Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLMMB, MIÐVIKUDAGUR 24. NÖVEMBER 1971 15 Ljóð og óbundið mál Jónasar í nýrri útgáfu 1 FLOKKI hiinna sígildu verka, seœ Helgafell gefur út á árinia, eru Ijóð og óbundið mál Jónas- ar Haliigrimssonar með fonmáia eftir Tómas Guðmund&son. Á bókarkápu segir m.a.: „Jónas og Tómas eiiga vissu- lega margt sameiginlegt: sér- íktennifaga gamamsemi, form- emiffilid, unað máls, fegurðartign- iwn. Þeir eru hvor um sig iist- reenatst skáld síns tíma. Engum nú'iiifandi manni fer betur að itú.lika Jónas Hallgrimsson en Tómasi Guðmundssyni, enda er fonmálii hans að verkum Jónasar löngu viðurkenmt listaverk. Ekki þarf skýringar við, að verk Jónasar Hallgrímsson- ar séu gefin úr aftur og aftur, þvi að Ijóð hans eru einhver dýnmætasti menndngararfur, sem þjóðin á. Og fflest, sem hann heí ir skrifað í öbundnu máli, er að sánium hætti jafneinkenmilegt og ftaigurt. Meðan þjóðin veit, að Skírnir kominn út f>ar birtist m.a. á5ur óbirt kvæði eftir Bólu-Hjálmar 8KÍRNIR — tímarit Hins ís- lenzka bókmenntafélagrs — er kominn út í 145. sinn. Er Skírnir að þessu sinni 221 blaðsíða, prent aður í Prenthúsi Hafsteins Guð- mundssonar. Ritstjóri er Ólafnr Jónsson. Með Skirni kemur og út á vegrum Bókmemitafélagsins Bókmenntaskrá Skirnis nr. 3 í samantekt Einars Sigurðssonar, bókavarðar. Bólunenntaskráin er 56 bls. í sama broti og Skírnir. Meðal efnis, sem Skímir flyt- ur að þessu sinni, má nefna Nokkrar athugasemdir um Eyr- byggjasögu eftir Véstein Ólason, í leit að höfundi Laxdælu eftir Peter Hallberg, Þjóðflutningur á Jótlandsheiðar eftir Sigurð Lín- dal, Kvæði eftir Bólu-Hjálmar, Sagnaval Jóns Árnasonar og sam starfsmanna hans eftir Hailfreð öm Eiriksson, Þingvallafundur- inn 1888 og stjórnarskrármálið eftir Björn K. Þórólfsson, Draug- «rð í orðabók Blöndals eftir Bald- úr Jónsson, Þetta er sú músík eítir Peter Hallberg og íslenzkar bókmenntir erlendis eftir P. M. MitchelL Þá er einnig I Skírni bréf til Skirnis frá Helgu Kress, sjö ritdómar, skýrslur Bók- menntafélagsins og félagatal. Forseti Hins Islenzika bók- menntafélags er Sigurður Líndal, h æstaréttarritari. Svo sem getið er hér að ofan um efni Skímis birtast I honum kvæði eftir Bólu-Hjálmar, seim Eysteinn Sigurðsson hefur búið til prentunar. Eysteinn ritar grein um kvæði þessi og er hér um að ræða áður óbirt kvæði eft- ir Iljálmar, sem fundust í húsi Davíðs Stefánssonar á Akureyri snemma árs 1970. Kvæði þessi eru frá 1832. Áður óþekkt kvæði i handriti Hjáknars eru ffltmm, en tvö kvæði eru áður þekkt. Um kvæðafund þennan segir Ey- steinn Sigurðsson m.a.: „Eins og hér er lýst má telja verulegan feng að fundi þessa handrits. Að visu eru það tæp- ast niein bókmenntaleg stórvirki, sem hér hefur rekið á fjörumar, en engu að síður haganlega gerð kvæði eftir eitt af fremstu ljóðskáldum okkar frá síðustu öld ..." Bezta auglýsingablaðiö Til sölu — Til sölu-------------------------- í AUSTURBÆ góð sérhæð með bílskúr. 