Morgunblaðið - 27.01.1972, Page 13

Morgunblaðið - 27.01.1972, Page 13
MORGONBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1872 13 Magnús Jónsson nm afnám nefskattanna: Farið aftan að launþegunum — með því að hækka beinn skattana í staðinn Jafngildir 3,7 % vísitöluskerðingu A FUNDI efri deildar í gær var fnimvarp rikisstjórnarinnar til staðfesting’ar á bráðabirgðaiög- nm nm framhald verðstöðvnnar tekið til 2. umræðn og sam- þykkt með 14 samhljóða atkvæð um til 3. umræðu. Við umræðurnar sagði Björn Jðnsson, að það skipti ekki máli, þótt launþegrar væru sviptir þeim vísitölustigiim, sem afnám nefskattanna hefði í för með sér, ef skattabreytingarnar í heild hefðu ekki i för með sér út- gjaldaaukningu. Er hann var sptirður að þvi af Magnúsi Jóns- syni, hvort rikisstjórnin ætlaði sér eða hefði ákveðið að bæta launþegtim upp 3,7 vísitölustigin, svaraði hann með því að draga i efa, að skattbreytingin hefði í för með sér slíka visitöluskerð- ingu. Björn Jónsson (SFV) gerði I örstuttu máli grein fyrir nefnd- aráliti f járhagsnefndar og skýrðd frá þvi, að fjárhagsnefnd legði til, að frumvarpið yrði sam- þykkt, en þingmenn Sjálfstæðis- flokksins hefðu þó skrifað undir nefndarálitið með fyrirvara. Geir Hallgrímsson (S) minnti á, að fyrir kosningarnar hefði fyrrverandi rikisstjórn lýst því yfir, að hún hygðist framlengja verðstöðvunariögin til áramóta, etf hún héldi velM. Þáverandi stjórnarandstaða hefði talið það ógerlegt nema með sérstökum ráðstöfunum. Sú röksemd væri nú að engu gerð með' setningu þessara bráðabirgðalaga. Þingmaðurinn benti á, að efni laganna hefði að hluta verið framlengt fram yfir áramót með alleinkennilegum hætti. Þannig hefði 1,5% launaskatti verið sikotið inn i tryggingaiagabálk og verðstöðvunarákvæðunum í frumvarp um skipan verðlags- nefndar. Slíkt sýndi handahófs- kennd vinnubrögð. Þingmaðurinn lagði áherzlu á, að með afnámi nefskattanna væri í raun og veru verið að svipta laumþega tæpiega 4 vísi- tölustigum til frambúðar, þar sem nefskattarnir væru teknir til baka með breyttu skatt- fbrmi. Björn Jónsson (SFV) tók und- ir, að óeðlilegt væri að stinga ftkvæði um launaskatt inn í Landhelgis- j málið rætt við! Þjóðverja j MORGUNBUADINU hefur bor izt eftirfarandi fréttatilkynn- , ing frá utanríkisráðiineytinii: Hinn 31. janúar n.k. munu Jara fram í Reykjavík fram- hald&viðræður milii íslendinga ,og Þjóðverja um landhelgis- Imálið. ,, Fbrmaður isíenzku viðræðu- nefndarinnar verður Hans G. Ándersen, sendiherra, en for- ipaður viðræðunefndar Þjóð- .yerja. verður dr. von Schenck, yfirmaður. þjóðréttardeiidar utanrikisráðúneytisins i Bonn. Magnús Jónsson frumvarp um almannatrygging- ar. Hann spurði, hvaðan Geir Haligrímsson hefði þær upplýs- ingar, að það væri meiningin að ræna launþega visitölustigum og sagði í því sambandi: — Mér er ekki kunnugt um, að neinar slíkar yfirlýsingar liggi fyrir. Hann sagðist sannfærður um, að ríkisstjómin leysti vísitölumál- ið með „eðlilegum hætti“. A.m.k. lægi ekkert annað fyrir í þvi máli. I>að sem skipti máli í þessu sambandi væri það, hvort kerfisbreytingin