Morgunblaðið - 27.01.1972, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972
17
SLVSAVARNAFÉLAGí ÍHlamln
voru í gfær afhentar 25 þúound
ikrönur að grjöf, en þetta fé var
sáttagreiðsla frá dagrblaðinu Tím-
anum til SVFÍ að kröfu eigenda
tog'arans „€æsar“ til þess að
koniast hjá meiðyrðamáli vegna
uiiMnæla Tímans um strand tog:-
arans við Isafjörð í maí sl.
Geir Zoégra, umboðsmaður eigr-
enda „Cæsars", Hellyer Bros
Omited í Hull, afhenti Slysa-
varnafélag’inu peningana og sagði
við það tækifæri:
„1 dagblaftinu ,,Tímamiuim“ 19.
miaií 1971 birtisit fréttagrein frá
foafirði undir umidir fyirinsögninini
„Oæsari siiglt í sitrand a(f ásetfcu
ráði ?“, þar sem segisr meðál ann-
ans: „í>að er aliveg viíist að þet'ta
toga rastrand varð ekki af sliysni.
Strandið bar þammiig að hömdum,
að það hlýtur að hafa verið
óisetningur að sigla homium upp
í ifjöru og reyna að koma sikiipinu
fyrir kaJfctamnef."
25 þús. króna sátta-
greiðsla til SVFÍ
— frá Tímanum vegna meiöandi
ummæla um strand „Cæsars"
Geir Zoéga afhendir Gunnari Friðrikssyni, forseta SVFÍ, peninga-
gjöfipa. (I.jósm. Mbl. Sv. Þorm.)
Eigenduir togarans „Cæsars“
hugðust sækja dagblaðið „Tím-
amin“ tiil saka út af ummælim
þessiutm, en til þess að komast
hjá málishöfðum, var gert sam-
komuiag miiM lögmamms eigenda
tiogarans, Ágústs Fjeldsted hrl.
og ritstjórmar ,,Timans“ uim að
bliaðið biirfi á jafn áberandi stað
og fynrgreimda fréttagTieim afsök-
ium við þá aðila, sem má'lið smerti,
að dagMaðið „Tímimm“ gefi
Siyaa varnafél agi folands krómiur
25.ÍXX),00 og greiði króniur
10.000,00 í kostmað af málimiu.
Afsökium riitistjórmair „Tímians"
var birt: í blaðimiu hiinm 21. des-
ember 1971, gneiðslla fjártiæð-
— Týnd flugvél
Framh. af bls. 28
orðinn á eftir áætlun og allt
virtist þá vera í lagi. Hinn
fiugmaðurinn hafði þá breytt
um sitefnu, sennilega vegna
lanidingarörðuigiieika í Natrs-
arsuaq, því hann flaug alla
leið tni Syðri-Straumsfjarðar
og lenti þar heilu og höldnu
á síðustu bensíndropunium.
Siðan kl. 16.15 heyrðist svo
ekkert frá flugvélinni, sem
maðurinn og konan eru í.
Voru í Grænlandi sendir bát-
ar af stað í gærkvöldi og
meðan bjart var hafði verið
ekið um isilagðan Eiríksfjörð-
inn leit að flugvélinni en
árangurslaust.
Strax með birtu í dag fer
fjögurra hreyfla Skymaster-
flugvél, sem danski flugher-
inn hefur staðsetta í Narsa-
suaq af stað í leitarflug. —
Bensínbirgðir hafði flugvélin
til kl. milli 19—20 í gær-
kvöldi, upplýsti flugumferðar-
stjórnin á Reykjavrkurflug-
velli í samtali við Mbl. i gær-
kvöldi.
— Prag-fundur
Framh. af bls. 1
að þar velti menm því fyrir sér
að rætt hafi verið á fundinum
uim fækikun í herliði Rússa í
Austur-Evrópu. Ceausescu Rúm-
eníuforseti sótti fundinn og virð-
ist það bemda til þesis að ekki
hafi verið fjallað eiirus ítarlega
og annars hefði varið gert um
Kína og Mið-Austurlönd. Orð-
rómurinn um fækkun í herliði
Rússa stafar af því að slík ráð-
atöfun gæti orðið mikilvægur
liður í rússneskri friðarsókn.
