Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 1 Hríitvirinn, 21. mar/ — 19. apríl. Vinir l>íiiir vilja K'jariian fá hlutduild í )>ví, sem l>ú ert að frarn- kvæma. Nautið, 20. apríl — 20. mai. l»ú skalt viiiiia af eitfin hysgjuviti, er eitthvað reynir á. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. I»ú ættir að vera skynsaniur «**• vinxa skjallið i>k faBf»ii*8,alan»i frá staðreyndum. Krabbinn, 21. jiiní — 22. júlí. Einkaframtakið er það eina sem máli skiptir núna «k frarnveKÍs. ljónið, 23. júli — 22. ágúst. Það, sem þú b.vrjar á í das, lileður utan á sig- í framtíðinni. Mærin, 23. ág-úst — 22. september. Ke.vndu að fá fulla viðurkenniniiu fyrir framtak þitt. Vogin, 23. september — 22. október. Flestir I«fa iiim> i ermina í dag:, «g er rétt að vera á verftl þess veBiia. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ef þú hiiBsar «f mikift um eigin hag. getur þaft glapift þlff i starfi. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú skalt hrinda helztu huBÖarefnum þínum í framkvæmd án þess aft láta aftra vita meira af því en nauftsyn krefur. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú <*rt I vanda staddur «g þyrftir lielxt aft fá betra meði til að kanna luitr þinn betur. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. f»ú skalt sjálfur setja skilyrftin og resrlurnar núna. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Nú er hentugt að leggja á ráftin fyrir þig og fjölskylduna. að þú snerist ekki svona við þessu. Viltu ekki að minnsta kosti hafa fötin? Loðkápuna. Mér hefur þótt mjög vænt um þi,g, Louise. Þú ert svo falleg. Ég vil, að þú hu.gsir hlýlega til m.ín. Getum við ekki skiiizt vin- ir? Ég stillti mig með naumind- um, s.rauk á mér and!' j3 og gleypti í mig gremjuna. —^ Jú, vitanlega, tókst mér ioks að segja. Og við tókumst í hendur. Þegar hann var farinn, þaut ég um allt og tíndi saman allt, sem hann hafði g eíið mér — merkir vöruval loðkápuna, fötin, öskubakkann, og smelltu klukkuna. Ég gekk frá þessu innan i umbúðapappír eins og ég notaði um þvott, og áritaði það heim til Hue Ég hringdi eftir sendli og hjálpaði honum til að troða öllu saman inn í leigubíl. Svo lagðist ég í rúmið og tók að naga koddana. Svo að allt þetta var að engu orðið. Ég hefði eins vel getað sent bréfið hans Melchiors heim til Hue og sagt! Hvað segirðu um þetta? En ég hafði nú orðið viðriðin tvö morð og var grunuð um að minnsta kosti annað þeirra, af að minnsta kosti einum lög- reglumanni og loksins var ég að verða brjáluð. Loksins, þegar ég gat hætt að sparka með fótunum, fór ég að gera mér getgátur um Grace. Hafði hún nú fengið nóg og mundi hún senda mér aftur bréf ið mitt? Nei, það var of mikið að vonast til þess. Ég gæti náð i það aftur. En ég ætlaði ekki að þiggja neinn greiða hjá þeirri ætt. Ég yrði að borga það fulllu verði. Nema hún hefði selt Hue það. En það hafði hún eklki. Or þvi hann hafðd jafn- skjótt sem hann komst að öllu saman, ákveðið að ségja mér upp, hefði hann aldrei farið að ieggja í kostnað við að vernda mannorð mitf. Sa-mikvsamt haes þankaigangi átti ég ekkert eftir til að vernda. Og Graœ mundi lítið þýða að reyna fjárkúgun. Auk samning- anna, sem ég átti enn eftir, halði ég enga teknavan, eins og nú var komið. Ég átti fimm dali og Max skuldaði mér átján og svo átti ég eftir óinnheimt eitthvert smáræði fyrir fyrirsetur, en þar úf yfir var ég staurblönk. Og hafði auk þess engar framtiðar- vonir - svo var Hue fyrir að þakka. Ég vissi vel, hvað' ég átti að gera á morgun — snapa eftir at vinnu og reyna að treysta aftur görnul sambönd — og það var margfalt erfiðara nú, eftir allar ráðagerðirnar mínar um hóglífi, og ekki síður vegna þess, að ég hafði reynzt ótrúverðug. Rétt sem snöggvast sá ég eftir því að hafa skilað Hue aftur öllum gjöf unum. Ég hefði getað veðsett þær. Að minnsta kosti loð- kápuna og skartgripina. — Fjandinn hirði það allt sam an! sagði ég loksins og