Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 3
MORGUN’BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 3 Hilmar Jónsson Pétur Sigurðsson Pétur Sigurðsson Guðmundur Hallvarðsson TII, stjórnarkjölrs í Sjó- mannaféi. Reykjavikur hafa komið frani tveir listar: A- listi — borinn frani af stjórn og trúnaðarmannaráði félags- ins, og B-Iist.i — borinn frant af Pétri H. Ólafssyni, Jóni Tíinotlieiissyni o. fl. Á A-lista eru eftirtaldir menn: Pormaðuir Hiílmar Jóns son Nesvegi 37, varaformaður Pétur Sigurðssoin Breiðagerði 15, ritari Pétur Sigurðsson Goðheimum 20, gjaMkeri Guð- miundur Hallvarðssion Gaiut- landi 13, varagjaldlkeri Magn- ús Jónsison Lamghodtsive'gi 162. Meðstjórnendur: Sigtfús Bjarnason Sjafnarg. 10 Karl E. Karlsison Fellsmúfla 16. Varamenn: Sigurður Eyjólís- son Hjarðartiaga 11, Jón Hol'ga.son Hörpugötu 7, Berg- þór Jónsson Hölastekk 1. Sigfús Bjarnason Magntis Jónsson Karl E. Karlsson B-Iistann skipa eftirtaldir menn: Formaður Pétur Ólafs- son Felismúla 22, varaiförmað- ur Jón Tímotheusson Þóru- feö'li 14, ritari Guðimundur Rer.gisson Búðagerði 8, féhirðir Eriing R. Guðmundisson Kapla sikjóisvegi 51, varaféhirðir Gunnar Eirilksson Lau*gav. 142, meðstjómandi Gunnar HalJ- igrimisson Eiikjuvogi 9, með- stjóiTiandi Rafn Konráðsson HjaMatxreiklku 24. Varastjórn: Einar Vi gíússon Hja'l'tabakka 28, Ólafur Gunn- ansson Hraunbæ 13 og Bragi Sigurðsson Eyjabaikika 20. Stjórnarkjör í Sjómanna- félagi Reykjavíkur — „Getur boðað nýja átakatíma í verkalýðs hreyfingunni‘% segir Pétur Sigurðsson, ritari félagsins TIL. framboðs við stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur hafa nú komið fram tveir listar og er það í fyrsta skipti siðan 1964 að stjómarkjör fer fram í félaginu. Kjörtímabil stjórnar var áður eitt ár en er nú tvö ár. Kosning, sem fer fram í skrif- stofu félagsins, hefst á fimmtu- dag klukkan 13 og stendur þann dag til klukkan 18, en síðan verð tir kosið frá klukkan 15—18 alla daga, nema laugardaga — þá frá klukkan 10—12, til 10. janúar. MoT'guniblaðið hafði samband við Pétur Sigurðsson, ritara Sjó- manmafélags Reykjavíkur, og spurði hanu, hvaða ástæður hanin teldi liggja til þess, að ein- mitt núma kæmi fram mótíram- boð gegn lista stjórn-ar félags- iins og trúnaðiarmainin'aráðs. — Ein meginástæðan að dóomi B-iista mannia sjálfra, er sú, að ég er sjálfstæðistmaður og studdi fynrverandi rfkis®tjánn. Þeir telja því óverjandi, að ég sitji í Btjórn Sjómanimafélagsim, og ejtnmdg eftir að ég hafi átt þátt I samþykkt laga um ráðstafanir í sjávarútvegi 1968. Þessi lög kotmu visisulega hart við alla íidkimenm, en voru nauðsytnleg til að slkapa fiskigkipaflotatnum trékstriangrundvöll, svo að hantn gæti starfað áfram og um leið vonu þau liður í ráðstöfunum til eð bægja frá því geigvæmlega at- vinnuleysi, sem þjóðin bjó við eftir efnáhagsáföllin, aetm þá dunidu yfir. En það Skrýtma í þessu eT, að meðan þesisir aðilar ganga í hvert Skip og hampa þessium atr- iðum, forðast þeir eins og heit- an eldirun að minmast á öntnur efstkipi mín af sjómanmamálefn- um á þiragi; t. d. að farmentn njóta nú sömu skiattfráðinda og fiakimenin og að allur dkattfrá- dnáttur sjómianna lýtur nú skatt- vkitölu og hefur því hækkað verulega frá því sem áður var. Um öntnur afsikipti mín af mál- um sjámanma ætla ég nú ekki að fjölyrða hér. Sjálfsagt gefast tækifæri til að fræða þessa menn um þau sáðar. Það er auðvitað eftirtektar- verðasf, þegar