Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 17 Fólk o g framtak G.G. byrjaði með eina jarðýtn 1949. I»á voru engin hús á jarð- ýtunum og: oft gat það orðið strembið á fjallvegunum, þegar snjónum kyngdi niðiu: í frostinu. En viljinn var ódrepandi og ðnnur jarðýta bættist við, síðan sú þriðja og þannig óx þetta ár frá ári. Nú er G.G. H.F. stærsta þimgaflutningafyrirtæki á land- inu með eina jarðýtu, krana, þrjár vélskóflur, þrettán bíla og Víkingaskipið Niflungurinn fluttur til kvikmyndatöku austur fyrir fjall. Annað víkingaskip hefur G.G. h.f. líka flutt. I»að átti að verða lúxusliótel á Hlíðarvatni, en endaði sem smábátæ bryggja í Hafnarfirði. G.G. h.f. flutti báðar leiðir. „I>á rúllar þetta allt af sjálfu séra rætt vid Gunnar Guðmunds- son um G.G. hf., þungaflutn- inga og skrautbyggingu Það telst til nýj'unigar við þetta hús, að Gerður Helgadótt- ir myndhöggvari, vinnur nú að lágmyndiuim, sem prýða eiiga framhlið hússins. „Mig langaði aittbaf að giera ertthvað til þess að húsið liti þokkalega út,“ seg- ir Gunnar. „Af hverjtu sikyld'U myndin, huigsaði ég. etí nd er mér ailtaf að Mtast betur og bet ur á þetta hjá henni og eigin- liega er ég siigraður maður í þessu máli! Sjáðu bara, hvað þetta 14fg- ar 'upp á bygginguna." Og Gutnmar sýnir mér skissu að skreytingum Gerðar. (Sjá meðfylgjandi mynd). Það er orðið ýmislegt, sem fluitningabílar G.G. h.f. hafa vélar í vararafstöðina i Straums víik. iVetta voru fjögur stykiki; 80 tonn hvert. „Það voru möng dekk sett undir,“ segir Gunnar, þegar hann rifjar þetta upp. „Tiiu voru í bílnum og sextán á hvorum vagni. Sam'tals fjöruiti'U og tvö dekk undir bverj'U stykki!“ Flutningarnir fyrir Klsiligúr- verksmiiðjuna við Mývatn voru og skemmitilegir að dómi Gunn- ars. Þá voru fluttir þurrkarar I verkfmiðjuna og vóg htver þehra 46 tonn. „Það þurfti víða smáútsjónarsemi í beygj'unum,“ segir Gunnar og glottir. Aðspurður um, hvort oft hafl ekiki einhver sikemmtileg atviik gerzt, vilil Gunnar sem minnst úr því gera. „Maður hiefur auðvitað oft lent í smábrös'um, einkum áöuir fyrr,“ segir hann. „Það þættii þó ekki rniikið núna. Hver hefiuir tii dæmis gaman af að hugleiða það, þegar við vorum að brasa með 10 tonn í Hvalfiirðinium, þar sem menn aka nú á fuJilri ferð með 20 tonn? Ég held ég nenni ekki að fara að tíunda neitt núna. Maður gleymir þessu Mika öllu jafnóð- um.“ Og við það situr. „Aðalatriðið er að hafa góða menn með sór,“ segir Gunnar. „Ég hef al'I'taf ver ið heppinn með menn. Þetta er orðið fyriirtæki. Og þá rúllar fl'Utt úr stað; fltugvélar, bátar, I þetta aMt svona af sjálfu sér, hús. Stærsti flutningurinn eru I blessaður veri u.“ Bílar frá G.G. h.f. á strandstað. Andvígur einhliða fækkun herliðs Gnnnar Guðmnndsson. 