Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1971 Múrarar óskast til vinnu í vesturborginni. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 30812 og 24489 í dag og næstu kvöld. Verkamenn Verkamenn vantar nú þegar til vinnu við hafnarframkvæmdir og fleira. Uppl. veitir bæjarverkstjóri, sími 2049. Bæjarskrifstofurnar Akranesi. Lögregluþjónsstaða í Akraneskaupstað er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. okt. Starfið veitist frá 1. nóv. nk. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu minni og í l.ögreglu- stöðinni á Akranesi. Bæjarfógetinn á Akranesi, 1. okótber 1971. Jón Thoroddsen. Félag einstæðra foreldra óskar eftir að komast í samband við heimili, sem gætu tekið börn í daggæzlu. Allar nánari upplýsingar veittar í skrifstofunni í Traðarkost- sundi 6, simi 11822. Opíð mánudaga kl. 17—21 og fimrntu- daga kl. 10—14. Til sölu er Plymouth Barracuta, árgerð 1967, í mjög góðu ástandi. Til greina kemur að selja hann með 15—20 þús. kr. fasteignatryggðum mán- aðargreiðslum. — Til sýnis í Bílasölu Hall- dórs Snorrasonar, sími 15014. Félags- og tómstundastarf Opinbera stofnun vantar karl eða konu til að stjórna og skipu- leggja félags og tómstundastörf Nauðsynlegt er að umsaekjandi geti unnið að minnsta kosti eitt kvöld í viku og aðra hverja helgi. Lysthafendur sendi nafn, heimilsfang og símanúmer og aðrar upplýsingar á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. október næstkom- andi, merkt: „Félags- og tómstundastarf — 7524". FAÁ FLUGFÉLLJKGINU Verkamaður óskast Flugfélag íslands óskar að ráða verka- menn til starfa í flugskýli félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Upplýsingar hjá yfirflugvirkja. HEF FLUTT tunnlækningastofuna að HLÍÐARVEGI 30, Kópavogi. Viðtalstimi kl. 2—6. — Simi 43223. JÓN ÓLAFSSON, tannlæknir. Innanhússknattspyrnumót Hjartanlegar þakkir sendi ég þeim, sem með gjöfum, heillaóskum og heimsóknum glöddu mig á 80 ára afmæli mínu þann 18. sept. sl. Sveinn Jónsson, Miðtúni 3. hljómsveita Laugardalshöllinni Þessir aðilar hafa nú þegar tilkynnt þátt- töku: Trúbrot, Náttúra, Roof Tops, Rifs- berja, Jeremias, Torrek, Plötusnúðar Tóna- bæjar, dyraverðir Tónabæjar, framreiðslu- stúlkur Tónabæjar, Júbó, Gunk, að ógleymd- um Ómari Ragnarssyni. Hljómsveitirnar leika hver á aðra og einnig á hljóðfæri. DISKÓTEK. Allur ágóði rennur til góðgerðastarfsemi. Aðgangui kr. 75.00, börn kr. 25.00. Nefndin. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR If KOPAVOGI Simi: 40990 Einangrun Góð plasteinar.grun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. “C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerutl, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44. — Sími 30978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.