Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 12
12
MORGÖNBLAÐIÐ, FDVTMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972'
Stirðar gæftir
léleg beitusíld
GÆFTIR hafa verið stirðar
fyrir SV-Iandi og háir það
sjósókn. Auk þess háir léleg
beitusíld línubátum, að því
er fréttaritari Mbl. á Akra-
nesi segir. Blaðið hafði sam-
band við nokkra fréttaritara
I útgerðarplássum og fara
fréttir þeirra af vertíðiHni
hér á eftir:
FYRSTA LOÐNAN TIL KVI V
VESTMANNAEYJUM, 25. jan.
— Vertíðin hefur farið ákaflega
rólega af stað. Tíðarfar hefur
verið ákaflega erfitt til sjósókn-
ar. Segja má að verið hafi ein-
leeg suðaustanátt það sem af er
máfliiuðiinuim, með þeim afleiðing-
uim að trollbátamir hafa yfirleitt
ekki komizt á miðin. 1 þau fáu
sðcipti, sem gefið hefur á sjó,
hafa aflabrögð verið nánast
engin.
Nokkrir bátar eru byrjaðir
með net, en hafa átt óhægt um
váik vegna ótíðar. Smáglæta var
þó um áramótin en siðan hefur
þetta verið að dragast upp, og
er mjög tregt núna.
Fyrsta loðnan kom hér á lamd
I dag. Tveir bátar komu með
600 tonn. Fáir bátar voru á sjó
í dag, enda hávaðarok á suð-
austan. Bj. Guðm.
VKRTÍÐIN LÉLEG
AKRANESI, 25. jan. — Línu-
bátar voru í róðri í gær og
fiengu 4—TA Iest. Þaö sem aðal-
lega háir línubátum er að beitai-
síldin er svo lélag. Betri síldin var
í haust söltuð, en sú lélegri fryst
i beitu. Enginn bátur hér er
byrjaður með net og munu ekki
gera það fyrr en í febrúar eða
marz.
Bátamir hafia verið á sjó að
undanförnu, en tíðarfarið verið
erfitt. Vertíðin er því heidur lé-
leg i haust og það sem af er
vetri hjá línubátum. — J. Þ.
FLESTIR MEÐ Lf .M
Keflavík, 25. jan. — 35 bátair
eru byrjaðir og fiestir með línu
enn. Þeir taka svo net, þegar þar
að kemur. Sex bátair eru enn með
rækjutroll. Afli hefur hingað til
verið mjög lítill, 3—8 lesfir í
róðri. Einn bátur, Keflvikingur,
er í útiliegu með ilíniu. Honium hef
ur genigið sæmilega vel, em gseft-
ir hafa verið stirðair nú að und-
anförnu. Um miðjan mánuð
höfðu komið hér á liand 780 tonn
af bolfiski. — hsj.
fréttir
í stuttu máli
Krombannið
afnumið
Washington, 25. jan. —
NTB
Bandaríkjastjórn hefur numið
úr gildi bann við innflutnimgi
króms frá Rhodesiu. Bannið
hefur verið i gildi frá því árið
1966, þegar flest ríki heims
urðu við áskorun Sameimiðu
þjóðanna um að hætta við-
skiptum við Rhodesíu. Áður
hafði bandaríska þingið sam-
þykkt að aflétta banninu en
beðið hefur verið eftir stað-
festingu ríkisstjómarinnar.
Ljósmyndari
fyrir rétt
Johanmesarborg, 25. jain.
AP —
TILKYNNT hefur verið að
hinn 20. marz nk. hefjist í Jo
hannesarborg réttarhöld í
máli brezks ljósmyndara,
Quentins Jacobsons, 26 ára
að aldri, — sem verið hefur í
haldi hjá s-afrísku lögreglunni
í 84 daga. Verður honum
stefnt fyrir brot á lögum um
hryðjuverk og kommúníska
starfsemi.
Annar brezkur ljósmyndari
David Smith, sem handtekinn
vair um leið og Jacobson, var
látinn laus í dag, en þriðji
ljósmyndarinn, ástralskur að
þjóðerni, Martin Cohen að
nafni er enn í haldi. Hann á
að bera vitnl í máli Jacobsons
og einnig þríir ónafngreindir
blökkumenn, sem sömuleiðis
hafa setið í varðhaldi þennan
tíma.