19 dráttarvagna. Hjá fyrirtæk- inu starfa um 20 manns og á síð- asta ári velti það um 20 milljón- um króna greiddi um 6 milljón- ir í laun og hálfa fjórðu milljón i opinber gjöld og þnngaskatt. „Blessaðnr vertn, þetta liefur aUt komið svona af sjálfu sér,“ segir Gunnar Guðmundsson og brosir við. Hann er líka byrjað- ur á 94 metra löngu húsi við Ruffguvog og hefur fengið Gerði Helgadóttur, listaniann, til að skreyta þá byggingu. „Ég byrjaði að vinna á jarð- ýtu 1943,“ segir Gunnar. „Svo sá ég fram á, að það myndi borga sig að eiga eina slika sjálf ur og í eitt ár átti ég jarðýiu rnieð öðrum, en þá keypti hann mig út og ég fékik mér aðra. Og þetta slaimpaðist. Ég komst upp í sex jarðýtur, en svo fékk ég 'leið á þessu; eigintlega ofnæmi. Nú fer alltaf hroliur um mig, ef ég geng fram hjá jarðýtu!" Frá jarðýtum beindist hugur- inn að þunigafl'utningabil'um. „Þann fyrsta keypti ég fyrir minar eigin ýtur,“ segir Gunnar. „Svo fór maður að skjótast í flutniniga fyrir aðra og áðuir en ég vLssi af, voru þun,gaf|iutning- airtniir orðnir aðaltstarfíð." Ennþá er þó ein jarðýta í véla kositi G.G. h.f. og þrjár vélskófl ur. „Það er í sambandi við efnis söluna," segir Gunnar. „Við byrjuðum efnistökiu — og söl.u, í Rauðhól'um 1954. Unn- uim í ríkispartinium og mokuð'Uim rauiðamöl á bí'la. Nú tökum við rauðamöl í Vatnssikarði og I hrauininiu u>pp af Strauimsvik. En þetta er nú bara svona skemmti stökk með þungaflutning'unum.“ Einn liður þungafilutning- anna er kranaþ j ónusta. Til henn ar á G.G. h.f. einn krana og þrír bílanna eru jafnframt bún- ir liyftitækj'uim. Verkstæðishús byggði Gunn- ar 1951, þar sem nú heitir Trana voguir. „Við vorum fyrstu meun hérna innfrá," segir Gunnar og brosir. „Þetta var úti í siveit þá og ekkert vatn að hafa í tvö ár. Það var bara hlaupið niður í fjöru, þagar á lá!“ Nú er verkstæðishúsið orðið aðþrengt — og ail't of lítið. Skammt þar frá — að Duggu- vogi 2 — ér byrjað á nýju húsi. Það er 94 metra lan.gt og verður á tveiimur hæðum um 15000 rúm met.rar. Byggingarkostnaðuir er nú áætlaður um 20 milljónír króna. fyrirtækjabygginigair allitaf vera leiðin'legar úblits ? Þetta barst svo einihvem veg- inn tii tals milli okkar Gerðar. Ég var nú ekki með neinar fast mótaðar hugmyndir utm, hvað ég vildi — hafði hvergi séð neitt, nema á stöðvarhúsiniu við Búr- fell, en hélt að einhverjar smá- Mniur gætu friskað upp á bygg- inguina. Gerður tók bugmynd- inni tveim höndum og saitt að segja ógnaði mér aiveg, bvaða bugmyndafiug hún hafði um þetta fyrst. En mér fannst alit í lagi að ieyfa henn'i að reyna. Það yrði þá aldrei meira en hug Washington, 18. nóv. NTB. MELVIN Laird, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna visaði í dag á bug nefndartillögu í öldunga- deild Bandarík.jaþings um að fækka í herliði Bandaríkjanna í Evrópu um 60.000 manns fyrir júnílok 1972. Sagði Laird, að þessi tillaga væri hættuleg og kæmi fram á óheppilegum tíma. Ýmsir áhrifamiikMr öldunga- deiidarþingmenn — einikum leið togi demókrata, Miike Mansfiield — eiru fylgjandi brot'tftatninigi heirliðs frá Evrópu, en. þar hafa Bandaríikjamenn um 300.000 manna lið. Laird sagði, að tiliaga nefndar inniar i öldunigadei'ldinni yrði til þess að spillla fyrir viðræðumuitn um gagnikvæma fækkun herliða í Evrópu, en það mál er nú tiil athugunar í samráði við aðildar- lönd Varsjárbandalagsinis. — Svo lengi sem við ’undirbú- um viðræður við lönd Varisjáir- bandalagsiinis, þjónar etahMða fækkun í herliði okkar í Evrópu engum tilgangi, sagði Laiird. Þurrkararnir í KLsilgúrverksmiðjuna fluttir norður. „Það þurfti viða útsjónarsomi í beygjunum," segir Gunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.