Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLA ÐI£), SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1971 □Mfmir 69711047 - F,hst & atkv. Þakþéttir og einangrunarefni — ryðvarnarefni TÖKUM AÐ OKKUR ÚTVECUN OC VINNU 'Á EFTIRTÖLDUM EFNUM Mjög góð reynsla á framangreind um efnum í iðnaði, landbúnaði og samgöngum, skrifstofubyggingum, skólum, sjúkrahusum og verk- smiðjum við brúarsmíðar o. fl. Leitið nánari upplýsinga í síma 83711 milli kl. 5 — 7 e. h. Þakeinangrun Áleinangrun Asfaltlim Gljúp þakeinangrun Sprungufyllir Teygjanlegt gler-fiber-efni Vatnsþéttingarefni fyrir steinhús Efni til að f jarlægja ís Efni til að verja timbur (litlaust) Efni til varnar málmflötum Bindiefni 5 sinnum sterkara en steinsteypa Ryðvarnarefni fyrir bíla Asfalt þakpappi ttiMsue I.O.O.F. 10 = 1531047 = Rkv. I.O.O.F. 3 = 1531048 = 8»/2 O. Skiðadeild KR auglýsir Starfsferð í skálann ttm helg- »na. Farið verðtw frá Umferðar- miðstöðinni laugardag kl. 2. Mætið vel tH undirbúnings vetrarstarfsins. Innanhúsæfing ar hefjast í KR-heimilinu nk. þriðjudag 5. okt. kl. 22.15. Keppendur mætið vef til æf- imganna. Stjómin. Bænastaðurinn Fálkagata 10 Samikoma sunnudaginn 3. okt. kl. 4 e. h. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Bænastund virka daga kl. 7 e. h. Allir vefkomnÍT. Dansk Kvindeklub arfholder andesprl í Tjarnarbúð Tirsdag 5. okt. kl. 2030. — Bestyrefcen. Hjálpræðisherínn Sunnud. kl. 11.00 Helgunar- samkoma. Kl. 14.00 Sunnu- dagaskóli. K1. 20.30 Vakninga- samkoma. Frú brigadér Inge- björg Jóosdóttir stjómar og tal ar. Herfólkið við flokkinn tekur þátt með söng, og vrtnrsburð- um. Allir velkomnir. Mánudag kf. 16.00 Heimilasamband. — Allar konur velkomnar. Hörgshlið Almenn samkoma, boðun fagn aðarerindisirvs í kvöld, sunnu- dag kl. 8. Kristniboðsfélagið í Keflavik heldur 1. fund sinn á haustinu í Tjarnarlundi mánudagskvöld 4. október kl. 8.30. Gunnar Sigorjónsson talar. AHir hjart- anlega velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 5. okt. kl 8.30. Skemmtiatriði. Lit- skuggamyndir. — Stjómin. Filadelfra Almenn samikoma í kvöld kl. 8. Ræðumaður Haraldur Guð- jónssom. Bræðraborgarstigur 34 Sunnudag 3. okt. Sunnudags- skóli kl. 11.00 f. h. Kristileg samkoma kl. 8.30. Jóhann Steinsson frá Akureyrí talar um efnið „Hin mikla brúð- kaupsveizla lambsins. Verður þér boðið í hana?" Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudagirwi 5. okt. kl. 2 e. h. hefst hamdavimna og föndur. Fjölbreytt efni til handavinnu. Kaffi á staðnum Aflir 67 ára og eldri vel’komnir. Fríkirkjukonur Hafnarfirði Kvenfélagsfundur verður hald- inm í Alþýðuhúsinu þriðjudag- imn 5. okt. kl. 8.30. — Stjórnin. Langholtsprestakall. Haustfermingarbörn sr. Sigurð ar Hauks Guðjónssonar komi til viðtate þriðjudaginn 5. okt. kl. 6. Kvenfélag Garðahrepps. Félagisfumdur verður á Garða- holti þriðjudaginn 5. okt. kl. 20.30. Ófeigur ófeigsson lækn ir kemur á fundinn og talar um varnir gegn bruna og sýn- ir litskuggamyndir. Athugið að fundurinn byrjar stundvíslega kl. 20.30. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Skrífstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotasundi 6. Opið er mémudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. LISTMUNAUPPBOÐ Sigurðar Benediktseonar hf Hafnarstræti 11 simi 13715. IE5IÐ — "1 ■■■wjaan DDGIECR Bezta auglýsingablaöiö éSKCAR EFTIR STARFSFÓLKI í IFTIRTALIN STÖRF: Bloðburðoifólk óskost Langholfsveg 110-208 — Selás Skipasund — Laugaveg (neðri) Laugaveg 114-171 — Skipholt III Crettisgata 36-98 — Hátún Efstasund — Höfðahverfi Afgreiðslan. Sími 10100. Bluðburðurfólk óskust til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. Frá 1. október vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í Hvcragerði. Bluðburðurfólk óskust í Kópuvog — Sími 40748 Telpa og drengur óskast til sendiferða á ritstjórnaskrifstofum Morgunblaðsins fyrir og eftir hádegi. Sími 10-100. Dómkirkjan Viðtalstími minn í kirkjunni er mánud. — fimmtud. kl. 4—5, sími 12113. Þar eru m.a. afgreidd vottorð úr kirkjubókum. Auk þess eftir samkomulagi á heímili mínu að Hagamel 10, sími 13487. Vinsamlegast færið þetta inn á minnisblað símaskrárinnar. ÞÓRIR STEPHENSEN. Laus staða Staða bókara hjá Vita- og hafnamálastjóra er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist samgönguráðuneytinu fyrir 8. október 1971." Frumkvæmdustjóri óskust Einarður yngri maður VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR eða TÆKNI- MENNTAÐUR með góða starfsreynslu óskast í framkvæmda- stjórastarf hjá stóru iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki. Mikíl verkefni framundan. Framtíðarstarf. Menn með áhuga leggi nöfn, heimilisfang og símanómer, merkt: „3083" á afgreiðslu Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.