Morgunblaðið - 03.10.1971, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1971
Útsölustaðir:
nrniu
Hafnarstræti 18,
Laugavegi 84,
Laugavegi 178.
Haraldur Eiriksson,
Vestmannaeyjum.
Stapafell, Keflavík.
Bókaverzlun Andrésar
Nielssonar, Akranesi.
Bókaverzlun Jónasar
Tómassonar, isafirði.
Óttar Baldvinsson,
Hólabraut 18, Akureyrí.
Verzlun Elísar Guðna-
sonar, Eskifirði.
olivetti
Milljónir manna um allan heim nota Olivetti
ferðaritvélar. Hér á íslandi hafa þær verið í
notkun í áratugi.
Nú fást fjórar gerðir af þessum víðfrægu ferðaritvélum.
Þetta eru ritvélar, sem vélritunarkennarar mæla með.
Tveggja ára ábyrgð.
Aðalumboð á Jslandi:
C. HELGASON OG MELSTED
Rauðarárstíg 1. — Sími 11644.
Byggingafyrirtœki
sem framleiðir húshluti er til sölu ásamt verksmiðjuhúsi
og lóð (xj fleiru.
Tilboð, merkt: „Framtíð — 4358" sendist Mbl. fyrir 10. þ. m.
Lögreglubifreið
Chevrolet, árgerð 1963, í góðu ástandi til sölu. Upplýsingar
gefnar í áhaldahúsi Akraneskaupstaðar, sími 1945.
Tilboð óskast send í bæjarskrifstofuna fyrir þriðjudag
12. október næstkomandi.
Akranesi, 1. október 1971.
Bæjarstjórinn.
Iðnskólinn í Reykjnvík
MEISTARASKÓLI fyrir þá, sem hugsa sér að sækja um viður-
kenningu byggingarnefndar Reykjavíkur til að standa fyrir
mannvirkjagerð í umdæminu, mun starfa í vetur,
ef næg þátttaka fæst.
Kennt verður seinnihluta dags, 20—24 tíma á viku, og hefst
kennsla væntanlega um mánaðamótin október—nóvember nk.
Innritun fer fram í skrifstofu skólans dagana 4. til 14. október
á skrifstofutíma.
SKÓLASTJÓRI.
'Jj
w*
ELIZUBUÐiN
AUGLÝSIR
Sloppar
Heimakjólar
í miklu úrvali.
ELÍZUBÚÐIN LAUGAVEGI83
SÍMI 26250
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FYRSTA
Samtök Sjálfstœðis-
manna í Nes- og Melahverfi
SPILUÐ FÉLAGSVIST
SKEMMTIÞÁTTUR
SPILAVERÐLAUN
AÐCANCUR ÓKEYPIS
SPILAKVÖLD
VETRARINS
AÐ HÓTEL SÖGIJ (hliðarsal Hótel Sögu)
sunnudaginn 3. október kl. 8,30 e.h.
Verið með frá byrjun, það eykur möguleik-
ana að hreppa glæsileg heildarverðlaun að
lokinni sex kvölda keppni.
Allt Sjálfstæðisfólk og gestir þeirra velkomið.
SKEMMTINEFNDIN.