Morgunblaðið - 23.12.1971, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 23.12.1971, Qupperneq 18
18 MORGUNBLA ÐIÐ, FIM MTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 Hermóður Guðmundsson: MINNISPUNKTAR UM LAXÁRMÁL HEBMÓÐUR Giiðniundsson hef- iir beðið Morg-iinblaðið að birta eftirfarandi yfirlit sitt nm Eax- áirvirk j unarmálið: 1. Lög um Laxárvirkjun nr. 60/1965 segja I 4. gr., að heim- iQlt sé að virkja í Laxá í S-Þing- eýjarsýslu allt að 12 megawött. 2. FuHitrúar Laxárvirkjunar tilkynna bœndum í Laxárdal sumarið 1967, að Laxárdal verði sökkt undir vatn, enda sé til þess lagaheimild. 3. Svonefnd „Gljúfurversáætl- un“ um aldtt að 54,6 megawatta virkjun i Laxá er gefin út í janú ar 1969. Fyrsti áfangi hennar er 6.5 megawött. 3. a. Vorið 1969 senda 46 stjóm anmenn búnaðarfélaga og sveit- arfélaga á vatnasvseði Laxár og Skjálfandafljóts í S.-Þingeyjar- sýslu mótmæli gegn Gljúfurvers virkjun til raftortoumálaráðherra. 3. U. Sýsiumaður Þingeyinga boðar í ágúst 1969 fuiltrúa af vatnasvæði Laxár og Skjálfanda- fljóts til fundar á Húsavik tii þess að kjósa nefnd vegna fyrir- búgaðra virkjunarframkvæmda við Laxá. Fuiitrúanefnd þessi gekk síðan unddr nafninu „Hér- aðsnefmd Þingeyinga". 4. Atvinnumáiaráðuneyti gefur hinn 23. sept. 1969 út leyfi til að virkja ai.lt að 7 megawött í Laxá samfevæmt 4. gr. laga nr. 60/ 1965. I leyfinu segir, að engin fyrirheit séu gefin um leyfi til stærri virkjunar en lögin heim- ila og aukakostnaður vegna grunns að stærri virkjun sé því á áhæcitu Laxárvirkjunar. 5. Að áiiðnum vetri 1969—70 voru framkvæmdir boðnar út samkvæmt Gljúfurversáætlun, 1. áfangi, þrátt fyrir mótmæli Þing eyinga. 6. Stofnað Landeigendafélag Laxár og Mývatns í april 1970. I félagssamþykktum segir m. a. um markmið félagsins: „Að tryggja verndun Laxár og Mý- vatns í sinni upprunalegu mynd með þvi m.a. að koma i veg fyr- ir hvers konar stíflugerðir I Laxá og nátitúrurös'toun." I stofnsam- þykktunum segir ennfremur, að undirritaðir ábúendur og Land- eigendur hafi bundizt órofa sam- tökum ahir fyrir einn og einn fyrir allla u-m að verja rétt sinn og framtíðarvelferð Laxár. 6. a. Héraðsnefnd Þingeyinga skrifar iðnaðarráðherra bréf hinn 5. maí 1970, þar sem hún lýsir yflr andstöðu sinni gegn því, að hafnar séu virkjunar- framlkvæmidir við Laxá i S.-Þing- eyjarsýslu, fyrr en fyrir liggi niðurstiöður sérfræðilegra rann- sókna á Laxársvæðinu. 7. Landeigendafélagið tilkynn- ir hinn 6. maí 1970 stjórn Laxár- virkjunar, að beitt veirði lög- banni, ef virkjunarframkvæmd- ir verði hafnar án samninga við landeigendur. 8. Iðnaðarráðuneytið gefur út bréf siitit hinn 13. maí 1970, þar sem segir m.a.: „Ráðuneytið til- kynnir stjóm Laxárvdrkjunar, að það sé forsenda fyrir áfram- haidandi virkjunarframkvæmd- um, umtfram þann áfanga, sem þegar hefur verið leyfður (8 MW) að gerðar verði fulinægjandi sér fræðilegar rannsóknir á vatna- svæði Laxár, . . .“ 9. Laxárvirkjun undirrit^r verksamning við Norðurverk h.f. hinn 25. maí 1970 um smíði 1. áfanga Gljúfurversvirkjunar, og framkvaamdir hefjast síðari hiluta júníimánaðar. Var fram- tovæmdastjóri Laxárvirkjunar Muthafi í verktakaféiaginu. 10. Landeiigendur við Laxá pg Mývatn beiðast hinn 30. maí 1970 Iögbanns við virkjunarfraim kvæmdum. 11. Hundruð Þingeyinga fara í bílafyikingu tii Akureyrai: hinn 18. júlí 1970 töl að mótmæda vi rkju n a r framk væmdium og af- henda bæjarstjóranum mótmæla- bréf. 12. Setu-flógeti, Magnús Thor- oddsen, ásamt tveimur viirkjun- arverkfræðingutn, sem hann kvaddi til sem meðdómendur, Hermóðnr Guðmundsson synjar lögbannsbeiði landeig- enda með úrskurði hinn 4. ágúst 1970. 