Fortíð yfir-
manns öryggis-
þjónustu
V-Þýzkalands
verði
rannsökuð
BONN 25. janúar — NTB.
Innanríkisráðherra V-Þýzka-
Iands, Hans-Dietrich Genscher
hefur fyrirsiíipað rannsókn á
fortíð Huberts Schruebbers,
yfirmanns pólitísku öryggis-
þjónustunnar, sem hefur það
hlutverk að standa vörð um
lýðræði Vestur-Þýzkalands.
Ramnisókniin kemur í kjöl-
far ásakana viikiuitsins Der
Spiegel, um að Schruebber
hafi verið í stormsveitu m
Hitlers, verið skipaður sak-
sóknari nasistastjórniariinnar
árið 1939, og m. a. sótt mörg
mál gegn þýzkum kommún-
isttnm á stríðsárumium.
Spiegel segir ennfremur, að
þegar stríðinu lauk, hafi
Schruebber setzt í hæsta dóm-
stöl á brezka hemámssvæð-
inu, og dæmt þar fjölda fyrr-
verandi nasiista. Blaðið segir
ekki hvemig hann fór að því
að skipta svo skjóbt um hlut-
verk.
Frambjóðandi
þjóðarinnar,
segir Shirley
Chisholm
Washington, 25. jan.
NTB—AP.
SHIRLEY Chisholm frá New
York, eina blökkukonan, sem
situr á bandaríska þinginu,
hefur opinberlega tilkynnt,
að hún muni keppa að útnefn-
ingu demókrata til forseta-
framboðsins á hausti kom-
anda.
Hún skýrði frá þessu á
fundi 1 kj'ördæmi sinu, blökku
mannahverfinu Bedford Stuy
vestant i Brooklyn, — en um
hríð hefur verið vitað hvað .
hún ætlaðist fyrir. Hún kveðst
hvorki sækjast eftir útnefn-
ingu sem ful’ltrúi kvenna né
blökkumanna, heldur sem full
trúi þjóðarinnar allrar.
ISLANDIA kallast sýning, sem
nýlega var opnuð í Gautaborg
með I.jósmyndum frá Islandi.
Flestar ljósmyndirnar tók Sören
Hellgren, sem ferðaðist viða um
landið í fyrrasumar ásamt dr.
Olof Isaksson, starfsmanni Stat-
ens Historiska Museum í Stokk-
hólmi. Sögusafnið stendur að sýn
ingnnni.
Islandia er stærsta íslenzka sýn
ingin sem haldin hefur verið í
Svíþjóð. Alls eru á sýríingunni
rúmlega 10.000 myndir og skipt-
ast þær í flokka sem sýna ákveð-
in stef eins og landnám íslands,
torfbæi, sauðfénað, síldveiðar,
hveri, hafís o. s. frv. Engin hand
rit eru á sýningunni en aftur á
móti dyr frá heiðnum sið, altar-
istafla, róðukross, silfurmunir og
fleira. islenzkar bækur eru sýnd-
Tveir af helztu hvatamönnum sýningarinnar Islandia í Stokk-
hólmi, Allan T. Nilson safnvörður (t.v.) og Björn Steenstrup,
aðalræðismaður íslands í Stokkhóimi.
*
Island kynnt
í Gautaborg
ar í miklu úrvali svo og úrval I Sýninguna opnaði aðalræðis-
íslenZkra frimerkja. I maður Islands í Gautaborg,
Björn Steenstrup 23. janúar og
þegar sýningunni iýkur í næsta
mánuði er ráðgert að hafa á dag
skrá islenríc vísnakvöld og sitt-
hvað fleira í tilefni sýningarinn-
ar. Dr. Olof Isaksson er ein að-
aldriffjöður sýningarinnar, en á
ferð sinni hér í fyrrasumar rann-
sakaði hann meðal annars rúst-
irnar af bæ Ingóldis Arnarssonar.