Tékkóslóvakísíka útvairpið segir,
að Prag-fundurinn muni leiða tií
„nýs frumikvæðis í þágu friðar
og öryggis í Evrópu". Rauði her-
imn er skipaður 157 herfylkjum,
þar af 31 í Austur-Evrópu, 20 í
Austur-Þýzikalandi, 5 í Tékkósló-
valkíu, 4 í Umgverj alandi og 2 í
PóLIandi.
anna hefur verið imnt aif hendi,
og er málið því úr sögunmi.
Br mér ánægja fyrir hönd
— Verðskyn
Framh. af bls. 10
um, svo sem að sparoaðar er
ekki lengur þörf vegna öryggis í
heilbrigðis-, atvinnu- og mennta-
málum vegna hins fullkomna
tryggingarkerfis og vegna þesa
að sparnaður ber enigan fjár-
hagslegan arð lengur í formi
bankaiinnistæðu eða eignarhluta
í fyrirtækjum vegna verðbólg-
unnar. Auk þess er þetta sál-
fræðilegt uppeldisatriði. Stöð-
ugt vaxandi fjöldi neytenda er
alinn upp í hinu „nýríka11 sam-
félagi síðustu ánatugiina, þar
sem virðimg fyrir fjármunum
hefuir verið lítll, bæði hjá al-
menningi og hinu opinbera.
Neytendum hefur ekki lærzt í
uppeldi sinu, áhugi fyrir því, að
„gera góð kaup“ né heldur kumn
átta til að gera góð kaup. Okk-
air margrómaða almemma mennt-
un er ekki betiri en svo, að hún
býr nemendur ekki með nokkr-
um hætti uindir það að gerast
neytendur í viðskiptalífinu.
„Neytendafræðsla“ hlýtur að
verða tekim upp, sem skyldu-
grein í öllum almennum skólum
á næstu ámm, ef vel á að vera.
TAKMÖRKUÐ KAUFGETA
neytenda hefur þau áhrif að
þeir verða að vega og meta,
hvaða þarfir skuli gamga fyriir
og reyna að teygja peningama
yfir sem flestar þarfir. Slikir
neytendur eiru því neyddir til að
að sýna ráðdeildarsemi. Þegar
kaupgeta er orðin mikil, eins og
verið hefur hjá öllum þorra
landsmanma síðustu árin, þá þarf
neytandinn ekki lengur „að
velta krónunni“, því hann hefur
nægar krónur tiil að full'nœgja
öllum sínum þörfum. Hann eyð-
ir gjarnam öllum tekjum sínum
jafnharðan, þair sem homum er
óþarft að hugsa fyrir óvæmtum
og óþægilegum þörfum morgun-
dagsins, því „kerfið“ sér um
menntum, sjúkdóma, slys fæð-
ingar atvinnuleysi og elli. Þetta
virðist vera einkanni á velferð-
arþjóðfélögum, þ.e. efnuðum
þjóðum með jafna tekjuskipt-
ingu og víðtækar almannatrygg-
inigar.
ÓSTÖÐUGT VERÐLAG hef
ur þó senniiega mest að segja í
þessu máli, sálfræðilega séð.
Þegar almennasta neyzluvara er
stöðugt að breytast, er erfitt fyr
ir neytandann að fylgjast með,
ekki sízt þar sem menn fara nú
miklu sjaldnar út í búð em áð-
ur, þvi imnkaup eru nú gerð
stærri og færri. Neytandinn fær
því aldrei tilfinningu fyrir verð-
inu og leggur það sjaldan á minn
ið. Auk verðbóigunnar er hér
eigenda togarans „Cæsars“,
HeliLyer Bros Liimited í HuiLl, að
afhenda Slysavarnafélagi folands
ávísun þassa að upphæð krómuir
25.000,00“
Gunmar Friðrilksson, forsieti
SLysavarmaféliaigsins, tóik við gjöf-
inni og kvaðst vilja nota þebta
tækifæri tiil að þakikia Geir Zoéga
fyrir vLnátbu hans við Slysa-
varoafélag Islands fyrr og nú,
sem væri með eindæmum.
svo annað afl að verki. Nýjar og
fuLlkommari vörur leysa aðrar
ófullkommari af hólmi, þannig
að verðlag virðist allt á upp-
leið. Neytandinn getur þvi hæg-
lega trúað því, að hið háa verð
á vörunni, sem honum er boðið,
sé hið eðlilega „nýja“ verð, þó
svo sé alls ekki.
