Morgunblaðið - 27.01.1972, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972
5
Samkomulag hefur enn ekki náðst um framtið brezku flotastöðv anna á Möltu. Hér eru nokkrir
brezkir hermenn við höfnina i Valetta ásamt sænsku leikkonunni Janet Agren, en hún er að
leika í kvikmyndinni „Pulp“, sem þar er tekin. I baksýn er brezka herskipið „Blake“, sem er að
flytja vistir brezku hermannanna heim til Englands.
Byggja Sovét
ríkin flug-
móðurskip ?
New York, 25. jain. — AP
EF FRÉTTIR frá Washington,
um aS Sovétríkin séu aS byggja
flugmóðurskip, eru réttar, er eng
inn vafi á að Sovétríkin eru að
seilnst til yfirráða á heimshöfun
um, segir í fjögurra síðna grrein í
vikuritinu Time, sem út kom sl.
mánudag. í sovézka flotanum eru
nú tvo þyrlumóðurskip, en ekk-
ert flugmóðurskip, sem getur
flutt árásarflugvélar.
Time segir að ef Sovótiíkin
byggi flugmóðuriskip, breyti það
endamliega varnarMutver'ki floita
þeirra í sóknarhlutverk, og sýni
að Kieml sé staðráðin i að
lengja pólitiskan og hernaðarleg
an arm sinn, með þvi að fá flot
anum í hendur „flugstöðvar á
hafi úti“, sem geti keppt við þaer
bandarísku.
Þetta væri jafnfinamt söguleg
hugairfarsbreyting, því Sovétrík-
in hafi hingað til gert lítið úr
flugmóðurskipum baindamanna,
og sagt þau vera eins og endur
á skotbakka. Sovétríkin hafa á
undanförnum árum byggt upp
flota sinn hraðáir en áður hefur
þekkzt á friðartímum, og það á
sama tíma óg flest vestræn riki,
þar á meðal Bandaríkin, eru að
minnka sína flota. I>au hafa þó
hingað til ekki huigsað um smíðii
flugmóðurskipa.
Tito Júgóslaviuforseti:
Ýktar f rásagnir
erlendra blaða
Fursti myrtur
með bjúghníf
- í misheppnaðri byltingartilraun
Belgrad, 25. jan. AP—NTB.
TITO, forseti Júgóslavíu, sagði
i dag, að frásagnir erlendra blaða
og fréttastofnana af vandræðum
i Júgóslavin væru stórlega ýktar.
Forsetinn sagði þetta í ræðu
eir hanm hélt á ráðstefnu júgó-
slavneska kommúnistaflokksins,
sem standa á í dag og á morgun
og fjalla um pólitísk og efna-
hagsleg vandamál. Er búizt við,
að samþykkt verði áætlun, sem
miðar að þvi að efla vald flokks-
in,s og miðstjómarinnar í Belgrad
og stöðva þar með dreifingu
valdsins. Er haft eftir flokks-
mönnum að auka eigi þátttöku
verkamanna í flokksstarfinu og
þjóðþimginu. Þá er búizt við, að
flokksráðstefnian samþyklki breyt-
ingair á þinginu, þannig að það
verði tvær deildir í staðinn fyrir
fimm eins og nú er sem segir,
að skipulag þess verði hið sama
og var fyrir 1963.
Tito, forsieti, sem nú er 79 ára
að aldri, talaði um þær fraimfarir,
sem orðið hafa í Júigösilavíu á
öllum sviðum. Hanm sagði, að
Hámarks-
hraði
SAMÞYKKT var við 2 iimræðu
í borgarstjóm Reykjavíkur sl.
finimtudag tillaga um breytingu á
lögreglusamþykkt Reykjavíkur,
sem felur í sér eftirtaldar breyt-
ingar á hámarkshraða:
A eftirtöldum vegum verði há-
markshraði 60 km á klukkustund:
Vesturlandsvegi, frá Miklu-
braut að stað um 300 m austan
Höfðabakka.
Miklubraut, frá Kringlumýrar-
braut að Vesturlandsvegi.
Kringlumýrarbraut, frá Miklu-
braut að borgarmörkum í Foss-
vogi.
Höfðabakka, frá -Vesturlands-
vegi að Bæjarhálsi.
Bæjarhálsi, frá Höfðabakka að
Suðurlandsrvegi.
Gufunesvegi, frá Vesturlands-
vegi að Áburðarvemksimiðjummi.
Á eftirtöldum vegum verði há-
mankshraði 70 km á klukkustund.
