Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUIR 3. OKTÓBER 1971 7 ÁRNAI) IIRILLA 60 ára er i dag Kristmundur Steíánsson, bóndi Grœnuhlíð, Torfalsekjarhreppi, V. Hún. 80 ára er á morgun Jón Gísla- son Hverfisgötu 101 A Reykja- vik. í gœr voru gefin saman í hjónaband i Háteigskirkju af séra Magnúsi Guðmundssyni Grundarfirði, ungfrú Elín Ásta HaHgrímsson kennaranemi Laugateigi 23 og Sigurbjöm Sveinsson stud. med. Sigtúni 29. Heimili þeirra verður á Fjölnis- vegi 2. FRETTIR Frikirkjukonur Hafnarfirði Kvenfélagsfundur verður hald- inn í Alþýðuhúsinu þriðjudag- inn 5. október kl. 20.30. Stjórn in. Kvenféiag Laugarnessóknar F'undir hefjast aftur í fundarsal kirkjunnar mánudag, 4. októ- ber kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá. Félagskonur fjölmennið og takið n»eð ykkur gesti, Hvitabandskonur Fundur verður haldinn að Hallveigarstöðum, þriðjudaginn 5. okt. n.k. Hefst hann kl. 8.30 e.h. Föndur- og handavinnukenn- ari kemur á fundinn. Kaffi- drykkja. Venjuleg fundarstörf. störf. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins Heldur fund mánudaginn 4. okt. kl. 20.30 í Iðnó, uppi. Kvennadeild Siysavarnafélagsins heldur fund mánudaginn 4. okt. kl. 20.30 að Hótel Borg. Til skemmtunar: Upplestur, frú Guð björg Vigfúsdóttir. Hannes Þ>. Hafstein fulltrúi segir frá starf- seminni og sýnir myndir. Stjórnin. Spakmæli dagsins Mér hefur veitzt hér alveig sérstök ánægja sem pianóleik- ara. Þú veizt, hve Thorvaid- sen elskar hljómlistina. Hann hefur úrvals Mjóðfæri á vinnu- stofu sinni og stundum rölti ég til hans á morgnana og ledk fyr ir hann, á meðan hann er að vinna. Þegar ég horfi á hinn aldna meistara handleika brún- an Jeirinn og setja með sterk- um og fögrum fingrunum síð- asta handbragðið á lim eða bún ing, sé hann skapa þessi óbrot- gjömu listaverk, sem vekja munu aðdáun á ókomnum öld- um, vekur það mér fögnuð að geta skemmt honum — Mendelssohn. Verzlunin CYÐA Nýkomið: Bómullarnærföt og náttföt á börn og unglinga. Dömu- náttföt í litum. Peysur og drengjaskyrtur. Frottesokkar í mörg- um stærðum. Háir og lágir herrasokkar. Verzlunin GYÐA, Asgarði 22, sími 36161. Póstsendum. Vélstjóri Reyndur vélstjóri á aldrinum 26—40 ára óskast til starfa í söludeild vorri. — Framtíðarstarf. Skriflegar umsóknir með upplýsingum óskast sendar oss fyrir lok föstudags 8. október, merkt: „SÖLUDEILD". OLlUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR HF., Suðurlandsbraut 4. Húsnœði Okkur vantar íbúð eða 3 einstaklingsherbergi í Kópavogi eða nágrenni. HURÐAIÐJAN S/F., Kópavogi. Sími 41425 og 41874. Shrifstofustúlko óskast að endurskoðunarskrifstofu. Aðalstarf vélritun og bókhald. Umsóknir óskast sendar til afgr. Morgun- blaðsins, merktar: „Vélritun — 4360“. Rádskonu vantar nú þegar vegna forfalla við heimavistarbarnaskólann að Klébergi, Kjalarneshreppi. Æskilegt er að viðkomandi geti aðstoðað við kennslu yngri barna. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Jón Ólafsson, Brautarholti, sími 66100. Flestur bygginguvörur Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Jli Hringbraut 121 10 600 KEFLAVlK — NAGRENNI Nýtt glæsifegt úrval aif glugga tjeWadameski. Verzkmin Steina. KEFLAVlK — NAGRENNI Nýkomið mynstreð cremp- leoe og jersey, einnig ape- iskmns- og anitiik-fiauel. Verzlunin Steina. TRÉSMlÐAVERKFÆfll Hjólsög, bor og fleina ósikast. Simi 50397 — mánudag. BARNGÓÐ KONA viW taka að sér að gæta banna á kvöldin. Upplýsmgar f síma 21822 eftir kf. 2. tBÚÐ tbúð óskast, helzt 4 herbergi. Gætii látið í té einhverja hús- bjólp, sé þess