Morgunblaðið - 27.01.1972, Side 10

Morgunblaðið - 27.01.1972, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972 10 Starfsemi Stjórnunar- félags íslands 1971 STARFSEMI Stj órn unairfélagsins vatr öflug árið 1971. Á árinu voru haldin 10 námskeið í Reykjavík, þax af 4 með erlendum fyrirles- urum. Einnig voru haldin nám- skeið í Keflavík, Egilsstöðum, ísafirði og Vestmannaeyjum. Þessi námskeið fjölluðu um: Nútíma stjórnun, Greiðsluáætl- anir I, Starfsmannahald, CPM- áætlanir, Sölu- og markaðsstarf- semi, Einkaritaranámskeið og Símanámskeið. Samtals munu yfir 400 manns hafa tekið þátt í þessum námsskeiðum. í maí hélí Stjómunairfélagið ráðstefnu á Laugarvatni í siamvinnu við Skýrslutæknifélagið um ástand og horfur í rafreikimálum og í ágúst um markmið og umhvefi atvinnurekstrar. Eftir þá ráðstefnu var gefið út rit með erindum og umræðum frá ráð- Minni fram- leiðsla á áli í Ástralíu QUEENSLAND Alumine, ein af stærstu álverksmiðjum í heimi, tilkjmnti nýlega að á fyrsta árs- fjórðungi 1972 mundi verksmiðj- an draga úr framleiðslu sinni. Fyrirhugaður samdráttur er 12.5% frá framleiðslu verk- smiðjunnar 1971, eða um 40.000 tonn á ársfjórðungnum. Fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnair sagði að þessi ákvörðun væri tekin með tilliti til þess ástands, sem væri á heimsmarkaðnum í dag. Hann sagði ennfremur, að þessi ákvörðun ætti eingöngu við fyrsta ársfjórðunginn og eng in ákvörðun hefði verið tekin um frekari aðgerðir. Verið er að stækka verksmiðj- una, og mun viðbót verksmiðj- unnar auka afkastiagetuna úr 1.2 milljónum tonna i 2.5 miiljónir tonna. Þessum breytingum veirð- ur lokið 1975 og sagði fram- kvæmdastjórinn að umnið væri af fullum krafti, þar sem al- mennt væri talið að mikil breyt- ing til hins betra væri væntam- leg í iðngreininni á næstu árum. stefnunni. Rit þetta er 131 blis., og er allt hið vandaðasta. Þá voru gefin út á vegum fé- lagsins, 3 Félagsbréf og bækling- urinn „Einkarifarinn“. Síðast- liðinn vetur sá félagið einnig um fræðsluerindi í hljóðvarpi um stjómun fyrirtækja og hafa nokkur þeirra birzt í Félagsbréf- um. Tveir félagsfundir voru haldn- ir 1971. Sá fyrri um „Útreikn- inga á arðsemi vega,“ en þar Framhald á bls. 13 Frá námskeiði S.F.f. í greiðsluáætlunum II, síðastliðinn laug'ardig. l»orsteinn Magnússon, cand oecori: Verðskyn íslenzkra neytenda NÝLEGA ritaði formaður Kaup- mannasamtakanna, Hjörtur Jóns son, stutta en athyglisverða grein í Morgunblaðið. Þar harm- aði hann hversu mjög hefði hrak að verðskyni almennings hér á landi á síðustu árum. Kenndi hann stefnunni í verðlagsmálum aðallega um. Hefði hún komið í veg fyrir verðsamkeppni kaup- manna. Undirritaður vildi gjarnan leggja hér orð í belg, þar sem hann hefur nokkuð hugsað þessi mál og rætt í sambandi við kennslu í verzlunargreinum og sölufræði í verzlunar- og giagn- fræðaskólum. HELZTU FORSENDUR VERDSKYNS NEYTENDA Forsenduirniar fyrir verðskyni og verðáhuga almennings virð- ast helzt vera þessar: 1. Neytandinn þarf að vera al- inn upp í sparsemi og ráðdeildatr semi og hafa einhverja hvöt til að leggja peninga fyrir. 2. Neytaindi, sem hefur lágar tekjur og því litla kaupgetu, byggur að öðru jöfnu meira að eyðslu sinni en hinn, sem næg aurairáð hefur. 3. Verð varanna má ekki vera um of hverfult, því þá nær neyt- andinn ekki að hemda reiður á at burðairásina. Sé verðlag stöðugt, getur neytandinn lagt verð al- gengustu vörutegunda á minnið og fengið ágæta „tilfininingu“ fyrir verðinu. 4. Neytandinn þarf að hafa næga þekkingu á vörum þeim, sem hann kaupir, til að geta met. ið notagildi þeirra og sett það í hlutfall á móti veirði þeirra. 5. Neytandinn þarf að hafa það á tilfinningunmi, að verð og gæði fari saman, þ.e. að góðiar og þarflegar vörur séu að öðru jöfnu dýrari en lélegair og mið- ur þa.rfliegair vörur. 