Suðurlandsvegi, frá Bæjarhálsi
að borgarmörkum.
Vesturlandsvegi, frá stað um
300 m austan Höfðabakka að
borgai-mörkum.
þessi ráðstefna ætti að mar'ka
þáttaskil í starfi flokksins. Það
ætti að sjá svo um, að allar sam-
þy'kktir hennar kæmust í fram-
allt á bólakafi í snjó og lokuðust
allir vegir í hríðarveðrinu á
sumnudag. Er erfiðleikum bundið
að halda opnum vegum fyrir
mj ólkurflutninga.
Hér eru teknar sjóprufur einu
sinni í viku fyrir Hafrannsókna-
stofnunina og hefi ég mælt sjávar
hitann í 11 ár. Er þetta hlýjasti
janúarmámuður í sjónum hér, sem
komið hefur síðan 1964. Venju-
lega er sjávarhitinn 1 gráða og
niður að frostmarki í janúar, en
DALVÍK 25. janúar.
Sl. surm'udagsmorgum varð vél-
báturimm Björgvin firá Dalvik
fyrir alvarlegri vélarbilun úti af
Hraunhafnartanga. Vélbáturinn
Sigurbjörg frá Ólafsfirði var
fenginn til að draga Björgvin
tiil Dalví'kur, en aðfararmótt mánu
dags gekk upp með norðanveður
með miklum sjó og níu til tíu
vindstigum. Lentu skipin í mikl-
um erfiðleiikum, þar sem Björg-
vin slitnaði frá hvað eftir anmað,
en skipin höfðu ekki aðrar drátt-
artaugar en togvírana.
Þar sem álandisvimdu'r var,
hrailíti þau nær landi, meðan ver-
ið var að endurnýja dráttartauig-
arnar. Togarinn Kaldbakur var
þarna nærstaddur og fylgdisit
með skipuoumi sedmmihliuta mánu
dags, og fylgdi þeim síðan imn
Eyjafjörð. Kl. niu á mánudags-
kvöld kom Sigurbjörg með Björg-
vin til Dalvíkur eftir erfiða úti-
vist beggja skipanma. Ranglega
vai' sagt i hádegisfréttuim út-
vairpsins á þriðjudag, að Sigur-
björg væri frá Dalvíik. Hún er
eign Magnúsar Gamalíelssonar,
útgerðarmanns á Ólafsfirði og
kvæmd, enda hefðu ek'ki komið
upp þau þjóðermislegu vandamál
í Júgóalavíu, setn raun ber vitni,
ef samþykktir níunda flokks-
þingsins, sem haldið var 1969,
hefðu verið framkvæmdar út í
æsar.
Veljko Vlahovis, eimn af
meðlimum framkvæmdastjórnar
flokksins boðaði opna amdstöðu
við þjóðernissinna, hvatti til efl-
ingar grundvallarhugmynda um
„lýðræðislegt miðstjórmarvald"
og sagði, að breyta þyrfti öllum
lögum og regium, sem ekki væru
í þágu verkamanna.
komst í. 3 stig árið 1964. Nú er
meðalhitinm 2,8 stig í sjónum.
Með svo hlýjam sjó fyrir utan
hljótum við að vera betur setti-r
hér.
Áður en sáðasta byl gerði, kom
ein kind hér með lambi og var
þá fyrst að heimtast. Hefur hún
sennilega verið niðri í Saxagjá.
Var hún ágætlega útlítandi.
Þorrablót er væntanlegt í byrj-
un næsta mámaðar í samkomu-
húsinu í Örlygshöfn og hlaklka
allir til þess, — Þórður.
gerð út þaðan. Þetta er sam-
kvæmt viðtali við forstjóra Út-
gerðarfélags Dalvíkur, Björgvin
Jónsson. — hþ.
Frá því hefur verið skýrt í Mbl.
að fjármálaráðiherra hefði gefið
út reglugerð um heimild til að
taka í fyrirfraimigreiðslu fyrri
hkita ársims 1972 % hluta álagðra
skaitta síðasta gjaldárs. Morgun-
blaðið sneri sér til ráðherra og
spurðisit fyrir um orsakir þessar-
ar ákvörðunar. Hal'ldór E. Sig-
urðsson sagði, að þetta væri
saima prósentutala fyrirfram-
gireiðslu og síðasta ár, og væri
húm nú sett með tiMiti tii þeirrar
tilfærsiliu á skattheimtumm.i, sem
Sjarah, 25. jam. — AP-NTB
KHALID Bin Mohammed, fiirsti,
ieiðtogi furstadæmisins Sjarah,
og fjórir ráðgjafar hans, fundnst
myrtir í höll furstans í morgun,
eftir að lögregla hafði yfirbugað
19 byltingarnienn, seni ætluðu að
taka völdin í landinu. Leiðtogi
hyitingarmannanna var Sagir
Bin Sultan, systursonur furstans,
en hann var sjálfur fursti þar til
honiim var steypt af stóli fyrir
sex árum.