hefði í för með sér útgjaldaaukningu fyrir launþega eða ekki. Geir Hallgrímsson (S) minnti á, að I ræðum HaJJdórs E. Sig- urðssonar, fjármálaráðherra og Hannibals Valdimarssonr, félags málaráðherra hefði það komið fram, að þeirri lækkun, sem af- nám persónuskattanna hefði á vísitöluna, yrði mætt með hækk- un landbúnaðarvara. Þingmaður- inn minnti á, að þá hefði hann bent á þetta, að um enga minnk un skattbyrði væri að ræða, heldur breytingu frá einu formi til annars, en ekki verið undir það tekið hvorki aí Birni Jóns- syni né öðrum þingmönnum stjórnarflokkanna. Loks sagði þingmaðurinn, að undir vissum kringumstæðum gæti verið rétt að taka vísitölu- skrúfuna úr sambandi tnl þess að koma í veg fyrir að kjaratiæt- ur drukknuðu i verðbólguflóði. Svo hefði verið um verðstöðv- unarlögin 1970. En þá hefði lika verið komið framan að mönnum, en ekki læðzt aftan að þeim eins og nú og reynt að telja fólki trú um, að lífskjaraskerðingin væri engin. Magnús Jónsson (S) sagði það eftirtektarvert, að Björn Jóns- son teldi það óafgert mál, hvort skerðing vísitölunnar um 3,7 stig kæmi til framkvæmda eða ekki. Þó hefði ríkisstjómin þeg- ar gert ráðstafanir, sem byggð- ust á hinu gagnstæða. Nefndi hann í því sambandi búvöru- hækkunina, sem komin væri á herðar launþega, þar sem henn- ar mundi ekki gæta í vísitölunni og atvinnurekendur væru þess vegna ekki skyldugir tll að greiða hærri laun hennar vegna. 1 framhaidi af þe.ssu spiurði al- þingismaðurinn: Er æöunin eða er ákveðið að bæta launþegum þessa skerðingu ? Þá vék . alþingdsmaðurinn að því, hvort það kæmi til álita að láta 3,7 visitölusfigdn vega upp á móti þeim hlunnindum, sem skattalagabreytingin að öðru leyti hefði í för með sér. Sagði hann, að ef þar væri um einhver hlunnindá að ræða fyrir laun- þega, væri það alveg ný kenn- ing, að rétt væri að láta 3,7 vísi- tölustigin koma þar til frádrátt- ar, og spurði hann i þvi sam- bandi Björn Jónsson, hvort hann væri þeirrar skoðunar, að áhrif skattbreytinganna yrðu etin upp með þeirn hætti. Jafnframt spurði hanm, hvort ASÍ félli frá kröfugerð sinni, ef hægt væri að sýna fram á það með ein- hverjum reikningskúnstum, að skatfabreytingarnar hefði ekki hækkun í för með sér fyrir laun- þega innan ASf eða einhvern hóp þeirra. Björn Jónsson sagði, að spurn ingin væri ekki um annað en það hvort skattiabreytingarnair í heild hefðu í för með sér þyng- inigu miðað við viðmiðunarfjöl- skylduna eða ekki og sagðist hanm ekld trúa því, að ríkis- stjórnin leysti málið á öðrum grundvelli. Taldi hann, að vísi- taian kynni að lækka, þar sem samnanlega væri um naunveru- liega lækkum gjailda að ræða. Það væri um gróft svindl að ræða ef útgjöldin lækkuðu ekki. Loks sagði hann, að meðferð málsins lyti föstum reglum hjá Kaup- lagsnefnd og að það yrði fylgzt með því, hvernig ailir útredking- ar yrðu gerðir. Magnús Jónsson sagði, að þeg- ar Halldór E. Sigurðsson hefði giert upp sitt fjárlagadæmi, hefði verið gert ráð fyrir þvi, að taka 3.7 vísitölustigin þegjamdi og hljóðalaust og spara þammig 3— 400 milljónir í niðurgreiðslum á landbúnaðarvörum. Beimir