VÖRUÞEKKING almennings í
hinu einfalda mauðþurfbaþjóðfé-
lagi er þess eðlis, að hvert
mannsbarn þekkir hinar fáu
verzlunarvörur í þaula, þ. e.
mjöl, kjöt, fisk og mjól’k. í hiwu
flókna viðskiptalífi gnægtaisam-
félagsins eru neyzluvörurnar
geysi fjölbreytilegair, þannig að
þrátt fyrir stöðugt vaxandi al-
menna menntun, ber hinn al-
menni neytaindi lítið skymbragð
á margar vörur, t.d. heimilis-
tæki, bíla, tízkuvörur, vefnaðar-
vörur og ýmsar sérstakar mat-
vörur. Hann á örðugt með að
meta rétt verð þeirra hluta, sem
hann þekkir ekki, notagildi
þeirra, eða hversu vel þeir
henta honum til þeirra nota,
sem hann hefur í huga.
VERÐ OG GÆÐI virðast ekki
fara eins vel sam'ain nú, sem áð-
ur og virðist aðallega koma
tvennt til. f fyrsta lagi raskast
mjög hlutfallið milli ýmissa inn-
fluttra vara og innlendra niður-
greiddra vaira. Hvert er til dæm-
is gæðahlutfallið milli nýmjólk-
uir og ávaxtasafa og hver er verð
munur þeirra? önnur varan er
margniðurgreidd en hin toll- og
skattlögð. Svipað er með dilka-
og svínakjöt, fólksbíla og land-
búnaðartæki og kartöflur og
annað grænmeti. Hitt atriðið
er, að nú fylgja hinni eiginlegu
neyzluvöru ýmis önnur atriði,
sem neytandinn hefur stöðugt
vaxandi áhuga á, og sem geriir
hana dýrari. Sem dæmi mætti
niefnia, að hentugar og góðar um-
búðir virðast stöðugt þyngri á
metunum, ábyrgð fyrir göllum,
réttur til að skiLa aftur, gjaild-
frestur eða jafnvel kennsla um
meðferð vörunnar, auk ýmissa
atriða, sem auðvelda neytamdan
um notkun vörunnair, svo siem
tilbúinn fatnaður og tilreidd
matvæli. Á fræðimálinu heitir
þetta, að neytandinn hugsar
stöðugt minna um „frumþörf-
inia“ (t.d. að seðja hungur sitt)
en því meira um ýmsar „auka-
þarfir* (t.d. að eiga eitthvað fall-
egt eða spara sér erfiði). Þannig
er hugtakið „vörugæði“ að fá á
sig aðra merkingu, að verða
eins konar brúttó-hugtak í stað
nettó.
SAMA VÖRUVERÐ. Það virð-
ist hafa verið trú almennings í
— Loðnuverð
Fraimh. af bls. 28
verð á loðnu í bræðslu 'frá byrj-
un loðnuvertíðar til 15. rmaí 1972:
A. Frá byrj un loðnuvertíðar til
29. febrúar, hvert kg kr. 1,20.
Verð þetta gildir um það loðnu-
magn, sem komið er í skipi að
löndunairbryggju fyrir kl. 24.00
þann 29. febrúar.
B. Frá og með 1. marz til 15.
maí, hvert kg kr. 1,10.
Verðið er miðað við loðnuna
komina á flutningstælki við hlið
veiðisíkips eða Jöndunartæki verk-
smiðju.
Samikomulag va: í yfirnefnd-
inmi um gildistíma verðákvörð-
unarinnar og um að slkipta honr
um í tvö verðtímabil. Eninfremur
var samkomulag um, að verðmis-
munur milli tímabiia sikyldi vera
10 aurar á hvert kg. Lágmarks-
verðið var hins vegar ákveðið af
oddamanni og fulltrúum seljenda
gegn atkvæðum fulltrúa kaup-
enda.
