Morgunblaðið - 23.12.1971, Síða 26

Morgunblaðið - 23.12.1971, Síða 26
7 26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU'DAGUR 23. DESEMBER 1971 Ánægjulegur jólafagnaður FYRIR IALDRAÐA í TÓNABÆ 1 GÆR var efnt til jólafagn- aðar í Tónabæ fyrir aldraða borgara Reykjavikur og var þar fjöltmenni og bátíðQeg síð- degisstund. i Aldraða fólkið byrjaði að koma upp úr kO. 1, en kl. 2 setti Helen a Halldórsdóttir samkomuna. Höfðu þá allir tekið sér sæti. ÖJl borð voru skreytt og höfðu aldraðir borgarar útbúið skreytingam- ar í föndurtámum í vetur. Þá konrra inn Lúsíur með logandi kerti og stjómaði Eva Janson Lúslugöngunni. Síðan las Þórir Guðbergsson, rit- höfundur upp sögu. Tvöfald- ur kvennakór söng við undir- leik Guðnýjar Ásmundsdótt- ur en Sigurveig Hjaltested söng einsöng. Nú var komið að helgileik jólanna, sem nemendur úr VogaskóJa fluttu undir stjóm Þorsteins Eirikssonar, yfir- kennara. Hedgi Þoriáksson, sflíólastjóri, fiutti fortmálsorð og Jék undir sáJmalögin, en séra Áreldus Ndelsson fiutti Jokaorð. Vakti heJgileikurinn mikJa hrifningu. Á eftir vom kaffiveiting- ar. Tekið var lagið í fjölda- söng við undirieik Sigriðar Auðuns og sungin bæði sáJma Jög og létt Jög. Vom aJlir viðstaddir mjög ánæðir með skemmtunina. Um 250 gestir sóttu hana, auk 20—30 sjáJfboðaliða og slíemmtu sér aJJir vel. Em sjáJfboðaliðarnir, sem koma í Tónabæ, þegar aldrað- ir borgarar safnast þar sam- an, úr 10 kirkjukvenfélögum og lcvennadeild Rauða kxoss- ins og koma sumar konumar í hverri vilcu og jafnvel tvisv- ar í viku, að þvi er Helena HalJdórsdóttír tjáði MbL, en hún sér um þetta tómstunda- starf aldraðra. H afnarfjörður Nýkomið: Barnainnskór. kveninniskór, karlmannainniskór, kvenkuldastígvél. PERLAN, Strandgötu 9. Jolnkonfekt í úrvali Eorgorkjör Grensósvegi 26 Oprð til klukkan 10 í kvöld Eidri Reykvíkingar á jólaskemmtun. • y&'A Á eftir skemmtíatriðum voru veitingar f'ram bornar og allir sóttu sér kaffi og kökur. Þorlákur í Sigtúni í kvöld RONSON DÖMUKVEIKJARAR RONSON HERRAKVEIKJARAR RONSON BORÐKVEIKJARAR í GLÆSILEGU ÚRVALI. VERZLUNIN ÞÖLL, Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland bifreiða- stæðinu. sími 10775). ONSON Dansað til klukkan 1 eftir miðnætti. HAUKAR sjá um fjörið í Sigtúni í kvöld! IÐNNEMASAMBANDS ÍSLANDS. Jólakjóllinn - jólagjöfin Nýjar sendingar af stuttum og síðum DAG- EFTIRMIÐDAGS- og KVÖLDKJÓLUM Verð frá kr. 2.600. Glæsilegir SÍÐIR MODELKJÓLAR Verð frá kr. 7.990. BUXNADRESS margs konar. TiJvalin jólagjöf fyrir dótturina eða eiginkonuna. Verð frá 3.700 kr. SAMFESTINGAR úr Velourefnum. Þægilegur inniklæðnaður Með jólakveðju Tízkuverzlunin G U Ð R Ú N Rauðarárstíg 1 — Sími 15077.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.