skatt- ar væru ekki í vísitölugrunnin- um og þess vegna væri það að fara aftan að launþegum að af- nema nefskattana, en taka sörnu upphæðima af þeirn i bein- um sköttum og hefði enginn haldið því fram, að skattar væru minni nú. Kauplagsnefnd þyrfti að reikna dæmið eftir gild andi reglum, hvcwt sem af því ieiddi kjairaskerðingu eða ekki. FRÉTTIR * STUTTU MÁLI í GÆR voru lagðar fram á AI- þingi fyrirspumir frá Ingólfi Jónssyni (S) og Stefáni Gunn- laugssyni (A). Fyrinspurn im frá Ingólfi er til lamdbúnaðarráðheirra og hijóðar svo: Dómarar í stað fulltrúa Breytingar á skipan dómsmála vegna óánægju dómarafulltrúa Á FUNDI neðri deildar í gær var til umræðu frumvarp ríkis- stjórnarinnar um skipan dóms- valds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o. fl. Gerir frumvarp- ið ráð fyrir að við nokkur um- fangsmestu embætti sýslumanna og bæjarfógeta verði skipaðir dómarar. Hingað til hafa sýslu- menn og bæjarfógetar einir far- ið með dómsvald í héraði utan Reykjavíkur, en með þessari breytingu miinu dómarar þessir einnig fara með það vald. Að umræðum loknum var mál inu visað til annarrar umræðu og nefndar. Dómsmálaráðherra, Ólafur .Tóhannesson, mælti fyrir frum- varpinu og saigði m.a., að sjálf- stæðiir og óháðir dómstólar væru einn af gruindvöllum réttarOegs öryggds. Mikið væri undir því komið fyrir landsmenn, að sjálf- stæði dómstóla og dómenda væri tryggt og þeir öðrum óháðir. Gildandi löggjöf tryggði því mdður ekki að svo væri. Með þessu væri hann samt al'ls ekki að kvarta yfir störfum dómara ■ og dómarafulltrúa, sem unnið hefðu gott starf. Um- dæmaskipunin væri hins vegar orðin úrelt, og hefðu dómarar nú mjög umfangsmikil störf með höndum, sem leiddi til þess, að meðferð mála í héraði tæki oft lengiri tíma en nauðsynðegt væri. Þetta frumvairp rikisstjómar- innar væri hins vegar engin alls- herjar umbót í þessu efni, þar sem í því væri aðeins gert ráð fyrir að gera nokkrar fuH- trúastöður að dómarastöðum, Myndu vafa- laust margir verða til þess að segja að hér væri um að ræða bót á gamalt fat, en hann teldi að hún ætti rétt á sér. Hér væri um að ræða að setja í embætti dómaira við umfangs- mestu héruðiin, þar sem fóiks- fjölgunin hefði valdið því að hindr reglulegu dómarar anna ekki nema litlum hluta þeirra •dómsmála, sem koma til með- ferðar. Þvi væri svo komið að megnið að þessum málum hefðu komið í hlut dómarafulltrúa til að dæma, og yrði það að teijast óæskileg framvinda. Samkvæmt gildandi löggjöf hefðu sýslu- mienn og bæjarfógetar fengið málin í hendur fulltrúum, og þeir siðan dæmt í þeim á ábyrgð fyrrnefndra. Samkvæmt þessu frumvarpi myndu dómarar hins vegar dæma í málum á eigin ábyrgð, og hiyti sú skipan að tryggja frekara réttaröryggi. Þetta frumvarp ætti hins veg- ar ekki að standa í vegi fyrir alls herjair endurskoðun á dómsmál- „Hvaða ráðstafanir hefur ríkis- stjómin gert til þess að koma í verð allri kartöfluuppskerunini frá sl. ári?“ Fyrirspumdmar frá Stefáni eru til utanríkisráðherra um fram- kvæmdir á Keflavíkurflugvelli. 