Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1971 21 Albert og Sámur. (Ljósrn. Mbl. Sv. I»orm). Kosningar í Geta ráðið úrslitum um hvaða ríkisstinrn situr í Danmörku — Sámur Framhald af bls. 32. ið var að fyllast af reyk. Allt gerðist nú með stuttu milli- bili. — Ég kallaði til koniu, sem ég sá nokkurn spöl frá húsinu og hún ætlaði að koma mér til hjálpar, en komst ekki inn vegna reyks í forstofunmi. — En ég komst svo út úr hús inu með því að skriða með gólfinu, — undir reykinn og Sámur á eftir mér. En um leið og við komum út fór hann inn aftur — sennilega til þess að ganga úr skugga um að emg- inn væri enn inni í húsinu. — Konan, sem ég hafði kallað til hringdi úr næsta húsi á H V ALVERTÍ ÐINNI lauk 26. september s.l. en hún hófst 30. maí. Alls veiddust 554 hvalir — 208 langreyðar, 240 sandreyðar og 106 búrhveli. Þetta er mun meiri fjöldi en veiddist í fyrra en þá bárust á land 377 hvalir. En þá ber þess Verkstjórnar- námskeið ÁRLEGT námskeið Verkstjórn- arfræðslunnar hefst í október n.k., en 515 manns hafa sótt fyrri námskeiðin. Um er að ræða fjögurra vikna ailmemn verkstjórnamámskeið og auk þeirra eru svo þriggja daga framhaldsonámskeið. Stundafjöldi beggja námskeiðanna eir 137 Stundir. Glímuæfingar Víkverja GLlMUÆFINGAR Víkverja hefjast mánudaginn 4. október. Kennt verður í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 — minni salnum —, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 7—8 sdðdegis. Kennarar verða Kristmundur Guðmundsson, Kristján Andrésson og Kjartan Bergmann Guðjónsson. Á glimuæfingum hjá Vikverja er lögð áherzla á alhliða likams- þjálfun: fimi, mýkt og snarræði. Brögð og varnir séræfð. Komið og lærið holla og þjóðlega íþrótt. Glímulög og reglur verða kenndar í sérstökum tímum, sem siðar verða tilkynntir. slökkviliðið, sem kom að vörmu spori. Eldurinn var í kyndiklefa hússins en breiddist ekki það an út, og urðu ekki skemmdir af völdum eldsins, en reyk- skemmdir urðu og húsið var óíbúðarhæft í nokkra daga. — Fjölskyldan er nú flutt inm í Grund aftur og iífið þar farið að ganga sinn vanagang aft- ur. Albert sagði blaðamanni Mbl. frá atviki þessu í gær og sagðist vera alveg viss um að hann hefði ekki vaknað aftur ef Sámur sinn hefði ekki ver ið þarna heima. — Ég veit, að Sámur bjargaði þarna lifi mínu. að geta, að veiðin hófst þremur vikum síðar, auk þess sem í heildartölunni voru aðeins 44 sandreyðar. Að sögn Lofts Bjarnasonar, út gerðarmanns, hjálpaði sandreyð- urin verulega upp á þessa ver- tið, því að langreyður veiddist lítið sem ekkert eftir 25. júlí. Sandreyðurin veiddist óvenju- lega snemma að þessu sinni og mun meira var af henni en venja hefur verið, þannig að þessi hvaltegund nægði til að brúa það bil, sem ella hefði mynd azt, er langreyðurin hætti að veiðast. Spilakvöld Sjálfstæðisfólk í Nes- og Mela hverfi er minnt á spilakvöldið að Hótel Sögu í kvöld kl. 8.30. Spilað í hliðarsal, hótelmegin. Skemmtinefndin. — Rafmagn Framhaid af bls. 32. magnsstjóri, tjáði blaðinu að álitamál hefði verið hvort leggja ætti linuna úr Lækjarbotnum eða frá ríkisveitunum í Ölfusi, sem er heldur styttra, en með tilliti til þess að á þessari leið eru margir aðrir skiðaskálar, sem liklegt er að þurfi rafmagn seinna fyrir sínar lyftur og starfsemi, svo og KolviðarhóH og Sandskeið, þar sem fram fer starfsemi bengd Reykvíkingum og að borgin á Skíðaskálann, hefði þetta verið ákveðið. Mun kostnaður nema um 5 miUjón- um króna. Frá fréttairitara Mbl. í Færeyjum N. J. Arge. FÆREYJAR eiga, eins og Grænllamd, tvo fulltrúa á daniska þjóðþimiginu. Hvað færeysku fulltrúaina sneirtir, er aninar, þ. e. sá, sem Skv. vemju kemuir úr Jafnaðar- flökkmuim, vamur að