í yfiroefndinni áttu sæti: Jón
Sigurðsson, hagrannisiðknarstjóri,
sem var oddamaður nefndarinn-
ar, Guðmundur Jörundsison, út-
garðarmaður, og Jón Sigurðsison,
formaður Sjómannasambainds fs-
lands, af hálfu seljenda, og Guð-
mundur Kr. Jónsson, fraimlkv.stj.,
og Gunnar Ólafsison, framkv.stj.,
af hálfu fcaupenda.“
nokkuð ríkum mæli, að verð-
lagsyfirvöld hafi tryggt almenn
ingi, að sama vara sé seld á
sama verði í öllum verzlunum.
Reynslan hefur sýnt, að þetta
getuir verið hrapailegur misskiln
ingur, því að bæði eru í sumum
verzlunum lengi til vörur á
„gamla vorðinu", á meðan aðrir
hafa aðeins til vörur á nýja
verðLnu.
Einnig er til sérstakt smásölu-
form, þar sem vörur eru seldar
í stórum einingum við lægra
verði, eins konar milliverð milli
smásölu- og heildsöluverðs. Loks
gera sumir kaupmenn „góð inn-
baup“ frá útlöndum og geta því
boðið hagstæðara verð, en hinir
sem ekki hafa sambönd eða
kumnáttu tiil slíbs. Þæir fáu hús-
mæður, sem enn eiru „búkonur“,
hafa gjarnan orðið varar við
þetta og nýtt sér það vel. Verð-
lagseftirlit hefur því alls ekki
tryggt neytendum „staðlað vöru
verð“, enda alls ekki mögulegt
né æskilegt. Hveir skyldi bera
ábyrgð á þessum mdsskilningi al-
miennimgs, verðlagsyfirvöld,
neytendasamtök, kaupmenn eða
stjórnmálamenn?
Ég er alveg sammála Hirti
Jónssyni, að verðlagseftirlitið,
eins og það hefur verið fram-
kvæmt, hafi sljóvgað verðskyn
almennings, en ég tel þetta þó
aðeins eina ástæðuna af mörg-
um, sem þarna leggjast á eimia
sveif, þ.e. verðbólgan, efnahags-
framfarir, tækninýjungar, fé-
lagsleg þróun og niðurgreiðslur,
sumt kann að vera jákvætt em
annað neikvætt, eftir því hvern-
ig á það er litið.
En e.t.v. höfum við Hjörtur
ekki verið að taia um nákvæm-
lega sama efnið. Ef til vill hafa
orðin „verðáhugi" og „verð-
skyn“ ekki sömu merkingu? En
nóg um það.
Þ.TÓNUSTUSKYN ALMENN-
INGS
Ég vildi frekar komia á fram-
færi öðru atriði, sem þessu máli
er tengt, þ. e. „þjónustuskyn"
eða „þjónustuáhuga“ íslenzkra
neytenda. Þar er átt við þá til-
finningu, sem neytandinn hefur
fyrir því, hvernig seljandinn er
að þjóna honum, og hvort hon-
um sé annars nokkuð í mun að
fé góða þjónustu. Það eru jafnvel
ennþá til menn, sem líta svo á,
að það sé neytandinn sem eigi
að þjóna kaupmanininum.
Mjög erfitt er að skilgreina
hugtakið þjónusta í þessari
merkingu, enda hefur það senni
lega á sér mörg merkingarstig,
mismunandi víðtæk.
— Skemmti-
staður
Framh. af bls. 28
tegust, en húisnæðið byði upp ál
„ýimsar fraimúrstefnuhu'gmyindtir
í irrnréDtingu og sikreytingiu",
eims og hanin orðaði það. MM.
