Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 Útgafandi hf. Árvakur, Reykjavlk. Framkvaamdastjóri Hsraldur Sveinason. Rilstjórer Matthias Johenneasen. Eyjólfur Konráð Jónsaon. Aóetoðarritetjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjðrn Guðmundesoit. Fróttaatjóri Björn Jóhannsson. Auglýaingastjóri Ámi Garðar Kristineson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstraati 6, sími 10-100 Augiýsingar Aðalstraati 6, aimi 22-4-80. Áskriftargjeld 196,00 kr. á mánuði innanlands. i laueosölu 12,00 kr. eintakið. LÚÐVÍK SAKAR EINAR UM RANGTÚLKUN ¥ úðvík Jósepsson, sjávarút- vegsráðherra, hefur sak- að Einar Ágústsson, utanrík- isráðherra, um að rangtúlka ákvæði málefnasamnings stjórnaflokkanna um brottför varnarliðsins. Á landsfundi Alþýðubandalagsins, sem ný- lega er lokið, var Lúðvík spurður um afstöðu ríkis- stjórnarinnar til varnarliðs- ins og sagði þá m.a.: „Ég get ekki fullyrt, að það sé rétt haft eftir utanríkisráðherra, að fyrst skuli fara fram ræki- leg athugun á aðstöðu hers- ins hér á landi og síðan eigi að taka ákvörðun um brott- för hans eða áframhaldandi dvöl hér. En hér er haldið fram algerlega rangri túlkun málefnasáttmálans. í mál- efnasamningnum er fjallað um endurskoðun herverndar- samningsins, en þar er átt við endurskoðun, sem miðar að því, að herinn eigi að fara úr landinu í áföngum á kjör- tímabilinu. Orðalagið í mál- efnasáttmálanum bendir enn- fremur til þess, að leiði end- urskoðunin ekki til brott- flutnings hersins skuli „her- verndarsamningnum" sagt upp.“ Ummæli Einars Ágústsson- ar á fundi Varðbergs í byrjun nóvembermánaðar eru alveg afdráttarlaus. Hann var spurður álits á ákveðnum um- mælum Jóns Skaftasonar á fundi í Keflavík tveimur dög- um áður, en þar taldi Jón Skaftason m.a., að uppi væru tvær skoðanir á því, hvernig túlka bæri þetta ákvæði mál- efnasamningsins og sagði um síðari skoðunina: „Aðrir teldu, að hér væri aðeins um stefnuyfirlýsingu að ræða og að endanleg niðurstaða um veru varnarliðsins hér hlyti að ákvarðast fyrst, þegar nið- urstöður endurskoðunar varn- arsamningsins lægju fyrir auk þess, sem atburðir úti í heimi gætu haft áhrif á nið- urstöðurnar líkt og gerðist 1956 er Rússar réðust inn í Ungverjaland og vinstri stjórnin, sem þá var, dró til baka uppsögn varnarsamn- ingsins.“ Einar Ágústsson, utanríkis- ráðherra, svaraði á þessa leið: „Það má vel vera, að það sé misjöfn túlkun á málefna- samningnum og mismunandi langanir. Mín skoðun er sú, að ákvörðun verði ekki tek- in fyrr en að aflokinni könn- un. Ef það eru tvær línur, er ég á þeirri síðari.“ Þessi um- mæli utanríkisráðherra eru alveg ótvíræð og það eru þessi ummæli, sem Lúðvík Jósepsson telur „algerlega ranga túlkun málefnasáttmál- ans“. Einar Ágústsson hefur hins vegar fengið liðsauka úr stjórnarherbúðunum, því að Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, hefur lýst því yfir, að ríkisstjórnin hafi aldrei lofað því, að varnarliðið hyrfi úr landi, hvernig sem á stæði. Vissulega er um alvarlegt mál að ræða, þegar ráðherra í ríkisstjórninni sakar sam- starfsmann sinn, utanríkis- ráðherrann, um rangtúlkun á ákvæðum málefnasamnings- ins. Og að sjálfsögðu verður ekki við það unað, að stefna ríkisstjórnarinnar í þessum efnum, sé ekki alveg skýr. Er það Einar Ágústsson, sem talar fyrir hönd ríkisstjórnar- innar í vamarmálunum eða er það Lúðvík Jósepsson? í