Morgunblaðið - 23.12.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 23.12.1971, Síða 25
MORGUNBLA.ÐÍÐ, FIMMTU’DAGUR 23. DESFMBER 19T1 25 Borgarstjórii Reykjavikur: Nýskipan skipulagsmála Samþykkt a5 stofnsetja I^róunarstofnun Reykjavíkur tiM, þar sem hiti gaefi þá ein- ENDANLEGA afgreiðslu fékk i borgr&rstjórn Reyk javíkur fúntntudaginn 16. de«. sl. tilLaga uni nýja samþykkt uin skipu- lagsnefnd Reykjavíkur. Tillaga þessi var til 2. uniræðu á fundi þessum en 1. umræða fór fram 2. des. sl., eins og skýrt hefur verið frá i blaðinu áður. I»eírri nýskipan er komið á skipulag-s- málin með samþykkt þessari, að stofnuð er Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar, sem á að hafa með höndum endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur, svo og athugrun á deiliskipulagstil- lögiini, er lagðar verða fyrir skipnlagsnefnd, eftir því sem skipulagsnefnd telur nauðsyn- legt. Var tiiiagan samþykkt með 11 atkvæðum gegn 3 atkvæðum framsóknarmanna, en borgar- fulitrúi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna sat hjá. Gísli Halldórsson (S) kvaddi sér fyrstur hljóðs við umræð- una og rakti hann nokintð ágreining þann um vinnubrögð í málinu, sem borgarfulltrúar Framsóknarfloíkksms hafa gert og taldi hann hafa valdið seink- un á framgangi mádsins. Gerði hann síðan grein fyrir þeim meg insjónarmiðum, sem búa að baki þvi að stofna sérstaka deild með ofangreind verkefni, í stað þess að láta skipulagsdeild annast þessi viðfangsefni, svo sem verið hefur. Væri aðalskipulag í eðli sínu allt annað starf en deili- skipulag og tímafrek afgreiðslu- mái. Þeir, sem ynnu að aðal- skipulagsmálunum þyrftu að vera lausir við dægurmálin, sem væru tíl þess fallin að tef ja end- urskoðun aðalskipulagsins. Þrátt fyrir að þessi hefði ver- ið einróma skoðun þeirrau, sem kallaðir voru til að láta uppi áiit á málinu, en það voru Páll lÁn- dai, þáverandi formaður skipu- lagsnefndar og Gústaf Pálsson, borgarverkfræðingur, gátu borg- arfulltrúar Framsóknarflokksins ekki fallizt á þessar niðurstöð- ur. Vildu þeir haida fast i rúm- lega eins árs gamla tillögu sína um að skipa sérstaka nefnd til að kanna málið. Taldi Gísli, að slík nefndarskipun nú myndi að- eins tefja málið enn meir. Guðmundur G. Þórarinsson (F) talaði næstur og ítrekaði þá skoðun sína, að mál þetta væri ekki nægilega vel undirbúið. Taldi hann, að rétt hefði verið að skipa nefnd í máiið fyrir rúmu ári, er hann flutti tiliögu sína þar að lútandi. Það væru svona 20—30% líkur á, að nefnd sú, ef skipuð hefði verið, hefði komizt að þeirri niðurstöðu um fyrirkomulag skipulagsmálanna, að skipuð yrðd sérstök þróunar- stofnun, eins og hér væri ráð fyrir gert. Ekkert væri því til fyrirstöðu að skipa umrædda nefnd nú, því að ekki mætti flana að málinu. Mótmælti hann þvi að afstaða þeirra framsókn- armanna hefði valdið töfum í málinu. Sigurjón Pétursson (Ab) kvað Alþýðubandalagið styðja tíllög- hver fyrirheit af hálfu borgar- stjórnarmeirihlutans um að eitt- hvað yrði nú aðhafzt í skipu- lagsmálunum. Kvaðst hann þó sjá ýmislegt athugavert við til- löguna og áskildi sér rétt tíl að vera á móti þessu fyrirkomulagi síðar, ef það reyndist Ela. Birgir Isleifur