iitið er á framboð B-listams, að sem varaformanns- efni er þar stillt upp einum mið- stjórmarmainni Alþýðubandalags- ims og að í öðru aðaisæti á list- ainium er einn af aðalframbjóð- endum Hannibalista í Reykjavík við síðustu alþinigiskosningar. Sammerkt með öllum aðalfram- bjóðendum B-listans er, að enig- inm þeiirira hefur um árabil veitt Sjálfstæðisflokknum kjörfylgi sitt, þótt sumir vilji láta í annað skina og er þá gkiljanleg af- staða þeirra til mán persónulega, sem ei.n.s af þinigmöninuim Sjálf- stæðisfiokksins. í öðru lagi verður að viður- kennaist, að temgslin miili starfs- mianna Sjómaninafélagsins og fólksims á Skipunum hafa ekki verið sem skyldi. Það hefur ver- hð reynt að brúa bilið með þvá að lengja mjög þann tíma, sem skrifstofa félagsins er opin, til þess að skipstmónnuim gefist betra tækifæri til að ná til starls fólks félagsina. Óámægjuraddir vegrna þessa heyrast aðallega úr röðum fartmanna, enda vel róið undir. Það ber þó að hafa i huga, að við siðustu farmannasamn- iniga var það íyrirkomulag tekið upp að aðeins einn maður úr uindirimiannaröðum er um borð, þegar skip er í heimahöfn, en tii þeirra teljaist Reykjavík og ná- gran'nahaínir ailt til Kefiavíkur. Bæði formannsefni og gjald- keraefni B-listan's var boðið að taka sæti á lista stjómar og tTÚn'aðarmanimaráðs og foTmamns- efninu eiintnig að gerast fastur starfsmaður Sj ómanmaf élagsins með það að aðalstairfi að halda tengslum við farmentn og gæta hagsmuna þeirra gagnvart. út- gerðuinuim. Þessum boðum var báðum haftnað og verður þvi að áiíta, að antnað en umhyggja fyrir farmöniniunum sjálfum sé þessum möninum efst í huga. í þriðja lagi er vissulega ó- ánœgja hjá togarasjómömnum vegtna samtninga þeirra, en þess ber að gæta, að saminiinigum er ekiki lokið og verður ekiki lokið fynr en heildarsamininigar ver'ka- lýðsfélagantna eru komnir í höfn. Sömuleiðis er mikil ó- ámægja meðal farmainima vegna þeinra samninga, jafnvei þótt í öllum samningum síðustu ára hafi tekizt að ná meixu fram þeim til hamda en hin almeninu vetrkalýðsfélög fengu. Hér er þó kanmski fyrst og fremst um að ræða það mi'kla laumamisræimi, sem er milli umdir- og yfir- manna og kom til á si. ári. Þá gerðu undirmentn gína samninga á undan yfirmönnum, sem sáðar tókist, sjáifsagt á grundvelli greiðsiugetu útgerðanna, að kom ast lamgt fram úr því hefð- burndna bili, sem verið hefur i launium þessara aðila. í sam- baindi við þetta ber að hafa í huga yfirlýsimgar núveramdi fé- lagsmáiaráðherra í síðustu kosn- imigurn og reyndar fleiri ráða- miarana í þjóðfélaginu nú og er þá ekki að undra, þótt undir- menm á farskipum hyggist nú sækja mismuninm, sem þeir telja á vamta, til sömu fyrirtækja og á sama vinmustað. Varðandi síðustu samminga undirmanma á famskipum er rétt að talka skýrt fram, að það voru sjómenin sjálfir, sem völdu þá- verandi samminganefnd og í heinini áttu sæti m. a. forystu- memm B-iistamis nú. 1 samninga- nefndimni sátu aðeins tveir menn frá stjórn Sjómanmafélagsins em fimm menm af verzlumiariskipa- 'flotamum. Engu máli var til lykta ráðið án at.kvæðagreiðslu iminan samminganefndariminar, þamnig að viðkomandi atriði hlyti samhljóða atkvæði efndar- manma. Á fjöimenmuim furndi far- manma voru samminigarnir siðan bornir upp og þeir sam- þykktir á löglegam hátt með meirihluta atkvæða. Með sam- þykkt þessara samminga þá mæltu allÍT þeir, sem sátu i samin inganefmdinmi, þ. á