13. Bæjarstjöm Atoureyrar svairar Þmgeyingum hinn 18. ágúst 1970 og vísar málinu til iðnaðarráðuneytis. 14. Sprengingar hefjast við gerð þrýstivartnsganga upp úr 20. ágúsit 1970. 15. Á annað hundrað Þingey- in-gar við Mývatn og Laxá rjúfa rennslisjötfnunarstíflu Laxáir- várkjunar í Miðkvisl Laxár við Mývatnsósa hinn 25. ágúst 1970. 15 a. Hinn 22. október 1970 sendu helztu stjómarvöild land- búnaðarins iðnaðarráðherra brétf í því skyni að fá vi rkjun arfram- kvæmdir við Laxá stöðvaðar. Stjömarvöld þessi voru stjóm Búnaðarfélags Islands, stjórn Stéttarsamibands bænda, siflórn Landnáims rlkisins — Nýbýla- stjöm, Veiðknálanefnd og Nátt- úrufræðistofnun íslands. Allir þessir stjómsýsl-uaðilar höfðu á einn eða annan hátt að Mutverki að vernda og efla þá hagsimuni, sem stofnað var í voða með virkjunarframkvæmdunum. 1 niðurlagi bréfsins sagði: „Það eru þvi tiimæili okkar, hæstvin- ur ráðherra, að þér látið sitöðva framitovæmdir við 1. áfanga Gljúfurversvirkjunar, til þess að auðvelida sáttastörf og á meðan dómstóLar fjalla um lögmæti virkjunaráforma. — Að loikum vMflum við taka fram, að þetta bréf byggist ekki á einhfliða af- sitlöðu aðila tll dteilumáisins í heild, heldiur á nákvæmri athug- un á málavöxtum, framkomnum staðreyndum og raunsæi." 16. Hæstiréttur h«mi!ar lög- bann við vatnstötou W' Laxp til að knýja vélar Mnnar nýju viirtej- unar hinn 15. des 1970, enda setji bændiur tryggingu vegna tjóns, sem hu-gsanlega kann að Mjótast af lögbanni og þeir kynnu að vwða taldir bera ábyrgð á. 17. Saksöknari gefur út opin- bera ákæru á hendur stiffiubrjót- unum hánn 15. des. 1970. 18. Nefnd kemur saman hinn 15. des. 1970 á vegum iðnaðar- ráðuneytis til að skipuleggja líf- fræðiilegar rannsóknir á Laxá og MývatnL 19. Setuflógetinn og virkjunar- verkfræðiingarnir tveir úrskurða hinn 18. janúar 1971, að bændur, skuli setja tryggingu að fjár- hæð kr. 135.000.000.oo tifl að fá lögbann á lagt. 20. Setudómari, Magnús Thor- oddsen, í máli Landeigendafé- lags Laxár og Mývatns til að fá virkjunarframkvæmdir dæmd ar ðlögmætar, vLsar dómkröflum Landeigendafélaigsins frá dórni hinn 3. febrúar 1971, með þvi að máJltflutninigur Landei.gendafél-aigs ins sé skrifflegur og brjóti í bág við meginreglu réttarfars um munnlegan máMuitning. 21. Guðmundur G. Þórarinsson verktfræðingur 1-eggur í marz 1971 á sáttafundi á Húsavik fram útreikninga um samanburð á verði rafmagns frá fyrsta áfanga Gljúflurversvirkjunar annars vegar og hins vegar frá 50 megawatita háspenn-ulinu frá Búrfelli yfir hálendið. Niðurstöð- ur hans voru: I. Gufuaflsstöð í Bjarnarflag! rekin sem griinnstöð. , Veirð á ldlówattstnnd frá 1. áfanga 6,5 MW virk.iunar í Laxá, áætlaður kosta 400 millj. króna. Krón-ur 1,17. Ef áfangi kostar 500 millj. kr. Krónur 1,42. Verð á kílówattstnnd frá 50 MW línu frá Búrfelli, sem er áætlað að kosti 204 millj. kr. Ef raflm. inn á línu við Búrfell toostar 30 aura — kr. 0,66 — toostar 40 aura — -kr. 0,76. NÝTT NÝTT ÍTALSKAR SKIIHÖFUR GLUGGINN Laugavegi 49. Jólagjöf ársins D Y M O er alltaf gagnleg gjöf. Jólagjöfin, afmælisgjöfin, gjöfin sem notuð er allt árið. D Y M O leturtækið er gjöf sem alltaf vekur gleði. Með D Y M 0 komið þér reglu á hlutina á heimilinu. Tilvalin gjöf fyrir hvem sem er í fjölskyldunni. Þér þrykkið stöfum á sjálf- límandi D Y M O leturborða og merkið síðan hvað sem yður sýnist. Gefið öðrum D Y M O — Gefið sjálfum yður D Y M O . VERÐ frá kr. 285,00 u ÞÚI RCYKJAVfK SKÓLAV R HF OwustIs as D\ 0 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.