snýtti mér um leið og ég stóð upp til að líta i spegilinn. Ég leit út eins og soðinn búðingur. Mér félJst næstu.m hugur við þessa sjón og jafnvel eftir að ég hafði lagað á mér andlitið, hafði það ekki skánað neitt verulega. Kisa hafði klórað niður hand klæði ofan af grindinni í baðher berginu og iá nú á þvi sofandi en skottið og lioppurnar titruðu, því að hana var að dreyma, að hún væri að veiða mýs. Ég tók hana upp og horfði í syfjuleg augun á henni. —- Hresstu þig upp, kelii mín, sagði ég. — Nú kemur hann ekki hingað fvamar. Ég fór með hana fram í eld- hús og opnaði laxdós, en það gerði ég ekki nema á helgidög- um og svo nú til að bæta mér upp grimmdina i Hue. Þegar ég hugsaði til þeirrar grimmdar þandist hjartað í mér út. — í»að var eina bótin, að ég var ekkert skotin i honum. Þetta var nógu slæmt samt. Jæja, nú er bezt að hafa sig á kreik. Ég fór í gömlu kápuna og setti upp hattinn og gekk út. Heiminum var lokið, hvað mig snerti. Það var ekki úr vegi að halda það hátiðlegt. Á leiðinmi eftir gamginium, stanzaði ég við dyrnar hjá hr. Parrott og sparkaði vonzkulega í hurðina. — Hvern fjandann sjálfan ertu að gera? ösikraði hann um leið og hann opnaði. Nú, það ert þú, Liz. Ætlaðirðu að finna mig? Hann hélf hurðinni upp á gátt og það var einhver glampi í a'ugumum. — Það er nú einmitt það, sem ég vil ekki, sagði ég kuldalega. — Ég kom bara til að segja þér, að ég æíla út og þér þýðir ekk- ert að fela þig bak við luktar- staur. Ég ætla að drekka mig fulla, og ef þú ferð að elta mig, brýt ég bara flösku á hau'snum á þér. — Það er ekki hægt að segja, að þú gerir mér ekki aðvart. En lofaðu mér að koma með þér. Við sikulum fá okkur bita einhvers staðar. — Ég sagðist ætla að drekka mig fulla, og ég kæri mig ekki um að hafa þig neins staðar nærri. Og ef ég frétti um fleiri morð þá bæti ég einu við sjálf. Bíddu meðan ég næ í frakk ann minn, Liz. Ég ætla að koma með þér og fá eina samloku og við skulum láta rannsókina eiga sig á meðan, í hálftíma eða svo. — Æ, guð minn góður. En þú mundir elta mig, hvort sem væri eða iájta elta mig. En þetta verður engin skrautveizla. Klukkustund síðar, þegar ég var að ljúka við fimmta Mart- ini-diykkinn sagði hann: — Finnst þér eikki að þú æbtir að fá þér einhvern matarbita? Við sátum við barinn i krá einni í Fultonstræti. Þetta var bvort tveggj'a í senn matvöru- búð og matsala, og jafn- framt drykkjukrá. Yfir speglin um við barinn umkringd rykug um pappirsrósum, var mynd af Dionne-fimmburunum í þvotta- körfu, tiliheyrandi fjögurra ára gömlu almanaki. Útvarpið vældi úr sér danslögum en inn á milli voru auglýsingar um skart- gripi með afborgunum, fatabúð og höfuðverkjarduft. Ég hætti að synigja með útvarp inu og leit á hr. Parrott. — Þú heldur ekki, að ég sé orðin ful'i enn, er það. Nei, kaU minn, ég er rétt að byrja. Þú ættir heldur að stinga af og fara í morðingjaleik. — Láttu ekki eins og bölvað- ur asni, Liz. Þú stoindeyrð eftir tíu minútur. — Ef nokkuð getur farið i taugarnar á mér, þá eru það menn, sem eru að segja öðrum fyrir, hvernig þeir eigi að hegða sér. Sjáðu nú til, nú skal ég sýna þér, að ég er ófuli. Ég ætla að lesa og þá geturðu elcki sagt, að é'g sé full. Sérðu þessa vindílakassa við endann á barn- um? Þanri efsta? Það eru stafir á honum, er það ekki? Þar stendur: „Hvít ugla, Hvít ugla, Hvit u.gla . . .“ - Æ, hættu þessu veinaði hann. Já, en sjáðu til, þarna stendur Hvíta uglan átta sinn- um og bara á einni hliðinni á kassanum, en nú er kassinn með TUDOR Rafgeymar, allar stærðir og gerðir í bíla, báta, vinnuvélar og rafmagnslyftara. Sænsk gæðavara. Einkasala og framleiðsluleyfi á Islandi. Sendum um allt land. Greiðslukjör. NÓATÚN 27, sími 25891. SKIKKJA Bolholti 6, H.hœd. ^Bætt úr brýnni þörf. £Nýirsalir fyrirstórar og smáar samkomuf 10-150 manna salir. Veitingar-Dansgólf - Bar. 0 p\\ c=}auiu nl UPPLÝSINGAR í SÍMA 82200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.