Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 17
MÖR/GU!Nm*A£>I£>, FIMMTUDAGUR 23. DESBMBER 1971
17
Grindavík kjörínn
staður sjóstangaveiði
þes&u ,,verbúðarhóteli'‘ þarna
í Grindaviik, er al!lt hreintoti
fyrsta flokikis, og salerni t.d.
öll ffllisalöigð, borðstofa hrein-
leg, og það spillir þá heldur
ekki, að neðan við glugigana
á bótelherbergj'unurti er
bryggjan og við hana bíða
bátarnir, sem fiskimennimir
mumu halda í róðurinn með.
Hugsa ég að slilk aðistaða sé
mjög sjaklgæf I heiminium.“
„Er þetta í fyrsta sinn, sem
f e r ð as k r i f siofa yðar skipu-
ieggur slikar ferðir tit Is-
Iands?“
„Já, en þetta er niunda ár-
ið, sem hún starfar, og hún
hefiur aðaiiiega séð um ferðir
til írlands og Skotlánds, en á
síðasta ári bættist Noregur í
hópinn. Voru þetta ýmist ferð
ir til sjósiiangaveiða eða
veiða í ám og vötmurn. Nú, og
allir vi'ta svo, að um Norður-
Irland er varla að tala um
þessar mundir, og við urðum
því að leita að nýjum stað. Ég
hafði komið til Islands áður,
tekið þar þátt í sjóstaniga-
veiðimióti, en ég er féliagi í
Evrópusambandi sjóstanga-
veiðimanna, og síðan var það
afráðið með samvinnu og
samráði við Jóhann Sigurðs-
son að bæta íslandi í hópinn,
og þá reiknað með Grindav5lk
sem aðalveiðis'íað.
IVIyndin að ofan var tekin á
miklum fundi, sem haldinn
var í luisakynnum Flugfélags
íslands í London, daginn eft-
ir að viðtalið við Jóliann Sig
urðsson og mr. Tliompson fór
fram í Reykjavík. Voru þar
samankomnir menn, sem
mestu ráða um málefni sjó-
stangraveiðimanna í Evrópu.
talið frá vinstri: Tony
Tomphson frá Olley-ferða-
skrifstofunni, Johnny Wadli-
am, stjórnarmeðlinmr Evrópu
samhauds sjóstangaveiði-
manna, EFSA, Bob Hughes,
ritari EFSA, Kristín Magnús
Snorrason frá íslandi, Jimmy
Doree, stjórnarmeðlimur
Neville, forseti EFSA frú
EFSA, frú Jimmy Doree, Ben
Thompson, Jóhann Sigurðs-
son, framkvæmdastjóri FÍ í
London, Leslie Norman, for-
seti Englandsfélags sjóstanga
veiðifélaga.
Er ætliunin að bjóða sjó-
stangaveiðiimönnuim í gott
sumarfrí hingað, þar sem séð
verður fyrir öltlum þörfum
þeirra, ferðum, mat og gist-
ingu, liggur við að segja megi
að þeir þurfi ekki að hafa
Framhald á bls. 28
Margar ferðir fyrirhugaðar
næsta sumar
„Ég er viss um, að nafn
Grindavíkur verður komið
inn á öll sjóstangaveiðikort
innan skamms tíma, og það að
verðleikum,“ sagði mr. A. J.
Thompson, framkvæmdastjóri
Olley-ferðaskrifstofiumar í
London, þegar við hittum
hann að máli ásamt Jóhanni
Sigurðssyni framkvænida-
stjóra Flugfélags Islands í
London, á Hótel Esju fyrir
nokkru.
„Líklega á enginn staður
upp á jafn marga, góða og
skemmtilega möguleika að
bjóða og Grindavík, og
fer þar margt saman. Grinda-
vík er hæfilega stór staður
til þess, að veiðimennimir
kynnast fólkinu vel; þaðian
er afar stutt á miðin, eða um
10 mínútna sigling úr hafnar
mynninu, og þessi mið eru
heimsins be/.tu, og óliætt er
að fullyrða, að sjóstangaveiði
mennimir veiða þar um það
bil helmingi meira en á öðr-
um stöðimi. Ferðaskrifstofa
mín hyggst nú í samvinnu við
Flugfélag íslands og fleiri að-
ila efna til fjölmargra ferða
sjóstangaveiðimanna á næsta
siunri til Grindavíkur, og
verður fyrsta ferðin farin 16.
maí en sú siðasta 14. septemb
er frá London.“
„Hvernig verður ferðum
þessum háttað, Jóhann ?“
spyr ég.
„Þetta verða vikuileigar ferð
ir, og fyrst í stað, eða tö. 22.
júní farið frá London á
þriðjudögum, en eftir þann
tíma á fimimtudög'um. Pliogið
verður með þoliu Flugfélags-
ins báðar leiðir. Fl'ogið verð-
ur beint á KefflavSkurfliug-
völ, og þaðan halda veiði-
mennirnir beint til Grinda-
víkur, þar sem þeir gista í
rnjög snyrtilegum gistiher-
bergjum, sem notuð eru sem
verbúðir á vetrum. I Grinda-
víik verða þeir við veiðar í 4
daga, en þá halda þeir til
Reykjavikur og munu siðan
igiista á Hótel Esju í 3 nætur
áður en þeir fara heim aftur,
og eiga þá nokkra daga til
frjálsrar ráðsiiiöfunar, ýmist
til almennra ferðalaga um
landið eða þá til að stunda
veiðiskap í ám, og verður það
líiklega helzt of an á.“
„Já, úr því að Jóhann minn
ist á þessar „verbúðir", lang-
mig til að leggja orð í
bellg,“ grípur mr. Thompson
fnam í.
„Jóhann fór flyrir um 6 vik
um hingað og til Grindavikur
til að kynna sér miálið, og
þegar hann kom aftur og sagði
mér, að bezt væri að fiski-
mennirnir gistu í raunveruleg
um verbúðum í Grindavíik,
varð mér að orði: „You must
be joking?" (Þú ert að gera að
gamni þínuj, en ég er á öðru
máii nú. Ferðaskrifistofa mín
leggur mikið upp úr hrein-
lœiai og ’snyrtimennsku á gisti
stöðum þeim seim hún vísar
viðskiptavinum sinium á. Og
ég verð að segja það, að I
t ' ' b *
Jóhann Sigurðsson og mr. A. J. Thompson.
(Ljósm. Mbl.: Valdis)
AUGLVSINGASTQFA KRISTINAR 1 þ