Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 3
MORGUiNBLAÐHD, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1971 3 * ÉÉ EFTIR EINAR SIGURÐSSON RE\ K.IAVÍK Framan aif vikunni var norð- anátt, stnndum alllivöss, ein síð- a:ri hluta vilkurwiar var ihæg suð- austanátt og blíða. Eini umtalsverði aflinin var hjá Baldri, 25 lestir, og Geir 11 iestir, að öðru leyti barst sára- ilítiQil atfli á land. Síðastliðinn mánuði var land- að i Reykjavik aí bátum 463 tast/um af fiski í 60 róðrum, 7% lest að meðaltali í róðri. TOGARARNIR Togaraomir voru á heimamið- nm eins og undanfarið, og fer nú afli minnkandi, og reyna þeir að bæta sér það upp með þvi að vera lengur í túrunum. Enginn togari seldi erlendis í sfiðustu viku. Þe.sisi skip lönduðu heima: J'úpfiiter 201 iest Nanffl 211 iestum Jón Þoriáksson 170 — Úramus 133 — Hallveig Fróðadóttir 200 — KEFLAVÍK iBátar eru nú að byrja að róa cmieð linu, og eru tveir af meðal- staarðinni byrjaðir, og hafa þeir verið að fá 2—3 lestir í róðri. Tveir bátar eru með ýsunet, en afii hefur verið txegur, um og ininan við eina lest í róðri. Sáralítilll affli hefur verið í trdllið, hafa bátamir verið að koma með 5—6 lestir eftir 2ja og 3ja daga útivist. AKRANES Saigurborg kom inn í vikunni úr útilegu með línu. Fékk hún 24 lestir í 6 lögmum. Það stendur tii, að tveir bátar byrji á línu á mæstumni. Haraldur kom með 13 lestir, sem hann fékk í trolQ. Óiafiur Si'gurðsson var á leið suður í Norðursjó, er hann varð var við síldartorfu og kastaði á hana og fékk 30 lestir, sem hann fór með tii Þorlákshafnar. Togarinn Vikimgur kom á þriðjudaginn með 285 lestir af fiski. SANDGERÐI Mest kveður að rækjuveiðun- um eins og áður. Framan af vik- unni var sæmiJegur afld, ailt upp í 2% lest, meðalital IV2 lest, en er á ieið dró úr honum, og í viku- iokin var meðaiaflinn kominn tniður í 700 kg, 20 bátar voru með 14 iestír. Hjá þeim, e.r róa með fiskitroll, var Mtill afli enda ónæðissamt og iamgt sótt, i Kolluálinn. Afl- ánn var 7—8 lestir eftir 2—3 sólarhringa. Einginn rær enn með iínu eða net Siigurpáll kom einn daginn með 30 lestir af sáld, sem var fryst i beiitu. Jón Garðar er farimn suður 1 Norðursjó. GRINDAVÍK Sex bátar eru byrjaðir róðra með línu, og hafa þeir verið að fá 2%—3'/2 iest í róðri. Skortur er á beitíngamönnum og sjó- mönnum og svo beitu. Ársæll Sigurðstson kom í vik- ■unni með 33 lestir af íiski, en himir stócnu bátarnir, sem eru íjka með botnvörpu og Voru ednnig austur í bugbum, fengu litínn affla, 7—12 lestir, og er það tmifclu tregara en verið hetfur. Tveir bátar róa með net, og hefur verið tregt hjá þeim, 1—4 lestir, tveggja nátta fisfcur. Handfærabátar hatfa verið. að sfcjótast út, en fenigið lítið, þó hefur dagsaflinn hjá þeim kom •Izjt upp í 2 lestír, mest uflsn. Smáslattar hafa verið að ber ast að af siild, 1—8 iestir, og hef- ur hún verið söltuð. VESTMANNAEVJAR Um siðustu helgi fékk Þórunn Sveinsdóttir 30 iestir af fiski, annars hefur aíii 5 troll verið tregur, 5—10 lestór í róðri, enda oftast ónæðissamt. Bátamir hatfa verið að koiina með smávegis atf sílld, sem veiðzt hefur vestur af Surtsey. Hafa þannig borizt á iand i vikunni 150—200 lestir. Sildin hefur öll verið fryst í beitu. A OG B Nú standa fyrir dyrum hækk- anir á launum verkafólks. Hvað miiklar þær verða, er enniþá ekki Ijóst. Eftir fcröfunum eru þær að meðaltali 40% með aufcrau orilofi og styttínigu vinnuvikunnar um íjórar stundir í 40. Hugmyndin mun vera, að þessar hækkanir dreifíst á 2—3 ár. Þegar sagt hefur verið A, fylg- ir B á efltir. Það hefur margoft verið