Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIi>VIKUDAGU!R 24. NÓVEMBER 1971 7 JÓL JÓL JÓL JÓL JÓL JÓL f styttingi Klerkur rokkur hafði átt 5 srtiríði við börn nágranna sins. Þau höfðu þann leiða sið, að stel ast inn í garðinn hans og stela sér jarðarberjum. KLerkur kunni eklki við að kœra athæfi barn- anna, heidur vildi hann eins og sönnuim guðsmanni sæmdi ieysa málið á kris-ilegan hátt. Loks fann hann ráðið: Hann bauð börnunum inn til sín og gai þeim jarðarber og rjóma eins og þau gátu í siig látið. Þegar þau voru nýbyrjuð að fháma í sig, sagði hann: — Finnst ykkur þetta ekki betra en að fara inn i garðinn mánn og stela berjunum? — Jú-ú-ú, svörðu krakkarnir eimum rómi. — Og hvers vegna er það nú betra? spyr pres urinn. — Af því að nú fáum við rjóma með berjunum. FRETTIR Hvítabandið ■heldur basar og kaffisölu sunnu daginn 28. nóv. að HaMveigar- stöðum við Túnigötu. Hvíta- bandskonur, vinsamlegast skilið munum til Dagmar (131891, Oddifríðar (11609) og Jónu (16360) og afhenda kökur fyrir hiádegi á sunnudag. Fríkirkjufólk, Hafnarfirði eidra og yngra. Spiiakvöid í Aliþýðuhúsinu fimmtudaginn 25. nóv. kl. 8.30. Kvenfélagið. Kvenfélag Ásprestakalls spiter félagsvist í Ásheimilinu, Hóltsvegi 17 f'mmtudaginn 25. nóv. ki. 8. Alilir velikomnir með- an hiúsrúm leyfir. Kaffidrykkja. Ljósmæðrafélag fslands heldur fræðslu- og skenimtl- kvöid að Hótel Esju sunnudag- 3nn 28. nóvember kl. 8.30. Sim- onetta Bruviik sýiir og kynnir myndir frá Eþiöpiu og fleira. 5000 ÍSLENZK JÓLATRÉ MÁVURINN í síðasta sinn „Er þetta Kristinn Skær- ingsson hjá LandgræðsJu- sjóði?“ „Já, það er hann.“ „Þetta er á Morgunblaðinu. Okkur langaði til að frétta af væntanlegri jólatrjáasölu ykkar.“ ,..Já, þau eru komin að utan og við byrjum þegar að af- greiða pantanir út á land, en bæjarsalan byrjar ekki fyrr Gamalt og gott Guðmundur Inigimundarson á Ölvaldsstöðum var þéttur á velli og fyliginn sér. Hann var laginn sjómaður. En homum var fðeira til lista iagt, t.d. að hafa upp á þýfi, ef eitthvað hvarf úr vörzlum manna. Lék það orð á, að hann vissi jafniangt nefi sánu. Heyrði ég frá því sagt, að eitt sinn hafi verið stolið 200 krónum frá Erlendi bónda á Álftárósi. Þótti eigandanum sárt að missa peningana, en taldi liitl- a,r likur til þess, að upp mundi (komast, hvernig á hvarfi þeirra stóð, þótt málið værí kært til sýslumanns. Ledtaði hann því til Guðmundar á Ölvaldssföðum. Var Guiðmundur sóttur að Álft- árósi. Eklki man ég greinilega hvað saig't var, að hann hefði að- hafzt þar. En hann mun m.a. hafa gengið oftar en einu sinni aftur áabik i kringum bæ- inn og tautað eiftihvað fyrir munni sér. Lét hann svo um mælt að peningamir mundu koma fram innan ákveðins ttma. Fréttist þetta fdjótit um svedtina. Áður en sá frestur var Mðinn, er Guðmundur tiltók, fundust peningarnir i giiugigatótt einni þar á bænum. (Minningar Thor Jensen). „Verða ísienzk jólatré á boðstólum í ár?