óskað. Uppl. í sima 19638 og á vinnutíma í síma 15976. PlANÓKENNSLA Get tekið nemendiur, sem eru komnir rsoklkuð áleiðis f pianóleik. Asgeir Beinteirvsson simi 17466. CITROEN ID 19, árgerð 1966, trl sölu. Góður bíH, eikinn aðeins 75 þ. km. Staðgreiðsla. Uppl. í siíma 2441 Keflevík. lBÚÐ ÓSKAST Tveiggja herbergja ibúð 6®k- sst. Upplýsingar ! s'wna 33674. KONUR KÓPAVOGI Kona óskast fyrri hluta dags 5 daga viikunnar. UppJ. í síma 81467. FLUTNINGABIFREIÐ Ford '66 með festivagni, 8-10 tonn, til sölu. Uppl. í s'ima 50938 eftir kl. 7 á kvöldm. REGLUSÖM OG ÁREIÐANLEG stúlka óskast til starfa f rit- tangaverzlun 4 klst. á dag. Tiltooð merkt „Síðdegis 3077" sendist afgreiðslu Morgunbl. KÓPAVOGUR — AÚSTUflBÆR Kona óskast til að gæte tveggja barna, 5 og 10 ára, 1 Reynihvammi, fná kl. 8—16 5 daga vikunnar. Góð fri. Uppl. í s. 42428 eftir kJ. 16. KEFLAVÍK Afgreiðslustól'ka óskest allan daginn. Tilboð með uppl um aldur, menintun og fyrri störf sendist afgr. Mib'l. í Keflavík f. 6. þ. m. merkt Afgreiðslu- störf 110. AFSLÖPPUN Næsta námskeið í afslöppun og fleiri fyrir bamehafamdi konur hefst 18. októiber nk. Allar uppl. i s. 22723 næstu daga kl. 14—15. Hulda Jensdóttir. IBÚÐ ÓSKAST Hver hefur 2ja herbergja íbúð til leigu fyrir ung hjón utan af lendi, fiðlukennara og há- skólastúdent? — Fyrirfram- greiðslal, meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. 1 sima 41364. RAFRAKVÉL gerð Bratm SpeciaJ, sennilege í brúnu umslagi, tapaðist frá Bjarkarlundi til Reykjavíkur á tiimabilinu 15.—25. sept. sl. Handhafi vinsamlegast lóti vita í síma 20416. IBÚÐ ÓSKAST 3ja—4ra henbergja Sbúð ósk- ' ast ti1 leigu nú þegar. Uppl. í sima 19230. DÖNSK HÚSGÖGN tiJ sölu: Sófasett eldri gerð, borðstofuhúsgögn þ. e. borð, útskorinn skenkur, 6 stólar m. góbiHín-áklæði, ruggostóll, djúpur stóll og ensk stofu- klukka, „Grandfather clock" yfir 100 ára. UppJ. í sima 22744 kl. 2—6 í dag. FYRIRTÆKI - framkvænrídamemm Af sérstökum ástæðum er til sölu 3 món. gömul Moskvitcb sendiferðabifreið — skipti á fólksbifreið koma til greina. Uppl. i Ford skálanum Suður- - landsbraut, sími 36300 og i simia 38936 á kvöldin. GOTT HJARTALAG Kona óskast til heimilÍBStarfa frá hádegi til kl. 16.00 — mánud. til föstud. Hjálmar Ólafsson Skjélbr. 8 Kópavogi, simi 41133. Bezlað auglýsa í EVIORGUlLAÐil\iU Islendinga sögur með nútíma stafsetningu Sjötta bindið er komið og hefur verið sent til þeirra áskrifenda sem fá bækurnar sendar í póstkröfu. Þeir áskrif- endur, sem sækja bækurnar til forlagsins (eða bókaverzlana), eru vinsamlega beðnir að sækja eintak sitt hið fyrsta. Nýir áskrifendur fá 25% afslátt Tilboð okkar um 25% afslátt vegna heimkomu handritanna stendur enn. Gerist því áskrif- endur strax í dag og njótið þess- ara óvenjulegu kostakjara. SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045 Ég óska að gerast áskrifandi að Islendinga sögum I—IX með nútíma starfsetningu, í út- gáfu Gríms M. Helgasonar og Vésteins Ólasonar, á áskriftaverði sem er 25% lægra en verð bók- anna er I lausasölu i búð. Ég óska að fá fyrstu sex bindin nú þegar og greiði þau við móttöku með 3.580,00 kr. (búðarverð þessara sex binda er 4.773,00 kr.), en lokabindin þrjú fæ ég með sömu kjörum jafnótt og þau koma út, 7. bindi síðar í haust en 8. og 9. bindi á næsta ári. (Einnig er hægt að byrja áskrift á hvaða bindi sem er, ef kaupandinn á eitthvert fyrri bind- anna). Ég óska að fá bækurnar □ sendar geg n póstkröfu □ sækja þær til forlagsins. Nafn Nafnnúmer Staða Simi Heimili

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.