Félag einstæöra foreldra:
Heimilisfrádráttur
einstæðra
foreldra hækki
Fjölskyldubætur og mæðra
laun undanþegin útsvari
FÉLAG einstæðra foreldra hefur
sent öllum alþingismönnum bréf
og lagt til að heimilisfrádráttur
einstæðra foreldra verði hækkað-
ur þannig, að hann verði jafn
mismuninum á persónufrádrætti
hjóna og einstæðs foreldris með
jafnmörg börn á framfaeri. Þá
hefur Félag einstæðra foreldra
einnig lagt til, að tekið verði inn
í tekjustofnafrumvarpið ákvæði
um að mæðralaun og persónufrá-
dráttur verði undanþegin út-
svarsálagningu. Bréf félagsins til
alþingismanna er svohijóðandi:
„Félag einstæðra foreldira vill
hér með vekja athygli yðar á því
— Nixon
Framh. af bls. 1
ÍU tók tilfboði forsertams eirmig
vel, em lagði álherzlu á, að það
gæti aldrei orðið friður i Indó-
Kina, fyrr en þeir 65—70 þúsund
hermenn frá Norður-Vietnam og
Viet Cong, sem herja á Kambód-
íu, yrðu kvaddir til SÍNS heima.
Kim Shik, utamríkisráðherra
SUÐUR-KÓREU, sagði að stjórn
hans styddi í einiu og öll'U tilllög-
ur Nixons. Hainn kvaðst vona
að Norður-Vietnamar sýndu nú
friðarvilja stan, sem þeir héldu
svo mjög á loft í Pairís.
William McMahon, forsætis-
ráðherra ÁSTRALÍU, fagnaði til-
boði Nixons, en harmaði að hinig-
að til hefðu kommúnistar efeki
sýnt þess niein merki að þeir
vildu frið.
Talsmaður Eisaku Sato, for-
sætisráðherra JAPANS, sagði að
tilboð Nixons, foriseta, væri yfir-
gripsmikið og raiunsætt, og ætti
að geta leitt til sátta í Indó-Kína.
Stjórtn BRETLANDS sagði, að
tilboðið væri bæðd jákvætt og
yfirgripsmikið, og stjórnin von-
aðist til að það gæti bundið enda
á stríðið í Indó-Kiina.
I tilkynninjgu frá utan-
ríkisráðuneyti VESTUR-ÞÝZKA-
LANDS, segir að friðartiliboð
Nixons sé rauinihæf tilraun til að
finna friðsamilega lausn á deilu-
málum. Minnzt sé á ákveðna
dagsetnimgu fyrir brottfluitninig
hermanna, og skipti á herföng-
um. Það sé von þýzkra stjóim-
valda að friður náist nú loks í
Indó-Kína.
mikilvæga sjóniartmiði, að þests
beri að gæta við álagningu Skatta
og útsvars, að ekki sé lagt á þær
tekjur, sem fyrirvinina heimilis
sannanlega þarf til að sjá heirnil-
inu fyrir lífsnauðsynjum. Við
viljum sérstaklega benda á þá
staðreynd, að það kostar ekki
minna að reka heimilið þótt að-
eins annað foreldri aé á heimil-
inu.
Samkvæmt núgildandi skatta-
lögum og frumvarpi til laga um
breytingu á lögum um tefeju- og
eignaskatt lækikar barnafrádrátt-
ur um hehning, ef annað for-
eldra flytur burtu eða deyr.
Kommúnistar reiðir
I Norðuir-Víetmam, hefur ekk-
ert slíkt verið sagt um friðartil-
boð forsetans. Útvarpið í Hanoi,
hefur farið um það hörðum orð
um, og segir það ekkert annað
en blekkingu, sem eigi að hjálpa
stjórninini í Suður-Víetnam að
sitja áfram að völdum, hjálpa
Nixon, til að vinna kosnitngarnar
í nóvember, og hjálpa Banda-
ríkjunum til að draga entn á lang-
inn „árásarstyrjöld sína í Indó-
Kína“.
Sagði útvarpið í Hanoi og, að
í þessu friðartilboði Nixons, fæl-
ist engin nýjurug, og því væri
ekki vert að gefa því gaum.
