Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐTÐ, MIÐVIKUÐAGU'R 24. NÖVEMBER 1971 31 ) [Í líííij l^TMorgunblaðsins Finnsku meistararnir koma í dag - leika á morgun og föstudag við íslandsmeistarana FH - liðið hefur náð mjög góðum árangri í Evrópukeppninni FINNSKU moistararnir í hand- knattleik, UK 51, eru væntanleRÍr til laiuisins á morgun og leika hér tvo leiki við Islandsmeistara FH á morg-un og á föstudag. Sem kunnugrt er, þá hefur staðið í nokkni stappi um hvort FH ætti að mæta finnska iiðinu eða því israelska í 2. umferð Evrópu- keppninnar í liandknattleik, en í gær kvað alþjóðasambandið loks upp úrskurð í málinu, og var hann Finnunum í vil. Þá var ekki heðið boðanna og um miðjan dag i gær höfðu náðst samningar milli FH og UK 51, um að finnska liðið léki báða leikina hérlendis og að þeir færu fram á fimmtudag og föstudag. Má því með sanni segja að viðhöfð liafi verið skjót \iðbrögð, enda þurfti svo að vera, þar sem báðiun leikjunum þurfti að vera lokið fyrir næstu mánaðamót. IJK 51 hefur um árabil verið langsterkasta finnstka handknatt- leiteliðið, og þótt flestir búist við F'H-sigrum í þessum leikjum, má með sanni segja að það sé sýnd veiði en ekiki g’efin. Að margra ólliti er UK 51 t. d. s-terkara en finnska landisiliðið í handiknaitt- Golf- klúbbur Suður- nesja GOLFKLÚBBUR Suðumesja gerigst fyrir kviikmyndasýninigu u,m goif fyrir félagsmenn og igesti þeirra. Verður sýnin.gin i Aðaliveri, Keflavik, n.k. föstudag 26. nóvember og hefst kl. 20.30. Á undan kvikmyndasýnimgiunni £er fram verðlaunaaíhending fyr ir igoifmót sumarsins. leik, en fjórir af leikmönnum liðsins hafa verið fastir lands- liðiamenn og leika með finnsika landsliðinu á móti Dönum nk. sunnudag í Helsinki. UK 51 hefur nökkrum sinnum tekið þátt í Evrópuibikarkeppn- inmi í handlknattleik, og á þar mjög góðan feril að baki. I keppninni 1967—1968 kepptu þeir við búilgörsku meistarana og sigruðu þá á útivefti 29:15 (16:14) í hálfleik. Þar með voru þeir komnir í átta liða úrslit og töpuðu þá naumitega fyrir einu sterkasita handknattíleiks'liði heitms, Dynamó Berfllín. 1969— 1970 voru Finnamir einnig með í ikeppninni oig lentu þá á móti Sponja frá Póilandi. Tapaði UK 51 naumlega á heknavelli, og í Póllandi töpuðu þeir einnig, 24:18, sem er hinn ágætasti ár- angur, þar sem pólsk lið eru fræg fyrir það hversu sterk þau eru á heimavelili. 1 fyrra tók UK 51 einnig þátt i Evrópuibikar- keppninni, og tenti þá á móti OSI Srá Noregi. Fyrirfram var búiat við nokkuð auðveldum norskum sigri, en það fór á ann- an veg. 1 Finnlandi sigraði UK 51 með 20:18, en tapaði leibnum í Noregi, 13:17. Dómarar í þeim leik voru þeir Karl Jóhannsson og Bjöm Kriptjánsson og hafa þeir lokið lofsprði á frammistöðu finnska liðsinls, sem þeir söigðu að hefði leikið léttan og góðan handlknattíleik. Leikurinn annað 'kvöld hefst kl 20.30 í Lau'gardalslhöilinini, en áður en leikurinn hefst, fer íram fimlei'kasýnin.g skóladrengja úr Hafnarfirði, undir