6. Neytandinn þarf að vera þess vitandi, að það er ekki ætíð sama verð á sömu vöru í öllum verzlunum. ÁSTÆÐUR HINS SLJÓA Nýskipan Verzlunarskólans í SÍÐASTLIÐINNI viku kom út skýrsla Verzlunarskóla íslainds fyrir stairfsárið 1970—1971. Við upphaf þess skólaárs voru s'kráð ir í skóianum samtals 731 nem- a.ndi, 305 piltar og 425 stúlkur. Var þeim skipað í 28 bekkjar- deildir. Er þá talið með nám- skeið í hagnýtum verzlunar- og skrifstofugreinum fyrir gagn- fræðinga. Á skólaárinu störfuðu við skóLann samtals 46 kennar- ar, þar af 22 fastráðnir, að skóla stjóra meðtöldum. Vorprófum verzlunardeildar 1971 iauk 28. apríl og luku 143 nemendur brottfararprófi úr IV. bekk skólans. Á siama tima var lokið prófum hjá námskeiði skól ans í hagnýtum verzlunar- og skrifstofustörfum. Lauk 81 nem- andi prófum þaðan siðastliðið vor. Stúdentar Verzlunarskólans voru að þessu sinni alls 35. Var þetta 26. stúdentaárgangur skól- ans, sem hefur frá upphafi, þ.e. árinu 1945 — til þessa dags, út- skrifað 598 stúdenta. Þessi stúdentaáigaingur vai- seinasti stúdentaárgangurinm, er hafði latínu sem skyldugrein, þ.e.a.s. er þrautskráður úr óskiptri lær- dómsdeild samkvæmt gömlu námsskránni. INNTAKA í SKÓLANN Á undanförnu ári og allt frá Verzlunarskóli Islands. 1969, hefur farið firam skipulags- breyting á Verzlunarskóla fs- lands. Felldir verða niður 1. og 2. bekkur. Framvegis verða nem- endur tekniir inn í skólann án sér staks inntökuprófs, svo framar- iega sem þeir hafa staðizt lands- próf með lágm>arkseinkunninini 6.00, þ.e. nauðsynlegri lágmarks- einkunn til að öðlaist inngöngu í menintaskóla. Tengsl s'kólans við ga.gnfræðastigið og framhalds- deildir þess eru ekki enn að fullu ákveðin. NÝJA NÁMSSKRÁIN Samkvæmt nýja skipulaginu eir gert ráð fyrir sameiginlegri náms skrá fyrir alla fyrstu tvö árin. Þá greinast leiðir: Önnur liggur til verzlunarprófs, siem að ein- hverju leyti er sérhæft, þ.e. bygg ist á deildaskiptingu, t.a.m. bók- haldsdeild, ritaradieild. Hin leið in liggur til stúdentsprófs eftir tvö áir (þ.e. fjögur ár frá lands- prófi). Þannig verða nemiendur úr Verzlunarskólanum stúdentar á jafn löngum tíma og úr öðrum menntaskóium, en áður var stúdentsprófið einu ári lengra útr V.í. Þessi tveggja ára lærdóms- deild skiptist í tvær námsbraut- ir með sameiginlegum náms- kjarma: hagfræðideild og mála- deild. Verður þar um að ræða skyldukjörgreinar og frjálsar valgreinar, sem í öðrum mennta- skólum. í máladeild verða latína, frianska og áætlaniagerð skyldu- kjörgreinar en frjálsar valgrein- ar verða um hagfræði eða reiknishald. Skyldukjörgrein&r í hagfræði- deild eru hagfræði, aukin stærð- fræði og áætlanagerð. Frjálsar vailgrein-ar verða ftanska og reikningshald. VERÐSKYNS Nú skai nokfcuð rætt, hvans vegna þessar forsendur haifa ekki verið til staðair meðal al- miennings hér á landi síðustu ár- in eða áratugina. RÁÐDEILDARSEMI, sparnað- ur og virðing fyrir veirðmætum voru svo sannairlega góðar dyggðir í hinu fátæka bænda- samfélagi, sem hér ríkti nokkuð fram á þessa öld. Nú nýtur þess- ara dyggða ekki lengur við. Gæti það stafað af ýmsum ástæð Framhald á bls. 17 „íslenzkur iðnaður“ í ÞESSARI viku kemur út fé- liagsblað . Félags íslenzkra iðn- rekenda, „íslenzkur iðnaður". Meðal efnis blaðsins er grein, sem fjallar um mismunaindi álagningu sveitarfélaga á rekst- ur iðnaðarfyrirtækja, ræða Dav- íðs Sch. Tharsteinissonar á ráð- stefnu Sambands íslenzkra sveit- airfélaga um ski pulagssj ónarmið til næstu aldamóta. í leiðara blaðsins verður tekinn fyrir danski innflutningstollurimin og viðbrögð dainska iðnirekendafélaga. ins gagnvart honum. í bréfi sem' samtökin sendu þingnefnd sem fjaliaði um málið, kemur fraim að danskir iðnrekendur töldu að ‘ hin neikvæðu áhrif skattsiins; væru langtum veigameiri en hin jákvæðu og mótmæltu honum harðlega á þeirri forsendu. í íslenzkum iðnaði eru svo al- mennar fréttir, þar sem rætt eri um hagsveifluvog iðnaðarins og ráðstefnu Sambands íslemzkra sveitarfélaga um skipulagssjón- arimið til næstu aldamóta. Einn- ig kemur fram að Félag íslenzkra iðnrekenda hefur nýlega ráðið. Gísilia Benediktsson, viðskipta- fræðing, sem skrifstofustjóra samtaikainna. ; ';.. MAGNUS GUNNARSSON'.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.