Morgunblaðið - 24.11.1971, Síða 6

Morgunblaðið - 24.11.1971, Síða 6
6 MORGTJWBLAÐEÐ, MBÐVIKUDAGUR 24. NÓVKMBER 1971 r BBOT AMALMUR Kaupi allan brotamálmn hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58^91. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkju þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. KEFLAÍK — SUÐURNES Nýjar sendingar af kjó'lefnunn. Gfuggatjaldaefni í fjölbreyttu úrvali. Verzkjn Sigríðar Skúfadóttur sími 2061. AÐALFUNDUR byggimgasamvinnuféI. starfs- manna SVR verður hafdion þriðjudagirm 30. nóv. kl. 8 e. 'h, Fundarefrú: venjuleg aðalfundarst&rf. — Stjórnin. KEFLAVlK Menn óskast til að rífa og hreinsa mótatimbur. Uppl. í Ttésmiðju Eiinars Gunnars- sonar Keflavfk. KVENÚR Revue-sport kvenúr með mjóm' ól tapaðist á föstu- dag. Fundarlaun. Uppl. í síma 11714. VANTAR MANN til að nagfhreinsa mótatimb- ur. Skólapiltur kemur til greina. Uppl. á vinnustaðnum Efstalandi 26 Fossvogi, sími 34129. TRILLA, 4—6 tonn, óskast. Uppl. í síma 23799 eftir kl. 20.00. TAPAZT HEFUR Omega kvenúr st. föstudag á leiðinni frá Miðborginni að Miklubraut. Uppl. í síma 42949 eftir kl. 4. ATVINNA ÓSKAST Læknaritara vantar vinnu eft- *r kl. 5 á daginn eða á kv&ld- tn. Lysthafar sendi tilboð, merkt „Aukaviona 718", til afgreiðslu Morgunblaðsins. ÞRfGGJA TIL FJÖGURRA herb. íbúð óskast á leigu á Rvíkur-, Hafnarfjarðar- eða Keflavíkursvæði. Uppl. t síma 7100 eða 7101 um Keflavíkur- flugvöll (24324). Lt. Purdue. I ««» |ílorj[)vmí<Taí>tíi mnrgfaldnr mnrknð yðnr Skin og sktig’srar á Grundarstignum. GRUNDARSTÍGURINN Lítillátur og láréttur liggur Grundarstígurmn miM Spitala- sfágis og Heliliusunds. Upp að 'honuim kemur Skállholtsstigur- inn neðan frá Tjöm. Síðan tek- ■ur Bjargarstágurinn við upp að Óðinsgötu. Nafnið Grundarstígur ber huigann strax út í sveit þar sem grænt grasið vex og „beztu blómin gróa.“ En það er til of mikiLs mælzt að finna sáíka svei'tasælu é götum Reykjavík- ur í dag. Enda er það sannaist sagna, að þessi stígur er ekk-i kenndur við nieina blómum skrýdda grund helldur bæina gömlu og horfnu, sem báru þetta na'fn og stóðu hér í grennd áður en Reykjavík varð borg. Liitla-Grund stóð ó homi Bergstaðastrætis og Spít- alastigs. Þar bjö Halldór öku- maður og hefur hans áður verið igetið í þessum greinum. Mið- Grund stóð sunnar. Þar voru 3 bæir: Sigurhjangarbær. Hennar var minnzt í greininni uim Bjargarstig. Annar hét Nielsínu- bær og var kenndur við hús- freyjuna, sem þar bjó ein sam- an. Hún var Hansdóttir, sysíir Hannesar föður Hans pósts. Hún var ein af smá-atvinnurek- endum sins tima, liagði bæði stund á garðyrkju og hænsna- rækt Og til þess að fifturféð spLÍi'i ekki -uppskerunni liafði hún það i seli á sumrin fyrir sunnan Blöndalsbæ. Hann stóft þar sem nú er Óðinsgaga 21. Þriðji Mið-Grundarbærinn var Magnúsarbær. Þar bjó Magnús skósmiður. Hann fór til Amer- íku. Fyrir sunnan Bjargarstíg stóð svo Stóra-Gruud. Þar bjó Krisf- ján smiður Teiitsson. Hann var mikiil Fríkirkjumaður og Good templar. Þetta er fóllkið sem bjó á Grundarbæjunum um það leyti, sem Grundarstígur var að verða til. Fyrsta húsið, sem við hann var reist stendur enn, iitið, jám varið timburhús, nokkuð breytt frá sin-u upþhaflega formi og ber númerið 5 — fimm. — Það byggði Sigurður bróðir Niels- íniu fyrmefndrar. Hann var sfeinhögigvari og klauf það grjót, sem við dagiega göngum á í eldri htuitum borgarinnar. Þanniig ltg-gur fortdðin undlr fótum okkar. Saikir sögu sinnar á Grundar stágurinn sin merkillegu hús eins oig aðrar götur borgarinnar. — Vandi að velja. Hér bjó fyrsti ráðherra Islands — skáldift, -gGiaasimienmið Hannes Hafstein — sín síðustu æviár. Byggði hús ið á hominu við Skáiholtsstíg og fluibtist í það sunnan úr Tjarnargötu í október 1915. Grundar'Stígurinn er llka gata tvegigja vinsæUa listamanna. Hér á nr. 15. andaðist Jón Trausiti hálffimmtugur 1918 og hér lifir Rikharður