Morgunblaðið - 24.11.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 24.11.1971, Síða 32
FL JÓTVIBKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 JJJi0r0ttttW3Í>ií> RUCLVSIEIGRR ^-«22480 Verkföll boðuð eftir 1 vikutíma Stöðva afgreiðslu í búðum, bíla- stöðvum, flugfélögum o. s. frv. Fyrstu jólafrén komu til landsins í gærmorgun með Gullfossi ©g var verið að skipa þeim iipp í gær. Þar var mest af þeim jóla- trjám, sem keypt eru inn frá Danska heiðafélaginu, og í send- ingunni voru stóru trén, sem prýða munii torg og auð svæði í hæjum landsins. Skálholt á jólum í sjónvarpinu Sunna Borg leikur jómfrú Ragnheiði STÖÐUGT bætast fleiri verka lýðsfélög í hóp þeirra, sem boð- að hafa verkfall 2. desember nk., en þau verða að tilkynna verk- íall með viku fyrirvara og þurfa- þvi að lýsa formlega vinnu- stöðvun fyrir miðnætti í kvöld, eigi hún að koma til frana- Jökulsá snýr aftur í fyrri farveg JÖKULSÁ á Fjöllum var í gær að snúa aftur í sinn gamla far- veg, samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk á Lindarbrekku í Norður-Þingeyjarsýslu, og var hún að mestu komin aftur i gamla farveginn síðdegis í gær. Enn voru Sandabæimir þrír vegasambandslausir. Bæði grófst vegurinn illa í sundur við ágang árinnar og auk þess fraus áin á breiðu svæði þar sem hún fyllti bakka og þar er mikið hröngl eftir að hún er runnin undan þvi. Hver ók? EKIÐ var utan í R-19208, sem er blár Bronco, þar sem jeppinn stóð í stæði við norðurenda Kárastigs aðfaramótt 22. nóv- ember sl. Grunur leikur á, að etór bíll hafi valdið skemmdun- um. Rannsóknarlögreglan skorar á ökumann og vitni að gefa sig fram. Sjá ennfremur forystugrein á blaðoíðu 16. □--------------------□ A LANDSFUNDI Alþýðu- bandalagsins, sem haldinn var um síðustu helgi, sakaði Lúðvík Jósepsson, sjávarút- vegsráðherra, Einar Ágústs- son, utanríkisráðherra, um rangtúlkun á ákvæði mál- efnasamnings stjórnarflokk- anna um hrottför varnarliðs- ins. „Ég get ekki fullyrt, að það sé rétt haft eftir utanrík- isráðherra að fyrst skuli fara kvæmda á miðvikudagskvöld í næstu viku. Verzlunarmannafélag Reykja- víkur samþykkti á fundi í trún- aðarmannaráði í gærkvöldi að boða verkfall 2. desember, hefðu samningar ekki tekizt. Kemur það til með að hafa mjög mikil áhrif á almenning, því að félags- menn VR eru í alIFi almennri skrifstofuvinnu og verzlun. Nær verkfallsstöðvun því til allrar af- greiðsln í búðum, nema þar sem eigendur hafa afgreitt sjálfir og mega halda því áfram, til af- greiðslumanna flugfélaganna, til afgreiðslu á leigubílastöðvum og BSÍ, þar sem eru félagar í VR, til afgreiðslufólks í kvikmynda- húsum o. s. frv. Þá hafa bókagerðarmeun boð- að verkfall 2. desember og jafn- I GÆR kom til landsins með Gullfossi Portúgali, sem viðrið- inn er ávísanaþjófnaðinn frá Krabbameinsfélaginn. Hafði ís- lenzkur lögreglumaður farið ut- an, til þess að taka af honum skýrslu i geðsjúkrahúsi þvi i Danmörkn. þar sem hann var þá. En þar eð maðurinn reyndist hafa islenzk skilríki, hafði sjúkrahúsið þegar losað sig við hann til íslands og komið hon- um borð í Gullfoss. Lögreglu- menn tóku hann svo fastan við komuna til Reykjavikur. Maður þessi hafði dvaidzt fjög- ur ár á Islandi og var kvæntur fram rækileg athugun á að- stöðu hersins hér á landi og síðan eigi að taka ákvörðun um brottför hans eða áfram- haldandi dvöl hér,“ sagði Lúðvík Jósepsson. „En hér er haldið fram algerlega rangri túlkun málefnasáttmálans.