Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 21 6% sænskra fyrirtækja hafa hætt starfsemi í ár Palme boðar ráðstafanir til að ciraga úr atvinnuleysi. Vaxandi samhugur borgaraflokkanna Olof Piilnie, forsætisráðherra skýrði frá þvi á blaða- mannafnndi sl. mánudag, að ríkisstjórnin hefði ákveðið að verja rúmlega fimm milljörðum sænskra króna til aukningar at- vinnu í landinu. Þar að auki yrðu lagðar tvær milljónir króna til byggingaframkvæmda þar sem atvinnuleysi hefur ver ið livað tilfinnanlegast í bygg- ingariðnaðinum. Forsætisráð herrann spáði því, að á næsta ári mundi efnahagslífið hafa náð sér að fullu og atvinnu- leysi verða upprætt. Palme varaði menn við að gera of mikið úr þvi hve at- vinnuleysi væri víðtækt og sagði, að menn yrðu að gera sér grein fyrir því, að Svíar hefðu í meiri mæli en nokkur iðnaðarþjóð nýtt vinnuafl „Ref- skinna“ Ný bók eftir Ref bónda HÖRPUÚTGÁFAN á Akranes) sendir frá sér nýjia bók eftir Ref bónda — Braga Jónsson frá Hof- túnum á Snæfellsnesi. I bókinni eru sagnaþættir af sérkennrlegu fóliki, þjóðsögur, skopsögur og Bragi Jónsson. (Itefur bóndi). frásagnir af dulrænuim a burð- um. Bókin ber heitið Refskinna. „Sikáldið og fræðimaðurinn Bragi Jónsson frá Hoftúnuim (Refur bóndi) hefmr um árabil viðað að sér frásögnuim af sérkennilegu fóíki og atburðum á Snæfells- neisd og víðar,“ segir í bókankynn ingu, „m.a. af sr. Árna Þórarins- syni,. sem höfundu.r þekkti per- sónulega. Ekkient af þessu efni hefuir birzt áður á prenti. — Ref- ur bóndi er lömgiu landskunnur af kveðskap sínum og eru ijóðabæk- 'ur Hans flestar löragu uppseldair." giftra kvenna, aldraðs fólks og fatlaðra. Atvinnuleysið í Svíþjóð hef- ur valdið miklum deilum þar í landi. Nú nær það til um 116.000 manna og kvenna. En þar fyrir utan hafa 50 þúsund manns verið settir til endur- þjáifunar fyrir önnur störf en þeir höfðu og 25.000 fengið vinnu við framkvæmdir, sem stjórnin efndi til í þvi skyni að draga úr atvinnuleysinu. Vöxtur sænsks efnahagslífs hefur verið hægari í ár en nokkru sinni sl. 20 ár. Hafa brúttó-þjóðartekjurnar ekki aukizt nema um hálft prósent, neyzla hefuir ekki auikizit svo neinu nemi en vörur hækkað í verði um 7%. Á fyrstu þremur ársfjórð- ungunum dró úr íbúðabygging um um 12% og eru nú um 10.000 manns atvinnulausir í byggingariðnaðinum. Tíundi hver vörubíll landsmanna hef- ur verið ónotaður þetta árið og 6% framieiðsilufyrirteekja landisins hafa orðið að hætta rekstri auk þess sem fjölmörg önnur hafa dregið saman segl- in. Á síðasta ári höfðu um þetta leyti komið til starfa í Svíþjóð 35.000 útlendingar. I ár hafa einungis 3000 komið til viðbóí- ar og síðus'u mánuðina hafa fleiri Sviar leitað eftir störfurr erlendis er. enendir menn i Sví þjóð. Undanfarnar vikur er vit að um uppsagnir um 5000 manna er hætta væntanlega störfum um áramót. Svíar eru yfirleitt svo vanir tryggri afkomu velferðarþjóð- félagsins, að þeim. verður mjög um að búa nú allt í einu við öryggisleysi. Atvinnuleysis styrkur getur séð mönnum fyr ir brýnustu nauðsynjum, en hann nægir ekki til að bjarga ibúð eða öði’um eignum. Ókvæntur maður fær 24 sænsk ar krónur í atvinnuleysis- styrk á dag, fimm daga vikunn ar, — kvæntur maður fær 28 krónur að viðbættum 2 krónum fyrir hvert barn, sem hann á. En um leið og atvinnan bregzt Á SÍÐASTLIÐNU ári nam heild- arinnfflutniraguir fóðurvara til landsins um 70.000 toranum, og flútti Sarnbandið inn um 47.000 tonn af þvi magni, segir í Sam- bandsfréttum. Við þessa miklu notkun kjarnfóðurs vegna lé- iegrar heysikapartiðar hér i fyrrasumar bæ'ttist, að verðið var talsvert hærra í vetur sem leið en verið hafði áð>ur, sem kemur skarð í grundvöll lífs- afkomu manna og ástandið hef ur lika sterk áhrif á þá, sem enn hafa starf en vita ekki hvað lengi og búa því við stöð ugan ugg um