Morgunblaðið - 23.12.1971, Page 30

Morgunblaðið - 23.12.1971, Page 30
30 MORGUNBLAtHÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMOBER 1971 16,5% aukning umferð- arslysa 1970 — segir í skýrslu Umferðarráðs um umferðarslys 1969 og 1970 Árið 1970 nrðii 5689 nmferðar- slys á öllu landinu, þar af 709 slys með meiðslnm og danða, þar Mim 931 slasaðist og 20 létnst. Ö* heildarf jöldi umferðarslyea þvi um 16,5% á árinu, en fjöldi mmferðarslysa með dauða eða meiðsl sem afieiðingu, jókst á sama tima um 22,5%. Árið 1969 iirðu alls 4883 nmferðarslys á ölhi landinu, þar af 579 slys með meiðshim og dauða, þar sem 748 slösuðnst og 12 létust. Þetta kemur fram í skýrslu um um- ferðarslys 1969 og 1970, sem Um ferðarráð hefur gefið át. Umferðarráð safmaði upplýs- inigum um umiferðarsJlys úr ÖB- um lögisagnarumdœmium lands- ins, em verkfrœði- og hagtfræði- stofan Hagver ksf. annaðist úr- vinnslu og uppsetningu á töfl- um. Skýrsla þessi var unnin með svipuðum hætti og skýrsQa, sem framkvaBmdanefnd hægiri um- ferðar gaf út í aprdi 1969, en sú skýrsla tók til skránimgar um ferðarsiysa 1966,1967 og 1968. 1 skýrsd'umni eru birtar 16 töfi ur 'twn umferðarslys og kemur þar m.a. fram, að mestiu slysa- mánuðiimir voru árið 1969 des- ember og árið 1970 október, en minnstu slysamánuðirnir voru ár ið 1969 april og árið 1970 júnd, en þá stóðu verkföll ytfir. f þétt- býii urðu flest umfcrðar- slys bæði árin á miMi kfl. 13 og 14, en í dreifbýfli á milii kfl. 17 og 18 árið 1969 og á miMi kfl. 15 og 16 árið 1970. Fjöldi sflysa með dauða og meiðsQum er hflutfalisflega mest- ur í dreifbýli eða 18,7% af öfll- um skráðum sflysum í dreáfbýfli og hflutfallsleg aukning slysa er þar einnig mest eða 48,3%. í Reykjavdk er auknimigin 17% og i þéttbýli utan Reykjavdkur 13,5%. Fjöfldi ökumanna, sem fyrstu hlutdedld áttu að umferðarslysi var bæði árin mestur hjá 18 ára gömflum ökumönnuim, árið 1969 470 ökumenn og árið 1970 495 ökumenn. Til samamburðar má nefna að ökumenn 30 ára, sem áttu fyrsitu hluitdeild að umflerð- ar®]yisi, voru árið 1969 150, en árið 1970 168. Um 70% slysa verða í dags- birtu og 38% sflysa 1969 urðu í góðri færð (þ.e. þurr akbraut). Fér slysum, sem verða i góðri faerð, Mutfailsflega fjöflgandi o>g eru t.d. helmingur allra siysa í Reykjavik 1970. Sflaðir umtferðarsiiysa skiptast þannig, að heflminigur afllra sflysa í Reykjavík varð á vegamótum (árið 1969), en í þéttbýfli utan Reykjavíkur 32% alflra slysa. Samtals á ölflu landinu urðu 13% aflflra sflyisa á bifreiðastæðum. Samhfliiða skýrsium um umferð arsflys 1969 og 1970 hefur verið unnin skýrsfla um dreifingu um- ferðarslysa eftir umdæmum og fiokkun þeirra eftir affleiðingum. Skýrsla þessi er unnin í tölvu Skýrsluvéla ríkisins og Reylcja- viflcurborgar. 1 sflcýrslunni eru listuð öflfl umferðarslys sem lög- regflan hefur slcnáð i hverju um- dæmd og tekrnar saman töflur fyr ir hvern mánuð og hvert um- dæmi fyrir sig. Eintak af þessari skýnelu fær hvert umdæmi tifl eigin athugunaæ. Sámkvæmt þeinri skýrsflu verða um 52% alflra slyisa í Reykjavik, 8,5% á Akureyri, 5,2% í Hafnarfirði, 4,6% í Kópa- vogi, 4,5% í Ámessýsílu og 3,8% í Guflilbrinigusýsflu. Á stór- Reykjaviíkursvæðinu urðu því 67% aflflna umferðarslysa 1970. Nú er unnið að gerð skýrsflu um umferðarsflys 1971 og stefnt er að því að þeirri skýrslugerð verði lokið i marzmánuði mk. Rráðabirgðatölur sýna að um veruflega aukningu sflysa er að ræða á yfirstandandi ári, senni- flega mun medri en árið 1970. Á það bæði við um fjölda óhappa, fjölda sflysa og f jölda slasaðra. JÓLAINNKAUP ÞVÍ FYRR ÞVÍ BETRA, FYRIR YÐUR, FYRIR OKKUR GLÆSIBÆR Stœrsta og fullkomnasta 1500 FM FYRTR NÝLENDU- OG KJÖTVÖRU. Ávextir, m jólk, fiskur, brauð. S00 fm jólabazar, ævintvraheimur eldri sem yngri. 120 fm snyrtivörudeild, dömu- «g herragjafavörur. 100 metra írysti- og kæliborð og hillur — nýjar ferskar vörur. 6 kæli- og frystiklefar. matvöruverzlun landsins 200 bílastæði kringum húsið, meira ef þörf krefur. 2 rúllustigar spara sporin, meiri hraði. 2 lyftur 6—10 bilar — ekkert heimsendingargjald. Sömu góðu vörurnar — sama lága verðið — meira úrval — meiri hraði. Sífelld þjónusta — betri þjónusta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.