Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 32
SIJNnsrUDAGUR 3. OKTÓBER 1971 Lðgfreyðandi jj firanj oxan JAFNGOTTI AULAN ÞVOTT Raf magn lagt í Sklðaskálann Línan 10-12 km. löng RAFMAGNSVEITA Reykja- vikur mun á þessu hausti leggja raflínu að Skíðaskál- aium í Mveradölum, en það er 10—12 km leið úr Lækj- arhotnum, þar sem raflínan endar nú. Reykjavíkurborg hefur keypt Skíðaskálann, sem kunnugt er og þar á nú að setja upp nýja skíðalyftu, en gamla díeselstöðin þar er ©f lítil ©g hálfónýt. Er reikn- að með að rafmagnið verði komið í Skíðaskálann um áramót eða fyrir aðalskíða- tímann. Aðalsteinn Guðjohnsen, raf- Framhald á bls. 31. Samið um 5. áfanga Réttarholtsskóla ÁKVEÐIÐ hefur verið að semja við Böðvar Bjarnason s.f. um smíði á 5. áfanga Réttarholts- skóia, en það er sérbygging við skólann undir sérkennslustofur. Á verkinu að verða lokið 1. ágúst 1972, þannig að húsnæðið verði tekið í notkun þá um haustið. Byggingin er á einni hæð, 2055 rúmmetrar að stærð og kostar 12,4 milljónir króna. Þarna verða 6 kennslustofur fyr- ir handavinnukennslu pilta og stúlkna, véiritun og matreiðslu. Rækju- veiðar hefjast RÆKJUVEIÐI hófst hjá Vest- fjarðabátum í gær. Gefin hafa verið út leyfi fyrir um 70 báta að þessu sinni, en í fyrra voru um 50 bátar á þessum veiðum. Menn vestra eru fremur bjartsýnir á veiðihorfur. Á dögunum fór t.a.m. bátur með undanþágu til veiða á rækju til stillingar á rækjuvél, og fékk hann um 700 kg. Borgarráð íéllst á síðasta fundi sínum á tillögu stjórnar Inn- kaupastofnunar um að semja við Böðvar Bjarnason s.f. Fyrir- tækið er nú að ljúka byggingu Fossvogsskóla, og mun síðan hef ja þetta verk. Afríkuleiðtogar í heimsókn 1 GÆR kom til landsins í kynningarheimsókn sendi- nefnd frá Sameiningarbanda- lagi Afríkuríkja, og mun dveljast hér fram á mánndags morgun, er hún heidur áfram tU Kaupmannaliafnar. Á þess ari mynd sjást helztu leiðtog- ar þessa hóps. T.v.: Mamdi ould Nouknass, utanríkisráð- herra Máretaníu, Elijah H. K. Mudenda, utanríkisráðherra Zambíu, dr. Njoroge Mungai, utanrikisráðherra Kenya, Mok tar ouid Daddah, forseti Máre taniu og formaður sendinefnd Umferðartjón millj. kr. 1971 IJm 10 þúsund kr. á hvern bíl til jafnaðar 520 ÁÆTLUÐ heildarupphæð tjóna í umferðaróhöppum og slysum á þessu ári er 520 milijónir kr., sem er um 10 þúsund krónur á hvern bíl til jafnaðar. I fyrra var heildartjónaupphæðin 410 miiijónir króna og 330 milijónir árið 1969. Þessar tölur fékk Morgunblaðið hjá Bjarna I»órð- arsyni, frkvstj. Sambands ís- lenzkra tryggingaféiaga og sagði hann, að um 45% tjónanna yrðu í Reykjavík, þar sem nm 40% af bíiaeign landsmanna eru. Talsvert hærri tjónatíðni er í Reykjavik og nágrenni og á Akureyri en annars staðar á iandinu. Kristmundur J. Sigurðsson, aðalvarðstjóri við umferðardeild rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík, tjáði Morgunblaðinu, að í fyrra hefðu bókaðir árekstr- ar og umferðarsiys í Reykjavík verið 3470, en eru orðin 2921 á þessu ári nú, sem er um 600 Sjálfstæðisflokkurinn: Efnir til almennra fleiri en á sama tíma í fyrra. 1 Reykjavik slösuðust 587 manns í umferðinni í fyrra og rann- sóknarlögreglunni í Reykjavík bárust 73 slysatilfelli utan af 3andi. Á þessu ári hafa 470 slas- azt í umferðinni í Reykjavíik og 55 slysatilfelli hafa borizt utan af landi. 