Morgunblaðið - 23.12.1971, Síða 4

Morgunblaðið - 23.12.1971, Síða 4
1 í jólaskapi allt árið Oxford, 19. nóvember. Það eru ekki nema þrjátíu verzlun- ardagar til jóla. Eikki nema, ekki nema, ekki nema . . . endurtaka blöð og út- varp og ég hrekk við. Bkki nema 30 dagar. Þýðir það að ég eigi að fá sekt- artilfinniingu vegna þess, að ég er ekki byrjuð á jólaundirbúningnum? Mér fiwnast jólin ennþá svo langt undan — rósirnar hafa verið að springa út í görð um fram á þennan dag og gulbrún lauif blöðin eru ennþá að falia af trjánum og ég vil fyrir alla muni haMa í haust- ið eins lengi og ég get. í dag er fyrsti frostdagurinn, svo kannski er þrátt fyr ir al'lt tími til kominn að hugsa fram á við, alla leið tfil jóla. Jólasveinamir eru þegar komnir í helztu verzLanir, og í gær gerðu út- varpsmenn út leiðangur með hljóðnema tál að heyra, hvað jólasveinarnir hiefðu að segja börnunuim. „Hvað viltu fá í jólagjöf ?“ spurði einn jólasveinninn uiraga dömu. „Mig langar í litla raf- knúna rykisugiu," svaraði hún og þeg- ar ungur herramaður fékk sömu spurn- ingu, sagðist hann vilja fá tungltfar, sem igæti flogið. Hann hefði séð það í verzl- im jólasveinsins. Jólasveinninn sagðist skyldi athiuga málið og það væri alls ekkert ólíklegt að þessir gripir yrðu í jólasok’knum stóra á jóladagsmorgun. Mikið hTýtiur að vera gaman að viera jólasveinn og geta tekið lfrtil falleg börn á hné sér, glatt þau með flögrum loforðum, en vera svo laus allra mála. Því það er annarra að efna loforðán — * foreldranna. Þeir sitja „i súpunni". Auð vitað vil'ja þeir gleðja börnin sín á jól- unum, hinni mifclu Teikfangahátíð, og það er aMlt annað en gaman að horfa á lítinn snáða opna jóliasokkinn sinn á jóladagsmorgun og fana svo kannski að gráta yfir því að jólasveinninn skuli hafa svildð það, sem hann hafði lofað. — Kn jólasveinninn heldiur áfram að gefa ioforð, og þegar þeirn er útvarp- að, ge»ta öii böm tekið Joforðin tii sin. Þvi að jólasveiinninn gerir ekM upp á mili bamanna! Satan í iitlum rafknún- uim ryficsugum og tungfiffijrum eyficst, kaupmaðurinn strýkur budduna ánægð ur og jóíasveinninn fær kannski kaup- hæklcun — og foreidramir reyna hvað þeir geta til að finna ráð tii að útvega peninga fyrir gjöfunum. Því að það er milkilvægt í þessu þjóðifélagi sitéttaskipt ingar, að sonur verkaimannsins þurfi ekki að hafa minnimáttarkennd gagn- vart syni miðstéttarmannsins vegna ómerkilegri jólagjafa. Nóg leggur stétta skiptingin saimlt á bömin. ★ Svo jólavertíðin er í fiuilTum gamgi og þeir forsjálu eru þegar löngu búnir að skrifa jólakortin. Vinkona mín, sem kom í heimsókn eitt kvöid í nóvemiberbyrj- un til að sækja lopa, sem ég hafði keypt fyrir hana á Ísíandi, sagðist ekki geta stanzað lemgi. Hún þyrfti að fara heirn og skrifa siðustu jóTakortin. Jóla- gjafirnar voru löngu komnar í jóla- pappírinn og iiopinn, sem hún var að fá, átii að fara í jólagjöf fyrir jólin 1972. Vissulega er gaman að geta verið í jólasikapi allan nóvember, desember og fram í janúar. Nú er reyndar hægt að vera i einhvers konar gjafa- og korta- skapi meira eða minna alTt árið hér í Bretlandi. Þegar nýárskortin eru tom- in á leiðarenda kemur VaTentín.udagur- inn í febrúar, en þá siendir maður skrautíleg bort til allra þeirra, sem maður er skotinn í. Koirtin eru óundirrituð og á við akandinn að reyna að geta sér til um af innihaldinu hvað an þau koma. Síðan £er mæðradagur- itnn að nál'gast og sérstakiar mæðradelld ir spretta upp í vöruhúsunum. Dýr og skrautleg kort með óðum til mæðra eru prentuð og mæðradagsgjafirnar eru auig lýstar: snyrtivörur, blúndunálttkjólar og svo framvegis. Svo koma páskamir með páskakiort, súkkulaði og egig. Frá páslk- um tiil jóla var svo aliger eyða þar til í haust, að málunum var bj'argað með því að koma á ömimudegi. Þegar ég kom hingað út í október, sá ég um alTt aug- lýsingar um ömm.udag og í pappírsverzl u num voru falteg, viðkvæmnisteg kort, heliguð ömimu, og ég fór að velta því fyrir mér, hvort ömmudagur væri eitt- hvað, sem ég hefði farið á mis við til þessa. Nei, í útvarpinu heyrði ég nokkrum dögum síðar viðtal við for- mann nefndar þeirrar, sem sér um að koma á sérstöficum dögum, „coimmittee for the promotion of special days“ minnir mig að hún heiti. 