Byl'tingarmemmirmir bjuggu um
sig í höll furstans á mánudags-
kvöld, og reyndu að ná þaðan
sambandi við almenning, í von
um að geta fengið hamn á sveif
með sér. Lögreglusveitir um-
kringdu hollina, og óstaðfestar
fréttir herma að brynsveitir hafi
„GRÆNLANDS hán fjöil stundn
þungan með norðanvindinum,
þegar fréttin um lát Friðriks
Danakonungs barst að ströndum
landsins. I vetrarhrjáðum bæjuin
var danski fáninn dreginn í hálfa
stöng og sorgin yfir fráfalli kon-
ungsins var augljós og aimenn.
Var sem hún legðist því þvngra
yfir, sem menn vorn þrúgaðir
af liörkii vetrarins."
laga. ,,Þó að við munum gæta
hófsemi í skattheimtunmi, sem
ekki þarf að efa, þá teljum við
eðlilegt að halda þessari prósen tu
tölu vegma þessara breytinga á
immheimtu'hlu'tfallimu milli rikis
og sveiitarfélaga,“ sagði Halldór
emnfremur.
f fyrra var prósentutalan í inn-
heimtu fyrirframgreiðslu hæik'k-
uð ú.r 50% í 60% vegna töDu-
verðra launahækkana, sem urðu
á árimu á undan.
verið sendar frá Abu Dhabi, þeim
til aðstoðar.
Eftir mikið þref féllust upp-
reisnarmeninirnir á að gefast
upp, og voru þeir fluttir í órnfn
greindar fangabúðir. Þegar farið
var að leita í höllinni, fannst lik
furstans, en hamn hafði varið
myrtur með arabískum bjúg-
hníf. Ennfremur fundust í höll-
inni lík fjögurra annarra manma.
Nöfn þeirra voru ekki gefin upp
en talið var að þeir hafi verið
ráðgjafar furstans. Kallað hefur
verið saman til fundair til að út-
nefna eftirmamin furstans, og er
talið líklegast að hann verði Sakr
Bin Mohammed, bróðir myrta
furstans, sem nú er yfirmaður
lögreglunnar.
Þannig segir í upphafi frétta-
skeytis, sem Morgunblaðinu barst
í gær frá fréttaritara sánum í
Grænlandi, Henrik Lund. Hann
segir enmfi-emur frá því, að í öll-
um grænlenzkum bæjum hafi
verið haldnar minningarathafnir
og menn hafi minnzt þess hve
oft Friðrik konungur heimsótti
Grænland.
Hann vitnar í útvarpsávörp,
sem Friðrik konungur hélt í
Grænlandi, er hanrn var þar á ferð
á árunum 1952, 1960 og 1968 og
kveðst mæla fyrir munn flestra
Grænlendinga, er hann taki upp
orð Jörgens Fleischers, ritstjóra,
sem hann hafi skrifað í Græn-
landspóstinn: „Við í Grænlandi
lítum á konungsfjölskylduna sem
tákn alls, sem danskt er. Þessa
stundina beinast hugir ok'kar til
Ingiríðar drottningar, sem hefur
átt öðrum meiri þétt í þvi að við
getum með réttu kallað Friðrik
konung Grænlands. Friðrik kon-
ungur hefur verið Grænlending-
um góður konungur. Við beinum
djúpu þakklæti til Ingiriðar
difittningar fyrir áhuga hennar
sem aldrei hrást. Hún má vita, að
alilir Grænlendingar sýna hiut-
tekningu við missi góðs manns.
Við heilsum okkar nýju drottn-
ingu, Margréti. Megi hjarta
henna,r slá Grænlandi af hlýju
eins og hjörtu foreldra hennar.“
Ovenju hlýr sjór
við Látrabjarg
LÁTRUM, 25. janjúar. — Hér er
Miklir hrakningar
tveggja báta
— vegna vélarbilunar annars þeirra
Fyrirframgreiöslan 60%:
„Vegna tilfærslu á
skattheimtunni“
— segir f jármálaráðherra
nú yrði milíi ríkis og sveitarfé-
Grænlendingar minn-
ast Friðriks konungs