tilefni af ummælum sjávar- útvegsráðherra á landsfundi kommúnista er nauðsynlegt að skýr svör fáist við þessari spurningu. Pólitískir eftirlitsmenn l/fagnús Jónsson benti rétti- lega á það í umræðum á Alþingi í fyrradag, að með frumvarpi ríkisstjómarinnar um Framkvæmdastofnun rík- isins væri mikil hætta á, að horfið yrði mörg ár aftur í tímann og tekin upp vinnu- brögð, sem ekki eru tíðkuð í þróuðum þjóðfélögum nú til dags. Þingmaðurinn sagði enn- fremur: „Það er alveg ljóst, að þessi stofnun verður geysilega dýr, ef henni verð- ur ætlað að starfa eins og frumvarpið gerir ráð fyrir og ef það á að setja á laggirnar alla þá starfsemi, sem þar er um fjallað. Nú er þetta starf unnið með tiltölulega litlum kostnaði. Það, sem skiptir þó meginmáli, eru hinir pólitísku „kommissarar“. Það eru mennirnir þrír, sem eiga öllu að ráða. Hér er að finna gleggsta dæmið um pólitískt óbragð af þessu máli. Hér eru settir á laggirnar, eins og ég kallaði þá, kommissarar, af því að þetta minnir ákaf- lega mikið á skipulag í viss- um hópi ríkja, en fulltrúar þeirra og aðdáendur ráða mestu í núverandi ríkisstjórn. Og það, sem er eftirtektar- vert, er það, að það verður Afdráttarlausasta yfirlýsingin um góðan viðskilnað SÍÐASTA vi'ka markaði að því leyti þátta®kil á þessu þingi, að þá var lagt fram fyrsta „stefnu- mótandi" frumvarp ríkisstjórn- arinnar, — og fór vel á því, að það skyldi vera um Fram- kvæmdastofnun ríkisins, eins og allt er í pottinn búið. Þetta er geysilegt bakn, — póliitiskt ieðli og uppbyigigingu, og ekki ætlað minna hlutverk en að hafa for- ystu í atvinnu- og efnahagsilífi þjóðarinnar. Þar á að ákveða hvað gert skuli, hvernig það skuli gert, hverjir skuli gera það, — og er mikið skrafað um heildar- sýn í þvi sambandi, sem einhverj- um þremur mönnum er ætlað að vera ásfcapað, einum úr Alþýðu- bandalaginu, einum úr Samtök- um frjálslyndra og vin.stri manna, — og ekki má gJeyma garminum honum Katli, — ein- um úr Framsóknarftofcknum. Síðasta vifca var að því leyti sérstök að forsætisráðherra fékk ekki hamið skap siitt eftir að hafa talað af sér á fundi með ungum Framsóknarmönnum, sem sann- arlega hafa sýnzt gjamir á að æra óstöðugan. Tók forsætisráð- herra til máls utan dagskrár, hafði uppi stóryrði um Morgun- blaðið, þótt hann viðurkenndi, að frásögnin væri rétt, væri hún lesin til enda, eins og Ragnhild- ur Helgadóttir benti raunar á við umræðurnar. Ég skal svo ekki að öðru leyiti reifa þetta mál hér, enda þrautrætt. En þessar umræður utan dag- skrár voru fyrir annarra hluta sakir einkar markverðar. Þær runnu fljótt í þann farveg að fjalila vitit og breitt um kjaramál- in. Var þar í senn eftirtefctarvert, hvernig þeir svöruðu og hvemig þeir svöruðu ekki fyrirspurnum þingmanna. Lárus Jónsson spurði, hvaða uppiýsingar rífcissitjómin hefði haft um stöðu atvinnuveganna, þegar hún setti ákvæðin um 20% kaupmáttaraufcninigu á tveimur árum, styttimgu vinmuviku og lengimgu orlofs inn í málefna- samnimginn. Forsætisráðherra sagði, að rífcissitjómin hefði ver- ið búin að kynma sér þau gögn, sem fyrir lágu, og þær upplýs- ingar, sem hún fékk í hendur frá ýmsum aðiium, áður en hún gaf sína yfirlýsimgu. „Var það mat ríikisstjórmarinnar og floikk- anna, sem að henmi stóðu, að svona væri ástatt þegar frá þess- ari stefnuyfirlýsingu var geng- ið.