1 þessari nefnd sitja auðvitað aðaltega korta- framPeiðendur og i viðlalmu kom fram, að það hafði verið aliger deyða frá pásbuim til jófia, svo eitthvað varð að gera til að fjárhaigur þeirra færi ekki í rúst. Þeir lögðust umdir feld og niður- staðan varð sú, að ömmudagur væri vænlegastur. Því að hverjum þykir ekfki vænt um ömmiur? — Öimmudagur var svo haldinn hátíðlegur í Bretlandi í fyrsta skipti nú um miðjan október og verður það væniíianl/ega framivegis. k Aftur til jólanna. Ekki eru þau ein- göngu hátíð teikfanga og gjáfa, því að þau eru einnig mikilvæg matarhá- tíð. Mér finnist til dæmis engin jól nema ég finni illlm af hanigiikjöti, steik og rauð káli og fái hálflmána og igyðinigaikökur. En sinn er siðurinn í Tandi hverju og hvað skyldu Bretar borða á jólunuim? Brezkar húsmæður þurfa að byrja jólabaksturinn alllöngu á undan þeim íslienzku, því að jólabúðiniginn „christ- mas puddinig” má helzt ekiki gera miiklu seinna en fyrstu vikuna í nóvember. 1 sumum uppskrifllum er reyndar á það minnzt, að það sé áigætt að hafa skammt- inn stóran og geyma hehniniginn af búð- inginum til næsta árs, því að hann á að hafa sama eiginleika og góð vín; að batna með aldrinum. í jófiabúðmgLnn fer auk hveitis, sykurs, egigja og fitu mikið af ahs konar þurnkuðum ávöxt- um, t.d. kúrenur og dökkar og ljósar rúsínur, súkkat, hnetúr, margs konar kydd og loks romm eða koníak. AHIt er þetita sáðan hrærlt vandlega saman eftir kúnstarinnar regiiu.m og allliir í fjöl- skyldunni hræra a.m.k. einn hring með sleifinni og óska sér um teið. 1 detgið var áðu.r fyrr settur einn þri.ggja pensa siMuirpeningur, en þar sem hann er eklki lenigur í umferð er flestum mikMl vandi á höndum. Búðingurinn er síðan settur í form, klútur settur yfir og búð- ingurinn gufusoðinn. Suðutíiminn fler eiflt ir stærð en meðalbúðingur þarf um 6 tima suðu. Að þvi loknu er hann geymd ur á kölduim stað til jóla, hitaður í tvær stundir áður en hann er borinn á borð, koníaki hellt yfir, kveikt í og rjómi hafður með. Brezku jólakökunni svipar til búð- ingsinis að innihaldi, en hún er bökuð í ofni en ekki soðin. Þarf hún aht að fjögurra stunda bökunartíma. Ýmsum sögum fer af því, hve löngu fyrir jói baka þarf jólakökuna, en kunningja- kona mín ein, mikil matiarkona, segist baka sína um fimm vikum fyrir jól, geyma hana siðan í lofltþéttium kassa, þar tii hún tekuir hana fram um viku fyrir jól, þekur hana með marsípani og síðan hvitri sykurhúð. Eru brúðartert- ur gerðar á svipaðan háitt, en hafðar á mörgum hæðum. Aðalréttur brezkrar jólamáltíðar er kallkún, og er hann borðaður um há- degi á jóladag. Hann er fyBltur með alls konar igóðgæui. Á eftir kemur svo búðingurinn, þungur eins og blý. Jóta- kakan er síðan borðuð síðdegis og næstu daga og einnig litlar kökur, sem eru „lokaðar" svipað og hálfmánar og fýlltar með þar til gerðu ávaxtahakki. Þessar litlu kökur má reyndar kaupa ti'lbúnár í búðum svo og búðinginn oig jólakökuna og voru jólabúðingar komn ir í verzlanir um miðjan október — og hver veit nema þeir séu flrá því í fyrra? Þórdís Árnadótfcir. SKINNFATNAÐUR MOKKASKINNSJAKKAR og GÆRU- SKINNSJAKKAR fyrir dömur og herra, margar gerðir, margi litir, LAMBSKINNSIIÚFUR, LAMBSKINNSLÚFFUR. BANGSAR og HUNDAR úr lambskinnum. Gráfeldur hf. Laugavegi 3, 4. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.