1. „Hvað tefur fyrirhugaðar framlkvæmdir á Keflaví'kurfiug- velli, seirn boðaðar voru í frétta- tilkynningu utanrikisráðuneytis- inis, sem birtist í dagblöðum 19. febrúar 1971, til að auka nýting- anmöguieika og öryggi vallar- ins?“ 2. „Hvenær verður hafizt handa um aðrar aðkallandi fram- kvæmdir á Keflavíkurflugvelli, sem nauðsynlegar eru, til þess að Kefiavíkurflugvöliur geti taiizt öirugguir alþjóðaf]ugvö]lur?“ um i landinu, ef mön.num þætti ástæða til að hreyfa því máli. Hann skyldi ekki draga fjöð- ur yfir það, að óánægja dómara- fulltrúa með stöðu sína ætti rik- astan þátt í því að frumvarp þetta var flutt. Hér væri ekki um nieina starfs mannafjölgun að ræða, þar sem ákvæði í frumvarpinu segir til um að jafn margar fulltrúastöð- ur skuli lagðar niður og fjöldi dómaraembætta segðu til um. Embætti þessi yrðu að sjálfsögðu aiuglýst lau® til umsóknair eims og eðlilegt væri, og þvi en.gin vi.ssa fyrir því að þeir menn sem nú gegna störfum dómarafulitrúa myndu ganga inn í þessi emb- ætti. Gunnar Thoroddsen (S) tok næstur til máls og sagði m.a. að skipum dómsmála þarfnaðist endurskoðunar af mörgum ástæð um, og kæmi þa<r margt til. T.d. væri nú málum svo háttað að margir dómarar Xandsins hefðu önmur aðalstörf en dómaraistörf og hvort ekki væri rétt að skilja dómarastarfið frá og skipa í það dómara, sem hefðu þá jafnvel stærtri umdæmi en sýslurnar. Saimkvæmt frumvarpi þessu væri gert ráð fyrir að leggja niður jafn marig ar fuiltrúastöð- ur og dómaira- embættin væru sem stofma ætti. Vegna sí- aukinna um- svifa í stærstu héruðunum væri nú svo komið að sá starfskraftur, sem nú sinnti dómarastörfum ætti í erfiðleik- um með að simna þeim fjölda mála, sem kæmu til meðferðar, og drægist þvi afgreiðsla þeirra oft meira en ástæða væri til. Þætti honum því ekki rétt að leggja niður fuXl'brúastöðurnar, þótt dómairaembættin væru stofmið. Enda væri það á marg- an hátt hart fyrir þá sem gegnt hefðu dómarafulltiúastörfum, að eiga jafnvel von á því að frumvarp þetta, sem ætti rætur sínar að rekja til réttindabar- áttu þeirra, tryggði þeim ekld aukinn rétt, og jafnvel gæti það kostað þá atvinnuna. Þetta atriði frumvarpsins auk ýmissa amm- airra þyrfti bersýniilega endur- skoðunar við. — Stjórnunar- félagið Framhald af bls. 10 hafði Guðmundur Einarsson, viðsk.fr. framsögu. Síðari fund- urinn fjallaði um „Stöðlun, sem tæki til iðnþróunar," en þar hafði Hörður Jónsson, verkfræð- ingur framsögu. Á árinu voru sfoínuð Stjórn- unarfélög á AusturXandi og Veet- fjörðum og starfsemi Stjórnunar félags Norðurliands, sem sfofn- að var 1968, var mjög öflug. Starfsemin 1972 er þegar haf- in. Þann 19. jamúa,r var nám- skeið á Greiðsluáætlunum II, en 31. janúar hefst námskeið í sölu- og m-arkaðsistarfsemi. í febrúar er fyrirhugað námskeið um stjómun og áætlanagerð í sam- vinnu við Húsnæðismálastofnun ríkisins. Er það eiinkum ætlað fyrir verktaka í byggingariðn- aði. Einnig er áætlað að halda félagsfund í febrúar um atvinnu lýðræða. Félagar Stjómumarfélags f»- lands eru nú um 100 fyrirtæki, stofnanir og félög, ásamt um á þriðja hundrað einstakiingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.