Morgunblaðið - 13.11.1971, Side 1

Morgunblaðið - 13.11.1971, Side 1
32 SXÐUR OG LESBOK 258. tbl. 58. árg, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMRER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fidel Castro, forsætisráðherra Kúbu, veifar til íagnandi mannfjölda eftir að hann hafði lagt blóm- sveig að minnismerki nm freisis hetju Kúbu, Jose Marti, í San M iguel-héraði í Chile í dag (föstu- dag). Castro leikur við hvern sinn fingur — fádæma vel tekiö í Chile Santiago, 12. nóvember AP FilUX Castro, liefur verið fá- dsenia vel tekið í Chile, eiida leikur (hann við Iivern sinn fing- ur, og hefur verið svo ©pinskár og hjartanlegur við fréttamenn að þeir vita varla í hvorn fótinn þeir eiga tað stíga. Sömu sögu er að segja tum öryggisverði for- sætiisráðherrains, en þeir tví- sfíga hins vegar nf hræðsJu, því Castro tekur ekkert tillit til ör- yggisráðstafana. Hvað eftir annað hefur hann stikað framhjá lífvörðum sinum, og inn í hópa fólks sem hafa fagnað honum, Nokkrum sinn- um hefur iegið vdð að fötin væru rifin utan af honum, þegar fólk reyndi að faðima hann að sér og tróð hvort öðru óspart um tær til þess. Öryggisverðirnir hafa þá dregið Castro út úr þvögunni, en hann hefur verið brosleitur mjög og veifað og heilsað á báða bóga. Castro hefur einnig oft geng- ið yfir til fréttamanna og rabb- að við þá utan dagskrár, og hafa heimsmálin þá stundum verið rædd af miklum hita, en það hefur verið auðséð að Castro skemmti sér konunglega. Lýst yfir trausti á aðgerðum Rippons London, 12. nóvember NTB-AP BREZKI markaðsmálaráðherr- ami Geoffrey Rippon hlaut í gær stuðning neðri deildar brezka þingsins við aðgerðir sínar á fnndinnm með ráðherranefnd Inflúensu faraldur Genf, 12. nóvember — NTB TALSMAÐUB Alþjóða heilbrigð- ismálastofnunarinnar, WHO, skýrði frá því í dag, að nieiri háttar infiúensufaraldiir herjaði nú á Austur-Evrópu og væri á íleið vestur á bóginn. Mætti gera ráð fyrir, að þessi inflúensufar- aldur héldi innreið sína inn í lönd Vestur-Evrópu innan skamms. Heilbrigðisyfirvöld í Búlgaríu, Tékkóslóvakíu, Ungverjalandi og ítúmeníu og einnig á Spáni hafa skýrt frá útbreiddri infiúensu í löndum sinum. Ekki hafa enn borizt neinar fréttir um dauðs- föM af völdum sjúkdómsins. Inflúensu þessari veldur veira, sem fengið hefur heitið „A-2 Hong Kong“. 1 Vestur-Evrópu varð fyrst vart við þessa veiru- tegund 1968. Skotið yfir landamæri Indlands og Pakistans Stjórn Pakistans lætur íbúana grafa skotgrafir Dacca, Nýju Dehli, 12. nóv. AP.-NTB. HERSVEITIR frá Indlandi og Pakistan, skiptust á skotum yfir tandamæri Indlands að Aiistur- Pakistan í dag, en ekki er vitað um mannfall. Stjórn Pakistans hefur hvatt íbúana til að búa sig nndir stríð, meðal annars með því að grafa skotgrafir hvar sem þvi verði við koniið í borgum og bæjum. Stjórn Pakistans hefur sakað Indland uan að hafa reynt að senda horlið inn i Austiur-Pakist- am, og skýlt því með mikilli stór- skotahríð. Indverskiu hersveitirn Sadat hótar enn stríði — ef ísraelsmenn skila ekki herteknu svæðunum Kairó, Tel Aviv, 12. nóvember AP-NTB ANWAR Sadat, forseti Egypta- tands, ítrekaði enn í dag að deil- a.n við Israei yrði til lykta leidd & þessu ári, hvort sem það yrði imeð friðarviðræðiim eða striði. Sadat sagði ennfremvvr að Eg- yptaland myndi ekki taka þátt i móuviim friðarviðræðnm, ef ísra- elsmenn lofuðu ekki að kalla her Bð Bitt heim frá ölinm hertcknu svæðuniuiM. Forsetinn sagði þetta í langri ræðu sem hann héit við opnun hins nýja þjóðþings, sem sumir egypzkir stjórnmálamenn vilja kaila hreint og beint herráð. Sad at hefur tekiö yfirstjórn alls her afia Egyptaiands í sínar hendur, og hefur hvað eftir annað haft í frammi hvassyrtar hótanir á undanförnum vikum. 