stjórn Geirs Hail'siteinssonar. Á fösitudaginn hefst leikurinn eitnnig M. 20.30 í Laugardalsihöilinni, og þá verð- ur væntanlega forleikur í 4. fllobki milli FH og einhvers ann- ars félags. Forsala aðgömgumiða að leikj- unum verður í Laugardalshöll- inni frá kl. 17.00 á fiimmtudag og frá kl. 18.00 á fösbudag. Er fóliki eindregið ráðlagt að kaupa sér miða i tíirna, til þeisis að forðast þau þrengsli, sam jafnan hafa orðið skömmu fyrir ieikbyrjun. Verð aðgöngumiða verður hið saima og í leikjum FH og US IVRY á dögunuim: 200,00 kr. i sæti, 150,00 kr. í stæði og 75,00 kr. fyrir böm. Dómai-ar í teikjunutm verða norskir: Nilsison og Fiskerud. — Getraunir Framliald af bls. 30 Staðan i 1. og 2. deild er nú þessi: 1. deild: Manch. Utd, 18 12 4 2 38-20 28 Derby C. 18 9 7 2 31-13 25 Manch_ C. 18 10 5 3 32-17 25 Leeds 18 10 3 5 25-17 23 Sheff. Utd. 18 10 3 5 28-21 23 Liverpool 18 9 4 5 26-20 22 Tottenham 17 8 5 4 35-23 21 Chelsea 18 7 5 6 26-24 19 Wolvea 18 7 5 6 29-27 19 Stoke 18 8 3 7 19-19 19 Arsenal 17 9 0 8 27-23 18 Ipswich 18 5 8 5 16-16 18 West Ham 18 6 5 7 19-18 17 Coventry 18 5 7 6 21-28 17 Everton 18 6 3 9 21-20 15 Leicester 18 5 5 8 20-24 15 Southampton 18 6 3 9 23-38 15 Huddersfi. 19 5 3 11 15-28 13 Newcastle 18 4 4 10 17-28 12 W. Bromw. 18 3 5 10 12-21 11 Nott. For. 19 3 5 11 24-38 11 C. Palace 18 3 4 11 13-33 10 2. deild: Norwich 18 10 7 1 28-14 27 Millwall 18 10 7 1 33-20 27 Q.P.R. 18 8 7 3 24-12 23 Middlesbro 18 11 1 6 25-22 23 Burnley 18 9 3 6 34-22 21 Sunderland 18 6 9 3 25-25 21 Birmingham 18 5 9 4 23-19 19 Bristol City 18 8 3 7 33-27 19 Preston 18 7 5 6 26-23 19 Portsmouth 17 6 6 5 27-24 18 Carliste 18 8 2 8 26-23 18 Fulham 18 8 2 8 21-23 18 Sheff. Wed. 18 5 6 7 22-24 16 Charlton 18 6 2 10 28-34 16 Blackpool 18 6 3 9 21-18 15 Oxford 18 4 7 7 17-21 15 Luton 18 3 9 6 17-21 15 Swindon 18 4 7 7 12-16 15 Orient 18 5 5 8 25-35 15 Hull 18 5 2 11 16-26 12 Watford 18 4 4 10 17-31 12 Cardiff 18 3 4 10 23-33 10 R. L , — Pakistan Framhald af bls. 1. hættuástandi vegná |>ess, að Ind- vérjar hefðu sent her yfir lamda- mærin iirnn í Pakistar. og framið irreð þeim hætti venknað, aem vaei'i stórfellt brot á alþjóðarétti. Það var Yahya Khan fortseti, sem lýsti yfir hættuástandi. — Sagði í tilkyramn'gu hans, að eir- lend árás hefði leitt til ástands, sem gerði það nauðaynlegt að grípa til neyðarráðstafana. Árés Indverja hefði það að mairbmiði að rjúfa tengslin millli Austur- og Vestur-Pakistan og lýsa yfir „tilbúnu rfki, Bangla Desh“. í út- vairpsisendki’gunni var einnig sagt, að 2 indverakar flugvélar hefðu venið skotnar ruiður í gær, en viðurkenint, að tvær flugvélar frá Pakistan hefðu eininig verið skotnar niðuir. Hefðu loftbardag- ar þessir farið fram yfiir land- svæði í Austur-Pakistan. Bæði í Nýju Delhi og Karachi voru stjórnmálafréttaritairar í dag sammála um, að atburðir síðustu daga án tillits til þess, hvort fullyrðingar stjórruvalda í Pakistan um beinar stríðsaðgerð- ir Indverja fengju staðizt, þýddi það, að ástandið hefði stórversn- að og að hættan á raumverulegri styrjöld hefði aukizt mjög. — Ráðherrar Framh. af bls. 32 atburðir úti í heimi gætu haft áhril á niðurstöðumar lik't og gerðist 1956, er Rúsisar réðust inn í Ungiverj aland, og vinstri stjómin, sem þá var, dró til baka uppsögn vamarsamnings- ins.