um flótta þeirra vom allar flugferðir bannaðar ttl þess að koma í veg fyrir að þeir kæmiist úr landi. Tass-fréttastofan segir að kinverska flugvélin háfi flogið inn í lofthelgi Mongolíu og seinna hrapað til jarðar af „ókunnum ástæðum“. Níu manns fórust, og Tass segir að um borð í vélinni hafi fund- izt skjöl og vopn sem bendi til þess að flugvélin hafi tíl- heyrt kinverska flughernum. Athygli vegur í þessu sam- bandi að yfirmaður kínverska flughersins, Wu Fa-hsien hcrs- höfðingi, hefur ekki sézt við opinber tækifæri í Peking. Hugsaniegt er talið, að Rúss- ar hafi skotið flugvélina, en þeir aðstoða við Ioftvarnir Mongolíu. Flugslysið er sett í sambandi við fréttimar frá Peking um aukna spennn á landamærum Sovétrikjanna og Kina. Mongolía er eitt traustasta bandalagsriki Rússa í deilum þeirra við Kín verja og þar er mikill fjöldi sovézkra hermanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.