Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1971 Framh. af Ws. 29 ACalhlutverk Sören Elung Jensen. J>ýOandl Jón O. Edwald. Povl Bærnhard er verksmiOjueig- andl 1 góðu áiitl. Hann er frjáls- lyndur 1 skoðunum en 1 blaðagrein, sem hann ritar, ræðst hann harka lega á kynþáttastelnu Suður-Aír Ikustjórnarinnar, og aístöðu al- mennings til þeirra mála. — Þessi grein vekur deilur og kemur höf- undinum I koll á ýmsan hátt. (Nordvision — Danska sjónvarpiO) 22,0« SEberSa Finnsk mynd um sögu Siberiu á slOustu öldum, og möguleikana, sem þetta land hefur að bjóOa nú á dögum. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) ÞýOandi og þulur Gunnar Jónasson 22,30 Dagskrárloh. Þiiðjudagttr 5. obtóber 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Kildare læknir Kildare gerist kennari 1. og 2. þáttur af sex samstæöum. ÞýCandi GuOrún Jörundsdóttir. 21,20 SetiO fyrir svörum UmsjónarmaOur EiOur GuOnason. 21,55 Karlar i krapinu Mynd um llí og kjör skógarhöggs manna 1 Norður-Kanada, sem stunda vinnu sina við hin erfiöustu skilyröi, stundum í allt aO 60 stiga írosti. ÞýOandi og þulur Gylfi Pálssön. 22,25 Dagskrárlok Miðvikudagur 0. október 15,00 Tvistill ÞýOandi GuOrún Jörundsdóttir. 18,10 Teiknimyndir ÞýOandi Sólveig Eggertsdóttir 18,25 Ævintýri i norðurskógum Nýr myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Myndir þessar gerast i skógum Kanda nú á timum, og greina frá tveimur fimmtán ára piltum, sem þar rata i margvisleg ævintýri. 1. þáttur Dularfulla náman. Aöalhlutverk Stephen Cottier, Buekley Petawabano og Lois Max- well. ÞýOandi Kristrún ÞórOardóttir. 18,50 En francais Endurtekinn 2. þáttur frönsku- kennslu, sem á dagskrá var sl. vet ur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 19,20 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Venus í ýmsum myndum Ein á báti Eintalsþáttur eftir Terence Rattig an, sérstaklega saminn fyrir Marg aret Leighton og íluttur af henni. ÞýOandi Dóra Hafsteinsdóttir. Ekkjan Rosmary kemur heim úr samkvæmi. Hún býr einsömul i tóm legu húsi, og nú tekur hún að hug leiöa, hvernig dauða eiginmannsins hafi boriö aö höndum. 20,50 Framtíð lítillar byggðar. Mynd um litiö byggOarlag á HörOa iandi og ibúa þess, sem senn veröa aO bregða búi, þar eð áætlaö hef ur veriö, aO á landi þeirra skuli risa oliuhreinsunarstöð, álbræösla, áburðarverksmiOja og önnur iðju ver af sliku tagi. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýöandi Jón O. Edwald. 21,10 Vor I lofti (Spring in Park Lane) Brezk biómynd frá árinu 1948. Aöalhlutverk Anna Neagle og Michael Wilding. ÞýOandi Jón Thor Haraldsson. Ungur aðalsmaður ræOur sig sem undirþjón hjá auðugum listaverka safnara. Þar á heimiiinu er einnig ung frænka húsbóndans, og þaö er vor i loíti. 22,40 Dagskráriok. Föstudagur 8. okóber 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Frá hátíðatónleikum i lljörgvin Norska söngkonan Birgitte Grim- stad syngur viO eigin gítarundir- leik. (Nordvísion — Norska sjónvarpiö) ÞýOandi Xngibjörg Jónsdóttir. 21,00 Málarinn Digres Mynd um franska málarann Jean Auguste Ingres (1780—1867), sem á sinni tið var einn helzti íorvig- ismaður natúralismans I málara- list, og var einkum frægur íyrir andlitsmyndir sinar og söguleg mál verk. Þýöandi og þulur Silja Aöalsteinsdóttir. 21,25 Gullræningjarnir Brezkur sakamálamyndaflokkur um eltingaleik lögreglumanna viö harOsvíraða ræningja. 7. þáttur. Grunaður um græsku Aðalhlutverk Ian Hendry, Wanda Ventham og Peter Vaughan. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 6. þáttar: Peter Conroy, ökumaður gullflutn ingabílsins leitar hælis i Austur- riki. Blaðamaður nokkur þvingar konu Conroys til aö segja frá dval arstaö hans og á síðan fréttaviötal viö hann. Conroy ætlar aO flýja til Mexíkó, en viö svissnesku landa- mærin tekur Cradoek á móti hon- um. 22,15 Erlend málefni Umsjónarmaöur Ásgeir Ingóifsson. 22,45 Dagskrárlok. Laugardagur 9. október 17,00 En francais Endurtekinn 3. þáttur fronsku- kennslu, sem á dagskrá var sl. vetur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17,30 Enska knattspyrnan 1. deild Stoke City — Liverpool. 18,15 fþróttir Umsjónarmaöur ómar Ragnarsson Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Dísa Uppfinningin mikla Þýöandi Kristrún í>órðardóttir. 20,50 Myndasafnið M.a. myndir um silfursmíði, bar- áttu viö kálflugu og nýja tegund ijósa til notkunar viö kvikmynda töku. Umsjónarmaður Helgi Skúii Kjart ansson. 21,20 Erla Stefánsdóttir og bljómsveit in llthljóð leika og syngja Hljómsveitina skipa Grétar Ingi- marsson, Gunnar Tryggvason, Rafn Sveinsson og örvarr Kristjánsson. 21,40 Örlagaríkt sumar (Five Finger Exercise) Bandarísk biómynd frá árinu 1962, byggö á leikriti eftir Peter Schaff er. Leikstjóri Daniel Mann. Aöalhlutverk Rosalind Russel, Jack Hawkins og Maximilian Schell. