Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBL.AÐTÐ, M1ÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 13 Bifreiðasala EGII Notaðirbílartilsölu Hiillmcm Minx '6®, '70. Huntor '70. Sunbean 1500 '70. Hillman superminx stwg. '66. WrWy's 6 cyl. MayerKús '66, kíæddur, mjög falleguf. Jeepster 6 cyl. '67. Wilfys stwg. '52. Vofkswagen 1302 '71. Volikswagen 1200 '66. Vofkswagen 1300 '66 Citroen Palace '68 Cortina tveggja dyra '66 Saab '66 Taurrus 12 M'63 ódýr Bilar á góðum kjörum Pfymouth Belaruder '67 Taunus 20 M 4 dyra '66 Rembl©r American '67. Allt á sama stað EGILL, VILHJALMSSON HE Lausavegl 118 — Slmi 2-22-40 JWiS - MANVILLE glerullareinangrunin Fteiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með áipappímum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álika fyrir 4” J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Loitsson hi. Skrifstofumaður með Verzlunarskólamenntun óskast hálfan eða allan daginn. Enskar bréfaskriftir og fleira. Æskilegt að viðkomandi hafi bifreið til umráða. Bifreiðastyrkur. Umsóknir sendist til afgr. Mbl. merktar: ,.3342". 30 tonna fiskibátur Til sölu er 30 tonna eikarbátur með nýlegri vél. Báturinn er sérstaklega vel búinn fiski- leitar- og siglingartækjum. MIÐSTÖOIN , KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Bntneigendur - Skipstjórnr IMÝJUNG — NÝJUNG. Frá framleiðanda ELEKTRA færavindanna ELEKTRA rafstýring fyrir fiskibáta. Sömu aðalstykki og i vindunum 10 metra kapall frá stýrishúsi. Stýrið bátnum hvaðan sem er af þilfari. Keðjudrif á stýrishjól. Einfalt og sterkbyggt 12 og 24 volt. Verð 32.000 kr. Verkstæðissími 42796. — Heimasímaf 42833 og 42382. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. VERKALÝÐSHREY FINGIN OG STJÓRNMÁLIN Opinn umræðufundur um verkalýðshreyf- inguna og stjórnmálin verður haldinn mið- vikudaginn 24. nóvember kl. 20,30 í fræðslu- sal MFA, Laugavegi 18, III. hæð. Frummælendur: Jón Snorri Þorleifsson og Guðmundur H. Garðarsson. Gnngið ekki í gildninn hvnð sem er í boði Tóbnkið er hreinusti voði Fræðsludeild Krdbbomeinsfélagsins Einbýlishús í Gnrðnhreppi Höfum til sölu 120 ferm. einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr í Lundunum i Garðahreppi afhendast fullgerð að utan. Einingahús SIGURLINNI PÉTURSSON H/F.. Hraunhólum 4, Garðahreppi. Sími 52144. MECCANO er þrosknndi fyrir böm n öllum nldri Hverjum MECCANO-kassa fylgir listi fyrir hvert sett, sem gefur leiðbeiningar og sýnir hluta af því, sem hægt er að búa til. Þetta er hið upphaflega og raunverulega MECCANO, sem pabbi lék sér að, en tíminn og tæknin hafa endurbætt það og gjört að vinsæl- asta leikfangi sonarins — og nú fást alls konar rafmótorar og gufu- vélar, sem hægt er að tengja við og þannig auka fjölbreytni og glæða sköpunargáfu barna og unglinga. Látið hugmyndaflugið er bér raðið MECCANO Heildverzlun Ingvnrs Helgosonnr Vonarland við Sogaveg, símar 84510 og 84511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.