m. forráða- memm B-liistans nú. Það eru því helber ósamnindi, þegax þessir sömu menn segja mú þessa samn- inga iítt þolandi og vilja kenna tveimur fulltrúum stjórmar fé- Framhald á bls. 19 Auglýsendur athugið l Vegna erfiðra aðstæðna í prentsmiðju verða auglýsingar, sem birtast eiga í SUNNUDAGSBLAÐI að hafa borizt auglýsingaskrifstofu vorri fyrir hádegi á fimmtudag. STAKSTEINAR Vinnubrögd kommúnista Sa.ms.tarfsmenn kommúnist« eru smát-t og smátt að fá for- smekk af vinnubrögðum þeirra i stjórnarsanistarfinii. Eiiut og skýrt er frá annars staðar i Morg- unblaðinu í dag, sakaði Lúðvlk Jósepsson samstarfsmann sinn, Einar Ágiistsson, um rangtúlkim á ákvæðum málefnasamnings stjórnarflokkanna í ræðu & landsfiindi Alþýðubandalagsins um siðustu lielgi. Þessi ásökun Lúðvíks kom fram, er hann svar- aði fyrirspurn frá Brynjólfl Bjarnasyni á landsfimdinmn. Sjálfsagt hefur fleiri fyrirspurn- um verið beint til Lúðvíks & þessnm fundi, en það sem at- hygli vækur er það, að Þjóðvilj- inn leggur sérstaka áherzlu á að birta einmitt svar Lúðvíks við þessari fyrirspurn. Samstarfs- menn Lúðvíks Jósepssonar í rík- isstjórninni eru mikil böm et þeir halda, að hér sé um einbera tilviljun að ræða. Auðvitað hefnr það verið ákveðið sérstaklega að birta þessi ummæli Lúðviks Jósepssonar með áberandi liættí sem aðv'örun til samstarfsmanna hans í rikisstjórninni. Þannig eni vinnubrögð kommúnista. Þetr liika ekki við að veitast aftan að samstarfsaðilunum, ef svo ber undir. Og þetta er ekki í fyrsta skipti; sem það er gert. Frétt Þjóðviljans um ráðherranefnd- ina í varnarmálunum var heldur engin tilviljun. Þar var einnig um það að ræða, að þessi lifla frétt V'ar birt af ráðnum hug tll þess að koma þeim boðskap á framfæri við alþjóð, að það væru kommúnistar, sem rattnvemlega ráða ferðinni i utanríkismálun- um. Birting þessarar fréttar hef- ur kontið sér ákaflega illa fyrir Einar Ágústsson, sem bersýni- lega hafði í hyggju að lialda ráð- herranefndinni leyndri og auð- vitað v'ar kommúnistum ljóst, að utanríkisráðherra yrði fyrir mik- illi gagnrýni vegna þessarar nefndarskiptinar. En sá var líka tilgangur þeirra. Þeir töldu höf- uðnauðsyn að kiekkja á utan- rikisráðlterra til þess, að Lúðvík Jósepsson gæti látið meira tii sín taka í landhelgisntálinu og þetta var aðferðin til þess. Þannig vinna kommúuistar á fyrstu mánuðum stjóroarsamstarfsins. Hvernig halda menn, að starfs- aðferðirnar verði, þegar hveiti- brauðsdögum stjórnarherranna linnir? Sameining við Alþbl.? Á flokksstjórna>-fiindi Sanitaka frjálslyndra og vinstri manna var gerð ákaflega merkileg sam- þykkt. Þar v'ar sem sé ákveðið að taka sem fyrst unp viðræður við Alþýðuhandalagið um sam- einingu vinstri flokkanna. Þessl samþykkt flokksstjórnarfundar- ins er sérstaklega athyglisv'erð vegna þess. að Satntök frjáls- lyndra og vinstri manna voru stofnuð fyrir nokkrum missemtn af mönnum, se»n hrökkluðust úr Alþýðtibandalaglnu 1968 af þvf að þeir gátu ekki sætt sig við yfirráð kommúnista þar. Nú ætla þessir sönni menn að ganga til yiðræðna við kommúnista iim sameiningu! En tll er skýring á öllu. Ástæðan F 'ir þessari satn- þvkkt er sú. að heir Hannibal Valdimarsson og Birrn Jónsson eru að missa tökin á SFV. Fimmta herdeilj undir stjórn Bjarna Gnðnasonar er að taka þar öll völd í s>nar Iiendur. Og auðvitað vilia þeir sameinast skoðanabræðrum sínnm í Al- þýðnhandalagimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.