“ Þetta er afdráttarlaus yfir- lýsing og hrein viðurkenning á því, hversu blómlegt bú rikis- stjórnin settisit i. Ég efast um, að aðrir hafi farið um það fag- urliegri orðum. Skýtur þessi lýs- ing sannarlega skökfcu við, þeg- ar skoðuð eru ummælí Imgvars Gíslasonar 10 dögum áður, — eða svo, — þegar hann lét sig hafa það að segja, að fráfarandi ríkLsstjórn hefði ekkert látið eft- ir sig utan ógreidda reifcninga í hrúgum. Og er þess þá að vænta, fyrst hann M'tur svo á, að hann láti nú til sín taka og haldi i við fjármálaráðherra og ríkisstjóm til þess að stöðva óhófseyðsluna. Guðlaugur Gíslason spurði for- sætisráðherra, hvont hann teldi vinnutímastyttimguna verka sem launabætur. „Vinnutámastytting- in er visst hagræði og kjarabót," sagði forsætisráðherra, en viildi engar tölur nefna. Heldur ekki viðskiptamálaráðherra, sem sagð ist þó geta reiknað það „ef ég vil“. Skrýtið innsfcot að tama, eins og Efnahagsstofnunin sé ekki þegar búin að reikna dæm- ið, sem naumast getur verið neitt leymipilaig'g, heldur vitneskja, sem men.n eiga rétt og kröfu til að fá að viita. Lúðvík Jósefsson viðurkenndi, að vinnutímastyttingin væri eng- in kjarabót, þar sem vimnuvik- an styftist í reynd. Ekki fjaliaði hann þó mánar um það fólfc, sem þar átti í hlut, sem þó vissulega var ástæða til, þar sem þar er i mörgum tiilifeMum um þá lægst launuðu að tefla. Hlýtur þó að koma til áliita, hversu lamgt eigi að gamga í styttingu vinnuvik- unnar á kostnað hærra kaup- gjalds, enda er hún þegar fyrir styttimguna orðin i raun hin stytzta á Norðurlöndum, eftir því sem ég veit sannast. Mér finnst eimhvern veginn, að mörg- um komi betur að vinna þessa 44 tírna og bera meira úr býtum í staðimn. Ég skrifaði víst 44 tíma, en því hefur verið haldið fram, að ekki séu unnir nema nokkuð undir 39 tirnum, ef frá eru dregnir greiddir kaffitímar og aufca helgidagar, en fari nið- ur i rétt tæpa 35 tíma eftir vinnu- tímaisityttinguma. Erum við þá komnir lamgt miður fyrir það, sem er á öðrum Norðurlöndum, og sé ég þá ekki, hvernig okfcur má takast að haJda uppi sömu Mfsfcjörum og þar nema með yf- irvinnu, og vinnu't'imastyttingin verði því ekki í reynd. Nema við íslendimgar séum að því skapi duiglegri og atvimmulífið aillt með þeim hætti hér, að beri sláfct uppi að mati rífcisstjórnarinnar, — og þætti öðrum þjóðum áreiðamlega ástæða til þess af minna tilefni, ef rétt er, að senda upp himgað sína sérfræðimga til þess að læra af 12 ára viðreisn, sem þviláfcu hefur áorkað. Sverrir Hermannsson inmti ráð herrana eftir þvi, hvort það væri réttur skilmiingur, sem Eðvarð Siigurðsson hefði lagt i stjórnar- sáttmáiann, þegar hann sagði, að innan hans rúmaðist „allt að 37% hækfcun kaups og kjara“. Lúðvifc Jósefsson sagðist hafa gaiman af að sjá Sverri sýna sér, að Eðvarð hefði sagt, „að þeir ættu rétt tiil að kref jast 37% hækk umar í krafti stjómarsáttmálans." Sverrir vitnaði þá til viðtals við Eðvarð í Þjóðviiljanum 26. sept. þar sem hann svaraði því til, að kröfur Dagsbrúnar, ef að þeim öl'lum yrði gemgið, jafngiltu „um 37% hækfcun, en hærra er vart huigsanáegt að reiikna þetta“. Enn fremiur sagði Eðvarð i viðtalinu: „Jú, það er rétlt, að við teljum þessar kröfur efcki fara út fyrir ramma stjóm'arsáttmálans.“ Lúð- vik var ekki aí baki dottinn, sagði enn sem fyrr, að Sverrir hefði ekki fundið orðum sínum stað „eins og við var að búast,“ „en vitamlega er það algjör fölsun á þessu að halda þvl fram, að hér hafi verið um 37% almenna kaup hækkun að ræða almennt séð.