Gunnarsson (S) kvaðst fagna yfirlýsingu Sigur- jóns um stuðning við þetta mikilsverða mál. Sagði hann, að þeir aðiiar, sem fjallað hefðu um málið væru þeir, sem mesta þekkingu hefðu á málum þess- um hér. Kvaðst borgarfuUtrúinn vilja árétta þrjú atriði: 1 fyrsta lagi hefðu hinir sérfróðu skipulags- nefndanmenn, sem leitað hefði verið til mælt með þessari skip- an. I öðru lagi mætti benda á, að hér væri ekki vikið frá þvi meginsjónarmiði, sem gUtí um upphaflega gerð aðalskipulags- ins. Þá hefði það verið sérstakt verkefni sérstakra aðiia og væri gert ráð fyrir því sama hér. I þriðja lagi kvaðst borgarfuUtrú- inn vilja lýsa furðu sinni yfir því, að Guðmundur Þórarinsson, sem með tiilöguflutningi og ræðu- höldum hefði sýnt svo mikinn áhuga á skipulagsmálunum, skyldi ekki nú, ári eftir að hann flutti tillöguna um nefndarskip- Nefnd um hlutdeild ríkisins í rekstri barnaheimila Menntamálaráðuneytið hefur skipað nefnd til þess að semja frumvarp til l&ga um hlutdeild ríkisins í byggingu og rekstri bamaheimila. I nefndinni eiga sæti Guðrún Jónsdóttir, íélagsráðgjafi, Gyða S igvaldadóttir, forstö ð ukona, Svava Jakobsdóttir, alþingismaS ur, Þóna Þorleifsdóttir og Stefán Ólafur Jómsson, fulltrúi í mennta málaráðuneytinu, sem jafnframt er skipaður form-aður nefndar- innair. (Fréttatilkynning frá menntamáLaráðuneytiiT'U. anina, hafa neina bugimynd um hvernig hann vildi, að staðið væri að skipulagsmálunum. Gisli Halidórsson fór nokkr- um frekari orðum um, hvert stárí þróunarstofnunar yrði. Sagði hann ennfremur, að ágreiningsatriði Guðmundar Þór arinssonar væru það UtUvæg, að engin ástæða væri fyrir hann eða aðra fulltrúa Framsóknarflokks- ins að greiða atkvæði gegn mál- inu. Kristján Benediktsson (F) sagði, að Hklegast hefði nú ekk- ert verið gert í máli þessu, ef Guðmundur Þórarinsson hefði ekki flutt tillögu sína um nefnd- ina fyrir ári. Hann sagði enn- fremur, að þeir framsóknar- menn væru á móti því, að sett yrði á fót ný stofnun tU að ann- ast þessi mál. Gísli Halldórsson Guðmundiu- Þórarinsson sagð- ist hafa talið, að sér væri ekki stætt á að koma með sérstakar tiUögur um skipulagsmálin inn í borgarstjórnina, þar sem harm hefði aðeins átt þess kost að hugsa þessi mál þreyttur á kvöldin og nóttunni eftír strang- an vinnudag. Þvi teldi hann rétt að skipa sérstaka nefnd í málið. Að umræðu lokinni var tiUag- an samþykkt, eins og áður segir með 11 atkvæðum gegn 3. Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi 24. þ. m. og hefjast ekki aftur fyrr en á venjlegum greiðslutíma bóta í janúar. Tryggingastofnun ríkisins. ELIZUBUÐIN AUGLÝSIR Morgunsloppar í MIKLU ÚRVALI. ELÍZUBÚÐIN LAUGAVEGI83 SÍMI 26250 Gjafavörur í úrvali OLD SPICE GJAFASETT TABAC GJAFASETT REYKJAPÍPUR í ÚRVALI PÍPUSTATÍV TÓBAKSVESKI TÓBAKSTUNNUR TÓBAKSPONTUR PÍPUÖSKUBAKKAR VINDLINGAKASSAR MEÐ BÍLAMÓDELUM ARINÖSKUBAKKAR SONDATUNNUR (Sparklet Syphon) VINDLASKERAR VINDLAÚRVAL KONFEKTÚRVAL RONSON KVEIKJARAR í ÚRVALI RONSON REYKJAPÍPUR Verzlunin ÞÖLL, Velfusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu) — sími 10775. með DC-8 öi Oslóar alla sunnudagd/ þriðjudaga/ og fimmtudaga LOFTIEIBIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.