Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBL.AÐK), SUNNUDAGUR 3, OKTQBER 1971 29 Sunnudagur 3. október 8,30 JLétt morffunlög: Nýja fílharmónlusveitin leikur for leiki að frönskum óperum; Richard Bonynge stjórnar. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forystu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar (10,10 Veðurfregnir) a. Orgelverk eftir Pachelbel, Dan- drieu, le Begue og Bach. George McPhee leikur. b. Verk fyrir hörpu frá 17. og 18. öld. Elena Polonska leikur. c. „Te Deum“ eftir Bruckner. Flytjendur: Maud Cunitz sópran- söngkona, Gertrude Pitzinger alt söngkona, Forenz Fehenberger ten órsöngvari, Georg Hann bassasöngv ari, kór og hljómsveit útvarpsins I Munchen; Eugen Jochum stjórnar. d. Strengjakvartett nr. 13 í a-moll op. 29 eftir Schubert. Janácek-kvartettinn leikur. 11,00 Messa í safnaðarheimili Grensássóknar. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. prédikar, séra Lárus Halidórsson þjónar fyrir altari, Jón Dalbú Hró bjartsson leikur á orgel og stjórnar kór KFUM og K, sem syngur sáim ana. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14,00 Miðdegistónleikar. Hljóðritun frá tónlistarhátið I Salz burg sl. sumar. a. Fantasía í d-moll (K397) og són ata i a-moll (K310) eftir Mozart og Sónata í C-dúr op. 53 eftir Beet hoven. Emil Gilels leikur á planó. b. Sinfónía nr. 2 í B-dúr eftir Schubert. Fílharmóníusveitin i Vín leikur; Karl Böhm stjórnar. 15,30 Sunnudagshálftíminn Friðrik Theodórsson tekur til hljómplötur og rabbar með þeim. 16,00 Fréttir Sunnudagslögin <16,55 Veðurfregnir) 17,40 „Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson Hjörtur Pálsson les framhalds- sögu barna og unglinga (6). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með þýzka óperu söngvaranum Josef Metternich 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Einar Benediktsson penol skólapennann - ÞANN BEZTA í BEKKNUMI Blekhylki, jöfn blekgjöf og oddur VÍ5 hæfi hvers og eins. Sterkurl FÆST í FLESTUM RITFANGA—OG BÓKAVERZLUNUM HEILDSALAi rÖNIX - SUOURG. 10» S. 24420 Dr. Sigurður Nordal prófessor les úr bók sinni um skáldið. 20,00 l.agaflokkuriii „Uf og ástir konu“ eftir Robert Schumanti Christa Ludwig syngur; Gerald Moore leikur á planó. 20,20 Borgir ogf strendur Ingibjörg Stephensen les ljóða- flokk eftir Sigfús Daðason. 20,40 Tónlist eftir fslenzka höfunda a. Sónata fyrir trompet og píanó op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guðjónsson og Glsli Magnús son leika. b. Fimm lltil píanólög eftir Sigurð l»órðarson. Gísli Magnússon leikur. c. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarí nettu og fagott eftir Pál P. Páls- son. David Evans, Kristján í». Stephen- sen, Gunnar Egilsson og Hans P. Franzson leika. 21,15 Sumarið 1936 Bessí Jóhannsdóttir rifjar upp helztu viðburði sumarsins. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfreguir Danslög 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 4. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: — Séra Tómas Guðmundsson (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sigríður Schiöth les framhald sög unnar „Sumar í sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (4). Útdráttur úr forustugreinum lands málablaða kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Framh. á hls. 30 Sunnudagur 3. október 17,00 Endurtekið efni Skáldatími Halldór Laxness les úr Paradlsar- heimt. Áður á dagskrá fyrsta út- sendingarkvöld sjónvarpsins 30. september 1966. 17,25 Magnús Ingimarsson og hljóm- sveit hans skemmta Hljómsveitina skipa, auk Magnúsar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunn arsson, Einar Hólm Ólafsson og Birgir Karlsson. Áður á dagskrá 2. ágúst sl. 18,00 Helgistund Séra Óskar J. Þorláksson. 18,15 Stundin okkar Stundin okkar hefur nú göngu sína að nýju, og er með nokkuð öðru sniði en verið hefur. Sýnd eru stutt atriði til skemmtunar og fróðleiks. Einnig er í þættinum dönsk teikni mynd (Nordvision D.s.) og Fúsi flakkari kemur við sögu. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. 19,00 Hlé. 