Morgunblaðið - 23.12.1971, Page 6

Morgunblaðið - 23.12.1971, Page 6
MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 6 Um íátt hefur verið meira rætt imdanfarið en Laxárdeihma svo- nefndu. Margir hafa lagt orð i belg og leitun er á þeim, sem ekki hefur tekið afstöðu í deil- unni. Þó er það svo, að i öllu þvl sem um málið hefur verið ræÉt og ritað er yfMeitt ekki tekið á hinu eiginlega deiluatriði og fóik hefur skipað sér í flokka, með og móti deiluaðiium, án þess að þekkja tii staðreynda. Þar sem mér er málið skylt sem eins af „ofsamönnum reikn- isstokksins" með „fribréf til að darka eins og naut í flagi“ eins og komizt hefur verið að orði í einni greininni um Laxárdeiluna þykir mér rétt að gera Gljúfur- versvirkjun nokkur skil eins og hún var hugsuð svo þeir sem það vilja geti lagt dóm á máilið af þó rneiri þekkingu en áður. Atriði það sem um er deilt er ekki, hvort hafi átt að eyðileggja Mývatn eða einhver önnur sér- stök náttúruundur, þó að það atr- iði hafi verið óspart notað af öðrum deiluaðilanum. Ekki hvort virkjað sé fyrir stóriðju handa útlendingum, þó að þetta hafi Mka verið gefið í skyn. Heldur um það eitt, hvort laxarækt skuli 931 'Sfíf/uórðri /S7s-mu..^ *vnTCWARD DAM CPEiT £L. It7,» /nr/ak- SWITCHrARD ’ENSrOCK LAXÁl ^/Je^Fr°renns//3 & gof. WER STATIONV* *'•■*«. m/fí/its/?" -OtVERSION• TUNNEL I' .OATE SHAF\ 77RFfiLL t-okuyirJct ■VAlVe CHANB -HEADRACe TUNNCl. 'unorþró /oo m LAXÁRV RKJUN GUÚFURVER YFIRLITSMYND Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur: Um Laxárdeilu hefja í Laxá ofan Brúa, tii hags- bóta fyrir nokkra einstakiinga. Á fundium sem ég hef setið með deUuaðUum hefur efcki feomið fram að um annað væri deilt. Um Mývatn þarf ekki að ræða í þessu sambandi. Gljúfurvers- virkjun snerti það á engan hátt. Öðru máli gegndi um Laxárdal, en þar stóð tU að gera uppistöðu, um 10 fem2 að flatarmáli. Um stóriðjuna er það að segja að virkjunin var eingöngu ætl- uð orfeuveitusvaíði Laxárvirkjun- ar. Þessi virkj unartilhögun var að því leyti sérstafelega hentug að hana mátti fram'kvæma í áföngum, sem féEu að orkuþörf svæðisins og hefði nægt því með eðlilegri þróun íram tU alda- móta. Áður en lengra er haldið skai ég í stuttu máli gera grein fyrir Gljúfurveri og vísa jafnframt til uppdrátta þeirra er hér fylgja. Siðar mun svo vikið að hinum ýmsu þáttum Gljúfurvers. STUTT LÝSING Á FYRIR- HUGUÐU ORKUVERI Orkuverið Gljúfurver verður í Laxá í S.-Þingeyjarsýslu við Brúar. Orkuverið mun nýta 84 metra fallhæð í efri hluta Laxárgljúf- urs. Stiflan, jarðefnastífla, verður fast neðan við inntaksstíflu Lax- ár I, sem verður jafnframt varn- arstifla við sttflugerðina, Lengd sttflunnar í efri brún verður um 410 m og mesta hæð talin frá núverandi jarðhæð i gljúfri 57 m. Brún stiflunnar verður i 157,5 m hæð y.s. Ofan við stifluna mun mynd- ast um 15 fem langt lón í Laxár- dal um 10 fem2 að flatarmáli. Lón þetta verður miðlunarlón fyrir Gljúfurver og Laxárvirkj- anir þær, sem fyrir eru og trygg- ir rekstur þeirra. Á sttflunni verður vegur yfir gljúfrið. Aflþættír orkuversins, inntak, vatnsgöng, jofnunarþró, þrýsti- vatnsgöng og pápur ásamt stöðv- arhúsi með frárennsli, verða inni í austurvegg gijúfursins. SUÐURÁRVEITA Suðurá kemur upp í Suðurár- botnum rúmum 10 km suður og austuir af Svartárvatni. Báðar ámar eru lindár, með afar jöfnu vatnsrennsli allt árið. Suðurá fellur framhjá Svartárvatni í um háifs annars kilómetra fjarlægð. Hér var ráðgert að stífla Suðurá með yfirfallsstiflu og veita ákveðnum hluta hennar til Svart- árvatns um steinsteypta rennu. Úr Svartárvatni var ráðgert að gera skurð gegnum háls til lækj- ar, sem fellur í Kráfcá. Um miðj- an háisinn átti að gera flóðgátt með lokum í skurðinn. Vatns- magn það sem ráðgert var að flytja úr Suðurá og Svartá var um 16 teningsmetrar á