bent á, að laun þeirra, sem sjóinn stunda, megi ektai dragast aftur úr, ef unnt á að vera að manna fiskiskipiin. Fisikverðið og lágmarkstrygginigin þurfa að fylgja nokfcum veginn eftir kaupgjaldinu 5 landi. Það er furðulegt að stéttarfélögin hafa eklki tekið undir áskorandr út- gerðarmanna og fiskiðnaðarins um skattftríðindi sjómanna. Með ‘gengisfellinigunni 1968. þegar verið var að rétta af sjáv- anútveginn eftir kreppuna, sem sikail á, þegar útfiutningurinn. sem mest var sjávarafurðir, féli um % eða jafnvel helming, var gerð nokkur breyting á hlutaskiptunum, sem einkum var fóigin í þvi, að 17% voru tekin af óskiptu fisikverði sem þátf- taka í útgerðarkositnaðinum, eiia hefði gengiislækkunin orðið að vera gtífurleg. 6% af þessum 17% voru felld niður um sfiðustu áramót, og 11 prósentin, sem etftir voru, tfóru veg aiirar ver- aidar 1. ágúst síðastíiðdnn. Báðar þessar ráðstatfanir voru gerðar meira eða minna á kostn- að Verðjöfnunarsjóðs fdskiðnað- arins og veruleg fiskverðshækk- un, sem einnig átti sér stað um áramótim. Verðjöfnunarsjóðurinn var huigsaður til þess að mæta verð- falii á erlendum markaði, og hetfur hann því með íyrrgxeind- um ráðstötfunum farið nofckuð út fyrir tilgang sinn. En þó að svo hafi verið, er viðbúið, að vegið verði áifram i sama kné- rumm og þá einmig að þessu sinni, hvort sem það verður um næst- komandi áramót eða fyrr, þegar hlutur sjó- og úitgerðarmammsims verður væntanlega réttur með hæfckuðu íáiskverði. Greiðslur í sjóðimn verðá þá væntantega iækkaður, eims og áður hefur verið gripdð tíi, þegar kunnugt verður, um hvaða stærð er hér að ræða. En nnenn verða þá jatfmtframt að geira sér Ijóst, að hætt er þá að nota sjóðimm í upp- hafflegum tilgangi. Hér er ekki verið að for- dasma, að sjóðurinn hefur verið eða yrði noitaður tii þess að brúa biláð á auknum tíiikostnaði við útgerð og fiiskvinnslu, þvi að hann verður þammig' eins konar öryggisloki fyrir gengis’lækkun og gerir mönnum þannig auð- veidara fyrir án þess að grípa til örþrifaráða við að skipta kökunni. LANDHELGIN OG AMERÍKA 1 timaritínu Natíonal Fisher- man er nýiega minnzt á iand- helgismálliin. Þar segir, að í fréttum frá ráðstefnurmi í Genf, sem Islenidimgar sóttu, haffl sam- úðin ef tii viii verið mest með þeim þjóðum, sem héldiu fasit við hugmyndina um vSðátituimiida landhelgi, sem vemdaði auðliruöir hafsins við strendur landsiirus. í ritinu segir, að það haffl bor- ið stöðuigt mieira á þvi við strend- ur Norður-Amerfiku, að stórir er- iendir togarar sópi fisfcimiðin, svo að liitið sem eklkert sé sklllð eftir handa hinum smœrri veiði- skipum landsmanna sjáifra. •— Þanndg hafi gengið jafnt og þétt á fiskistofnana. Segir þama, að veiðiskip frá kommúnistarikjum og öðrum evrópskum löndum haii nærri gjöreytt ýsustofninum og stórskaðað lúðu- og sfiidaa> stofnana. Á sumum sviðum er gengið svo lanigt að hætta er á, að stofnamir endumýi sig efcki. Bandariskir fiskimenn eru ekki sammála riikisstjóimiinni í afstöð- unni til landhelginnar. Og nú Franih. á bls, 22 Sölumnður öskust strnx Tilboð sendist Mbl. merkt: „3081“ fyrir miðvikudagskvöld. NÚ ER HVER SÍÐASTUR AÐ TRYCCJA SER SUMARAUKA Á CítSTA DEL S#L frá kr. 12,500 Síðasta ferð: 5. okt. — Örfá sæti laus ODYRT ÞOTUFLUG 1. flokks aðbunaður og þjonusta Sumarleyfisparadís Evrópu FJÖLBREYTTAR KYNNISFERÐIR: Girnilegar verzlunir - Fjörugt skemmtanalíf Allir fara í ferð með tJTSÝN SILLA & VALDAHÚSIÐ Austurstr æti 17 — SÍMAR 20100 23519 21680. MALAGA NERJA GRANADA SEVILLA & CORDOVA MAROKKO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.