Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 Fannfergi í Mur- mansk Maskvu, 23. nóv., NTB. MIKIÐ hríðarveður undanfarna daga hefur haft í för með sér, að hálfs annars metra þykkur snjór liggur yfir borginni Mur- mansk, stærstu borg Sovétríkj- anna fyrir norðan heimskauts- baug. Höfnirn, sem er að jafniaði ís- laus allt árið um kiring vegna Golfstraumsins, hefur einmig teppzt að mestu leyti. Flest Viinm'ufært fóilk í borginmi hefur verið kallað til snjórrnoksturs- staria og er aðaláherzla á það lögð að ryðja vegi, sem liggja að ajúkrahúsum og þjónustustofn- uinum. íbúar Muimansk eru rúm lega 300.000. - Fiskifloti Framhald af bls. 1 sennilega tekið allt að 14 slíka landgöngubáta. Heimildirnar í Briissel herma, að Rússar hafi ótví- rætt farið fram úr Banda- ríkjamönnum í fjölda kjarn- orkueldflauga sem draga milli heimsálfa. Rússar ráða yfir um 1500 slíkum vopnum, en Bandaríkjamenn um 1100. Rússar leggja mikla áherzlu á endurbætur á vopnakerfum sínum og verja til þess ár- lega upphæð, sem er um 252 milljörðum islenzkra króna hærri en sú upphæð, sem Bandaríkjamenn verja i sama skyni. Aukning fram- laga á sovézkum fjárlögum til rannsókna og endurhóta á vopnakerfum er 10—13% á ári að dómi vestrænna sér- fræðinga, en framlög Banda- ríkjamanna í þessu skyni hafa að mestu staðið í stað á und- anförnum árum. 5 GERÐIR ELDFLAUGA Fimm gerðir eru til af sov- ézkum eldflaugum sem draga á milli heimsálfa (ICBIM). Um 200 eru af gerðinni SS-7 og SS-8 og um 300 af stóru gerðinni SS-9, sem er öflugri en „Minuteman“ Bandaríkja- manna. Þar við bætast 900 eldflaugar af gerðinni SS-11, og loks ráða Rússar yfir um 100 af gerðinni SS-13, en smíði þeirra allra er ekki lok- ið. Óumdeilanlegar framfarir Rússa í smíði svokallaðra MIRV-eldflauga hafa mikil áhrif á árásargetu þeirra á sviði eldflauga sem draga milli heimsálfa. Þessar eld- flaugar hafa kjarnaodd, sem saman stendur ai fjórum minni kjarnaoddum. Þeim er hægt að stýra sjálf- stætt eftir að þeim er skotið, hverjum að sínu skotmarki, Til er útgáfa á SS-9 með þremur einstökum kjarnaodd um, sem hver um sig er fimm megalestir. KAFBÁTAR HRÆDA Efling sovézka kafbátaflot- ans veldur þó mestum áhyggj um, ekki sízt vegna þess að kafbátarnir eru í æ ríkari mæli búnir eidflaugum sem draga milli heimsálfa. Efling kafbátaflotans og mjög mik- il efling hreinnar varnargetu Rússa felur í sér alvarlegustu ógnunina við hernaðarjafn- vægið, sem fram til þessa hef- ur verið hagstætt Bandaríkja- mönnum, að því er norski fréttaritarinn hefur eftir heim ildunum i Briissel. Rússar hafa einnig aukið hæfni sína á sviði stutt- og meðaldrægra eldflauga, en NATO mun enn ráða yfir tals vert meiri fjölda slíkra vopna í Evrópu. Rússar standa hins vegar vestrænum ríkjum að baki á einu sviði svokallaðra lang- drægra vopna. Þeir ráða yfir færri þungum sprengjuþotum búnum eldflaugum sem draga mllli heimsálfa. Rússar hafa samkvæmt síðustu upplýsing- um 195 þotuir af þessari gerð og 700 sem hafa minna flug- þol. Síðastnefndu þoturnar ná til Bandaríkjanna frá stöðv um sínum, en geta ekki ráðizt á skotmörk þar án viðdvalar að lokinni árás. — Á Alþingi Framhald af bls. 23 þótt þau vseru