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Ungur ÞjóÖverji, sem gjarnan vill gerast innflytjandi til Bandaríkj- anna, ræðst sem kennari til banda riskrar fjölskyldu. En dvöl hans þar á heimilinu veldur ýmsum erfiöleikum. 23,30 Dagskrárlok. Framb. af bls. 29 Milli ofan greindra talmálsliða leik in létt lög, en kl. 10,25: SSgild tónlist: Enzo Altobelli og hljómsveitin I Musici leika Selló- konsert í A-dúr eftir Tartini Saulesco-kvartettinn leikur Strengjakvartett i e-moll op. 1 eftir Wikmanson. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt. þáttur) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlin'* eftir Vicki Baum i þýöingu Páls Skúlasonar. Jón AÖils les (23). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Sígild tónlist Kammerhljómsveitin 1 Filadelfiu leikur Serenötu I D-dúr op. 11 eftir Johannes Brahms; Ansel Brusilow stjórnar Fílharmóniska hljómsveitin I Stokkhólmi leikur tvo hljómsveit- arþætti eftir Hilding Rosenberg; Antal Dorati stjórnar. 10,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir Tónlist eftir Josef Suk 17,30 Sagan: „Ævintýraleiðir'* eftir Kára Tryggvason Kristin Ólafsdóttir les (3). 18,00 Fréttir á ensku 3 8,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagsk^á kvöldsins. 10.00 Fréttir Tilk.vnningar. 10,30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson fiytur þát.t- inn. 10,35 llm daginn og veginn Júlíus S. Ólafsson framkvæmda- stjóri talar. 19,55 Mánudagslögin 20,15 Lundúnapistill Páil Heiðar Jónsson segir frá. 20,30 Heimahagar Stefán Júliusson rithöfundur flytur minningarþátt úr hraunbyggöinni viö HafnarfjörO. 20,55 Septett f Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven Félagar i Filharmóniusveit Berlin ar leika. 21,30 íltvarpssagan: „Prestur og morðingi" eftir Erkki Kario Séra Skarphéöinn Pétursson lsL Baidvin Halldórsson les (6). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Jóhannes Eiriksson ráðunautur talar um íóörun kúnna viö fjós- vistun. 22,35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars GuÖmundssonar. 23,30 Fréttir f stuttu máli Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. október 7,00 Morgnnútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sigriður Schiöth les íramhald eög unnar „Sumar I sveit“ eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson (5). Utdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreinöra talmálsliða, en kl. 10,25 Tónlist eftir Mozart: Artur Balsam leikur Pianósónötu nr. 14 1 c-moll (K457) György Pauk og Peter Frankl leika Sónötu i C-dúr fyrir fiölu og pianó (K296). (11,00 Fréttir). Tónlist eftir Dvorák: Tékkneska fílharmóniusveitin leikur „Othello" forleik op 93; Karel Ancerl stj. Fíiharmóniusveitin I Vin ieikur Sinfóníu nr. 5 i e-moll op. 95 „Frá nýja heiminum"; Rafael Kuhelik stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hétel Berlin“ eftir Vicki Baum í þýðingu Páls Skúlasonar. Jón Aöils les (24). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Sfgild tónlist: Vladimir Horowitz leikur Pianösón ötu op. 26. eftir Samuel Barber. Eiizabethan Singers syngja lög eft ir enska höfunda. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 8 eftir Vaughan Williams; André Previn stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir Fiðlutónlist 17,30 Sagan: „Ævintýraleiðir" eftir Kára Tryggvason Kristín Ölafsdóttir les (4). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Frá útlöndum Magnús Þórðarson og Tómas Karlo son sjá um þáttinn. 21,05 Lög nnga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdöttix kynnir. 21,05 lþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttlnn. 21,20 Mozart-tónleikar útvarpslns Björn Ólafsson, Unnur Svelnbjaru ardótir, Einar Vigfússon og Hall- dór Haraldsson ílytja Pianókvart- ett (K478). 21,45 Fræðsluþátur Tannlæknafélags íslands (endurteknir frá sl. vetrl). Óiafur Höskuldsson talar um tannskekkju og Elnar Ragnarsson um tannfyllingaefni. 22,00 Fréttlr 22,15 Veðurfregnir Frá Ceylon Magnús Á. Árnason listmálarl segir frá (9). 22,40 Harmonikulög Heidi Wild og Renato Bul leika. 22,50 A hijððbergl Dirck Passer og KJeld Peterscn flytja gamanþætti, m.a. „LJósmyndin lýgur aldrei". 23,25 Fréttir i stuttn máll. Dagskrárlok. Hjú okkur er svo mnrgt uð íd og hjá okkur snýst allt um filmur og vélar Höfum umboð fyrir: • Liesegang skugga- myndavélar (3 gerdir) • GEPE litskuggamynda- ramma (allar stærðir) • Sýningatjöld margs konar • FUMEO kvikmynda- sýningavélar • Vélaviðgerðir • Abyrgð á öllum seldum vélum • Verzlið hjá þeirn, sem þekkja sitt fag út og inn FILMUR QG VÉLAR S.F. ■ 111«i »*.i «iiii.ii11■ ■ i miiiHMmmi Skólavörðustíg 41 - Sími 20235 - Pósthólf 5400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.