3ja herb. jarðhæð í Vesturbæ. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12 Sími 20424 — 14120. Heimasími 85798. 1 x 2 — 1 x 2 í vinningaskrá 34. leikviku misritaðist eitt númer, var 72234 á að vera 72235. Iðnskólinn í Heykjnvík 3. bekkur. Athygli nemenda, sem eiga rétt á setu i 3. bekk skólans. er vakin á því, að hann verður aðeins starfræktur á 2. náms- önn, sem hefst mánudaginn 29. nóvember. Skulu nemendur koma þann dag kl. 10.00 og verður þá skipað í deildir. Undantekrwng frá þessu eru nemendur í hárgreiðslu og hárskurði, sem Ijúka iðnskólanámi úr 3. bekk, og 3. bekkjar nemendur I málum og bifr.málum. Nemendur I þessum iðn- greinum koma til náms á 3. námsönn sem hefst síðar á skólaárinu. 1. bekkur. Þeir nemendur 1. bekkjar, sem fengið hafa skólavist é 2. námsönn komi kl. 10.00, sama dag, 29. þ. m. SKÓLASTJÓRI. Jónas Hallgrímsson hiún er til, verður nafn hans órjúfanfaga samofið þeirri vit- und. Hann hefir, eins og Tömas siegir, „verið trúnaðarvinur þjóð ar sinnar í gleði og sorg. Ungur itók hann hana við hönd sér og beniti henni inn á fyrirheima landið, og þannig hefur harm, ÖW þessi ár, verið förunautur hennar og vegsögumaður á leið- inni til meiri fegurðar og frels- is.“ Samkoma Rúmenski presturinn Sr. Richard Wurmbrand er væntanlegur til Islands. Sr. Wurmbrand er mjög víðkunnur m. a. fyrir það, er hann hefur ritað om veru sina I fangelsum kommúnista í Rúmeníu, þar sem harm var fangi I 14 ár og leið hinar ægi- legustu pyndingar fyrir trú stna. Nú gefst Islendingum ein- stakt tækifæri að hlýða á mann þennan n.k. laugardagskvöld kl. 8,30 I Frikirkjunni I Reykjavík. ATHUGIÐ: Aðeins þessi eina samkoma. Nemendaskipti - Ársdvöl erlendis Æskulýðsstarf kirkjunnar gengst fyrir rremendaskiptum, unglinga 17 ára og eldri, efns og undanfarin ár. Dvalizt er hjá völóum fjölskyldum og eru um 30 þjóðir með í þessu samstarfi. Munu þátttakendur ganga í skóla og einnig vera gefinn kostur á að kynnast vandamálum gistiþjóðerinnar með námi og starfi. Farið er utan í iúlí. Umsóknarfrestur er til jóla. Upplýsingar gefur Æskulýðsfulltrúi kirkjunnar, Biskupsstofu, Klapparstig 27, símar 12236 og 12445. stelpan hefur náð mestri sölu í Englandi at ölfum telpnaleikföngum Sindy-stelpan er brúða, sem er falleg, lífleg og hægt er að setja hana í hvaða stellingu sem er, skipta um hár á henni og föt. Sindy-stelpan er leikfang, sem allar góðar stúlkur óska sér. Þér get- ið keypt fyrir Sindy-stelpuna nýtízku föt, hárkollur, húsgögn, rúm- föt, klæðaskápa, snyrtiborð, bað, píanó, hesta, bíla, tjöld o. fl. o. fl. Nú er ekkert skemmtilegra en að leika sér með Sindy-stelpunni. Heildverzlun Ingvars Helgasonar Vonarlandi við Sogaveg, símar 84510 og 84511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.