að nokkru sitt- hvorít málið, yrðu þau að s'koð- ast í saimhemgi og að ekki yrði hjá því komizt, að þau yrðu skoð uð i samhiengi. Skoðun Bjarna Benediktssonar var þvi ekkí sú, að hér sé um tvö aðskiUn máil að ræða, sagöi þinigimaðurinn og minnti í því sairubandi til uimimæla hans á stofnfundA Nató og fyrirvara hans þá. Allþingisimaðurinn gerði síðan að umtalisefm þá atburði, sem urðu þess valdandi, að Islendinjg- ar gerðu varnarsamniinginn við Bandaríkin, en það voru breybt viðhorf vegna Kóreu. Síðan hefði vinstri stjómin ætlað að segja upp varnarsamnii'nignum við Banidaríikin 1956, en innrásin í Ungverjaland eyitt ölilum slikum ráðagerðum. Hann minnti á inn- rásina í Tékkóslóvaldiu 1968 og ástandið í dag: Styrjöld geisar í Víetnam, ástandinu fyrir botni Miðjarðarhafsins hefur verið líkt við púðurtuninu. Það er stríð í Pakistan og deiiur í Afríku. Er óeðlilegt, að slíkt hafi áhrif á frið artimahuigtakið spurði þingimgið- urinn og minnti á i því sam- bandi, að aMit í kringum okkur og yfir iandinu væru herskip, kafbátar og fliugvélar. Það væri þvi litil munur á því, hvort við værum í miðri Evrópu eða hér, — við værum í miðri þjóðbraut. AlþinigiSimaðurinn sagði, að komið hefði fraim við umræðurn- ar, að stjórniafilakkarnir teldu siika friðartíima nú, að bezt væri að varnarliðið vœri hér ekki. Ekki kvaðst hann vita, hvort ut- anríkisráðherra væri þeirrar skoðunar, en það þyrfti að konaa fraim, svo og hver væri skoðun annarra ráðherra á því, svo að al- menninigur vissi, hvar ráðherr- arnir stæðu. Eins og heiminuim væri hátitað í dag væri ekki eðli- Legt, að íslendingar eða aðrir væru rólegir í þessum efnum, þegar jafnmikiliar óvissu gætti í stefnu ríkisstjórnarinnar og raun bæri Vitni. Af þessu tilefni spurði Jóhann Hafstein í senn einstaika ráðherra og stuðnings- flokka ríkisstjórnarinnar: Hvernig er afstaðan til Nató? Hver er ágreiruinigurinn um að- ildina að Nató inrnan ríkisst]órn- arinnar, hverjir eru á móti henni og hverjir með? Ailþingismaðurinn iagði á það áherzlu., að Sjiáifstæðismönnum þætti ekki eftirsóknarvert að hafa her hér á iandi, en þeir mœtu kringumstæðurnar. Vitn- aði hann í því efni til ummæla Bjarna Benediktssonar frá fyrr- greindum umræðum á Alþingi 1967, þar sem hann sagði m.a.: „Við komumist ekki hjá þvi að meðan hættuástand er í heimin- um og óívírætt er það enmþá, er það fjörráð við ísienzku þjóðina að skiija landið eftir varnar- laust.“ Jóhann Hafstein minimti á, hvernig kommúnistar hefðu fyrr og síðar notað velhugsandi menn til þess að breiða yfir raunveru- legan tilgang sinn og vék þvi að Gils Guðmundssyni, að þótt hann hefði ekki skilning á því, með hverjum hann væri í flokki, hefði Þórarinn Þórarinsson það og minnti á svofelld ummæli hans á Alþingi 1963: „Stefna Alþbl. hefur verið hin sama og stefna kommúnista- flokka í öðrum vestrænum lönd- um. Hún hefur í samræmi við stefnu annarra kommúnista- flokka beinzt að því megintak- marki að fjairlægja íslamd sem mest frá öllu samstarfi við vest- rænar þjóðir, en þessa einangrun hefur síðan átt að nota til þess að koma á sem nánustum skipt- um við kommúnisitalöndin. Þetta hefur ekki verið sagt opimber- lega, heldur