hafa sam- stöðu með jafnaðanmömnum í þjóðþinginu og fylgir þeim síðan gegnurn sætt og aúrt. Hinm fulltrúinm, sem um margra ára sbeið hefur komið úr Fólkaflokkmuim, hefur haldið sig fyrir utan danska flokfkapólitík. Það, sem hefur gert fær- eysku þjóðþingkosningarniar, sem fana fram 5. ofctóber, svo þýðingarmiklar, er afstaða hinma nýkjömu þjóðþimgsfull- trúa Græmlendimga. Kraud Hertlig hefur lofað jafnaðar- mönmum stuðnimgi, en Moses Olsen hefur, vegma tilmæla frá færeyska frambjóðamdamum Zahariais Wanig, emmþá efcká viljað tafca afstöðu til þess, hvað hanm mumi gera í þjóð- þingimu mieð tilliti tál mymdum- ar ríkisstjórmar. Þetta felur í sér, að jafinað- armerun ráða yfir 89 af 179 fulltrúum á þjóðþinginu, en borgaraflokkarmir ráða yfir 88 fulltrúum. — Þeir Moses Olsen og amnar færeyski fulltrúinm hafa því möguledfca á að ákveða, hvort jafnaðanmenn eða borgararflokkarmir verða við völd í Danmörku. Nú velta menm mjög vömg- um yfir hverjir færeysku full- trúamir verða. Sex listar eru í framboði: Fólkaflofckurinm með Hákun Djurhuus. Hornafirði, 2. október. HIÐ nýja frystiskip Sambands ísl. samvinnufélaga kom í heima- höfn — á Höfn í Homafirði kl. 11,30 í morgun. Samið var um smíði skipsins 1. júní 1969. Átti það að verða tilbúið til afliend- ingar I september 1971, og var það afhent SÍS 27. september sl. Skipið er smíðað í Þýzkalandi, og er það 1417 brúttótonn. Skip- stjóri á Skaftafelli er Barði Jóns- son, 1. vélstjóri Gunnar Þorsteins- son, skiphöfnin er 18 manns. Skipið gekk um 15 mílur í reynsluför, og voru þá notuð að- eims um 80% af krafti aðalvél- arinmar. Skipið sem virðist mjög fullkomið í alla staði, hefur m. a. öll stj órntaeki vélar í brú. Einndg er það búið bógskrúfu, sem hefur 2,4 tonina togkraft. Þamnig er gemgið frá skrúfunmi að komi bilun frarn, þá er hægt að komast að hemmi til viðgerðar. Skipið sem mum lesta um 1500—1550 lestir af frystum fiski, — Barátta Framhald af bls. 1. Egyptaland að sovézkri herstöð um lamgan aldur. Sagt er, að vin- áttuisamninigurinm muni „þræl- binda okkur næstu fimmtán ár- in“ og að Rúsisar hafi komið upp herstöðvum og fengið tii umráða sitór hensvæði, sem séu lokuð egypzbum ríkisborgu rum undir því yörskyni að það sé nauðsyn- legit til þesis að verja Egypta gegn í&raeilsfcri árás. Samlbamdsflokkuriinm með Christiam Djurhuus. J af naðarmanniaflakkur inn með Johan Nielsem. Framfaraflokfcurimn með Kjartam Mohr. Sjálfstjómarflokkurimm með Hilrnar Kass. Utam flokka er Zafcarias Wamg, sem er þekktur maður í miðstjóm Þj óðveldisflokks- inis. KosniimgabaráttaTi hefur nææ eimgönigu snúizt um imm- gömgu í Efnahagsbandalagið. Samibandsflokurimn er fylgj- amdd aðild, en Zakarias Wamg er hemmi mótfaHinn. Hinir flokamniir vilja bíða og afla sér firekari upplýsiniga, áður em þeir taka afsitöðu. Fólkaflokk- urinn talar um aukaaðild. Stjórmmálaöngþveitið í Dan- mörku er næstum ekki nefint á framboðsfunduim, em engu að síður má reiknia með vissri spemmu varðandi úmslit kosm- imgama og þá eiranig meðal Færeyinga. Og athygli m'amirua beinist að Zakariasi Wang. Hann hefur geflð kost á sér, þrátt fyrir að Þjóðveldisflofck- urinm hefði áfcveðið miánuði áður á lamdsfumdi að taka ekki þátt í kosruimgumum. Formiað- ur flofciksina ritaði í blaðið 14. september og fordæmdi þar aðferðir Wamgs og mæltist tii þess við kjósendu flokfesins, að þeir tækju ekki þátt í kosning- unum. Síðan var efmt til auka- flokbsþimgs laugardagimm 25. september og þar var tillaga um tilmæli til Wangs að segj a sig úr miðstjóm flökksins samiþykkt. Áhugi mianma á Zakariasi Warag í kosmimgabaráttummi hefur tvo 3ja tonna löndumar- krama, og er frystikerfið útbúið þanmig, að það getur