framtíðina. Stjiórnmálamenn greinir mjög á um orsök atvinnuleysisins í Svíþjóð. Ríkisstjórnin segir, að orsakanna sé að leita utan Sví- þjóðar. Versnandi efnahags ástand stórþjóða hafi orðið til þess að draga úr útflutningi Svía á pappír, málmi, vélum og bifreiðum. Stjórnin bendir á, að ástandið í alþjóðafjármálun um sé nú á batavegi, þó svo bæði Bandaríkjamenn og Danir hafi sett á aukna innflutnings- tolila. Stjórnin segir ennfremur, að þessari efnahagslægð muni fylgja blómaskeið, sem komi öll um í fulJa vinnu á ný. >ar fyr ir utan muni ástandið ba'na m'eð lækkandi vöxtum, nýjum afskriftareglium fyrir vélar og vörubirgðir, hækkun eftir- launa og barnalífeyris — en þetta eru ráðstafanir, som stjórnin hefur þegar fram- kvæmt eða boðað. Stjórnarandstaðan og for- ystumenn í efnahagslífinu eru ekki jafn vissir um skjótan bata. Vegna launaviðræðn- anna, sem stóðu yfir í hálft ár og voru hvað eftir annað nær komnar í strand, tóku Svíar upp sparnaðarstefnu til þess að húa sig undir verkfall sem þeir bjuggust alitaf við. Til þess að vega upp á móti óhagstæðum greiðsiujöfnuði og hækkandi verðlagi voru skattar hækkað- ir á almenningi og innleiddur 2% launaskattur á vinnuveit- endur. f grein í Berlingske Tidende um ástandið í Svíþj'óð, segir, að stjórnin sænska geti vissu- lega státað af því að hafa bætt greiðslujöfnuðinn. Hann hafi verið óhagstæður um 1600 millj ónir sænskra króna á árinu 1970 en sé nú hagstæður um 750 milljónir. Blaðið segir, að útfl'utningur Svía hafi aukizt um 3% í ár en innflutningur dregizt saman um 5%. Því fái röksemdin um áhrif efnahags- ástands erlendis ekki staðizt. Og bættan greiðsluhaHa verða Svíar nú að greiða verði at- vinnuleysis. orsakaðist af mirani uppskeru 1 Evrópu og Ameríku. Nú i haust reyndi'st uppskera flestra korntegunda hins vegar mjög góð, bæði i Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku, og lækkaði verðið af þeim sökuni veruiega i september, aðallega þó byggið, sem er uppistaðan í fflesbum fóð- urblöndum, sem hér eru notaðar. Festi Sambandið þá kaup á um 20.000 tonnum í Danmiörku, Ve.st'U r- Þýzk a! a nd i og Kanada, sem nú er verið að afgreiða og endast miunu eittihvað fram yfir rak. áramót. I október brá svo við, að vegna mjög mikiila kaupa Austur- Evrópulandanna fór byggverð stöðugt hækkandi aftur, og er nú orðið rúmlega 30% hærra en það var fyrir tveimur márauðum. Þessar mi'kilu og öru verð- sveiflur erlendis gera fóðurinn- flytjendum mjög erfitt að halda S'töðugu verði hér, og e-r ekki annað fyrirsjáanlegt en að hið núverandi hagstæða kjarnfóður- verð hækki talsvert, þegar líða tekur á veturmn. Útlit ei’ fyrir, að heildarinn- fl'U'tningurinn árið 1971 verði 55—60 þúsund tonn eða verulega mi'kiu minni en hann var í fyrra. styður sjónarmið ríkisstjórnar- innar og heldur því fram, að vinnuveitendur notfæri sér ástandið til að segja upp fle'Ta starfsfóiki en þeir þurfi. Jafn- framt er þó hreyfing á því, að grípa þurfi til róttækra ráð stafana til þess að koma i veg fyrir allsherjar svrrtsýni 'aun þega'. Bent er á, að Svíar hafi tiihneigingu til of mikillar bjartsýni, þegar vel árar og ætla sér þá um of. Á sMkum uppgangstimum hefur fjöldi er lendra veramanna aukizt mjög en verkalýðshreyfingin er þeirrar skoðunar, að hafa beri hemil á slíkrl þróun. Forystúmenn atvinnulífsins benda hins vegar á, að raun- veruleg fyrirskipun stjórnar- innar um 30% launahækkun á þremur árum og 2% launa- skattur hljóti að auka reksturs kostnað og valda atvinnuvegun um erfiðleikum. Minnkandi neyzla hljóti líka að hafa í för með sér samdrát' i framleiðsl- unni og þar aí leiði að sjálf- sögðu minnkandi atvinnu. Þetta ástand bitnar harðar á minni fyrirtækjum og miðlungs stórum, þau hafa ekki nógu sterfcan fjárhagsgrundvöil til að standast slíka þróun. Milli verkalýðshrefingarinnar og