reynt að breiða yfir skikkju hlutleysisins, til að koma á sem nánusitum skiptum við kommúnistalöndin. Til þess að fela sem dyggilegast nafn og númer hafa ýmsir ó flo kksb u n d n i r meðreiðarsvein- ar, eins og Alferð Gíslason, Gils Guðmmndsson og Ragniar Am- aids, verið notaðir til að túlka þessa sbefnu, en sjálfir forustu- menn kommúnista hafðir i fel- um, eins og hefur gætt í þess- um umræðum. Þetta eru algeng vinnubrögð kommúnista, þar sem þeim þykir ekki sigurvæn- legt að koma hreint til dyra.“ Allþinigismiaðurinn fjaliiaði síð- an vítrt og breitt um utanríkis- máJ, en vék síðan aftur að vam- armáJlunuim og spurði utanríkis- ráðherra: Með hvaða hætti hyggst ríkis- stjórnin hafa endurskoðun varn- arsamningsins og hverjir verða fuihitrúar íslands við þær viðræð- ur? Er ekki Mkilegt, að valdið geti tortryggni að hafa til samstarfs tvo ráðherra, sem virðast and- sfcæðir aðild Isilands að Nató? Af hvaða tilefni varð ráðherra- nefndin til? Varð ráðherranefnd,in til fyrir eða eftir stjórnarmyndunina? Liggur fyrir samþyikkt um það á si jórnarfundi? Jónas Árnason (K) vék að þvS í upphafi máíls sins, að hann hefði kynnt landheLgismálið á fundi í Boston og þá notað tæki- færið til þess að kynma mönn- um þar, hiverjar stjórnmálaskoð- anir hann hefði og sjávarútvegs- ráðherra, aulk þess sem hann hefði látið þess getið, að Jóhann Hafstein hefði kalilað sig Oig Lúð- vík Jósefsson kommiúnista. Sagði þimgmiaðurinn að mönnnm þar hefði orðið iítið um, enda væri Morguniblaðið ekki lesið í Boston. Aiþimgiiismaðurinn sagðist hafa tekið efitir þessum fuliiyrðingum um aukinn fiotasityrk Rússa á Norðaustur-Atlantshafi, aiulkið hemaðarbramiboit þeirra þar. Að síniuim dómi væru þó emgar sann anir fyrir þessu, heldur væri þetta sienmiílega fundið upp af her stjórn Bandarilkjamanna til þess að telja bandarísku þjóðinni trú um aukin herstyrk Rússa um- hiverfis Island. 1 framlhaldi af þessu gerði hamn það að tiliögiu sinni, og bauð Benediikt Grönd- ai að gerast þar meðfliutndm'gs- maður, að Isiendimgar hreyfðu því á þiragd Samneinuðu þjóðanna að hafið umhiverfis Isiand, — stórt svæði, sem aBra stærst, — yrði friðLýst eins og nú væru allar horfur á, að Imdiiandshaf yrði friðlýst að frumkvœði Oeyl- on fyrir ví'gvélum tii sóknar og varnar. Sagði hanm, að öll lög og aiiar reglur væru brotnar, en hér yrði um ótviræða siðferði- lega yfiriýsingu Sameinuðu þjóð anna að ræða, þar sem aiiar horf- ur væru á, að slák tiIHaga um haf- ið umhverfis Isiiand yrði sam- þykkt á allsih'erjarþimginu. - Borgarstjórn Framhald af bls. 14 einteuim vegna umferðar þarna í kring. Fiutti hún svohljóð- andi v iðbóta rt iMögu við tiilögu Alberts: Borgarstjóm beinir þeim til- mælum til nefndar þeirra, sem skipuð var af borgarráði tii þess að kanna möguleilka á rekstri sjómannasitofu i Hafnarbúðum eða gefa ábendimgar um aðra motkun hússins, að hún skili áliitsgerð sem fyrst, enda telur borgarstjórn ekki rétt að gera sarmþykkt um notkun hússins fyrr en álit nefndarinnar liggur fyrir. Auk framangreindra tóku þátt í umræðunum Guðmundiu- Þór- arinsson (F), Kristján Benedikts- son (F) og Alfreð Þorsteinsson (F). Að umræðum loknuim var báðum