Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 22
t 22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1971 — Myndlist Framhald af bls. 16. 'áhrærir þá virðast margir lista- menn frekar vilja stunda sér- hyggju en að vera þátttakend- ur í því að sýna hið nýjasta sem i verið er að gera á breiðum gnmdvelli. Það vitnar ekki um félagsþroska að hver húki I sínu horni og steyti hnefana gegn öðrum, setji fram óaðgengi leg skilyrði varðandi þátttöku og félagslega starfsemi. Félagið á ekki að reka erindi einstakra manna né hópa, heldur íslenzkr- ár myndlistar í heild, hvorki ein staklingar né hópar hafa hér nokkur forréttindi. Fjölboðar brugðust að mestu varðandi sýn inguna, voru hvorki nægilega t Móðir okkar, Sigurbjörg Kristín Valdimarsdóttir, Asi, Hveragerði, lézt 30. september. Gunnar Sigurvin Þorgilsson, . Þorvarður Gramar Haraldsson. röggsamir né forvitnir, og var síður en svo að þeirra hlutur væri af eigin hvöt. Sjónvarpið sýndi þó allsæmilegt yfirlit, og ber að þakka það. Morgunblað- ið rækir myndlistina blaða bezt en fréttaflutningur stendur væntanlega til bóta. Visir sendi ekki fréttamann á fund sem blaðamönnum var boðið til varð andi sýninguna, en það gerðu önnur dagblöð og gerði Þjóð- viijinn sýningunni bezt skil. Ég vek athygli á þessu að gefnu til efni. Prýðilegt var tillegg þeirra Gylfa Gísiasonar i Vísi og Gisla Sigurðssonar I Lesbók Morgun- blaðsins. Eðlilega er ég þeim ekki sammála að öllu leyti, en það, að sem flestar skoðanir komi fram skiptir meginmáli — að fjöldinn geti valið og hafnað og myndað sér skoðanir. Að Tíminn og Þjóðviljinn skuli ekki hafa fasta myndlistargagn rýnendur er mikill ljóður á starf semi þessara dagblaða — og vit að er um ýmsa ritfæra sem vilja taka sér penna I hönd um þessi mái, svo virðist mér a.m.k. í við ræðum við listfróða. Ef bót ræðst á ýmsu því, sem ég hef ieyft mér að drepa á hér að framan munu Haustsýningar næstu ára verða stórum sterk- ari fyrirtæki en í ár. Ég vil að lökum leiðrétta meinlegan mis- skilning sem kom fram í Les- bökargrein Gísla Sigurðssonar. t Eiginkona min og móðir okkar, Lovísa Haraldsdóttir, Hlaðbrekku 13, Kópavogi, andaðist á Landakotsspítala föstudaginn 1. október. Hilmar Björnsson og börn. t Faðir minn, Þórmar Albertsson, Kársnesbraut 42, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 4. okt. kl. 3 e. h. Fyrir hönd aðstandenda, Jón Viðar Þórmarsson. t Konan min, t Konan mín, Sigríður Jónsdóttir, Guðný Petersen, Nökkvavog 7, verður jarðsungin frá Laug- lézt i Borgarspítalanum 30. arneskirkju miðvikudaginn 6. september. október kl. 3 e.h. Fyrir hönd mína og annarra Lárus Petersen, vandamanna, börn, tengdaböm og Sigsteinn Þórðarson. barnabörn. 1 Eiginkona mín, í ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist að Hrafnistu föstudaginn 1. október. Fyrir hönd barna okkar Jón Atli Guðmundsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinéttu við andlát og útför móður minnar, GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR, Eskihlíð 6 A. Fyrir hönd barna minna og tengdasonar, Kristín Gunnarsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, SVEINS SIGMUNDSSONAR frá Grundarlandi, Skagafirði. Guðrún Sveinsdóttir, Guðjón Sveinsson, Rósa Sveinsdóttir, Anna Sveinsdóttir, Jóna Sveinsdóttir, Páll Sveinsson, Gunnar Stefánsson, Stefán Stefánsson, Friðrik Pétursson, Bjarkey Sigurðardóttir, og barnaböm. — Myndum eftir Finn Jónsson var aldrei hafnað af þeirri ein- földu ástæðu að Finnur Jónsson sendi ekki eina einustu mynd til dómnefndar. Finnur Jónsson er heiðursfélagi F.