1 Tel Avdv, sagði Moshe Day- an, varnanmáiaráðherra ísraeis, Framhald á bls. 19 ar hafi hims vegar orðið að hörfa undan pakistönsiku stórsikotaiiði. Indverjar segja aftiur á móti að þrjár þotur atf Mirage gerð, úr pakistanska fluighemum, hafi flogið ytfir indveirsikt iand, og hafi veirið skotið á eima þeirra úr loftvamabyssiuim. Ekki var því haldið fram að þoturnar hafi i-eynt að gera árásir. Yahya Kahn, forseti Pakistans, hefur sagt að það sé fárániegt að haida því fram að Pakistan viiji fara með ófriði á hendur Ind- verjum, sem hafi fimmfalt meira heridð. Hdns vegar muni Pakistan verjast ef á það verði ráðizt, og Kínverjar hafi lof'að ailri þeirri aðstoð sem þeir geti veitt. Forset inn á þar að öllum likindum við að Kína mumi senda hergögn og annað siikt, þvi óiíklegt er að það mundi senda herlið á vett- vamg. Sendinefnd Kína hjá SP: Förum okkur rólega tll að byrja með New York, 12. nóvember AP—NTB SENDINEFND Kína bjá Sam- einuðu þjóðunum, beimsótti í dag Adam Maiik, iitanríkisráð- herra Indónesíu, sem er forseti Allsherjarþings SÞ, og ræddust þeir Malik og Chiao Kiiaji-hua við í um hálfa ktiikknstund. Chiao tjáði Maiik að kínverska sendinefndin myndi vera á sín- um stað þegar allsherjarþingið kemur saman á mánudag, en myndi hins vegar ekki taka mjög virkan þátt í slörfum þess til að hyrja með. — Við erum fámennir, sagði Chiao, og ekki svo kunnugir ganigi mála hér, að við getum tekið tll starfa eins og búizt er við af okkur. Við verðum að fá tíma til að aðiaga okkur og læra. Kínverjarnir voru brosleitirog í góðu skapi, og veifuðu til fjöida fréttamanna og ijósmynd ara sem fyigddst með ferðum þeirra. Þeir heimsóttu einnig ýmsa aðra stjórnendur vissra stofnana SÞ, og ræddu við þá um þeirra sérsvið, og hiutverk Kána innan þess. Efnaiiagshandaiags Evrópn í sið iistu viku. Þar visaði liann, ásamt fulltriiiini hinna umsóknarla.nd- anna, tiiiögiim Efnahagshanda- Iagsins í fiskveiðimálum á bug. Rippon gerði Neðri deildinni grein fyrir þessum fundi sínum og ráðherranefndarinnar. Þrátt fyrir almenna viðurkenningu kom fram nokkur gagnrýni á hann frá sumum þingmönnum Verkamannaflokksins, sem héidu þvi fram, að mikilvæg máiefni eins og fiskveiðimálið hefði átt að ieysa, áður en Neðri deildin gerði grundvallarsamþykkt sína um inngöngu í Efnahagsban4a- lagið. Rippon kvaðst hafa hafnað til- iögum Efnahagsbandalagsins vegna nauðsynjarinnar á þvi að vernda sjómenn, sem veiða á landgrunninu, gegn samkeppni frá erlendum togurum. Þingmenn í Neðri deildtnni, sem eru fulltrúar fyrir héruð, þar sem fiskveiðar á landgrunn- inu eru mikilvæg atvinnugrein, þökkuðu Rippon fyrir störf hans í því skyni að ná viðunandi lausn og þá einkum fyrir þá sök, að hann mæitá með lengingu á þeim aðlögunartíma, sem ráðherra- nefndin hafði siungið upp á og á að vera 10 ár. Rippon benti á þrjár hugsan- legar iausnir á fiskveiðimálun- Framhald á bis. 19 Verðbólga í Hollandi Haag, 12. nóvember — AP FRAMFÆRSLUKOSTNADUR í Hollandi hækkaði um 8.2% á fyrstn 10 mámiðum þessa árs og er það mesta hækkun, sem orðið hefnr á samsvarandi (ímabiii allt frá stríðslokum. 1 siðasta mánuði hafði hag- stofa iandsins gert ráð fyrir, að þessi hækkun yrði ekki meiri en 7.5% á öllu árinu 1971. Árið 1969, þegar virðisaukaskatturinn var innieiddur, hækkaði verðlag um 6.7% á tíu mánuðum og var það hið mesta, sem orðið hafði á sama timabiii fram að þeim tíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.