tiiiögunum visað til fé- lagsmálaráðs tii umsagnar, en eiga síðan að koma aiftur til borgarstjómar till 2. uimræðu og ákvörðunar. \ 19 •A Neskaupstaður: S j ómennir nir og sjúkrahús Neskaupstað, 16. nóv. ÞAÐ sem af er þessuni mánuði hefur tíðarfar hér verið ákaflega rysjótt og því erfitt til sjósókn- ar. Þeir bátar, sem héðan róa með línu, hafa þvi lítið aflað í þessum mánuði. Þó hefnr aflazt allvel, þegar gefið hefur. Skut- togarinn Barði kom í gær með um 70 tonn af þorski eftir viku- útivist. f þessum mámuöi hefur verið mikið um skipákomur hingað og eru þetta einkum brezkir og þýzk ir togarar, auk íslenzkra tog- báta. f mjög mörgum tiifelium eru þessi skip að koma hingað með slasaða eða veifca memn, sem iagðir eiru imn í sjúkrahús- ið hér og þurfa á skjótri læknis hjálp að haida. í igær kom t.d. himgað enskur togari með veik- an mann og reyndist sá vera með sprunginn maga. Var þegar i sSað gerð aðgerð á homum tdl að bjar.ga lífi hans. í fyrrinótt kom einmig þýzkur togari með veikan mann og reyndist sá vera — Bréf um Alþingi Framhald af bls. 16 sonar að enn skuli ekki skipuð skóiamefnd fiskiðnskóla i Vest- rmanmaeyjum, en menntamálaráð herra fer sér hægt og ætlar sýn;- lega ekki að flana að neinu. Hann er því í skringilegri mótsögn við hima ráðherrana. Ber að vona, að hann noti tímann vel og verði þeim mun drýgri á aPrettinum, lóksins þegar harm fer af stað. Till þess er áreiðamlega ætiazt af hinum fræga sigurvegara í spurn imgakeppmi Jónasar Jónassomar. Og því fremur þar sem hann hef- ur aðeiras yfir einu ráðuneyti að segja, ef uitanrikisráðherra er tek imn trúanlegur um ráðherranefnd ima. Elert B. Sohram hefur látið milkið til sin taka á þessu þingi. Hann hefur tvivegis kvatt sér hljóðs utan dagskrár og að öðru leyti tekið virkan þátt í umræð- twn. Að vonum lætur hann íþróttamál sig miiklu skipta og flutti tiiilögu um að koma fjár- máium Iþróttasjóðs í sæmilegt horf og sýnist ekki vanþörf á. Þá var Helga Seljan ekki siður vorkunn að bera kvíðboga í brjósti út af hinu vandræðabam- imu, Félagshieimilasjóði, sem er eitt af eiiiifðarmáiumum á Al- þingi. Er naumast hægt að hugsa sér öiiu skuldseigari aðila — nema hann sé hreiniega gefinn upp sem gjaldiþrota, — að ekki sé hægt um hann að segja: Hann er þó betri en Féiagsheimiiasjóð- ur. Eins og ég áður sagði mark- aði síðasta viika þáttaskil að þvi leyti, að fyrsta stefmumarkandi frumvarp ríkiisstjórnarinnar sá dagsins ljós. Síðan hafa komið frumvörp um sityttimgu vinnu- viku og lemgimgu orlofs, — bæði ugglaust liður í viðleitni ríkis- stjórnarimnar tii þess að greiða fyrir kjarasamnimgunum, hvern- iig svo sem sú viöleitni er meti.n af aðilum vimniumarkaðarins. Það er eftir að sjá. 1 þessu sam- bandi get ég þó ekki stiOiit mig um að bæta því við, að ef til vili eigi þriðja frumvarpið eftir að koma, — um lögbindingu kjara- samnimganna í heidd. Ég tek þó fram, að þessi hugmynd er ekki frá mér komim, heidur varpaði ritstjóri Þjóðviljans henni fram á opiraberum fundi á Selfossi sl. föstudaig, að svo gæti farið. Er það samnarlega athyglisvert, ef rétt er, að þegar sé farið að skegg ræða það innan stjórnarherbúð- amna, hvort ekki sé rétt að lög- bindia