siglt m. a. í hitabelti án þess að vamingur liggi umdir skemandum. Þá er gert ráð fyrir að skipið geti siglt mieð kælt upphengt fcjöt, eims er skipið útbúið til bamaraaflutninga, og einmig á það að geta flutt laust korm. Stærð skipsins var miðuð við að það kæmist á sem flestar hafnir hér á landi. Skipið er með perustefni, sem gefur því aukinm ganghraða, og gerir það hæfara til að sigla í misjöfnum veðrum. “Miðað við Jökulfell, eldra frystiskip Sambandsins getur Skaftafell flutt 50% meira magn og hefur 50% meiri ganghraða. Sambamdið er nú sem óðast að emduraýja skipaflota sinm. f miaí kom hið nýja LitlafeU og í des- ember kemur ammað flutninga- skip — 200 torm að stærð, sem smíðað er hjá sairna fyrirtæki og SkaftafeH. Hátíðleg móttökuathöfin fyrir skipið var hér á Höfn í dýrðlegu veðri, og allir Hafinarbúar sem vettlingi gátu valdið, voru þar viðstaddir. — Elías. eykst dag frá degi og það virð- ist nökkuð öruggt, að hamm fái fjölda atkvæða, þar sem stór hluti kjósenda Þjóðveld- isflokksins kýs venjulega Fólkaflokkinn við þjóðþimgs- kosmingar. Eins og áður var sagt, er nokkuð öruggt, að Jafnaðar- mannaflokurinn fái anman fulltmúamm í sinn hlut. Himin fulltrúinm verður einm þriggja: Zakarias Wang, fulltrúi Fólfca- flokksins eða fulltrúi Fram- 1 faraflokkisins, þar sem þessir þrír aðilar hafa gert sammimg sín á milli. Sá þessara þriggja lista, sem fær fleet atkvæði, fær fulltrúann kjörinm. Hinir flokkamir, Saimlbaindsflokfcur- inn og Sjálfstjómarflokfcur- inn, eiga enga möguleika. Menn reikna almenmt mieð því, að það verði Fólkaflokfcur imm, sem fær manm kjörinin. En Zakanias Warag hefuæ haft vit á að vekja enmþá meiri at- hygli á sjálfum sér, með þvi að hafa atkvæði af Jems Otto Krag í þjóðþinginu með skeyt- imu til Moses Olsena á Græin- laradi. Þeim fjölgar því stöðugt, sem telja, að Wang nái kjöri. Það er óhætt að segja, að mura- urimm á atkvæðatölum lista FólkaflOkksáns og Zakariasar Wamgs verði mjög HtiH. Þess vegna verða fcosningarmar spennandi fyrir Færeyinga. Það getur efcki leikið meimm vafi á því, að Zakarkns Wamg mund mota aðstöðu síma, ef hann nær kjöri, með öðrum orðum, að hann mund örugg- lega reyna að ná samvinmu við Moses Olsem, svo að þeir geti þvimgað mýju ríkisstjórnina til að framfcvæmia eitt og anraað, er vairðar Færeyjar og Græn- land. — Umferðartjón Framhald af bls. 32. Kristmundur sagði, að aukinn ökuhraði væri meginorsök þess, hve óhöppum í umferðinni fjölg- ar ört og hversu mikH aukning hefur orðið á tjónum i umferð- inni. Sagði Kristmundur, að ýmsar úrbætur þyrfti að gera og nefndi m.a. merkingu staða, þar sem slys eru tíð. Taldi hann reynandi að setja upp áber- andi viðvörumarmerki við stað- ina, þannig að ökumönnum gæf iist ráðrúm ttl að átta sig áður en i hættuna væri komið. Þá nefndi Kristmundur að srtór- auka þyrfti „hina hreyfanlegu löggæzlu“ og leiðbeinandastarf lögreglumanna í umferðinni. „Bezta Hftrygging fólks,“ sagði Kristmundur, „er að snemma sé byrjað að brýna fyr- ir bömum, hvernig þau eiga að haga sér í umfeirðinni. Umifierðar- hegðun þarf að kenna hverjum og einum frá blautu bamsbeint — siðari tíma áróður missir of mikið marks, ef undirstáðan er lítil eða engin.“ — Rassía Franihald af bls. 1. til þess að spiHa sambúð Biet- lands og Sovétríkjanma. Blaðið emduirtebur ásakamir um að brezkir fierðamemn, blaðamenn og vísimdamenn hafi reynt að reka erindi brezku leynilþjóimist- unnar er þeir hafi dvalizt í Sovét- ríkjunium. LÓUBÚÐ Nýjar peysur í öllum stærðum. Rifflað flauel. Safari-efni í buxur og jakka. LÓUBÚÐ. 554 hvalir veiddust Skaftafell í heimahöf n Hátíðleg móttökuathöfn á Hornafirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.