Spuirði Sigmar þá, hvort hanirt
stefndi að því að taka við hlu<t-
verki Glaumbæjar, sem mikið
hefuir vertð tiil umræðu efltiiir
brunann mikla. Sigmar svairaði
því tiil, að reyrnsian ein gæti
skorLð úr þvi hvers koin'ar fóllk
mundi sækja þennian stað, en.
hins vegatr væri ljóst, að miikil
þörf væri á svona stónum
sikemmtistað, sem rúmað gæti
skóLaskemmitaniir framhalidsiskóll -
anna: Slíkt befði sýnt sitg hvað
bezt í haust, er óspektLr bruituslt
út fyriir utan sikemmtistaði, þar
eð umga fólkið fékik ekfki a'llit að-
ganig að skemmitumum skóla
sinna vegna þess að skemmti-
staðiroiir rúimuðu ekki fleiri. Eins
væri áþreifanteg þörf fyrir ffleiíi
skemmtistaði í Reykjavík um
heligair.
Þá er Morguniblaðinu ktunnuigt
um, að Þórsoaffé hefuir sótt um
viinveiiti'mgateyfli á neðri hæð
hússins, og er umsóknin nú í at-
hugun hjá borgaryfirvöldum.
Eins barst borgarráði fyirirsipU'm
hvort hún miundi samlþyklkja
nýjan skeimmtistað eða diiSkóteik
með vinveiitingum i HöfðaitúnL,
en því var hafnað.
Að mínu viti er það liður í
þjónustu við neytendur, að
verzlunin sé honum aðgengileg,
hvað snertir staðsetningu, bíla-
stæði, opnuniartíma, svo dæmi
séu nefnd. Það er einnig liður í
þjónustu við „kúnnann", aið
hann geti vitað með nokkuirri
vissu, hvaða vörur eru til sölu í
hverri verzlun, og að þær séu
þar til í nokkru úrvali, hvað
snertir gæði, verð, stærð og amn
að þess háttar. Þá er það einnig
liður í þjónustu seljanda við
kaupendur, að þeir hafi húsnæði
sitt snyrtilegt og aðlaðamdi, hafi
gott og kunnáttusamt afgreiðslu
fólk og að umbúðir, aúglýsing-
ar og annað slíkt sé skemmtilegt
og fallegt. Loks er það einnig Mð
ur í þjónustu við neytendur, að
þeim séu gefnar allar nauðsyn-
legar upplýsingar til að þeir gietí
tekið skynsamlega ákvörðun við
kaupin og velja sér nákvæmlega
það, sem þeim í rauninni hentaír
bezt, ekki of dýrt né of ódýrt,
ekki of lélegt né of gott. Þeasi
upplýsingastarfsemi seljandans
er að verða stöðugt þýðingar-
meiri þáttur í nútíma verzlunair-
háttum, þótt sumir neytendur
kunni ekki að nýta sér hana,
enn. Upplýsingair má gefa í aug-
lýsingum, á umbúðunum eða við
afgreiðsluna í búðinni.
Það væri gaman og mjög gagn-
legt að hef ja uimræður ekki síður
um þesisa hlið málsins, þ. e. að
hve miibliu leyti meta neytendur
þá þjónustu, sem vei-zlunin býð-
ur þeim, og hversu góða þjón-
ustu veitir verzlunin í raun
réttri, og hveirju er það að kenna,
ef misbrestur verður á í sam-
skiptum verzlana og viðskipta-
vina.
Hvert ætti að vera hlutverk
verzLunarinnar í velferðarþjóð-
félagi nútimans miðað við hiiut-
verk hennar í hinu frumistæða
bændaþjóðfélagi fyrri tíirna? Höf-
um við veitt athygli þeim haim-
skiptuim sem íslenz.k verziun
hefuir tekið á nokkrum áratug-
um, bunnum við að meta þau,
eða hefðu þau átt að verða
meiri ?
Skiljum við nægitega eðll og
hlutverk íslenzku verzlunar’ nnar
almennt? Metum við þær breyt-
ingar, sem orðið hafa á seinni
árum? Þekkjum við þau vark-
efni, sem henni eru búin í fram-
tíðinni? Sjáum við mun á hennl
og verzlun nágrannalanda oikk-
ar? Þetta eru spursimál, sem
kaupmenn jafnt sem framteið-
enduir, neytenidur og hið opinbera
ætti að leiða hugann að á þessium
„nýju og erfiðu tímium".
Reykjaví'k 23. jan úar.