Í.M. og það væri því fráleitt, að félagið hafnaði myndum hans! Þá hafa meðlim- ir sýningamefndar F.l.M. jafn- an rétt og allir aðrir til að senda inn myndir á Haustsýning ar félagsins, svo fremi sem þeir em „aktívir" og sendi inn ný verk. Það væri til of mikils mælzt, að allir meðlimir sýning- amefndar færu sjálfir í felur með eigin verk þau tímabil, sem þeir vinna fyrir félaga sina. En þeir ásamt stjórn félagsins munu teljast þriðjungur af „akt- ívum“ félagsmönnum. Hvað sýn ingar erlendis áhrærir skiptir öðru máli, — en þar þykir sjálf sagt að sýningarnefnd sé frek- ar hlédræg og setji sjálfa sig að meirihluta í varamannasæti og koma þeir þannig ekki til greina nema aðrir hafni þátttöku. Við höfum reynt að finna kerfi, sem gerir sem flestum „aktívum" myndlistarmönnum jafnhátt und ir höfði varðandi sýningar er- lendis, og í núverandi stefnu- skrá félagsins er einnig að skipta sem tíðast um menn í sýn ingarnefnd og stjóm þannig, að menn séu þar ekki lengur en 3—4 ár samfellt, en það er einn ig vandi að finna menn, sem starfa vilja af alúð sem sMkir. Vandamálin hafa þannig mörg ólík andlit. Vel mundu lista- menn meta ef blaðamenn leituðu staðfestingar heimilda, þegar heildarsamtök þeirra eiga í hlut, eða þegar um persónulegan og meiðandi málflutning er að ræða í garð einstaklinga áður en t Faðir okkar, Björgúlfur Einarsson, frá Blönduhlíð, Hörðudal, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 5. október kl. 1,30 e.h. Kristbjörg Björgúlfsdóttir, Ólafur Björgúlfsson. t Faðir okkar og bróðir, Davíð Júlíus Bjarnason, frá Þverfelli, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 5. okt. kl. 3 e.h. Ingveldur Bjömsdóttir, Ásta Davíðsdótttr, Elín Ðavíðsdótttr, Sveinbjörg Daviðsdóttir, Björn Daviðsson, Kristján Davíðsson. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur vin- áttu og samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móð- ur og dóttur, Guðmundínu Kristjánsdóttur, Stóragerði 28. .lón Jóhannesson, Elín Davíðsdóttir, Elín Pálsdóttir, Kristján Einarsson. þrykkt er á síðum blaðanna. Sá háttur myndi bezt sæma. Nýafstaðin eru inntökupróf í Myndlista- og handíðaskóla Is- lands. Yfir 70 óskuðu eftir að þreyta prófin, 61 mætti til leiks. Prófverkefnin skiptust sem fyrr í: Hlutateikningu, mál un (hlutlægt frjálst verkefna- val), módelteikningu, málun (huglæg myndbygging) og loks krossapróf (almenn þékkingar- könnun). Að þessu sinni voru 25 nemendur teknir inn 1 skól- ann, sem telst langt yfir há- marki í einum bekk mynd- listarskóla, með því að er- lendis er hámarkið 15—20 nem- endur í bekk. Þess skal sérstak lega getið að of áberandi var, sem fyrr, að þeir sem þreyttu prófin kæmu ekki nógu vel und irbúnir til leiks. Nemendur úr dreifbýlinu hafa nokkra sér- stöðu, þar sem allir kvöldskól- ar í myndlist (3) eru í höfuð- borginni. Þá er myndlistamám stórum erfiðara og yfirgrips- meira en margur gerir sér grein fyriir og ekki nóg vegamesti, „að hafa yndi af að teikna og mála.“ Bragi Ásgeirsson. — Úr verinu Framh. af bls. 3 hafa kanadísikir fiskimenn kraf- izt 200 miina landhedgi. HNIGNANDI ÚTGERÐ í hittiðfyrra voru á miðunum út af ausfursitrönd Bandarikj- anna og Kanada 6 islenzk sild- veiðiskip einmitt á þeim slóðum, sem hér um ræðir. Það var ólik- ur fioti, þegar þesisi skip iágu við hliðina á heimaskipunum í bandariskum höfnum. Það var eins og hvitt og svart. Það var ómöguilegt að sjá amnað en að hinir fyrrum Mómlegu fiskiibæir, sem voru á aiusturströnd Banda- rikjanna, væru að Hða undir lok, meðaialdur sjómanna var 60 ár. Og það er heldur ekki furða einis og ágengnin af erlendum veiðistkipum er þama gegndar- iaus. Einhvers staðar hlýtur hann lika að vera þessi þúsunda skipa veiðifloti Evrópu. Það var líka daglegt brauð hjá i.slenzku síldarbátunum, að þama færu 5 stórum hópum erlendir verk- smiðjuitogarar yfir fiskimiðin fyrir utan 12 mílumar og tættu sildina, svo að af henni sást á eftir hvorki tamgur né tetur. Is- lendingar geta ekki, hvað sem það kostar, látið það viðgangast, að