Morgunblaðið - 27.01.1972, Side 20

Morgunblaðið - 27.01.1972, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS FULLTRU AR AÐ Sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýslu heldur aðalfund sinn i Stapa litla sal mánudaginn 31. janúar kl. 8,30. Stjómir félaganna eru hvattar til að senda skýrslur sinar til ful'trúaráðs og kjördæmisráðs. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR SJÁLFSTÆÐISFÉLAGS RANGÆINGA verður að Hellu nk. laugardag, 29. janúar, og hefst kl. 2 e. h. í Hellubíói. — Venjuleg aðalfundarstörf. Ingólfur Jónsson, alþm., mætir á fundinum. STJÓRNIN. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR KOPAVOGSBUAR Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Axel Jónsson, verður til við- tals við Kópavogsbúa í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6, uppi, laugardaginn 29. janúar milli kl. 2 og 5 e. h. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi. Rangæingar Aðalfundur FJÖLNIS félags ungra sjálfstæðismanna verður haldinn að Hellu laugardaginn 29. janúar kl. 2.00. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Austur-Húnvetningar Sameiginlegur aðalfundur sjálf- stæðisfélaganna Jörundar, félags ungra Sjálfstæðismanna og Varð- ar verður haldinn í félagsheim- ilinu á Blönduósi föstudaginn 28. janúar n.k. kl. 21. Á fundinum mæta alþingis- mennirnir Ellert B. Schram form. S.U.S. og Pálmi Jónsson. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðis- flokksins velkomið á fundinn. STJÓRNIN FÉLAGANNA. KEFLAVIK - SUÐURNES Oddur Ólafsson alþm. verður til viðtals i Sjálfstæðishúsinu í Keflavik í dag kl. 5—7 síðdegis. óskar ef tir starfsf ólki í eftirtalin störf= BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Baldursgata Suðurlandsbraut . ... , og Ármúli Langholtsv. tra 110 Afgreiðslan. Sími 10100. Garðahreppur Bam eða fullorðin óskast til þess að bera út Morgunblaðið í ARNARNES. Upplýsingar í síma 42747. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. I.O.O.F. 11 = 1521278V4 = E.l. 1.0.0J=. 5 = 1531278Vi = S. K. Sff Frá Guðspekifélaginu Aðalfundur Guðspekifélagsins verður haldinn laugardaginn 29. janúar næstkomandi kl. 2 e. h. í húsi félagsins fngólfs- stræti 22. Dagskrá samkvæmt félagslögom. Félagar fjöfmenn- ið. — Stjórnin. Fíladelfía Reykjavík Alrnenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Arthur Enksen talar. Ungt fólk flytur stutta vitnis- burði. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld k*. 8.30. Ræðumaður Kafteirm Knut Gamst. Allir velko'mnir. Bræðraborgarstígur 34 Sarrvkoma f kvöld kl. 8.30. AHir velkom rwr. Kristileg samkoma í Tjamarlundi Keflavlk í kvöld fimmtudag 27. jan. kl. 8.30. K. MacKay og L. Murray tala. Allir velkomnir. Vestfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni Aðalfundur félagsins verður að Hótel Borg nk. sunnudag 30. janúar kl. 3. Venjuleg aðal- fundarstörf. Nýir og gamlir félagar fjölmennið. Kvenfélag Kópavogs Hátlðarfundur félagsins verður haldinn í Félagsheimili Kópa- vogs, efri sal, föstudaginn 28. janúar kl. 8.30 stundvíslega. Fjö'mennið og takið með ykk- ur gesti. Þær, sem geta, mæti S þjóðbúningí. — Stjórnin. Frá Bindindisráði kristinna safnaða Hin árlega fræðsluráðstefna B.S.K. verður nk. sunnudag í Safnaðarhelmili Langholts- prestakalls við Sófheima og hefst kl. 3 síðdegis. Aðalmál- efni: umferðarslys og orsaklr þe'rra. Ræðumenn: Haukur Kristinsson læknir, Óskar Óla- son lögreglufulltrúi, Árelíus Níelsson prestur. K.F.U.M. A.D. Aðaldeildarfundur í kvöld ki 8.30 í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Sr. Gísli Brynjólfs- son flytur erindi: Þrtr bræður. Hugleiðing: Ragnar Baldurs- son, húsasmiður. Alllr karlmenn velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld kl. 20.30. Altir velkom'nir. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund mánudaginn 31. jan. kl. 8.30 f félagsheimii krrkjunnar. Sýndar myndir með skýringum. Félagskonur, bjóð- ið með ykkur gestum. Kaffi. Félagskonur í verkakvennafélaginu Framsókn Takið eftlr: Þriggija kvölda spilakeppni byrjar í kvöld fimmtudag kl. 20.30 í Alþýðu- húsinu. Félagskonur fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Eyfirðingafélagið í Reykjavík Þorrablót verður haldið í f é I ag s h e imi I i Selt jaim ar nes- hrepps laugardaginn 29. jamúar og hefst með borðhaldi kl. 19. S'kemmti'atriði: 1. Mimni þorra 2. Guðrún Á. Símonar syngur 3. Jörundur Guðmundsson skemmti'r. Aðgöngumiðar verða seldir í Hafliðabúð Njálsgötu 1 26. og 27. janúar. Sími 14771. — Hrttumst hress og kát. Stjórnin. — Athuga- semdir Framhald af bls. 15. inn, þegar málið er metið frá sjónarhóli þjóðarbúsins í heild. „PBÓFSTEINN A ALVÖRU RÍKISSTJÓRNARINNAR“ Ágreiningurinn milli Norð- lendinga og rikisvaldsins í orku málum er bláköld staðreynd. Hann stafar af þvi, að þorra Norðlendinga stendur stuggur af valdhroka ríkisstjórnarinnar og óábyrgum vinnubrögðum i þessum efnum. Stjóm Fjórð- ungssambands Norðlendinga hef ur árangurslaust leitað sam- vinnu við rikisstjómina i þess- um málum og m.a. farið þess á leit að samstarfsnefnd yrði sett á laggir sem fengi það hlut verk að láta gera hagkvæmnis- samanburð á hugsanlegum orku öflunarleiðum fyrir Norðlend inga. Ríkisstjórnin hefur ekki virt stjórn FSN svars í þessu efni og eru þó margir mánuðir liðnir síðan tilmælin bárust rík- isstjóminni. Hins vegar hafa fjölmiðlar nú síðustu daga skýrt rækilega frá „ákvörðun- um rikisstjórnarinnar“ urn lögn háspennulínu norður á árunum 1973 og 1974. Til þess að sýna svart á hvitu hvað forustumenn Fjórðungssambands Norðlend- inga líta alvarlegum augum á þá stefnu í orkumálum og þá fram- koanu í þeirra garð, sem ríkis- stjórnin hefur sýnt þeim, vil ég birta hér orðrétt afrit af skeyti stjómar FSN til ríkisstjómar- innar um þessi mál: (Skeytið er frá því í haust, og var einnig sent öllum þingmönnum Norð- lendinga.) „1 tilefni af fundi Fjórðungs- ráðs með orkuráðherra og vegna þeirra áforma rikisstjóm arinnar um orkumál Norður- lands sem ráðherra lýsti þar vill stjórn Fjórðungssam- bands Norðlendinga koma eftir farandi á framfæri við rókis- stjórnina: Fjórðungsstjórn fer eindregið fram á að haft verði fullt samráð við Fjórðungssam- bandið um lausn orkumálanna áður en endanlegar ákvarðanir verða teknar. Fjórðunigsstjórn telur nauðsynlegt að hlutlaus hagkvæmnissamanburður verði gerður á tillögu Fjórðungsþings um Norðurlandsvirkjun og að- ild að Landsvirkjun. Stjórnin vitnar i yfirlýsingar ríkisstjórn arinnar um endurskoðun verka- skiptingar rikis og sveitarfélaga og samráð við Iandsli 1 utasamtök sveitarfélaga svo og um stuðn- ing við jákvæða byggðaþróun I landinu. Telur stjórnin orkumál in vera prófstein á alvöru þess- arar yfirlýsingar." (Leturbr. höf.). í>að er út af fyrir sig, að for- sætisráðherra telji „of mikið sagt“ að styrr standi milli Norð- lendinga og ríkisvaidsins í orkumálum hafandi þetta skeyti í fórum sínum og vitandi hug forustumanna Norðlendinga samtímis því að ríkisstjómin lýsir enn einhliða yfir ákvörð- unum sínum í þessum málum. Hitt er ljóst að ríkisstjómin hef ur gjörsamlega hunzað Norð- lendinga í málum sem þeir telja „prófstein á alvöru yfirlýsinga hennar".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.