“ 1 umræðum á Alþingi í gær hélt Einar Ágústsson fast við þær skoðanir, sem Lúðvik kailar rangtúl'kun, og sagði, að ekki væri búið að ákveða brottför vamarliðsins. Endurskoðun á þessum máium hefði verið ákveðin, og að henni iokiraná yrði ákvörðun tekin. Vamariiðið íramt yfirvinnubann íiá og með miðnætti í nótt. Til viðbótaT þeim félögum, sem sagt var frá í Morgunblaðiínu í gær, er kuranugt um að þessi fé- Jög hafa boðað verkfall 2. des- emnber: Verkalýðsfélag Húsavik- ur, verkalýðsféiagið Eining á Ak- an, verkamannafélagið Fram á Sauðárkróki, Sveinafélag hús- gagnasmiða í Reykjavík, Vaka á Siglufirði, Verkalýðsfélag Borg- arness, Verkalýðsfélag HóJma- víkur, Verkalýðs- og sjómanna- félag Hnífsdælinga, verkakvenna félagið Framtíðin í Hafnarfirði, verkalýðsfélagið Rangæingur á Heilu, verkaJýðsfélagið Norð- firðingur i Neskaupstað, Iðja í Hafnarfirði og Verkalýðisfélag Vatnsleysuhrepps. f gærkvöldi héldu ýmis fleiri félög fundi til að fjalla um verkfallsboðun. Sáttasemjari hóf fund með fulltrúum verkalýðsfélaganin'a og vinnuveitenda í gær kl. 2 e. h. og stóð haran fram til kl. 7. — Fundur er aftur boðaður lijá sáttasemjara kl. 3 í dag. islenzkri komu og átti hér böm. 1 fyrra eða byrjun þessa árs hafði útlendingaeftárlitið í sam- ráði við dómsmádaréðuneytið gefið út homum til handa persónuskilríJd tiJ bráðabirgða vegna hjúskapartengsJa hans hér, en vegabréf hans frá PortúgaJ var þá útgeragið. Hafði maðuriran þá eltki sýnt siig að neirau mis- jöfnu hér, að vitað væri. En þessi bráðabirgðaskiJriki, sem getfdn voru út á fsiandi, urðu svo til þess, að damska geðsj ú'krah úsið setti hann um borð í ísJenzkt skip. mundi ekki hverfa af Jandi brott, nema meirihluti Alþingis vildi það. Hins vegar sagði Ragnar Arnalds, formaður Aiþýðubanda- lagsins í sjónvarpinu í gær- kvöldi, að staðið yrði við það ákvæði málefnasamraingsins, að vamarliðið hyrfi af Jandi brott. Og Lúðvík Jósepsson sagði í umræðum á Alþingi í gær- kvöldi, að ekki þyrfti nema ,.miðlungsdómgreind“ og hæfni til að „skilja mælt mál“ til þess að sikilja það að í málefnasamn- ingi rík'sstjórnariranaT fælist, að varraarliðið skyidi hverfa úr landi. Ailt aramað væri orðberagiJs háttur. Stefnan væri sfiiýr og ákveðin.. BYRJAÐ er að undirbúa jóla- dagskrána í sjónvarpinu. Jóla- leikritið í ár verður Skálholt, ÞjóðviJjinn sikýrði frá ummeelum Lúðvíks Jósefssonar á lamds- fundinum í gær og komu þau fram er sjávarútvegs- ráðiherra svaraði fyrinspum frá Brynjólfi Bjarmasyni um þetta efni. Þaiu ummæJi utanrikiísráð- herra, sem þama er vitnað til, vom viðhöfð á fundi Varðbengs, féfiags ungra áhugamanma um vestræna samvinnu, í byrjun nóvembermánaðar. Þar vitnaði Hörður Einarsson, lögmaður, til svohiljóðandi ummæla Jóns Skaftasonar á fundi í Keflavik tveimur dögum áður: „Sumár vildu túlka ákvæðið þannig, að það þýddi, að varnarliðið skyidi hverfa á burt á kjörtimabilinu, hvemig sem málin þróuðust í heiminum, og hvemig sem endurskoðun lyktaði. Aðrir teldu, að hér væri aðeins um stefnu- yfirlýsingu að ræða og að endan- leg niðurstaða um veru vamar- liðsims hér hlyti að ákvarð- ast fyrst, þegar niðurstöður endurskoðunar vamarsamnimgs- ins lœgju fyrir, auk þess sem Framh. á bls. 31 eftir Guðmund Kamban. Er ver- iS að taka leikritið upp. Skálholt hefur verið sýnt á sviðum leik- húsanna í Reykjavík, en þetta er ný uppfærsia, sem Baldvin Hall- dórsson stjórnar. f hlutverki Ragnheiðar BTynj- ólfsdóttur er ung leikkona, Sunna Borg. Hún hefur verið nemandi í Leikskóla Þjóðleik- hússins. Brynjólf bisktip leikur Valur Gíslason, sem lék þetta hlutverk í sýningu Þjóðleikhiiss- ins. FaJlið hefur verið frá að nota Áramótaskaup það, sem FIosi Ólafsson hafði gert haradrit að, en hann hefur undanfarim ár verið með slíkt skaup um áramót in. Sagði Jón Þórarimesom, dag- storárstjóri stoemmtideildair, Mbl., að ákveðið hefði verið að nota ekki handrit Flosa. Hins vegar yrði á gamlárskvöld fjölbreytt skemmtidagslkrá, sem heima- menn í sjónvarpinu væru að vinna og væri hún komin vel á veg. Snorri ] aftur í loftið 1 SNORRI Þorfinnsson, flugvél Loftleiða, sem skemmdist í lendingu við að snjór fór í hreyfilirm í Luxemborg fór um ísland á leið til Banda- rikjanna í gær og hafði þá verið gert við hreyfilinn. Ráöherrar í hár saman: Lúðvík sakar Einar um rangtúlkun Utanríkisráðherra endurtekur ummæli sín um varnarmálin □-----□ Sendu Portú- galann hingað Hafdi íslenzk persónuskilríki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.