Morgunblaðið - 23.12.1971, Side 29

Morgunblaðið - 23.12.1971, Side 29
MORGUNBLAÐiB, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 29 Ævisaga séra Friðriks sér dagsins ljós Siifft hefnr það verið um fs- lendinga, að þeir séu ættfróðir öðrúm þjóðum fremur. Söffur um menn, sem fram úr hafa sfcarað, hafa jafnan verið vin- sælt lesefni á íslandi. Ævisög- ur hafa verið i þeirn bókaflokk- um í jólabókaflóðinu, sem mest hafa selzt og bezt, livort sem um hefur verið að ræða sjálfsævi- sögur, samtalsbækur eða ævi- söffur merfcra nianria, sem aðrir hafa ritað. Stundium villi það íara fram hjá miönnum, þegar Mtil, hóg- vœr bók kemiur fram á böka mai'kaðinn. 1 bóki’nni er máski sagt frá menkutm manni, en ein- hvem veginn nær bókin ekki því að verða mietsölubðk, þótt hún ætti ef til viM það sfeiJið. Á skrifborðinu míinu Iig;g‘ur lit SII bók, aðeins rúmar 160 blað- síður að stærð, oig í frekar litlu broti. Á forsíðu kápu sést smávaxinn dnemgur gantga upp slkólabrúna að Hinum lærða skóla í Rey'kjavilk. Og út yfir tekur liátleysið, þegar bókin er nefind Ævisaga á prjiónium. Með iíítíUu l'etri neðainimáils til vinstri er þó uppl'jóstrað, að þefcta sé saga séra Friðrifcs Friðiriksson- ar, sikráð af séra Guðmuindi Óla ÓIafs.syni, Sikálholtspresti. Ég tók bókina með í rúmið og las hana spjaMa á naiffi fram á nóöí. Eloki get óg þó sagt, að hún hafii haldið fyrir mér vöku, öðrum bókum fremur. Hún er látlaus, máski einum of liátlaus. Séra Guðmundur hefiur vafa- latist haflt við Undiirbúningsár séra Friðriks að etja, fyrsta Muta sjáMsævisöigu séra Friðr- finnslan, itks, og þvi hefur honuim verið ærinn vandi á höndum, að koma ______________ þessu efni til skila. Og það tel ég að honuim hafii tekizt skamm- laust. Myndir Bal'thasar prýða bókina, sýna séra Friðrik sem dreraginn, sem í uppvexiinum var alftaf einn, ólst þanniig upp. Auk þess hefur horaum, séra Guðmundi verið stakkur skor- inn, að gera þessa bók þannig úr garði, að frekar ætti við ■uiragl'inga, þá, sem séra Friðriik umgekkst hvað mest, og var hvað miest fyrir. Vafalaust á vis indalega uranin ævisaga séra Friðiiks einhvem tíma eftir að sjá dagsins Ijós, máskii er ekki svo langt í það, en á meðan er það lofsvert af stjóm KFUM að halda á loft nafni þessa manns, þessa merka manns, sem máski veiflestir unglingar Reykjavik- ur, sem nú eru fuMvaxta mienn, eiga að þakka gæfu sína. Við sem þekktum séra Friðrik náið, sökn.um þó einhvers í þess ari ævisögu. Máski er það svo l'ítilfjörlegt, að ekki taiki að mi'nnast á það, en eitt má þó ekki gfeymast, og það er hið kæhleikisríltoa bros, þetta 'þétta handjak, sá heiti kass, sem ailt- af blasti við okkur, al'litaf snart Friðrik Siffurbjörnsson. okkur. Það er raunar eina að- sem uim þessa ævi- Séra Friðrik Friðriksson. sögu séra Guðmundar Öla er hægt að segja', að það vanti þetta bros. Hvort sem það er af ókunnugieika hans af séra Friðrik að kenna, eða þá hinu, að brosið sé svo yfirskilvit- legt, að því sé ekki hægt að koma til skiia á