enn í ald- urssóma. Enda þótt Grundarstígurinn sé til'ölu-lega róleg gata er þar krölkkt af bílum sem standa 1 sinni litriku röð eftir honum Gamla ráðherrahúsið ljómaði hvítt og hreint i haustsólinni, þegar þessi mynd var tekin. SÁ NÆST BEZTI Húsbóndinn kom tajtsvent „punitaður“ heim kl. 6 um morguninn, læcklist á sokkaileisitunum inn í sve-fnherberigi þeirra hjóna. Kon- an vaknar þó þótt hann fari hægit og verður að orfti, eftir að hafa li-tið á vekjaraiklukkuna á náttborðinu. „Jæja, þú ert að skemmta þér, karfimm." Maðurinn leit með fyrirlitninigu á konuna og mæáti með draf- andi tungu: „Þetita kvenfolk. ALdrei getur það hu-gsað um annað en skemmtanir.“ DAGB0K Verk Krists og orð. Jesiis sagði: Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufír heyra og dauðir upprisa og fátækum er boðað fagnaðarerindi. (Matt. 11.5). í dag er miðvikudagur 24. nóvember og er það 328. dagur árs- ins 1971. Eftir lifa 37 dagar. Ardegisháflæði kl. 10.16. (Úr ís- lands almanakinu). Almennar uppiýsingar um lækna þjónustu í Reykjavik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9-12, simar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavík 23.15. Guðjón Klemenzson. 24.11. Jón K. Jóhanmsson. 25.11. Kj-artan Ólafsson. 26., 27. og 28.11 Arrabjöm Ólafs. 29.11. Guðjón Klemenzson. Asgrímssafn, Bcrgstaðastræti 74 e<r opið sunnudaga, þriðjudaga ng fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá fcl. 13.30 -16. Á sunnu- dögum Náttúrusrripasafnið Hverfisgötu 116, OpiO þriOjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Háðgjafarþjónunta Geðverndarfélags- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. ÞJónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýnine Handritastofunar lslanda 1971, Konungsbók eddukvæOa og F'lateyjarbók, er opin á sunnudöjum Kl. 1.30—1 e.h. í Árnagaröi viO Suöur götu. AOgangur og aýnlnearskrá ókeypis. Gras og tré og hús syðst við Grundarstíg. endilöragum. Og þótt hann sé tgömul gata er það unga fólkið, sem setur á hann sinn svip a.mJk. afflan veturinn. Það gerir Verzló, einn fjölmennasti fram- haMaskóli borgariranar. Frá hon um dreiifast svo nemendumir að ioknu námi út í búðir og kont- óra bæjarins og eiga þar sinn rika þátt i verzlun og skiptuim á þessum ítmum vöruúrvalLs og al'Iisnægta. Þannig er það með Grundar- sttginn, þessa rósömu götu sem Spakmæli dagsins Oft getur það komið sér vel að látast vera he-imskur, en það er öllu hættulegra fyrir heimsk an mann að látast vera gáfaður. Það er ekki rétt, sem sagit er, að rauðhært kvenfólk sé hætitu leigra en annað. Það er aðeins auðve-ldara að sjá það í fjar- laagð. Smóvarningui James Whistler (1834 -1903), bandaríiskur málari. 1 matarveizlu nokkurri lenri Mr. Whistler eitt sinn við borð andspænis miðaldra manni, sem var síta-landi. — Annars get ég sa-gt yður það, Mr. Whistler, sagði sá sí- malandi meðal annars, — að ég gekk fram hjá húsin-u yðar í gœr. — Það er ég yður þakkláttir fyrir, svaraðd Mr. Whistier. Kona nokku.r gagnrýndi mjög Suður-Evrópubúa í áheym WhistXers og saigði m.eðal annars að þessi nafntogaða kurteisi Gangið úti í góða veðrinu er kennd við horfna torfbæi for tíðarinnar, hún á drjúgan hlut að því að móta Mfið í Reykjavilk á okkar dögum. GBr. HÉR ÁÐUR FYRRI þeirra væri aðeins á yfirborðiniu. — Já, en þér verðið að viður kenna, sagði Whistier, — að það er nú býsna þægileigit að hafa hana þar. Uppfinningar 1232. Kínverjar notuðu púSur tll flugelda. 1243 framleiðir enskl munkurinn Roger Bacon púður. Beinna (1259) Berthold Schwartz. Faríð að nota skotvopn á 14. öld. 1285. Flórenzbúinn Salvlno degli Armati finnur upp gleraugun. Róm- verjarnir gömlu notuðu gagnsæja steina (Berílli) og seinna glermolia tU að sjá betur. 1407. Bankl 1 Genua gefur 1 fyrsta eklptl út hlutabrcf. 1418 borgar bankinn 1 fyrsta sklpti hlutagróða. '

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.