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Erlander og Gerhardsen Um síðustu helgi komu hingað til lands þeir Einar Gerhardseh, fyrr verandi forsætisráðherra Noregs, og Tage Erlander, fyrrum forsæt isráðherra Svíþjóðar. Þeir hafa nú báðir að mestu hætt afskiptum af stjórnmáium, en voru áöur þekkt ustu stjórnmálamenn Norðurlanda. Norski sjónvarpsmaðurinn Per Öy Vind Heradstveit ræddi við þá í sjónvarpssal fyrir Islenzka sjón- varpið, strax eftir komuna hingað til lands á laugardag. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21,05 Konur Hútriks VHI Nýr framhaldsmyndaflokkur frá BBC um Hinrik áttunda Englands- konung (1491—1547) og eiginkon- ur hans. Hinrik VIII Tudor kom til ríkis eftir föður Sinn Hinrik VII, árið 1509. Sama ár gekk hann að eiga Katrinu af Aragon, ekkju Arthurs, bróður síns. Dóttir þeirra var Mar ía Tudor, sem þekktust mun undir nafninu Blóð-María. Síðar lét Hin rik konungur ógilda hjúskap sinn við Katrinu og alls urðu drottning ar hans sex að tölu. Á ríkisstjórnarárum sínum styrktl Hinrik konungsvaldið á Englandi að miklum mun og sagði skilið við kaþólsku kirkjuna. 1. þáttur Katrín af Aragon. Aðalhlutverk Keith Michael og Annette Crosbie. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22,35 Dagskrárlok. Mánudagur 4. október 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Sjónvarpið og unga fóikið Rætt um væntanlegan sjónvarps þátt fyrir ungt fólk, sem verður fastur liður á vetrardagskrá. Umræðum stýrir Egill Eðvarðsson. Þátttakendur auk hans: Ásta Jóhannesdóttir, Jóhann G. Jó hannsson, Jónas R. Jónsson og Óm ar Valdimarsson. 21,00 Kommúnistinn Leikrit eftir Leif Petersen. Leikstjóri Palle Kjærulff-Schmidt. Framh. á bls. 30 aðLJOMA gerirallan mat góðan oggóðanmat betri mm LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI UH smjörlíki hf. Mamma þeirra w vikudálkur Friðrika skrifar og teiknar: Þykk, góð yfirhöfn tilheyrir kom andi vetri. Góð kápa er dýr i iim- kaupi og stundum fer þannig að við göttgum búð úr búð án þess að finna akkúrat það sem okkur langaði í, eða það sem við ætluðum að kaupa á börnitt okkar. „Saumið sjálfar“ segir Vogue. Víst hefur spurzt, að saumaglaðar kOnur, sem hafa gott lag á hlutuu um stórgræði á þvt að sauma sjálf ar. Og þó að ekki græðist stórupp hæð á hværri heimasaumaðri flík, fæst þó hið eftirsóknarverðasta af öllu; sá persónulegi svipur sem vönd uð sjálfgerð flík hefur fram yffr föt sem eru f jöldaf ramleidd fyrir ó- þekkta viðskiptavini. Nú er ýmislegt annað gjaldgeug yfirliöfn en vandsaumuð, aðskorin kápa, með ótal hnapagötum. Slár eru spennandi. — Athuga má góða renni lása á slár og kápur í stað hnepping ar. Krækjur eða spennur á slár. — lltanávasar eru auðveldari viðfangs og mikið I tízku núna. Einnig óhneppt ar kápur með bundnu belti, og víðir „svaggerar", elnfaldir í sniði úr þykk unt efnum eða loðefnum. Nú er kom inn nýr Mc’Calis listi með mörgum gcðum haustsniðum. Fyrir þær sem hafa lítinn tíma, eða lítinn kjark f byrjun eru „Easy“ sniðin aðgengileg ust. Stíl snið eru væntanleg á næst- unni. Vogue sníður fyrir viðskipta- vlni sína eftir þessum sniðum og auð veldar þeim þar með heimasauminn og í október hefjast sníðanántskeið, þar sem kennt verður að sníða hvaða stærðir sem er eftir Stil og Mc’Calls sniðum. Um það getið þér fræðst náu ar í sérstakri auglýsingu i blaðinu í dag. í Vogue eru til ótal gerðir af ullar- og teryleneefnum, bæði einlit og marglit á verði frá kr. 424,00 pr. meter upp í kr. 710,00 pr. m. Húskinns liki 1,50 m br. á kr. 779,00 pr. m I fjór nm litum, krmpulakk, slétt ©g myuztrað 1,50 m br. á kr. 558,00 og 660,00 kr. pr. m. Loðefni 1,50 m br. frá kr. 590,00 upp í 712.00 kr. röndótt loðefni allra mest spennandi: skinit- líki 4 gerðir. afmælt í aðeins cina kápu af hverju, 1,50 m br. á 2.643,00 kr. pr. meter, þ.e. 2,60 m á kr. 6.871,80 í kápuna. Svo sem ekki óheyrilegt verð fyrir tælandi módelkápu. Athugið teryleneefni af þynnri gerð í rykfraka, fóðraða með loðefni fyrir veturinn. Hittumst aftur næsta sunnudag á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.