“ Ég hef rifjað þessi orðaskipti upp hér ti'l að menn geti ögn áttað sig á þeim hála málskrafs- manni viðsfcipta- og sjávarútvegs- ráðherranum. Erngan ræðuimanin, þefcki ég lagnari í að flækja mál, erada kippir hann sér Mtt upp við það, þótt mótsagnir verði í mál- flliuitningmum, og grun hef ég um, að hann beiníMniis ætlist til þess stundum, að ekki sé lesið rétt milli línanna, að efcki sé meira sagt. Sameinað þing hefur nú tyo fundardaga, þriðjudaga og fimmtudaga, í vifcu hverri, og þó lemgri fundartíma en i deildun- um. Fyrir lítið kemuir þó, þótt forseti sé iðinn við kolann. Fumdartiiml sameinaðs þimgs virðist aldirei nógu langur til þess að öll mál kom.ist á dagskrá með eðOiilegum hætti. Enda er fyrirspumum bei'tt í æ rífcari mæli, misjaifn- lega merkum og þarflegum eins og gengur en allar taka þær þó sinn tíma, — og fer hann ekki eftir þýðingu málefnisins. Mig minnir þvi hafi einihvem tiima verið hreyft, að fasfari re.gÞ um þyrfti að koma á fyrirspum- artímann. Uggiaust er það. Ég hygg þó, að mááigleði þimgmann- anna fái þá útrás með einhverj- um öðrum hætti. Þeir eru 60 talsins. Og all'ir verða að láta síg eiitthvað sagja. Ég hygg að það sé fæstum gefið að vera eins orð- varir og Páli Ólafsson skáld og Hjörtur Torfason að þeirra er naumast getið i Aliþingistiðindum að ég ætla. Á síðasta þingi voru uppi há- værar kröfur í ölilum flokkum 'Uim það, að námsaðstaða nem- enda i strjálbýli og þéttbýli yrði jöfnuð, svo sem kostur er. Voru háar upphæðir mefndar í því sara bandi og hét þáverandi mennta- málaráðherra frumvarpi með hau'stdögum, þar sem kveðið skyldi á um nýjar lánaregíur. Þötti mörguim stjórnarandstöðu- þimgmianninum þá lamgt þess að bíða og vildu efcki trúa því, að málið væri flökið og örðugt við- fangs. Eitthvað virðisf þó standa í múverandi fjármála- og menmta- málaráðherrum að leysa svo ehv falt mál, sem þá þótti. Ég man ekki til þess það hafi komizt á varir ráðherra á þessu þingi, mema þá í „hásætisræðumni", þar sem aMit var til tínt, — og rúm- lega það. Menntamálaráðlherra hefur siig a.m.k. lítt í frammi og því fliutti Lárus Jómsson um það itillögu, að athugum fari fram á kostnaði og fjárhagslegri getu æskufólks í strjálbýli til fram- haldsnáms, en niðurstöður Mggi fyrir að ári. Naumasit er hæ.git að hugsa sér hógværari tiHögu- flutning eftir það, sem á undan er gengið, en jafnvist er liíka það, að athugun þessi er brýn tiil þess að unnt sé að glöggva sig á umfangi málsins, ef svo má segja, og leggja fram raim- hæfar tillögur til úrbóta. 1 nánum tengslum við þetta mál er dreifimg framhaldssikóla um landið. Þar er vandratað mil'li skers og báru, þarf í senn áræðí og aðgát til að koma. Skiljanleg er óþolinmæði Guðlaugs Gisila- Framhald á bls. 19 BRÉF UM ekki séð, hvaða hlutverki þeir eiga að gegna, ef þeir eiga ekki að vera hér sem pólitísk- ir eftirlitsmenn, sem sjái til þess, sem stofnunum er ekki treystandi til, að ekkert ger- ist nema það sé í anda ríkj- andi stjórnaflokka.“ Eins og Morgunblaðið hef- ur áður vakið athygli á, er einsýnt, að verði frumvarpið um Framkvæmdastofnun rík- isins að lögum, er á ný stefnt til haftaþjóðfélags og ríkis- forsjár. Með samþykkt þess yrði stigið stórt skref aftur á bak í efnahags- og atvinnu- málum þjóðaririnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.