aðalatvinnuveguir þeirra, sjáv- arútvegurinn, verði lagður í rúst af stórvirkum erlendum veiði- skipum. LlTTU I EIGIN BARM Þess verður ekki lanigt að bíða, að svo til allur fisikur verður genginn tii þurrðar í Atlantshafinu, ef þessu heldur áfram, eða að ekfci þyki lengur borga sig að situnda þar veiðar, t Móðir okkar, Anna Kristófersdóttir, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 6. október kl. 13.30. Böm hinnar látnu. t Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og útför eigin- manns mins, Sófusar Eyjólfssonar, Árbæ, Eskifirði. Þórdis Guðjónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. verði ekkert að gert. En Islend- ingar verða, ef ekki á illa að fara á þeitrra heimamiðum, lika að gera kröfur til sjáifra sín, þó að þeir fengju 50 mílna landhelgi. Það má ektki láta það viðgang- ast, að kannski á annað hundrað rsðkjuibátar drepi á uppeldis- stöðvunum þoirsk-, ýsu- og karfa- seiði, sem svarar til heilum tog- arafarmi af fullvöxnum fiski, hver báitur daglega i hverri veiði- ferð. Hún er líka fullrar aithygli verð veiðin á smáfiskinium á upp- eldisstöðvuinum fyrir Norður- og Auisiturlandi, þegar fara kamnski 1000 fiskar í smédestina, þar sem 200 fisikar fara í lestina af full- vöxnum fiski. Og hvað fer þama forgörðum af enn smærri tiski og seiðum, sem drepst og er fleygt. Svo eru líka athygisverð- ar veiðar togara og togbáita yfir- leitt á smáfiski. ÚTGERÐIN Togarakaup eru rnú mjög ofar- lega á dagskrá. Það er ekki; ófróðlegt að stinga kollinium of- urlítið inn í þá „ótta'legu ieynd- ardóma". Ögurvik hf. reið á vaðið með því að semja um smfiði á tveimur toguirum í PáUamdi, um 800 lest- ir að stærð eftir nýju mæling- unni. Þeir eru með 2200 hesitafla MAN-vélum og kosta um 125 milljónir króna. Þessi skip koma eftir rúmt áir. Næstir komu bæjartogararnir 3, og líklega er enn óráðstafað þeim fjórða. Bæjarútgerð Reykjá víikur fær tvo og Bæjarútgerð Hafnairfjarðar einin. Þessir tog- arar eru stærstir þeirra, sem um hefur verið samið, um eða yfir 1000 lestir efltir nýju maelingunni. Lengd þeiirra er 59 m. p. p. og breidd 11,6 m. Þeir eru með tveimur 1400 hestafla MAN-vél- um og kosta rúmar 150 milljónir króna. Þeir verða afgreiddir um áramótin 1972 og 1973. Þé samdi Utgerðarfélag Akur- eyringa við Slippstöðina á Akur- eyri um smíði tveggja 1000 lesta togara, og er verðið um 160 mill j. króna. Afgreiðslutimi 1% ti'l 2 ár. Þeir verða með MAC-vélar. Vestfirðingar hafa samið í Nor egi um smíði á 5 skuttogurum, og Dalvíkingar um einn. Verða þeir með 1750 hestafla Wich- man-vélum nema einn, sem verð ur með MAC-vél. Þessi skip eru um 380 lestir eftir nýju mæling unni, annars er ekki lengur tal að um annað en nýju mæling- ua þegar um ný skip er að ræða. Það er sérstætt með þessa tog- ara að þeir eru gerðir fyrir fiski kassa og rúmar hver togari tæpa 3000 kassa í veiðiferð og á hver kassi að taka 70 kg. Verð þessara skipa losar rétt 100 miUjónir kr. Fleiri samningum mun ekki hafa verið gemgið formlega frá, en viitað er, að samningaumleit- anir fara fram um skip í Pól- landi af Ögurvíikurgerðinni, á Spáni af ' Vestfjarðagerðinni og svo er verið að tala um skipa- kaup frá Japan og Fratkkiandi. Engmn talar nú um togara- smiði i móðurlöndum íslenzkrár togasmíði, Bretlandi og Þýzka- landi. NÝ FRYSTIABFKRD Central Design & Draftimg Ltd. Montreal, hefur fundið upp nýja aðferð til frystingar og ætla 8 togarar og 15 túnfisfebátar að taka hana upp þegar í atað. Að ferðin er einkum fólgin í þvi að varan, til að mynda fiskur, er fryst í loftþéttum umbúðum í sérstökum legi, sem hægt er að kæla ailt niður að ■+• 49 °C. t Þakka af alhug mér auð- sýnda samúð vegna andláts stjúpa míns, Stefáns G. Stefánssonar, fyrrv. veitingamanns. Magnús Karl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.