vinnuveitenda standa svo starfsmenn eins og vegagerðar- menn, skolphreinsunarmenn og aðrir í þjónus'tugreinum, en þar hefur atvinnuleysi aldrei verið meira en nú. Þetta bitn- ar harðast á eldra fólki og ófé- lagsbundnu fólki. Þetta ástand efnahagsmál- anna hefur mjög orðið til að efla samhug borgaraflokkanna sænsku, en klofningur þeirra hefur tryggt valdastöð'u jafnað armanna frá því árið 1932. Borgaraflokkarnir krefjast þess að reynt verði að auka neyzlu iandsmanna með því að lækka söluskatt. Þeir vilja einnig afnema launaskattinn nl að lækka framleiðslukostnað og segja, að na.uðsyn beri til að auka samkeppnishæfni sænsks atvinnulífs. Á þetta vilja sósialdemokiat ar alils ekki fallast. Þeir telja, að ástandið muni fljótiega batna með batnandi ástandi efnahagsmála erlendis og beim ráðstöfunum, sem þegar hafa verið gerðar — og muni þegar verða orðin fuU atvinna næsta vor. Hefur stjórnin haft við orð, að eins sé gott fyrir vinrau veitendur að halda fast i það vinnuafl, sem þeir nú hafi, þvi ekki sé víst, að þeir eigi margra kosta völ næsta sumar. Hugmyndir borgaraflokkanna segir stjórnin, að mundi leiða til of mikiliar atvinnu, of mik- illar eftirspurnar vinnuafls og áframhaldandi verðbóligu. Menn velta því fyrir sér hvaða áhrif þessi þróun mála muni hafa á stjórnmálin í Sví- þjóð. Sem fyrr segir hefur ein ing borgaraflokkanna aukizt verulega og spá margir því, að svo muni enn verða, batni efna hagsástandið ekki mjög veru- lega á næsta ári. Haustið 1973 eru kosningar og verði kjós- endur ekki búnir að gleyma harðæri atvinnuleysisiras, gætu hæglega orðið m’eiri háttar breytingar í sænsikum stjórn- miálum. Leikarar frá Þjóðleik- hússkólanum í TILEFNI af þeim umræðum, sem undanfarið hafa átt sér stað um leiklistarskóla og stofnun ríkMeikilis'tarskóla, eru hér birt nöfn 25 leikara, sem útskrif- azt hafa úr Leiklistarsikóla Þjóð- lei'khússins og einna mest komið við sögu á leiksviðum síðustu árin. Margrét Ólafsdóttir leikur hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Bessi Bjarnason og Margrét Guðmundsdóttir hjá Þjóðleikhús inu. Sigríður Haga'lín, Guðmund ur Pálsson, Guðrún Stephensen og Helgi Skúlason hjá Leikfél. Reykjavíkur. Jón Laxdal hj'á Schauspielhaus Ziirich. Þóra Friðriksdóttir og Erlingur Gíslason hjá Þjóðleikhúsinu. Guðrún Ásmundsdóttir, Leikfél. Reykjavikur, Ólafur Þ. Jónsson hjá Óperunni í Meinz í Þýzka- landi, Flösi Ólafsison, Krist- björg Kjeld, Sigríður Þorvalds- dóttir, Brynja Benediktsdóttir og Bríet Héðinsdóttir hjá Þjóð- leikhúsinu. Arnar Jónsson hjá Þjóðleikh. og Leikfél. Akureyi'- ar, Jón Júlíusson, Sigurður Skúlason og Þórhallur Sigurðs- son hjá Þjóðleikhúsitnu. Fjórir eftirtaidir aðailega sem leikstjór ar úti á landsbyggðinni: Guðjón Ingi Sigurðsson, Eyvindur Er- lendsson, Bjarni Steingrímsson og Kristján Jónsson. HarSur árekstur varð á Skúlagötu í gærmorgun, þegar ökumaff- ur fólksbíls sveigði yfir á vinstri götuhelminginn beint í veg fyr- ir jeppa, sem á móti kom. Ökumeiiiiirnir voru einir i bíluiium og var öknmaður fólksbílsins fluttur í Borgarspítulann. Hann meiddist á höfði. ÍCCI ICTT ihiiiiiii1. mFITSE3ILL mEílU Glóðarsteikt lambakjöf Tehina salat Vínberialauf í hrísgriónum Graensalat Eftirlœhsrétturinn hans Pasha e3a Lambarifjasteík Nefertiti Skyrsalat Zabati Grænsalat Vínberjalauf t hrísgriónum Fingur Kleopötru Kr. 505,00 — Þjónuslugjuld 15% •Wcl innifallð ■— d * V-La-Lw 3j9 vkJL, LJI c- * ^uLj'ik!------ (fliJI ^L) Shishkebab Tehina salad Grape leaves with rfca Green salad Pasha's Ðelight Pakíava or Riash á la Nefertiti Zabadi salad Green salad Grape leaves with rioa Cleopatra fingers Kr. 505,00 - Service charge 15% not included — HOTEL LOFTLEIÐIR Verkalýðshreyfingin sænska 70 þúsund tonn af fóðurvörum sl. ár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.