“ Hörður Einarsson spurði siðan utaniriíikisráðherra, hvora skoðunina hann aðhylltist. Ein- ar Ágústssom svaraði: „Það má vel vera, að það sé misjöfn túlk- un á málefmasamningi og mis- munandi langanir. Min slkoðun er sú, að áikvörðun verði ekki tekim fyrr en að aiflokinni kömn- un. Bf það eru tvær Mnur er ég á þeiirri síðari.“ Það eru þessi ummæli, sem Lúðvik Jósepsson visar til í ofam- greindum orðum á land'sifundi Alþýðuban d al agsins og Einar Ágústsson hefur nú efnislega endurtekið á Alþingi. Lúðvík sagði ennfremur skv. frásögn Þjóðviljans: ,,,1 málefnasasmningnum er fjallað um endurskoðun her- verndarsamningsins, en þar er átt við endursikoðun sem miðar að því að herinn eiigi að fara úr landinu í áiföngium á kjör- timabilinu. Orðalaigið í málefna- sáttmálanum bendir ennfremur til þess að leiði endur.sikoðunin ekki ti'l brottflutninigs hersins skull ,4ierverrwiaii'saimningiruuan.',t sagt upp. LúðrvLk sagði ennfi’emur: Á því ! er enginm vafi að ef við eigum að ná fullum sigri i þessu máili — sem er eitt erfiðasta mátteflni rikisstjómarinnar — verðum við að leggja af mörbum miMa I vinnu. Það verður að gliæða þjóð' i emisskilning á mikilvægi máls-1 ins. Það sést á Morgunblaðinu og málfluitninigi ihaldsaflanna að þau telja sig vera í sókn og telja að með sama framferði vei'ði undam látið i herstöðvarmáliaiu. Og Mbrgumblaðinu gæti orðið að ósk sinni, ef ekki verður stairÉað sleibulaust til þess að vekja skiiln- ing á nauðsyn þess að herinin hverfi úr landimu. Við skulum gera okbur grein fyrir því að Framsóknarf'lakkurinn hefur gengið til móts við okkur í þessu máli, en til þes's að Framsóknar- menn standi ákveðið að ákvæði máil'efnasáttmálans um brottför hersins verða þeir að finna sterkan þjóðarvilja að baki kröf- unni um brottvísun hersins. Lúðvik kvaðst telja vist að Einar Ágústsson, utanríikisráð- herra, hefði einlægan vilja í þessu máli.“ — Brandt Framh. af bls. 1 þess ætlazt að leiðtogar ríkjanna komi saman til viðræðna á hálfa árs fresti, og átti næsti fundur þeirra að verða í janúar. Brandt óskaði þess hins vegar að fund- inum yrði flýtt að þessu sinni. Ástæðan fyrir þessari ósk Brandts er ágreiningur Frakka og Vestur-Þjóðverja um endur- skipulagningu gjaldeyrismál- anna. Vilja Frakkar og fleiri þjóðir, meðal annars að banda- risk yfirvöld lækki gengi doliar- ana gagnvart gulli, en Vestur- Þjóðverjar hafa staðið með Bandaríkjamönnum gegn gengis- lækkuninni. Innilegustu þakkir til bama og tengdabarna og annarra ættingja og vina fyrir vegleg- ar gjafir og kveðjur á 75 ára afmæli mínu 16. nóv. Árni Finarsson frá Hvolsvelli. Tónleikar Kvennakórs Suður- nesja og Karlakórs