iaun og kjör í landinu. Halldór Blöndal. með svæsraa botmlamgabólgu og var maðurimn skorimn upp. Að undanförmu hafa mjög mörg skip verið að veiðum uimd- an Austfjörðum og mumu þar hafa verið 30—40 íslenzk tog- skip. Það igefur því auga leið, að - það er miikiis virði fyrir sjómenm ima að .geta komizt í fulikomið sjúkrahús hér, ef veikindi eða óhöpp ber að höndium. Skýrsiur sjúkrahússins sýna og að þang- að hafa komið árlega margir tug ir og jafnvel hundruð sjómanna. Það er því ekkert vafamál að fuliikomið sjúkrahús með færum læknum á að vera staðsett við sjávarsíðuima hér á Austurland'. emda er mú unnið að s.ækkun sjúkrahússins hér í Neskaup stað. — Ásgeir. — Stjórnarkjör Framhald af bls. 3 (lagsims um gerð þeirtra, þótt þeir hafi að mestu setið samm>- imgafumdi «em ráðleggjendur og hjálparmenn hinraar eiginlegu saminimganefndar, sem óvön vair slSkuim störfum. — Nokkrar breytingar verða nú á lista stjómar Sjómannafé- lags Reykjavífcur og trúmaðar- maranairáðs? — Já. Þar ber fyrst að nefna, að Jón Sigurðsson, formaður fé lagsims síðan 1961, óskaði ekki eftir því að vera í framboðlí. Auk form'annispstarfs sítus hefur Jón setið í stjórn félagsins um lamgt árabil. Sæti hans á listam- um tekur nú Hilmar. Jónssom, gamall togairasjómaður, og starfs maður félagsims um laragt árabil. Hilg^&r nýtur almenmra vini- sælda og virðingar félagsmanina. Sigfús Bjarnason, sem verið hefur varaformaður félagsins, er nú í framboði sem meðstjórm- amdi og í stað hans í aðalstjónni kemur nafni minm, Pétur Sig- urðsson, nýr maður í stjóm fé- lagsinis. Til gjaldkera bjóðum við einmig fram nýjan marnn, Guð- round Hallvarðsson. Þessir tveir ungu menin, sem leitað hefur ver ið til í þessar ábymgðairstöður, hafa báðir orðið sér úti um þá æðstu menmtun, sem sjómaður getur öðlazt í simni grein. Ég tel persónulega, að félag'.nu sé mikill alkkur í að þessir menm skuli n/ú fást til framboðs á þess vegujmi og það er ákveðið, ef A-listirm sigrar í þessum kosmingum. að anmar þeirra verði fastur starfa- maður félagsins. Þriðji nýliðimn á listanum er Magnús Jónsson, bátasjárraaður, |en hamn nýtur trausts sirunia marnraa sem mjög áreiðamilegur og traustuT m'aður. Karl E. Karfs son skipar áfram anmað með- stjómamdasæti listans. Harwii hefur verið sjómaður allt sitt líf og starfar nú á einu rammsókna- Skipa okkar. Nýr í varastjórm er Sigurður Eyjólfsson, bátsmiaður á Goðafossi, traustur maður og vinsæll. Úr stjórnimni gamga nú, auk Jóms Sigurðssonar, þeir Pétur Thorarensen og Óli Barðdal, am sjálfur skipa ég áfram ritara- sætið, sem ég hef setið síðustu 10 árin. — Telur þú, Pétur, að þessar kosningar mú í Sjómanmafélagí Reykjavíkur boði ný átök inman verkalýðshreyf ingarimnar; svip- uð þeim, sem við áður áttum að venjast í stærri verkalýðsfélög- unum? — Eg tel hikiaust, að ef núver- andi stjórn Sjómanmafélagsina verður felld með aðstoð þemra afla, sem á bak við framboð B- liistans standa, sé mjög líklegt, að nýr átalkatími fari í hönd. Ég persónulega tel þetta mjóg óheppilegt hjá okkur á sama tímia og félagið stendur í mjög erfiðum samningum og svo iraun vera um fleiri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.