hverri sekúndu. Kráfeá kemur upp I Kráfeár- botnum nokkrum kílómetrum norðan við Suðurárbotna. Fellur hún lengst af um uppblásin svæði þar til hún nálgast Mý- vatn, en þar er gróið land og m. a. Framengjar. Kráká feHur svo í Syðstukvísl, eina af kvíslum Laxár rúmum 2 km neðan við Laxárós, en ekki til Mývatns eins og margir halda Með tilfeomu Suðurárveitu hefði vatnsmagn Krákár og þar með Laxár við Brúar aukizt um 16 kl/sek. Meðairennsli Krákár hefði vaxið úr 7 í 23 kl/sek. en Laxár úr 43 í 59 kl/setk. VIRKJUN í ÁFÖNGUM Það þykir einkar hentugt ef unnt er að virkja svo, að orku- vinnsla nýrrar virkjunar falli að eða sé í samræmi við orfeuþörf orkuveitusvæðis þess, sem virkj- að er handa. Ætlunin er að áfanganum Ijúki árið 1984 4. áfangi. Sett verður upp önn- ur og siðari samstæðan, sem mun skila 30,7 MW árið 1988. 5. áfangi. Suðurárveita verður gerð árið 1990. I eftirfarandi töflum er skrá yfir orkuvinnslu Gljúfurvers og Laxárvirkjana I og H eins og hún var áætluð snemma árs 1968, miðað við áfanga: 1. áfangi GWh/a 2. áfangi GWh/a 3. áf angi GWh/a 4 áfangi GWh/a 5. áfangi GWh/a 113 189 241 300 381 Eins og áður sagði var Gljúfur- ver sérstakiega ákjósanleg virkj- un að því er þetta atriði varð- aði. Virkjunina var hægt að fram kvæma í áföngum. Samkvæmt áætlun voru þeir þessir: 1. áfangi. 1 1. áfanga verða gerðir vatnsvegir og stöðvarhús, eins og fyrir fullvirkjun. Inntak verður í inntakslóni í Laxá I. Upp verður sett ein vélasam- stæða 23,9 MW fyrir endanlega fallhæð, 84 m. Hún mun í 1. áfanga nýta 38 m fall og skila 6,5 MW. Áætlað var að þessi áfangi yrði tiibúinn árið 1972. 2. áfangi. Hafin verður stíflu- gerð. Stiflan nái upp í 135 m hæð y.s. og venjulegt vatnsborð verður í 129 m hæð y.s. Samstæð- an mun þá nýta 59,5 m fallhæð og skila 14,7 MW. Ráðgert er að þessi áfangi verði tilbúinn árið 1978. 3. áfangi. Stíflan veirður hæfek- uð í endanlega hæð með venju- legu vatnsborði í 153, 5 m hæð y.s. Vél asamstæðan mun nýta 84 m fallhæð og sfeila 23,9 MW. — POLAROID myndavélai Höfm til sölu örfáar MYNDAVÉLAR af fyrri árgerð. Seljast á góðu verði eftir kl. 14 í dag. MYNDIR HF. Austurstræti 17, 3. hæð. VÖRN FYRIR SUBURÁRVEITU Á fundi í Fuglavemdunarfé- lagi íslands nú nýverið sagði einn ræðumanna m. a. „Á síð- ustu árum hafa verið lögð „plön til þess“ að eyðileggja Mývatn.“ Slife fullyrðing er ekki eins- dæmi, en í þessu tilvifei var ræðu maðurmn visindamaður og úr þeirri átt ætti efeki að vera siikr- ar fuliyrðingar von. Bjartmar Guðmundsson segir í Morgunblaðinu 27. janúar 1971 að sýslunefnd Þingeyjarsýslu hafi bent á „hversu mikla eyði- leggingu vatnsflutningur sern færsla Suðurár hlyti að hafa í för með sér í löndum Skútustaða- hrepps og Reykdælahrepps og hættulegar afleiðingar víða ann- ars staðar.“ VLsindamaðurinn átti eins og sýslunefndin við Suðurárveitu. Þetta er sá hluti virkjunarinn- ar, sem hefði gert það að verk- um að Gljúfurver hefði orðið með hagkvæmustu virkjunum hér á landi og eru þó Brúarvirkj anir án Suðurárveitu hagkvæm- ar. Áætlirn um hana var auðvitað ekfei gerð í þvi sfeyni að eyði- leggja Mývatn, slík fullyrðing er blátt áfram ekki svaraverð. Áætiunin var gerð af hag- kvætnnisBjónarmiði. Hugsað að nýta möguleifea sem voru fyrir hendi til þess að bæta afkomu virkjunarinnar. Jafniframt var haft i huga, að þessi þáttur myndi á engan hátt sfeerða Mývatn frá náttúruvernd- arsjónarmiði. Nú er þvi haldið fram æ ofan I æ að Suðurárveita, er hún yrði gerð, yrði sá meinvaldur, sem gjöreyðilegði Mývatn og jafnvel alla Mývatnssveit. Slík fullyrð- ing á sér enga stoð í veruieifean- um. Eifct af því, sem veitunni var til foráttu fundið var „að óhemju flóð sunnan af öræifum" myndu í leysingum valda stórspjöllum. Nú er það fyrst að hér er um

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.