Keflavíkur ÞAN'N 20. þessa mánaðar efndu Kvennalkór Suðurnesja og Karla- kór Keflavíkur til tónleika í Fé- lagsbíói í Keiflavik. Tónleikar iþessir voru haldnir i fidefmi 90 ára afmælis Sigvaida S. Kaldalóns, tónsfcálds, , sem var,, eins og kumnu'gt e,r, um langt skeið starfandi héraðslæikndr á Suðurnesjum með búsetu i Grrndavífc. Á söngskránni voru eingöngu verkefni Si'gvalda Kaldalóns. Var fiu'tningur söngfóliks með þeim ágætum, að seint mun gleymast þeim, er á hlýddu. Undirri'taður hefur hlýtt á flesta tónleika áð- urnefndra kóra, en aldirei orðið eins hrifinn og í þetta sinn. Og iþannig var áreiðamlega mjög mörgum fleiri farið í hópi hinma tfjölmörgu áheyrenda, sem fyllRu húsið. Kóramir sunigu sinn í hvoru lagi nokikur 'lög og að síð- 'ustu sunigu þeir þrjú lög sam- eiginlega. Einsöngvarar voru þau Snæbjörg Snæbjarnai', Haukuir Þórðarson og Jón M. Kri.ytinsson. Ali't skilaði þetta listaflólk hlut- verbum sínum af xnikiilli smekk- vísi. Það ifer e'kki á mi'lli mála, að tónlist Sigvalda Kaldalóns finnur djúpan og sterban hljómgrunn í hjörtum þeirra, sem á hana hlýða. Ég hygg, að það sé hinn þjóðlegi strengur, sem hljómar S'Vo Viða í venkum tómskáldisins, sem fyrst og fremst veildur því, hve hring- ínigin nær sterkan töbum á áiheyranidanum. Þar er venið að tú'l'ka eiitflhvað það, sem við finn- um og siki'ljum vegna þess að við erum Istendingar. Og svo er tónlisit Sigvalda Kaldalóns svo yndislega ljóðræn, hver tónn svo ljúfur og hlýr, að það má vera kalt og dau'tt hjarta, sem ekki verður snortið. En það er ekki ætilun min með þessum fláu orðuim að fara að ræða um og meta tóntet Sig- vafda Kaklalóns. Aðeins vi'ldi ég þaklka kórunum báðum, stjóm- endum þeirra, þeim Herbert H. Ágústssyni og Jóni Ásgeirssyni, einisönigvununum öllum og undir- leikaranum fnú Ragnheiði Skúla- dót’tur, sem öll áttu sinn þátt í þvi að gera þessa tónl'ei'ka svo stórgliæsi'lega, sem raun varð á. Og siðast en ekki sízt ber að geta þess, að Gunnar M. Magn- úss ri'thöfunduir flu'tti á tónleik- unum frábært erindi um tón- ská'ldið, þar sexn hann á listræn- an og vanfærinn hátt leiddi áheyrendurna inn í þann heim, sem hinn hugljúfi l'istamaður lifði og hrærðist í. Ég flullyrði hi'klaust að hér hafi verið um mennimgarlegan viðburð að ræða, sögutegan við- burð, sem lengi mun lifa i hug- uim þeirra, sem hans flengu að njóta, eit't af síónu sikrefunum, sem stigin hafa verið á Suður- nesjum í listrænni túlkun á verk- um eins okkar mesta og ástsæl- asta tónlistarmanns. I samsæti, sem kóramir héldu að tónl'eifcunum loknum, afhenitu böm Sigvalda Kaldalóns kórun- urn sitt hvort eintakið af ölhim útgefnum verkum föður sins. Þess s'kal að lokum getið að sama efnissikrá verður á tónteik- um sem kórarnir halda í k\’öld í Félagsheiimilinu á Seltjamar- nesi og hefjast kl. 9. Björn Jónsson. Ililiillliiiiliwillinfll'ji . ‘ ■: „ •toíilllnilll.llillliillWlliUlffiiail Frá tónleikunnni í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.