1 fyrra urðu 10 bana- slys í umferðinni í Reykjavik og það sem af er þessu ári eru þau orðin 8. Samkvæmt upplýsingum Krist mundar er slysatíðni karla mun meiri en kvenna, þegar um öku- menn er að ræða. 1 fyrra voru karlar fjórum sinni fleiri en konur I hópi slasaðra öku- manna. Ef um farþega er að ræða, snúast tölurnar alveg við. í barnaslysum er vart um að ræða nokkurn mun á kynjum. Ökumenn á aldrinum 17 ára til tvitugs eru stærsti aldurs- hópurinn, sem I umferðaróhöpp- um lendir og algengasta um- ferðaróhappið er aiftanáaksitur. Framhaid á bls. 31. arinnar, Dialio Telli, fram- kvæmdastjóri Einingarsamtak anna, Charles Cissokho, utan- rikisráðherra Mali og Jean Keuteha, iitanríkisráðherra Kamerún. (Ljósm. Mbl. Sv. í>orm.) Stútur veldur slysi UMFERÐARSLYS varð á Miklu braut á móts við Rauðarárstíg í fyrrinótt. Skodabifreið var þar ekið aftan á leigubíl, og var áreksturinn allharður. Farþegi í Skodabifreiðinini skarsit mikið á höfði, og var fluttur í Borgar- sjúkrahúsið. Það er ljóst, að það var hiim varhugaverði ökufatnt- ur — herra Stútur, sem var við stjómvölinn í þessu tilviki. Stuldur í Golfskálanum BROTIZT var inn í Golfskáiann í Grafarholti í fyrrinótt. Var það ain stolið 5—6 þúsund krómum í peningum og eimhverju af viindlinguim. stjórnmálafunda 1 öll- um kjördæmunum Flokksráðsfundur Sjálf- stæðisflokksins 13.-14. nóv. Fulltrúaf undur Landssambands Sjálfstæðiskvenna 12. nóv. MIBSTJÓRN Sjálfstæðisflokks- ins hefir ákveðið að efna til fjöl margra almennra stjórnmála- funda í ölium kjördæmum lamds ins á næstu vikum. Munu alþing ismenn og forustumenn flokks- ins mæta þar og ræða stjóm- málaviðhorfið og þau mál, sem eru efst á baugi um þessar mxrnd ir. Þá hefir miðstjómin einmág á- kveðið, að flokksráð Sjálfstæðis flokksöna komi saman til fundar dagana 13. og 14. nóvember nk. Verður sá fundur haldimm í Sig- túni í Reykjavík. Stjórn Landssambands Sjálf- stæðiskvenna hefir og ákveðið að boða til fulltrúafundar landssam bandsins föstudaginn 12. nóvem- ber nk. Mun aðildarfélögum lands sambandsims verða tilkynnt nán ar um það bréflega. Himir fyrirbuguðu aimemnu stjóraTnálafundir flokksims munu verða haidnir á eftirtöidum stöð um: Reykjavík 6. október, Kópa- vogi 21. október, Blönduósi 22. október, Sauðárkróki 23. október, Siglufirði 24. október, Hellu 29. októbor, Patreksfirði 30. októ- ber, ísafirði 31. október, Njarð- víkum 4. nóvember, Ólafsfirði 5. nóvember, Vik i Mýrdal 5. nóv ember, Hellissandi 5. nóvember, Húsavík 6. nóvember, Selfossi 6. nóvember, Borgamesi 6. nóvem- ber, Akureyri 7. nóvember, Vest- mannaeyjum 7. nóvember, Akra- nesi 7. nóvember og Hafnaxfirði 10. nóvember. Verður siðar nánar greint frá fundartíma og hverjir munu mæta á fundunum hverju ginni. Ég veit að Sámur bjargaði lífi mínu — sagði 13 ára drengur, sem hætt var kominn LAUGARDAGINN 25. sept. sl. var 13 ára drengur hætt kom inn heima hjá sér, er eldur kom upp og hann var í svefni. Hundur er á heimili þessu og var það hann sem vakti dreng imn, er herbergi hans var að því komið að fyllast af reyk. Þetta gerðist að Grund við Vatnsendaveg, en þar býr Kristján Halldórsson starfs- maður hjá Strætisvögnunum, ásamt fjölskyldu sinni. Var Kristján farinin til vinnu á- samt ikonu sinni og eimnig var dóttir þeirra farin, er þetta gerðist. Var þá einn í húsinu sonur þeirra, Albert, sem er í siðdegisdeild Víghólaskólans í Kópavogi. — Það var milli kl. 9—10 á laugardagsmorguninn er ég vaknaði við, að hundurinn minn, Sámur, var kominn upp í rúmið til mín og hamaðist þar við að vekja mig og var langt kominn með að draga of an af mér sængima mína, sagði Albert í viðtali við Mbl. — Ég áttaði mig ekki strax á hvað var að gerast, enda var ég iþumg'ur í höfði, en ég áttaði mig fljótlega á því, að herberg Framhald & bis. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.