prenti. Þótlö 1. bindi ævisögu séra Friðritos að þessu sinni, sé sitt- hvað ábótavant, ber hinu ekitoi að gleymia, að brýn nauðsyn er þaö hinni yngri kynslóð að fá að kynnast þessum dásamilega manni, sem gaf Hf sitt til björg- unar mörgum. Enn þann dag í dag, eru nöfn kirkjuhöfðingja á borð við Guðbrand og Brynjólf biskup á hvers manns vörurn. Séra Haligrími er reist verðug kirkja, en á meðan blundar nafn séra Friðriks, mannsins, sem einum manna hefur verið reist myndastyUia í liflanda lífi hér í Reykjaviik. Einmitt þess vegna hefði ævi- saga hans mátt vera veglegar 17/ jólagjafa margar gerðir transistortaekja sum mjög ódýr, stereoplötu- spilarar með magnara og hátölurum. Hefi einnig til sölu nýjar og notaðar harmonikur, itaiska kassagítara, notaða rafmagns- gítara, gítarbassa og gítarmagnara, segulbandsspólur, margar stærðir, rafhlöður National og Heflesen. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2, simi 23889. Opið eftir kl. 13 á verzlunartíma. úitgefin. En ekfci er um að sak- ast. Aðalatriðið er, að sú kyn- slóð, sem nú er að vaxa úr grasi og ektoi þetokti séra Friðr- ik persónulega, flái með ein- hiverjum ráðum að kynnast hon- um, einhverjum stórbrotnasta persónuteika, sem Isliand hefur aMð. Og tii þess að kynna fynstu ár séra Fríðriks, er þetta fyrsta bindi æviisögu hans vel fiaffið. Qg við bíðum og vonum eftir framhal'dinu. Það er vel af stað farið þrátt fyrir ýmsa agnúa, eri við þá ,er sjáiifsagt erfitt að eiga. Ævisaffa á prjónuni er verðug þess að verða tesin. Máski verð- ur hún til þess, að fólk langar til að vita meira, kynnast nán- ar þessum einstæða manni, séra Friðrik, sem svo ótalmargt var gefið, og var aldrei sæilli en þú, þegar hann hafði öðrutn það gef ið, sem hann hafði öðlazt, Hairn vair einhver mteáta trúarhetja, sem við ístendingar höfiura eignazt. Hann var maður, setn hvar serri var, bar vilini þeim guði og frelsara, sem hann trúði á, og með ævi Sinni l'aufc hann uipp leyndardóminum dýrsta fyr ir mörgum manninuim. Bókin er vel þess virði, að hún sé tesin, hún sýnir okkur, þráitt fyrir aMrt, inn til fyrstu ævispora séra Friðriiks, sýnir ototour þetta óbíf andi hugrekfci, þessa sfce'mimiti- legu þrjózku, að gefast aldrei upp, halda áfram, halda áfram að markinu, og ná því. Von- andi kunna íslenztoir uragtin-gar að meta þessa bók. Þeir fuM- orðnu unglingar, sem honum kynntust pensónutega, munu vafalaust taka bðkinni flegins hendi. Friðrtk Siffurbjörnssoit Saga séta Friðriks Bókin sem svo margir hafa vonast eftir er nú komin út. ÆVIS/KjK Á PRJÓNUIIV 1. BERNSKU- OG ÆSKUÁR Sögumaður, séra Guðmundur Óli Ólafsson, hefur hagað frásögn sinni þannig að ætla má, að bæði unglingar og fullorðnir hafi ánægju og uppbýggingu af lestri hennar. Umboð: Bókagerðin Lilja Pelsavörur Pelsar úr: fsl. lambskinnum, Kanínuskinnum, Kálfskinnum, Kengú r uskinnum, o. fl. Húfur úr: ísl. lambskinni, Rauðref. Gráfeldur hf. Laugavegi 3, 4. hæð. ■..U'l,-.. J'-'J'Ui

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.