“ ,,Já, og hafa aldrei verið fileiri, eða rétt undir 5000 tré. Þau koma viða að, eða frá Hallormsstað, Haukadal, Þjórsárdal, Skorradal og Vöglum í Fnjóskadal. Þetta eru allt rauðgrenitré. Óhætt er að fulilyrða, að ekki Mður langur timi, þar til við getum rætktað öll okikar jóiatré sjálf ir.“ „Jæja, ég þaikka fyrir upp- lýsingarnar, og vonandi kom- ast einhverjir í jólaskap, þeg ar þeir finna greniiiiminn.“ „Já, áreiðanlLega, og greni- iiimurinn verður sjáJfsagt mik iM hérna í Fossvogsdaln um á niæstunni, en þar í Skógrækt arstöðinni fer salan fram og svo víðs vegar í borginni, sem nánar verður auiglýst síðar." — Fr.S. Tveggja mínútna símtal en kringnm 10. des. Við vilj- iim gjama minna fóik á að panta, sem fyrst.’“ „Hvaðan kaupir Land- igræðslusjóður jóiaitré sdn, Kristinn ?“ „Hann hefur frá upphafi keypt jólatrén frá danska Heiðafélaginu Og í næsta árs riti félagsins mun birtast grein um þessa jólatrjáasöiu ásamt myndum af uppskipun og dreifingu þeirra." fbúðir til sölu Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk í Breiðholti. JÓN HANNESSON, húsasmíðameistari Sími 35852. Næstkomandi fimmtudagskvöld verður síðasta sýning á Mávinnm eftir Tsjekhov hjá Leikfélasri Reykjavíknr. Mávurinn. sem er sí- gilt verk meðal leikbókmenntanna var frnmsýndur síðastliðið vor og var leikstjóri ,Ión Sigurbjörnsson, en leikmynd gerði Ivan Török. Leikendur eru: Sigriður Hagalín, Pétnr Einarsson, Brynj- ólfur Jóhannesson, Valgerðnr Dan, Karl Guðmnndsson, MargTét Ólafsdóttir, Guðrún Ásmnndsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Guð- mundtir Pálsson, Borgar Garðarsson, Sigurður Karlsson, Gest- nr Gíslason og Amhildur Jónsdóttir. Á þessari mynd sjáum við Þorstein Gunnarsson i hlutverki rithöfundarins og Valgerði Dan í hlutverki leikkonunnar Nínu. Um þessar mundir leikur Þor- steinn auk trigorsins Jack i Plóg og stjöraum, l'mba i Kristnihaidi undir Jökli og Sonny i Hitabylgju. Margar nýjar gerðir af kvenskóm Kuldaskor á börn Irá 2ja ára 2K0VER H afnarfjörður Til sölu einbýiishús við Brekkuhvamm. Húsið er 125 ferm., 2 stofur og 3—4 svefnherbergi ásamt eldhúsi, baði, þvotta- húsi og geymsiu. Ennfremur bílskúr. Laus nú þegar. ARNI grétar fiimimson, hæstaréttarlögmaður Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. PAPPÍRj, PAPPÍRj) PAPPÍRj Höfum fyrirliggjandi: jólaumbúðapappír fyrir verzlanir í 40 og 57 cm breiðum rúllum. FfiLAGSPRENTSMIÐJAlV H.F. Spítalastíg 10. Sími sölumanns 16662. Aðstoð í mötuneyti Stúlka óskast til aðstoðar í mötuneyti hálfan daginn e. h. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf ásamt heimilisfangi og símanúmeri sendist í pósthólf 5136, Reykjavrk, merkt: „Mötuneyti", Sendlar Röskur sendiW éskast til starfa í utanríkisráðuneytinu fyrri hluta dags. Utartríkisráðuneytið, Stjómaráðs'húsinu við Lækjartorg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.