Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUUAGUR 24. NÓVEMBER 1971 Fa /J /í//.i á-LURf Wfíim BILALEIGA HVERPISGÖTU 103 VW Sondiferð«Wfr«lð-VW 5 manna -VW svofnvaga YW 9manna-landrover 7manna BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 Bilaleigan SKULATUNI 4 SlMI 15808 (10937) LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Ódýrciri en aárir! Shodii LEIGAN AUÐBREKKU 44 -46. SfMI 42600. Horðurbraut U1 Uafnarfirði SÍMI 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag DflGLEGR JHorgmtííIaiilí flUGLVSinCRR ^^>■»22480 Q Strætisvagnar enn Breytingin á leiðakerfi strætisvagnajma á sinum tíma tókst vel, en þó eru ekki allir ánægðir. „Inna“ skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég hef nú aldrei skrifað þér áður, en nú langar mig tii þess að senda nokkrar línur. Vonast ég til að þú birtir þetta við tækifæri. f>að hefur undanfarið verið rætt nokkuð um strætis- vagnana okKar, m.a. að þðrf væri að merkja þá betur, þegar margir fara saman, svo fólk hitti nú á réttan vagn og væri þar með borgið heim. Við, sem búum hér I Blesu- grófinni upp að stifhx, urðum að sjá á bak vögminum, sem komu þó nokkuð nálægt okkur fyrir breytinguna. E»að tekur okkur um hálfa klukkustund að gamga í strætó, í hvaða veðri sem er, og ekki nóg með gönguna, heldur verð- um við að norpa úti þar sem vagninn kemur. Okkur, sem sækjum allt nið- ur í bæ, finnst þetta erfitt, og líka er langt I Breiðholtið, eða um 20 mín. gangur. Væri ekki athugandi að eimhvers konar söfnun færi fram þessu til úr- bótar. Við Islendingar erum alltaf að safna fyrir einhverja, bæði fyrir okkur sjálfa og út- lendinga, svo þetta ætti að vera framkvæmanlegt. Nú hef ég heyrt að byggja eigi höil mikla á Hlemmi yfir starfsemi S.V.R Við fáum þá kannski, þegar það er búið, skýli hér á stöðina þar sem við förum úr og í vagninn, eða EELMIMI Bi-lar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningar- skála okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hogstæð greiðslukjör — Ðíloskipti — TIL SÖLU i DAG '71 Cortina 270 '71 V.wagen sendib. 260 '7, Moskwitoh sendib. 166 '70 Cortina 225 '70 Cortina 4 dy-ra 215 '70 V.wagen 210 '70 Volvo 145 430 '69 Ford 17 M stat. imn-fl. 310 '68 Taunus 12 M 180 '68 V.wagen 1300 170 '67 Trensit 170 '67 Transit 160 '67 Taunus 17 M station 220 '67 Opel Rekord 1700 L 250 '67 Plymouth 280 '66 V.wagen Veriant 160 '67 Cortina 156 '66 Bronco 250 '65 Corvai-r 125 '69 Corveir 360 '68 Corvair 300 '65 Ohevroilet impala stat. 230 '64 Ford Custom 500 170 '64 Cortina 80 '63 Volkswageo 50 '61 Volkswagen 55 '62 Consul 315 60 '59 Rússi 120 Tókurn vel með farna bíla i umboðssölu — Innanhúss eða utan — MEST ÚRVAL — MESTIR MÖGULEIKAR C&foaj i) m b o ii m KR. KRISTJANSSDN H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 35302) kannski vagninn komi nú ein- hvem daginn hér inneftir. Inma." % Poppöskur eða umferðarvandamát? . . . er heiti eftirfarandii bréfs: „Mörgum þykir það furðu- legt, að almannafé, sem várið er til umferðarfræðslu í útvarpi, skuli varið til að leiika popp- öskurplötur. Mér er kunnugt um, að margir eru löngu hætt- ir að opna fyrir þennan þátt af þessum sökum. Tveir þriðju hlutar tímans fara í þetta hvimleiða fyrirbæri. Maður hélt nú að nóg væri að gert í útvarpinu og meiru lofaö af sliku á þessum vetri eftir því sem frá er sagt i Lesbók Morg- unblaðsins sl. laugardag. Hvers vegna er verið að þess um fíflalátum i umferðarþætt- inum? Fjöldi fólks, sem viU fræðast um umferðarmál og þatrf á því að halda, hefur ekki tíma eða áhuga að hirða þessa smá sundurlausu fræðslumola og tína þá frá poppruslinu. Ég fæ ekki séð að neitt samband sé milli þessara hluta. Umferðar- mál eru ekki i það góðu standi, að ástæða sé að eyðUeggja fræðsluþættina með fíflalátum. Sem sagt, umferðarmál í um- ferðarþáttum, poppöskur í popp öskurþáttum. Þeir, sem ekki geta án hins síðara verið, þurfa sannarlega ekki að kvarta, út- varpið sér rækilega fyrir þvi. Þorbjörn Einarsson." HÉBolITE Stimplar - Slífar og sfimpilhringir Austin, flestar geröir Chevrolet 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gerðir Zephyr 4—6 strokka, '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar geröir Thames Trader 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensin- og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 436 cc. Volvo, flestar geröir, bensin- og disilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. Þ. JÚHISSOIV & co. Skeifan 17. Símar 84515-16. MaHur óskast Vanur maður í meðferð vinnutækja óskast á lítinn kranabíl. Upplýsingar í síma 83439. Skrifstofustúlka Stúlka vön vélritun óskast strax. Upplýsingar á skrifstofunni. ROLF JOHANSEN & CO. Laugavegi 178. Kjöfiðnaðarmenn Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 25 nóv. að Skóla- vörðustíg 16 kl. 20,30. Fundarefni: SAMNINGARNIR. STJÓRNIN. Einbýlishús á Flölunum I Garðahreppi til ieigu strax eða frá áramótum. Sanngjörn leiga. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 719" sendist afgr. Mbl. fyrir 28. nóv. n.k. a-23-30 FASTEIGNA & LOGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR hAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimasimi 85556. Verzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu sportvöruverzlun hér í borginni. Nánari upplýsingar veitir VALGAKÐ BRIEM, hæstaréttarlögmaður Sóleyjargötu 17. TIL SÖLU 5 herb. falleg enda- íbúð á 3. hæð í Hraun- bæ, fallegt útsýni. Laus strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.