Þetta sé aðeins máttvana bragð
„kapitaliskra heiimisvaldasinna"
til að reyna að villa almenningi
sýn.
Milljarða efnahagsaðstoð
Á fundi með fréttamönnum í
dag, skýrði Kissinger, ráðgjafi
Nixons forseta, frá því að þegar
hann átti viðræður við fulltrúa
Norður-Vietnam og Viet Cong í
París, hafi hann sagt þeim að
eftir að friður kæmist á í Indó-
Kína, væru Bandaríkin reiðubú-
in að verja milljörðum dollara
til að hjálpa þjóðunum þar tiil að
jafna sig eftir stríðið. Hann tók
firam við þá að Norður-Vietnam
yrði ekki undanskilið, og myndi
fá milljarða dollara í sinn hlut,
til að byggja upp efnahagslífið,
sem hefði beðið svo mikið tjón
í stríðinu.
Þetta er mjög ósanngjamnt, þar
eð framfærslukostnaður bam-
anna lækkar alls ekki, Einnig
lækíkar persónufrádiráttur, efi
anmað foreldri deyr, og er erfibt
að sjá nokkuð réttlæti í þelrri
reglu.
Við leyfum okkur því að
leggja til að heimilisfrádrátbur
einstæðs foreldria verði hækkað-
ur þannig, að hann sé jafn miis-
muninum á persónufrádrætti
hjóna og einstæðs foreldris með
jafnimörg börn á firamfæri.
Þannig næðist jafnirétti milii
þessara tveggja heimila. Það er
mjög óréttlátt að af tefcjum
heimilis einistæðs foreldris þurfi
að greiða hærri skatta en af
sömu tefcjum hjónia.
Það ætti að vera hverjum
manni ijóst, að það er mitkill
missir, ef antnað foreldra hverfur
af heimilinu og er því ekki tiil of
mikils mælzt þótt ætlazt sé til að
rí'kið láti sér nægja sömu sfcatta
frá heimilinu og áður. Það er t. d.
erfitt að rökstyðja kröfu um
hærri tekjuskatt aðeins vegna
þess að annað foreldra deyr.
Félag einistæðra foreldira óskar
því eftir að 7. gr. frumvarpsins
verði breytt á eftirfarandi hátt:
3. málsgrein 16. gr. laganna
orðist svo:
„Ef einstætt foreldri (stjúpfor-
eldri, kjörforeldri, fósturforeldri)
heldur heimili og framfærir þar
börn sín, má það draga frá skatt-
skyldum tekjum auk frádráttar
sfcv. 1. mgr. upphæð er netmur
mismun frádráttar skv. A- og B-
liðum 1. málsgr. að viðbættum
hálfum frádrætti samkv. C-lið 1.
málgr. fyrir hvert bam.“
Við leyfum Okkur einnig að
óska eftir eftirfarandi breytin.gu
á frumvarpi til laga um tekju-
stofna sveitarfélaga:
5. málsgrein 23. gr. orðist svo:
„Sveitarstjóm skal undan-
þiggja útsvarsálagningu bætur
samkvæmt II. kafla laga nr. 67
20. apríl 1971 um almiannatrygg-
ingar."
Við vonum að þér sjáið yður
fært að koma þessum breytirug-
um á framfæri og stuðla þamnig
að réttlátari álagningu opimberra
gjalda.“
— Vísitalan
Framh. af bls. 28
hvort þær verða aifgreiddar nú
fyrir útreitonlniga vísitöiumnar um
máneðamót. Þannig hefur verið
sótt um hækkun á bæjargjöld-
uim, svo sem á strætisvagnafar-
miðum, hitaiveitu- og rafmagnK-
veitugjöldum. Þessar hætokaniir
verða að hljóta saimþykki rítkis-
sitjómariinnar, sem hefur þær nd
til athugunar, en fáist þær efcki
í gegn fljótlega upp úr mánaða-
mótunuim, toetmiur áihrifa þeiima.
efcfci til með að gæba á kaup -
gjaldsivíisiitödiuna fynr en 1. júrtó
næsttoomandi.